Vísir - 23.04.1968, Blaðsíða 10
TO
V1SIR . Þriðjudagur 23. aprfl 1968.
-<e>
Forsætisráðherrafundi
Norburlanda lýkur í dag
Sérfræðingar athugi samstarf á sviði efnahagsmála
í gær var settur fundur for-
sætisráðherra Norðurlanda í
Kaupmannahöfn og lýkur hon-
um í dag síðdegis. Samkomulag
varð um það á fundinum í gær,
að fela sérfræðingum að fjalla
íim hugmvndir og tillögur um
aukið samstarf Norðurlanda á
sviði efnahagsmála.
Nær þetta undirbúningsstarf
einnig til tollamálanna, en nokkuð
hefur verið rætt um hvort æskilegt
og gerlegt væri, að stofna til auk-
ins samstarfs á sviði tollamála,
og jafnvel að stofnaö yrði tolla-
bandalag Norðurlanda eöa til sam-
starfs er nálgist að vera það. —
Gert mun ráð fyrir, að sérfræðing
ÞJÓNUSTA
Fatabreyr.ingar: Stvttum kápui
g kjóla skiptum, um fóður og
•■“nnilása Þrengjum herrabuxur
-"ðnau tekinn hreinn fatnaður
1 inpl í sfma 15129 og 19391 að
■'•"'vanasötu 50 — Geymið aug-
Málverkahreinsun: Viögerðir og
hreinsun á olíumálverkum, vönd-
lið vinna. Kristín Guömundsdóttir,
Garðastræti 4, sími 22689.
arnir hafi greinargerð tilbúna i
tæka tíð til þess, að unnt veði
aö leggja málið fyrir næsta for-
sætisráðherrafund.
Greinargerð sérfræðinganna og
tillögur sem fram kunna að koma
verða að sjálfsögðu ræddar af
hverju landanna fyrir sig.
I NTB-frétt segir, að Oddvar
Hellerud, sem sendúr var til Kaup-
mannahafnar til þess að fylgjast
með því sem gerðist á ráðstefn-
unni hafi símað, að það væru eng-
ar ýkjur þótt Sagt væri að þessi
fundur hafi ekki nein áhrif til
úrslita á framgang mála í þágu
norrænnar samvinnu, en jákvæður
árangur sé þó athugun sérfræðing-
anna, sem samþykkt var að þeir
gerðu. Og hann bætir því við, að
þessum athugunum sérfræðinganna
eigi aö vera lokið í tæka tíð fvrir
Stokkhólmsfund forsætisráðherr-
anna að ári.
I dag veröur haldinn sameigin-
legur fundur forsætisráðherranna,
Noröurlandaráðs og efnahagsnefnd
ar þess.
Fundinn sitja auk forsætisráö-
herra ýmsir aðrir ráðherrar — sem
fara með utanríkismál og sam-
göngumál.
Fyrir hönd íslands sitja fundinn
Gylfi Þ. Gislason viöskiptamála-
ráðherra, Gunnar Thoroddsen am-
bassador og Þórhallur Ásgeirsson
ráðuneytisstjóri.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Ryðbæting. réttingar, nýsmlði sprautun plastviðgerðir
og aðrar smærri viðgerðir rimavinna og fast verð. —
Jón j. Jakobsson, Gelgjutanga viö Elliðavog. Simi 31040
Heimasimi 82407.
HVAÐ SEGIRÐU.— MOSKVITCH?
Já, auðvitað, hann fer allt, sé hann i fullkomnu lagi. —
Komið þvi og látið mig annast viðgerðina. Uppl. I síma
52145.
BIFREIÐAEIGENDUR
Framkvæmum mótor, hjóla og ljósastillingar Ballanser
um flestar stærðir af hjólum, önnumst viðgerðir Bíla-
stilling Borgarholtsbraut 86. Kópavogi. Simi 4052C.
BIFREIÐASTJÓRAR 4 ATHUGIÐ
Slípa framrúð- r i bilum, sem skemmdar eru eftir þurrkur.
Margra ára reynsla. Uppl. í slma 30695 og 36118.
Karlakórinn Þrestir
í Hafnarfirði
heldur samsöng
□ Karlakórinn Þrestir í Hafnar-
firði efnir til samsöngva í Bæjar-
bíói í Hafnarfirði daganna 23. 24.
26. og 27. apríl n.k. Söngstjóri kórs
ins er Herbert Hriberschek Ágústs
son, en hann hefur stjómað kórn
um undanfarin þrjú ár.
í kórnum starfa nú 38 söngmenn
og hefir mikill áhugi verið ríkj-
andi innan kórsins i 'vetur. Viö
raddæfingar hafa veriö söngstjóran
um til aðstoðar þeir Rútur Hannes
son, hljóðfæraleikari og Sigurður
Hallur Stefánsson. Undirleikari á
samsöngvunum verður Skúli Hall-
dórsson, tónskáld. Ennfremur
munu félagar úr Sinfóníuhljóm-
sveit íslands aðstoða.
Á söngskrá kórsins eru verkefni
eftir innlendá og erlenda höfunda,
þar á meðal lagasyrpa úr amerísk
um söngleikjum, sem Jan Moravek
hefur tekið saman og útsett sér-
staklega fyrir kórinn. Einnig er þar
syrpa íslenzkra þjóðlaga í útsetn-
ingu söngstjórans auk margra ann
arra vinsælla laga.
Skráning nýrra Styrktarfélaga,
móttaka árgjalds og afgreiðsla að-
göngumiða mun veröa í Bókabúð
Böðvars Sigurössonar, Strandgötu,
Hafnarfiröi, og er styrktarfélögum
bent á aö snúa sér þangað.
Þrestir f Hafnarfiröi munu vera
elzti starfandi karlakór á landinu
en kórinn var stofnaður 1912 af
Friðriki Bjarnasyni, tónskáldi. Er
þetta því 56. aldursár kórsins, en
hann hefur oft starfaö af miklum
þrótti undir stjórn merkra söng-
stjóra. í stjórn kórsins nú eru Þórð
ur Stefánsson, formaður, Sigurður
Kristinsson, ritari, og Ólafur Norð
fjörð, gjaldkeri.
Enginn halur af honum ber
enginn maður nfddi hann
cnginn löstur á honum var
allir kostir prvddu hann (! )
- P. O. ( örl.fcreytt ).
A dnier, a dollar a ten o clock scholar
what makes you comc so soon
you uscd to come at ten o clock
but nOw you come at noon. /
Ekki
blcðst
svo
allt
á
cinn.
«6
ekkt
fylglr
löstur
ncinn. r
Maxgir gacSum hrósa haus
hvar á svseði gistir
utan bœBt og úrnan lands
cflH íornar Itstir.
BíLLA
— Hvað heldurðu, daginn eftir
að ég bauð Sigga f mat, sendi
hann mér þennan sjúkrakassa ...
VEÐRIÐ
I DAG
Hæg breytileg
átt, skýjað.
Sums staðar lítils
háttar snjókoma
í dag, léttir held-
ur til með norðan
golu í kvöld.
BÍLASOUNIN
I dag er skoðað:
R-1951 — R-2100
Svanir —
#>-> 16 síðu.
Næstu daga má búast við
tveim þáttum með Svönum í
sjónvarpinu og verða þar á með
al lög af hljómplötu þeirra, en
þar eru létt lúðrasveitarlög að
finna, bítlalög og létt vinsæl
lög.
„Það sem okkur vantar í da.a
eru tréblásturshljóðfæri," segja
þeir félagar. „Við þyrftum að
vera 35 í hliómsveitinni, — við
höfum bara 3 klarinetta, en þeir
þyrftu að vera 6—8. Við munum
sannarlega fagna hverjum klari-
nettleikara, sem kynni að reka ,
á fjörur okkar“.
Til gamans má geta þess að
elzti „svanurinn" er Sveinn
Sigurðsson, sem hefur leikið i
38 ár á hina fyrirferðarmiklu
túbu, eða frá stofnun, — en
yngst er Guðríður Valva Gísla-
dótt, sem er aðeins 14 ára og
leikur viö hlið föður síns, Gísla
Ferdínandssonar skósmfðameist
ara í hljómsveitinni. Stjómand
inn er Jón Sigurðsson, fyrsti
trompet Sinfóníuhljómsveitar-
innar.
Erlent —
7 síðu.
Sanh, Da Nang og skammt frá
Saigon.
I hálendinu um miðbik Suður
Víetnam unkringdi S-Víetnamlið
um 400 Norður-Vietnama og Viet
congliða og felldi um 70 þeirra
I Suður-vietnamska liðið naut stuðn
| ings stórskotaliðs, flugliðs og skrið
drekasveita Bandarfkjamanna.
»)» ■ > 1. sfðu
að brot. Sú ráðstöfun er síðan til-
kynnt öllum bönkum og sparisjóö
um, sem leiðir til þess að viðkom
andi maður getur ekki opnað aftur
ávísanareikning hjá neinum öðrum.
Ef um gróft brot er að ræða, þá
er það kært til sakadómara, og öll
tilvik, þar sem ávísanirnar eru ekki
greiddar innan nokkurra daga, eru
kærð til sakadómara.
Ein afleiðingin er líka sú, að þess
ir menn komast á svartan lista
hjá bönkunum".
Nánar er skýrt frá skyndiskoðun
Seðlabankans og öðrum fyrri
skyndiskoðunum á 13. síðu blaðs-
ins í dag.
Frímerki —
16 síðu.
merkja eru miklum mun færri en
hinir.
□ Hæsta verðið sem fékkst á upp
boðinu var 2.800 sterlingspund,
fyrir sænsk frímerki ,sem voru
númer 257 á uppboðslistanum. Á-
ætlað söluverð hafði verið 4000
pund, svo að merkin fóru um 30%
undir því verði, sem gert var ráð
fyrir.
FAUNA
komin út
9 FAUNA fjölskrúðugt og
myndauðugt rit um dýralífið
í 6. bekk Menntaskólans í
Reykjavík og á kennarastofunni
er komið út. Hvorki meira né
minna en 17 listamenn leggja
hönd á plóginn til þess að teikn-
ingarnar veröi sem allra bezt
úr garði gerðar. 257 myndir eru
í ritinu, óg fylgir mikið lesmál
og uppbyggilegt hverri mynd.
• Sjöttubekkingar sitja nú
yfir skræðum í upplestrarfríi
fyrir stúdentspróf, svo að þeim
gefst vart mikill tími til áð til-
einka sér innihald þessa mikla
ritverks, en hinum almenna
borgara gefst kostur á að fá það
keypt á sanngjörnu verði f bóka
búö KRON í Bankastræti.
28
Við gramatík vil ég el glfma
né glugga f frírðandi ntt.
þa hleyp ég á bclmimcttfma
frá bugsun allri og nti.
ÞaB sem cg meina sérðu sko
vcra 'ckkt að ncinu rugli
bara 'að royna 'að drepa tvo
steina mcð cinum fuglt.
Kðtlur týndur
Köttur (læða) grár og hvítur
hefur týnzt frá Laufásvegi 64.
Góðfúslega gerið aðvart í síma
15225.
Ávísanir —
BORGIN