Vísir - 23.04.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 23.04.1968, Blaðsíða 11
V1SIR . Þriðjudagur 23. apríl 1968. 11 J BORGiN 9 LÆKNAÞJÓNUSTA SLVS: Sími 21230 Slysavarðstofan 1 Heilsuvem'iarstööinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaöra SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavfk. I Hafn- arfiröi 1 síma 51336. fíEYÐARTTLFELLI: Ef ekki næst i beimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 síðdegis i sima 21230 1 Reykjavík KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Lyfjabúöin Iöunn — Garös- apótek. I Kópavogi, Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14. helgidaga kl. 13-15 Læknavaktin i Hafnarfiröi: Aöfaranótt 24. apríl: Grfmur Jónsson, Smyrlahraunii 44. Simi 52315. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna t R- vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1 Slmi 23245. Keflavíkur-apótek er opiö virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 — 14. helga daga kl 13 —13. UTVARP Þriðjudagur 23. apríl. 15.00 16.00 16.40 17.00 17.40 18.00 18.45 19.00 19.20 Miödegisútvarp. Sfðdegistónleikar Framburðarkennsla í dönsku og ensku. Fréttir. Við græna bórðið. Útvarpssaga barnanna. „Mjöll“ Baldur Pálmason les. Tónleikar. Tilkynningar. VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Fréttir. Tilkynningar. 19.30 19.35 19.55 20.15 20.40 21.30 22.00 22.15 22.40 23.00 23.30 Daglegt mál. Tryggvi Gíslason magister talar. Þáttur um atvinnumál. Eggert Jónsson hagfræðing- ur flytur. Lög eftir Þórarin Jónsson, tónskáld mánaðarins. Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum og svarár þeim. Lög unga fólksins. Geröur Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. Útvarpssagan: „Sonum minn Sinfjötli" eftir Guð- mund Daníelsson. Höfund- ur flytur (4). Fréttir og veðurfreguir. Stjórnmál í Kanada. Benedikt Gröndal alþingis- maður flytur fyrra erindi sitt. „Facsimilie", balletttónlist eftir Leonard Bernstein. Á hljóöbergi. Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÚNVARP Þriðjudagur 23. apríl. 20.00 Fréttir. 20.25 Erlend málefni. Umsjón: Markús ’ Öm Antonsson. 20.45 Islam. Þriðja og síðasta myndin í myndaflokknum um helztu trúarbrögö heims. Þessi mynd fjallar um Múham- .eðstrii serrusvo hefur oft- asl ýerið kölluð hér á Iaridi, um spámarininn Múhameð og kenningar hans og um útbreiðslu þeirra fvrr og nú. Þýðandi og þulur: Séra Lárus Halldórsson. 21.05 Á suöurslóöum. Myndin greinir frá brezk- um leiöangri, sem geröur er til Suður-Sandvíkureyja, til að rannsaka náttúrufar eyjanna. Islenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.30 Bertrand Russell Myndin rekur ævisögu þessa heimskunna heim- spekings, rithöfundar og friðarsinna. íslenzkur texti: Óskar Ingimarsson. 22.20 Dagskrárlok. VISIR 50 Jyrír arum Kaupskapur. Nýsóluð vaðstígvél til sölu. Til sýnis á afgreiðslu Vísis. Vísir 23. apríl 1918. Hýjcs Bil þ’ónustan Lækkið við"''- t -kostnaðinn með því að vinna siálfir aö viðgerð bifreiðarinnar. — Fag- menn veita aðstoð ef óskað er. Rúmgóð húsakynnl aðstaön til bvotta. Nýjci BíB.J)jónustnn Hafnarbraut 17. sími 42530 opiö frá kl. 9-23. SPílllH) TÍMA OG FYRiRHOFN ’a/LJkU/GAN RAUÐARÁRSTIG 31 SlMI 22022 t:i:l m 11111.11 n i n i ti 11 i.l m l l::i 11 ^^allett LEIKFIIVII — Heyrðu, þetta er rétt hjá þér Jói, ég er ekki f blaðinu í gær, en ég get huggað þig með því að vera þar í dag!!! HEIMSÓKNARTIMI Á SJÚKRAHÚSUM Elliheimilið Grund. Alla daga kl. 2-4 og 630-7 Fæðingardeild Landspitalans. Alla daga kl. 3-4 og 7.30-8 Fæðingaheimili Reykjavíkir Alla daga kl. 3.30—4.30 og fyrir feöur kl 8-8.30 Kópavogshælið. Eftir hádegið daglega Hvitabandiö. Alla daga frá kl. 3—4 ov 7-7.30 Farsóttarhúsið .Alla daga kl. 3.30—5 og 6.30—7 Kleppsspitalinn. Alla daga kl 3-4 og 6.30-7. JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti Margir litir Al|ar stærðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvítir Táskór Ballet-töskur ^^allettlrú\ð in S E R Z l U N I N SÍMI 1-30-76 ‘i'.'ítíi- Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 24. apríl. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Þaö verður Iíf og fjör í kringum þig f dag, eitthvaö ger ist, sem þér og þínum finnst betra en ekki. Láttu það samt ekki draga úr árvekni þinni við skyldustörfin. Nautið. 21. apríl til 21. mai. Skemmtilegur dagur, sem býð- ur mörg tækifæri, samkomulag- ið við gagnstæða kynið yfirleitt óvenju gott og lundin létt. En gættu þess að eyöa ekki um efni fram. Tvburarnir, 22. maí til 21. júni. Vertu vakandi fyrir óvænt um tækifærum, sem orðið geta þér til ábata og ánægju ef þú grípur þau í tíma. Þú ættir að gefa þér tóm til að hvíla þig þegar kvöldar. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí. Undirróður á vinnustaö eða meðal þeirra sem þú umgengst náið, getur.komið sér illa fyrir þig og valdið þér gremju — eins þó að honum sé ekki stefnt gegn þér. • /'%’ ■ Ljónið, 24. júlí tU 23. ágúst. Þú munt vera í.góðuískapi til framkvæmda í dag, og vinnast vel: Eitthvað sem þú hefur lengi unnið að, fer nú að nálg- ast lokastigið þér til ánægju. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Gættu þess að draga nokkuð úr kröfum þínum í einhverju máli, svo að þaö njóti fylgis og nái fram að ganga. Allur einstreng- ingsháttur getur valdið þér tjóni. \ Vogin, 24. sept. til 23. okt. Skemmtilegur dagur, ef þú gætir þess að láta nöldur vissr- ar persónu lönd og leið. Þér býðst nokkurt tækifæri til bættrar aðstöðu eða ábata i sambandi við vini þína. Drekinn, 24. okt. til 23. nóv Farðu gætilega f starfi þínu í dag, einkum eftir hádegið, því að annars gæti einhvert óhapp hent. Kvöldið ættir þú að nota þér til nauðsynlegrar hvildar. Bogmaðurinn 23. nóv. til 21. des. Tvískinnungur þinn i framkomu við kunningja getur komið sér illa fyrir þig. Reyndu að vera heill og að fara ekki í kringum það, sem máli skiptir. Steingeitin, 22. des. til 20. ian Eitthvað, sennilega jákvætt, kemur þér mjög á óvart. Þú verður í betra skapi eftir þvi sem á daginn lfður og verður margt til þess að auka á áægj- una. Vatnsberinn, 21 jan. til 19 febr. Mundu að bezt er að hætta hverjum leik, þá hæst hann fer Reyndu heldur ekki að knýja fram úrslit f vissu máli, þau koma af sjálfu sér innan tíðar. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz. Ef þú gætir haft taum- hald á eir-arlevsi þínu þá væri mikið fengið þér f hag. Eins og er kemur þetta sér einkum illa f sambandi við skyldustörfin. KALLi FRÆNDI BELTIog BELTAHLUTIR á BELTAVÉLAR BERCO Keðjur Spyrnur Framhjól Bofnrúílur Topprúllur Drifhjól Boltar og Rær jafnan fyrirliggjandi BERCO er úrvals gæðavara ó hagstæðu verði EINKAUMBOÐ ALMENMA VERZLONARFÉLAGIÐi SKIPHOLT 15 — SÍMI 10199 lllll

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.