Vísir - 23.04.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 23.04.1968, Blaðsíða 14
 r.ir* Tll-rr»'*\rri.rri*y-r1 v nr mrr nr rr r nrv^rrr * f n + T f'\-ff <i 14 V1S IR . Þriöjudagur 23. aprfl 1968. TIL SÖLU Stretch buxur á börn og full- oröna,./ einnig drengja terylene buxur. Framleiösluverö. Sauma- stofan Barmahlíð 34, sími 14616, Dömu- og unglingaslár til sölu. Verð frá kr. 1000. — Sími 41103. Töskukjallarinn — Laufásvegi 61 Sími 18543 selur: Innkaupatöskur íþróttatöskur .unglingatöskur, poka í 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólk urtöskur, verö frá kr. 100. — Tösku kjallarinn, Laufásvegi 61, Skinnhúfur og púðar hentugar tækifærisgjafir herravesti (bítla) og dömuvesti hvort tveggja úr skinni. Dömupelsar aö Miklubraut 15 bílskúmum, Rauðarárstígsmeg- in. Húsdýraáburður til sölu ásamt vinnu viö að moka úr. Uppl. 1 síma 41649. Arinn, 1 horn, úr steypu- járni, mjög fallegur, til sölu. Hent ugur fyrir veitingastað. Sími 13094. Ford pickup vel meö farinn, árg. ’63 til sölu. Skipti á jeppa koma til greina. Uppl. í síma 13843 eða á Egilsgötu 12 kl. 6-8. Til sölu barnavagn og barna- vagga. Uppl. í síma 52113. Barnavagn til sölu. Uppl. á Kópa vogsbraut 14, kjallara. Til sölu Moskvitoh ’66, skipti á stærri fólksbíl koma til greina. Einnig bamakarfa á hjólum, með dýnu, 2 litlar kommóður, ódýr drengjaföt á 13-14 ára, ný buxna- dragt nr. 14, mjög ódýrt. Sími 19664. 4 jeppadekk, notuð, til sölu. Sími 23395. Volkswagen '56 i góðu lagi til sölu. Verð kr. 25 þús. Uppl. í síma 38732. Lítill barnavagn til sölu, mjög þægilegur. Verð kr. 1500. Uppl. í síma 41707. Volkswagen ’50 til sölu, selst ódýrt. Einnig Benz dieselvél 180 með 4ra gíra kassa í góöu lagi. Sími 18763. Moskvitch '59 varahlutir til sölu, boddy-hlutir og margt fleira. Uppl. í síma 52371. Útsæði til sölu á kr. 11.50 kílóiö, á Bakka við Flfuhvammsveg, Kópa vogi. Skátakjóll til sölu. Uppl. í síma 34386. Vinnuskúr til sölu. Nýr vandað- ur vinnuskúr á hjólum til sölu. Uppl. í síma 40052. Miöstöðvarketill ásamt heita- vatnsdunk til sölu. Uppl. í síma 21667. Tveir skátakjólar á 11 — 14 ára og skátahattur til sölu. Uppl. í síma 81929 eftir kl. 20. Húsbyggjendur. — Til sölu 17 stk. tvöfalt gler í lang-gluggafög (franskt) stærð 89x21, rúða 85x84, einnig einfalt' gler, eldhúsvaskur tvöfaldur, eldavél, kolakyntur þvcttapottur, kolaketill, notaðar hurðir o. fl. Sími 13094. Plast á stýri. — Flétta plast á stýri, Hilmár. Slmi 10903, Consul '58, vélarlaus til sölu og niðurrifs. Verð kr. 3000 ef samið er straxí. Uppl. i síma 81387 kl. 7-8. Pedigree barnavagn og burðar- rúm vel með farið til sölu. Vil kaupa skermkerru. Til sýnis Mos- gerði 11. Sími 30359. Morris, árg. '55 til splu. Uppl. í síma 17447. Sterio plötuspilari með innbvggð um magnara, ásamt tveim lausum hátölurum til sölu á góðu verði. Uppl. f síma 15561. Philco ísskápur 11,4 kubikfet, gólf teppi 3,65x 2,75, Sunbeam hrærivél m. kjötkvörn, Iítill grillofn. Til sýn is og sölu kl, 11-7 e.h. Hverfisgötu 49, 4. hæð, Vatnsstígsmegin. Uppl. eftir kl. 7, 'sími 22807. Ódýrt. — Til sölu kápa á ca. 6-8 ára. Drengjafrakki á sama aldur, einnig vesti, kjóll og skór. Uppl. í síma 10936. Sterio fjögurra ársa Grundig. T.K. 46 segulband með 2 aukaspólum til sölu. Sími 30138. Loðhúfur, pífublússur, kjóla- brjóst, uppslög, unglingakjólar, út- sniðin pils. Kleppsveg 68, III. hæð t. V. Lítiö notaður Philips sterio piötu spilari til sölu, Selst ódýrt. Uppl. í síma 20993 eftir kl. 7 e.h. Harmonikka, Scandalli, 120 bassa til sölu. Uppl. f síma 12158. Willys-jeppi ’46 á góðum dekkj- um og með góða vél til sölu. Uppl. f síma 33344 eftir kl. 5. Honda. — Honda 50 ‘66 til sölu. Uppl. í sfma 17573. Chevrolet ’55 til sölu, er í góðu lagi, selst ódýrt. Uppl. í síma 15790 eftir kl. 4 í dag og á morgun. ÓSKASTKEYPT Blæja á Willys-jeppa óskast tii kaups. Uppi. í sfma 32829. Notaðar bókahillur óskast. Uppl. í síma 10354. Gömul hnappaharmonikka óskast til láns eða kaups. Sími 10760 og 13191. Leikfélag Reykiavíkur. Vil kaupa Willys-jeppa eldri gerð með ónýtu húsi og vél. Uppl. í síma 81387 kl. 7-8. Gamalt strauiárn, (ekki rafmagns iárn) óskast. Uppl. í síma 13755. Fataskápur, tvöfaldur óskast. ! Uppi. í síma 17416. ' 1 at Læða, hvít, gul og bröndótt, hef ur tapazt frá Bárugötu 5. Finnandi hringi í sfma 23263. Gullhringur fundinn. Uppl Grund argerði 2. Sími 34942. Kvenmannsúr týndist 19. þ.m. á leiðinni frá Miðbæjarskólanum að Auðarstræti. 14 k. gullúr frá verk- smiðju Kurth Freres. Fundarlaun. Sími 20669. Bjarni Gíslason. Karlmannsúr hefur fundizt fyrir nokkru síðan. Uppl. f sfma 20557. ATVIMNA OSKAST Vanur afgreiðslumaður, óskar eft ir atvinnu strax. Uppl. í síma 18397 Matreiðsla — húsnæði. Einhleyp kona vill taka að sér að hirða um einn mann og matreiða á kvöldin og um helgar, gegn fríu húsnæði. Uppl. í síma 36685.______________ Ungur maður óskar eftir auka- vinnu. Er vanur járnsmíði. Hefur meirapróf. Uppl. í síma 18763. Reglusamur prentnemi, óskar eft ir aukavinnu eftir kl. 4 e.h. Margt kemur til greina. Sími 83586. Ung kona meö börn, óskar eftir að komast í sveit. Tilb. merkt: ..Sveit —2689“ sendist auel. Vísis. Tvær 16 ára Kvennaskólastúlk- ur óska eftir sumarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. f síma 30686 og 35287. Fulloröinn mann, sem vinnur á skrifstofu vantar forstofuherb. með aðgangi að síma og baði, helzt sem næst Miðbænum. Tilb. leggist inn á augld. Vísis fyrir 27. þ.m. merkt: „Einn á báti“. Nýleg 3ja herb. fbúð óskast til ieigu strax. Örugg greiðsia - reglu semi. Uppl. í síma 10930. Bílskúr óskast til leigu í 2-3 mán má vera lélegur. Á sama staö óskast miðstöðvarketill 3-4 ferm. Sími 32391 og 41547. TIL LEIGU Góð stúlka, yngri eða eldri getur fengið ódýrt herb. Tilb, sendist augld. Vísis merkt: „Miðbær 2415.“ Forstofuherb. til leigu. Uppl. i síma 35951 eftir kl. 6. Gott herb. til lelgu. Reglusemi á- skilin. UppLísíma 17983. 1 ÓSKAST Á LEIGU 1 Bílskúr eða annað húsnæði ósk- ast undir bílaviðgerðir. Uppl. í síma 81773. Lítil íbúð óskast fyrir einhleypa konu. Uppl. f síma 19081 eftir kl. 6. íbúð: Bakari óskar eftir 3ja herb. íbúð, má vera í kjallara, helzt i Hlíðunum. Uppl, í síma 37833. Hjón meö 2 börn óska eftir 2-3 herb. íbúö, helzt í Kópavogi eða Hafnarfirði. Húshjálp ef óskað er. Sími 40379. Ung, barnlaus og reglusöm hjón, vantar litla íbúð, helzt sem næst Landspítaianum. Uppl. í síma 19874. 2-3 herb. fbúð óskast frá 15. maí eða 1. júní, tvennt f heimiii. Tilboð sendist augld. Vísis merkt: „Verk fræðingur—2644 fyrir 27. þ.m. Lftil íbúð óskast strax í 3-4 mán. Uppl. f síma 82815 eftir kl. 6. Litill sumarbústaöur í nágrenni Reykjavíkur, helzt í strætisvagna- leið — óskast á leigu í júlí og ág- úst í sumar. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í sím- um 19822 og 11987 milli kl. 1 og 6 ,í dag og næstu daga. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu strax, helzt í Vesturbænum. Uppl. i síma 32391. Óskast á leigu. — Hjón sem eiga þrjú uppkomin börn, óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt í Miðbæn- um. Uppl. í síma 21039 milli kl. 7-9 í kvöld. Amerískur prófessor, óskar eftir 5 herb. íbúð með húsgögnum til leigu í 2 mán. (14. júní til 14. á- gúst). Tilb. merkt: „2638“ sendist augld. Vísis. Barnlaust, reglusamt fólk óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúö. Góðri umgengi og reglusemi heitið. Uppl. í síma 36342 kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Ung, reglusöm hjón utan af j landi, óska eftir 2ja til 3ja herb. í íbúð. Tilb. sendist augi. Vísis sem i fvrst merkt: ,,fbúð—2663.“ Ungt barnlaust par, óskar eftir 1 -2 herb. fbúð á góðum stað f bæn- um. Vinsaml. hringið í síma 23569 eftir kl. 18. Hafnarfjörður. — Tveggja til þriggja herb. íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 50336. Lítil 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu gegn húshjálp og barna- , gæzlu. Uppl. í síma 13143 eftir kl. 6 i í dag. Til leigu góð 3ja herb. ibúð, leig ist frá 14. maí. Tilb. sendist augld. Vísis merkt: „Hitaveita —2614“ fyr ir n.k. laugardag. Kjailari, sem er 2 herb. og bíl- skúr, með sérhita og snvrtingu til leigu. Uppl. kl. 7-8 f kvöld og næstu kvöld í síma 32165. Skrifstofu- og fbúðarherb. eru til leigu á ágætum stað í Miðbæn- um. Uppl. f síma 14964. Stór stofa og minna herb., sér- inngangur og sér snyrtiherb. er til ieigu við miðborgina. Tilb. merkt: „Sólríkt-2641“ ’sendist augld. Visis. í miðborginni. — Um næstu mán aðamót er iítið kjallaraherb. með skáp og sérinngangi til leigu. Að- eins ung og reglusöm stúlka kem- ur til greina. Uppl. f síma 19781. 4 herb. íbúð í Hraunbæ til leigu frá 1. maí. Uppl. í síma 20788 eftir kl. 5 í dag og næstu daga. Einbýllshús, 4ra herb. til leigu frá 1. maí til 15. okt. með eða án húsgagna. Sími 41477 eftir kl. 7 á kvöldin. I HREINGERNINCAR j Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góð aðfreiösla. Vand- virkir menn. engin óþrif. Sköff- um plastábreiður á teppi og hús- gögn. Ath. kvö'ldvinna á sama gjaldi. Pantið tímanlega f slma 24642. 42449 og 19154. Hrelngemingar — málaravinna. Fljót og góð vinna. Pantið strax. Sími 34779. Hrelngerningar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Eingöngu hand- hreineerningar. Bjami. sfmi 12158. Vél hreingrrnlngar. Sérstök vél- hreingerning (með skolun). Einnig hanhreingerníng. Kvöldvinna kem- ur eins til greina á sama gjaldi. — Sfmi 20888. Þorsteinn og Ema. Tökum að okkur handhreingern- ingar á ibúöum, stigagöngum verzl unum, skrifstofum o.fl. Sama gjald hvaða tíma sólarhringsins sem er. Ábreiður yfir teppi og húsgögn. Vanir menn Eili og Bjarni. Sími 32772. Vélhreingernlngar. — Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn," ódýr og örugg þiónusta. Þvegillinn. Sími 42181. Einstaklingsíbúð til leigu fyrir reglusama konu. Uppl. í síma 30811 GÓLFTEPPAUGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: Tá Wm- TEPPAHREINSUNIN Bolholli t - Sfmar 3540)’, 36783 03 33028 Tökum að okkur handhreingem- ingar á íbúðum, stigagöngum, verzl unum, skrifstofum o. fl. Sama gjald hvaða tíma sólarhringsins sem er. Ábreiður yfir teppi og húsgögn. — Vanir menn. Elli og Binni. Eíir.i 32772. Handhreinsun á gólfteppum og húsgögnum, hef margra ára reynslu Rafn. sími 81363. Þrif — Hreingemingar. Vélhrein- gerningar gólfteppahreinsun og gólfþvottur á stórum sölum, með vélum. Þrif. Símar 33049 og 82635 Haukur og Bjami. ATVINNA í BOÐl Stúlka eða kona óskast til að- stoðar við heimilisstörf á morgn- ana, kl. 9 — 12 eða 8—11. Aðeins hreinleg og ábyggileg kona kemur tii greina. Sími 17538. Tek nælonskyrtur í handþvott. Uppl. í síma 34691. Röskur piltur 14—17 ára, vanur sveitastörfum, óskast á bú í óákveð inn tíma. Uppl. i síma 41649. Barnfóstra óskast. — Unglings- stúlka eða kona óskast til að gæta 2ja telpna á morgnana í Hlíðun- um. Uppl. í síma 14698 frá kl. 1-3. KENNSLA Ökukennsla. Lærið að aka híl þar sem bílaúrvalið er mest. Volks wagen eða Taunus. Þér getið valið hvort þér viljið karl eða kven-öku- kennara. Otvepa öll gögn varðandi bflpróf. Geir Þormar ökukennari ’sfrnar 19896 21772 og 19015 Skila- boð um Guf'mpsradfA slmi 72384 ökukennsla: Guðm. G. Pétursson. Sfmi 34590. Ramblerbifreið. ökukennsla: Kenni eftir sam- komulagi bæði á daginn og á kvöldin, létt, mjög lipur sex manna bifreið. Guðjón Jónsson. Sími 36659. Ökukennsla. Kennt á Opel Rec- ord. Nemendur geta byrjað strax. Kjartan Guðjónsson. Uppl. f sím- um 34570 og 21721. ökukennsla. Kenni á Volksvagen 1500. Tek fólk f æfingatfma. Allt eftir samkomulagi. Uppl. í sima 2-3-5-7-9. Ökukennsla. Kermi á Taunus 12 M. Tímar eftir samkomulagi. Uppl. f sfma 30841, Jóel Jakobsson. Tveggja herb. fbðS á góðum stað í Kópavogi á neðri hæð, tit söiu. Uppl. f sfma 49004 kl. 18.30 og 2L HÚSNÆÐI KEFLAVÍK — HÚSNÆÐI Hjón með 1 barn óska eftir 2ja—3ja herb. fbúð í KefJa- vfk, strax. Uppl. í síma 33565. YMISLEGT YMISLEGT GÍSLI JÓNSSON Akurgerðl 31 Sfrnl 35199 Fjölhæf jarövinnsluvél, annast lóðastandsetningar, gref bús- grunna, holræsi o. fl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.