Vísir - 26.04.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 26.04.1968, Blaðsíða 14
14 Tlt SÖIU Dömu- og^unglingaslár til sölu. Verö frá kr, 1000. — Sími 41103. • Töskukjallarinn — Laufásvegi 61 Sími 18543 selur: Innkaupatöskur íþróttatöskur .unglingatöskur, poka í 3 stæröum og Barbi-skápa. Mjólk urtöskur, verö frá kr. 100. — Tösku kiallarinn, Laufásvegi 61. Skinnhúfur og púðar hentugar tækifærisgjafir herravesti (bítla) og dömuvesti hvort tveggja úr skinni. Dömupelsar að Miklubraut 15 bílskúrnum. Rauðarárstígsmeg- ■n. Húsdýraáburður til sölu ásamt vinnu við aö moka úr. Uppl. í síma 41649, Útsæði til sölu á kr. 11.50' kílóið, á Bakka við Fífuhvammsveg, Kópa vogi. Plast á stýri. — Flétta plást á stvri. Hilmar. Sími 10903. Stór frystikista til sölu. Uppl. í "•'ma 21360. Barnavagn. — Til sölu, góður svalavagn, verð kr. 1000. Sími 36649. ; ísskápur til sölu. Uppl. í síma 35508, „Af sérstökum ástæðum er til sölu með mjög góðum kjörum' teakhjónarúm með svampdýnum. Verð kr. 4.800. — Uppl. f síma 38456. Volkswagen '56 til sölu, verð kr. 20-25 þús. Uppl. í síma 21370 eða 42246. Til sölu Plymouth árg. ’55. Uppl. í síma 82505 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu eru þungar, gamlar mublur, mjög ódýrt. Sími 81847. ; Til sölu Moskvitch ’66, skipti á stærri fólksbíl koma til greind. Einnig barnakarfa á hjólum, meö dýnu, 2 litlar kommóöur, páýr drengjaföt á 13-14 ára, ný buxna- dragt nr. 14, mjög ódýrt. Sími 19664. Orgel til sölu „A. C. Ralenn“, eldfi gerð. Verð kr. 3000. Uppl. í sima 82943. Til sölu Pedigree barnavagn, ný- legur. Uppl. í síma 37929 kl. 4-6 í dag og næstu daga. Vegna brðttflutnings, er til sölu barnavagn, ísskápur, sófi, borð o. fl, Háagerði 43 I eftir kl. 19.__ Til sölu nýlegt Ludwig trommu- sett, ásamt töskum. Uppl. í síma 33485. Til sölu Renault ’46, gangfær, ný vél. Verð kr. 3.500-4000. Uppl. i sima 82197. Til sölu Taunus 12 M árgerð ’53, ákeyröur, nýlega gerður upp, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í ! síma 37369 og 32006. Nýr svartur jakki, gráar buxur (á grannan, háan mann 190 cm), nýr dökkur danskur jaklci stærð 44 á grannan mann, 3 kjólskyrtur, vandaður grár rykfrakki, á háan eldri mann, silkipípuhattur, vand- aður til sölu. Sími 20643 ^_____ # Sem ný hjónarúm (með dýnum) með áföstum náttborðum til sölu. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 37694 . Stereo-segulbandstæki, lítið not- að til sö'lu. Uppl. í síma 20975 milli kir5 og 7 e.h. Til sölu rúskinnskápa,. sem ný, stærð 38, selst ódýrt. Sími 35877. Lítið útvarp og plötuspilari, sam byggt I teakkassa, til sölu, vegna brottflutnings. Uppl- í síma 51477 eftir kl. 5 næstu daga. f BBh«:?ifegKAIwgg Alwina barnavagn, góður, til sölu. Uppl. í síma 40064. ÓSKAST ÍKIYPT Hreinar léreftstuskur kaupum við. Prentverk h.f. Bolholti 6. Bandsög. — Vil kaupa notaða bandsög strax. Uppl. í síma 52045 á föstudag og mánudag.___________ Pústgrein, hægra megin, óskast í Mercury ’55 8 cyl. Sími 17949. Barnakojur óskast til kaups. Ujppl. f sima 33476. Óska eft>r að kaupa notað drengjareiðhjól fyrir 8 ára. Uppl. í síma 35518. Óska eftir að kaupa eitt herb. og lítið eldhús milliliðalaust á 200- til 250 þús. kr. Helzt I Austurbæn- um. Má vera óstandsett að ein- hverju leyti. Tilb. merkt:: „Lftil — íbúð“' sendist augld. Vfsis fyrir mánud. Borðstofuskenkur (teak) óskast til kaups. Uppl. í síma 10176. Utanbörðsmótor. — Vil kaupa notaðan utanborðsmótor ca. 9y2 ha. Hef nótaðán Johnson 25 ha. Skipti koma til greina. Einnið til sölu eða skipta 5 ha. Johnson. — Sími 11064. Tll LEIGU íbúð til leigu frá 1. maí. Uppl. f síma 42275 eftir kl. 8, Lundgóð stúlka, ekki mjög ung, getur fengið gott herb. og aðgang að eldhúsi, baði og síma ( nýrri fbúð. með góðum kjörum. Parf að vinna 2 til 2y2 tfma við kvöld matreiðslu. Tilb. sendist augl. Vís- is merkt:-■„2763“ fyrir 1. maf. Ný 3ja herb. íbúð í 'SmSíhnða' hverfi fil leigu frá i. maí. Til greina gæti komið að Ieigia með húsaögn- um. Uppl. í síma 82344 eftir kl. 1 S laugard Gott herb. til leigu í Vesturbæn- um. Sími 22119. Einnig til sölu vel mnð farinn Pedigree barnavagn á sama stað. Stór sólrík 2ja herb. íbúð með svölum og baði, á 1. hæð til leigu í Laugarneshverfi. Tilb. sendist augl. Vísis fvrir 30. apríl ’68 merkt: „Reglusemi—4500.“ Ný 5 herb. íbúð við Hraunbæ til leigu svo og 3ja herb. íbúð í Hafnar firði. Uppl. f síma 12343 og 82795 eftir kl. 5 e.h. Stórt herb. til leigu í Klepps- holti, fyrir unga stúlku, má hafa barn. Uppl. í síma 33938._______ Gott herb. til leigu í Vesturbæn- um. Reglusemi áskilin. Sími 20075. ATVINNA í B0ÐI __j___ - Vinna í bænum: Stúlka vön mat reiðslu óskast til að matreiða fyrir starfsfólk, góö vinnuaðstaöa, hús- næöi á sama staö, Uppl. f síma 13276. ' Vanur beitningamaður óskast á útilegubát frá Reykjavík. Uppl. í sfma 30505. Tapazt hefur gullkeðja (bismark) frá Bergstaðastræti, niður Hall- veigarstíg að Menntaskólanum. Sími 32733. BARNAGÆZLA Barngóð kona óskast til að gæta 11 mánaða barns hálfan daginn á' heimili. Uppl. í sfma 13241 eftir kl. 14. Hjón með 2 börn óska eftir 2-3 herb. íbúð strax. Reglusemi og skil vísri greiðslu heitið. Tilböð merkt: „íbúð—2714“ sendist augld. Vísis. 2-3 herb. íbúð óskast fyrir 1. eða 14, maí. Uppl. í síma 36748, Reglusöm fjölskylda óskar eftir 3-4 herb. íbúð til leigu, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. f síma 24650. Lítið iðnaðarhúsnæði eða geymslupláss óskast til leigu. Uppl. í síma 30646. Herb. með húsgögnum, óskast f mánuð, fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma 38540 á skrifstofutíma 1' dag og á morgun. Bílskúr óskast til leigu í 2-3 mán. má vera lélegur. Á sama stað ókeypis miðstöðvarketill 3-4 ferm. Sfmi 32391 og 41547. Barnlaus hjón óska eftir 2 herb. íbúð og eldhúsi eða eldunarplássi, helzt f Austurbænum. Sfmi 82197. Lítil 2ja herb. íbúð óskast strax, meö sérinngangi. Tvö fullorðin í heimili. Uppl. f sfma 24816 ■ Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð fyrir 1. maí. Uppl. í síma 33357. . HREINGERNINGAR Hreingerningar Gerum hreinar fbúöir. stigaganga sali og stofn- anir Fliót o" góð aðfreiðsla Vand virkir menn engin óþrif Sköff iim plástábreiður á teppi og hús- gögn Ath. kvöldvinna á sama gjaldi Pantið tímanlega '• síma 9Ítfi42 42449 oe 19154 Hreingerningar — málaravinna. Fljót og góö vinna Pantið strax S'-nii. 34779, ... ,, ... . Hreingernin^r. Vanir menn fljót afgr^iðsla Eingöngu hand- hreinnprningar Biarni sfmi 12158 Vél hreingrrningar. Sérstök vél- hreingerning (með skolun). Einnig hanhreing rn:''g Kvöldvinna kem- ur eins til greina á sama gjaldi. — 6ími hORSS horsfpjnn og Erna. Vélhreingerningar. — Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. ódýr og örugg biðnusta. Þvegillinn. Sfmi 42181 Tökum að okkur handhreingern- ingar á fbúðum, stigagöngum, verzl unum, skrifstofum o. fl. Sama giald hvaða tíma sólarhringsins sem er Ábreiður yfir teppi og húsgögn. — -Vanir menn. Elli og Binni. Eími 32772. Handhreinsun á gólfteppum og húsgögnum. hef margra ára reynslu Rafn. sfmi 81363. Þrif — Hreingerningar. Vélhrein- gerningar gólfteppahreinsun og gölfþvottur á stórum sölum, með vélum. Prif. Sfmar 33049 og 82635 Hanknr osj Biarni ATVINNA ÓSKAST Vanur afgreiðslumaður, óskar eft ir atvinnu strax. Uppl. f sfma 18397 Tek nælonskyttur f handþvott. Unol. f sfma 34691. Ungur maður óskar eftir kvöld- vinnu. Uppl. f síma 32832 eftir kl. 6. Stúlka óskar eftir vinnu f snyrti vöru eða skartgripaverzlun. Sími 35655. , . ,.. Stúlka, sem lýkur gagnfræða- ’þrófi í vor óskar eftir vinnu í sum- ar. Uppl. í sfma 30284 fyrir há- degi og á kvöldin. V í S I R Föstudagur 26. apríl 1968. Ökukennsia. Lærið að aka oíl har sem bílaúrvalið er mest Volks wagen eða Taunus Þér getið valið hvort bér viljið karl eða kven-öku kennara Útvega öll eörp varðandi bflpróf Geir Þormar ökukennari simar 19896 2Í772 og 19015 Skila- boð um Gnf ■'“sradfo simi '>"334 Ökukennsla: Guðm. G. Pétursson. Sími 34590. Ramblerbifreið. Ökukennsla: Kenni ' eftir sam- komulagi bæði á daginn og á kvöldin, létt, mjög Iipur sex manna bifreiö. Guðjón Jónsson Sími 36659. Fatabreytingar: Stvttum kápur og kjóla skiptum um fóður og rennilása Þrengjum herrabuxur ■:"göngu tekinn hreinn fatnaður Uppl. í sima 15129 og 19391 að Brávallagötu 50 — Geymið aug '--•-inpuna Allar myndatökur hjá okkur. Einnig ekta Iitljósmyndir. Endurnýj um gamlar myndir og stækkum. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavöröustíg 30. — Sími 11980. Innréttingar. Getum bætt við okkur smíði á eldhúsinnréttingum. svefnherbergisskápum og klæðn- ingum. Uppl. í hádeginu og eftir kl. 7 á kvöldin. Sími 16882. ökukennsla. Kennt á Opel Rec- ord. Nemendur geta byrjað strax. Kjartan Guðjónsson Uppl. f sfm- um 34570 og 21721. ökukennsla. Kenni á Volksvagen 1500. Tek fólk í æfingatíma. Allt eftir samkomulagi. Uppl. f síma 2-3-5-7-9. Ökukennsla. Kenni á Taunus 12 M. Tímar eftir samkomulagi. Uppl. í sfma 30841. Jðel Jakobsson. Kennsla. Vornámskeið í ensku og dönsku hefst f byrjun maí. Á- herzla lögð á daglegt tal, hentug'f þeim sem ætla að ferðast. Aðstoða einnig skðlafólk. Ódýrt ef fleiri eru saman. Kristín Óladóttir. — Sfmi 14263. ■ Rökfræði: Óska eftir kennslu í almennri rökfræði. Uppl. í síma 14283. ÞJÓNUSTA Málverkahreinsun: Viðgerðir og. hreinsun á olíumálverkum, vönd- uð vinna. Kristín Guðmundsdóttir, Garðastræti 4. sími 22689 Lóðastandsetningar. — Standsetj um og girðum lóðir o. fl. Sími 11792 og 23134 eftir kl. 5. FÆÐI Útlendur kandidat í íslenzku, óskar eftir fæöi í Laugarneshverfi. Uppl. f sfma 34438 á kvöldin. TILKYNNING Kettlingur! Vill einhver eignast lítinn, fallegan kettling. Uppl. í síma 14504. Fallegur og skemmtilegur kettl- ingur fæst gefins. Sími 41169, Ný- býlavegi 28C. Kennaraskólakórinn 1968 Samsöngur í-Austurbæjarbíói sunnudaginn 28. apríl. kl. 3 e.h. » Stjórnandi Jón Ásgeirsson. Aðgöngumiðar eftir kl. 4 laugardag og sunnu- • dag. FATABREYTINGAR - VIÐGERÐIR Eins og að undanförnu tökum við föt til breyt- inga og viðgerða. O. L. Laugavegi 71. TIL SÖLU Fokheldar 100 ferm séríbúðir í tvíbýlishúsi við rólega götu í Hafnarfirði og víðar. Tækifærisverð. Sími 10427 frá kl. 12—1V2 og 6—10 e.h. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.