Vísir - 26.04.1968, Blaðsíða 2

Vísir - 26.04.1968, Blaðsíða 2
Om Agnarsson 18 ÁRA PILTUR FRÁ AUSTFJÖRÐ Breibablik vann alla bikarana i v'iðavangshlaupi IR i gær Átján ára piltur frá Austfjörðum kom skemmtíiega á óvart í gær í víðavarigshlaupi ÍR., þegar hann kom vel á undan næstu mönnum í mark á 8 sekúndum betri tíma en næstimað- ur. Þessi ungi maður heitir Öm Agnarsson og er aðeins 18 ára gamall, — tók hann nú í fyrsta skipti þátt í víðavangs- hlaupinu. Öm Agnarsson mun vera fluttur til Reykjavikur og stund ar hann nám í skrifvéiavirkj- 103 tóku þátt / un í Reykjaviki Hefur hann vak ið athygli fyrjr ágætan árang- ur í innanhijissmótum í vétur og má vaénta/þess að hann sýni miklar framfarir á hlaupabraut inni í sumari Breiðablik í Kópavogi sendi langflesta liienn til keppni að þessu sinni og fóru Breiðabliks menn með 3 bikara meö sér suður í Kópavog að lokinni keppni unnu allar sveitakeppn irnar. Annar í hlaupinu var Þórður öuðmundsson, Kópavogi, hann fékk tímann 11,37,2, en Örn hafði 11,28,6 mín, Gunnar Snorrason, Kópavogi varð þriðji á 11.55,0. Talsvert margir áhorfendur fylgdust með hlaupinu að venjuj en þó virtist „grill“brun- inn á Hótel Sögu skæður keppi nautúr um áhorfendur og flykkt ust menn vestur eftir tii að fylgjast með framvindu máia þar á meðal fór einn af for- ráðamönnum þessa víöavangs- hlaups, — og það af skiljan- legum orsökum, því að hér var um að ræða varaslökkviliðsstj. Gunnar Sigurösson formann ÍR. Húseigendur Framkvæmum hvers konar viðgerðir, ný- smíði og breytingar á húsum, ásamt máln- ingarvinnu og múrhúðun. Höfum á boðstól- um vandað tvöfalt gler. Fagmenn í hverri grein. HÚSVERK Símar: 15166 — 21262 32630. ÍSLENDINGAR OGHAFIÐ Vegg- / auglýsingar Fyrirtæki eða aðrir aðilar, sem hafa hug á að fá veggrými til auglýsinga á sýningunni, verða að gefa sig fram við skrifstofuna hið fyrsta, þar sem slíkt rúm er takmarkað og senn á þrotum. Skrifstofa sýningarinnar í Hrafnistu — símar 83310 og 83311 — gefur all- ar nánari upplýsingar. Það var mikiö um að vera i Hafn arfirði í gær, þegar víðavangshlaup ið fór þar fram. Keppendur voru alls 103 talsins í mörgum fiokkum. Ólafur Valgeirsson vann elzta flokkinn, Viðar Halldórsson vann flokk 14—16 ára, og vann í 5. sinn í þessu hlaupi og fékk sér- staka viðurkenningu fyrir, Daníel Hálfdánarson vann yngsta flokk- inn. í telpnaflokki 12 ára og eldri vann Rósa Lára Guðlaugsdóttir en í yngri flokknum Gyða Úlfarsdótt Mikil læti lítill árangur • í NTB-frétt segir, að Norðurlandablöðin telji rétt- mætt, að álykta, að með ráð- herrafundi Norðurlanda hafi reynzt vera um veika þróun að ræöa í rétta átt, en jafnframt sé spurt hvort árangurinn sýni ekki eins og íhaldsblað í Stokk- hólmi segir, að þama hafi orðið lítill árangur af miklum látum. — Blaöið INFORMATION segir ?ð greinilega sé norrænt tolla- bandalag ekki „hinum megin við hornið“. ÞOROLFUR VILL GERASTÁHUGAMAÐUR! Gerist aftur leikmaður með KR i sumar Þórólfur Bec, hefur ákveðið að gerast aftur áhugamaður i knattspyrnu með fyrri félögum sínum, KR-ingum. Eru þetta gleðifréttir fyrir knattsnyrnu- áhugamenn. bví að bað vil) vera svo 'fl menn eru eigingjarnir og vilja ciarnan fá að sjá Þór- ólf hér heima, enda eru ménn minnugir leikja hans áður en hann fór uta , til Skotlands fyr ir mcira en 5 árum, en bar lék hann fyrst með St. Mirren, en var keyptur af Glasgow Rang- ers fyrir 20 búsund pund. I fyrra var Þórólfur i Banda ríkjunum með liöi; sem heitir St. Lc íis. Þórólfur hefur sótt um að fá réttindi sem á'.iugamaður aftur til ÍSÍ og KSÍ og veröur vænt- anlega fjallað um málið innan skamms. Fordæmi er fyrir þvi að atvinnumanni hér hafi verið leyft að tak: . udd áhuga- mennsku aftur, — en það var Albert Guðmundsson, eftir að hann hætti atvinnubnattspymu ytra, en beir Þórólfur og hann eru einu íslendincamir, sem hafa stundað íbróttir i atvinnu mennsku a.m.k. knattspymu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.