Vísir - 26.04.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 26.04.1968, Blaðsíða 11
V í SIR . Föstudagur 26. aprfl 1968. u \sl 1 BORGIN * i ....... i .i 11 i..i i m 1111111 i:i 11111 LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan i Heilsuvern'iarstöðinni Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaöra SJÚKRABIFREDD: Simi 11100 i Reykjavík. I Hafn- arfirði 1 síma 51336. IVEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst ’ heimilislækni er tekið á möti vitjanabeiðnum í síma 11510 á skrifstofutima — Eftir kl. 5 siðdegis f síma 21230 1 Reykjavfk KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABtJÐA: Lyfjabúðin Iðunn — Garðs- apótek. t Kópavogi. Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl 9-19 laug- ardaga kl. 9—14. heigidaga kl. 13 — 15 Laeknavaktin i Hafnarfirði: Aöfaranótt 27. apríl, Eirikur Bjömsson, Austurgötu 41. Sími 50235. MÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Mæturvarzla apótekanna 1 R- vfit Kópavogi qg Hafnarfirði er 1 Stórholti 1 Sfm* 23245 'íeflavfkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl 9 — 14 helsa daga kl 13—15 UTVARP Föstudagur 26. aprfl. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Sfðdegistónleikar. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni. a. Jónas Pétursson alþingis- maður les kvæði nokkurra þjóðskálda. b. Anna Snorradöttir flytur erindi: Hvar á gamla fólk- ið að búa? eftir Grétu Harne Ásgeirsson. 17.40 Útvarpssaga bamanna: x 18.00 18.45 19.00 19.30 20.00 20.30 22.00 22.15 22.35 23.15 „MjöH“ Baldur Pálmason les. Rödd ökumannsins. Tónleikar. Tilkynningar. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Fréttir. ' Tilkynningár. Efst á baugi. Tómas Karlsson og Bjöm Jóhannsson gera skil erlend um málefnuín. Þjóðlagaþáttur. Helga Jóhannsdóttir flytur sjötta þátt sinn um íslenzk þjóðlög. íL Kvöldvaká. a. Lestur fornrita. Jóhannes úr Kötlum les Laxdæla sögu b. Sólarsýn. Þorsteinn frá Hamri flytur þjóðsagnamál. Lesari meö honum: Helga Kristín Hjörvar. c. Islenzk lög. Ólafur Þ. Jónsson syngur. d. Hvað er lífið? Auðunn Bragi Sveinsson skólástjóri fer með skag- firzkar stökur. e. Dokað við á Einarshöfða Þorvaldur Steinason flyt- ur frásöguþátt. Fréttir og veðurfregnir. Kvöldsagan: „Svipir dags- ins og nótt“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höf. flvtur. Kvöldhljómleikar: Tónlist frá finnska útvarpinu. Fréttir og veðurfregnir. Dagskrárlok. lOGfil hlaðanadr Ég óska ykkui hjartanlega tii hamingju, ég var nefnilega eins árs á síðasta vetrardag!! SJÚNVARP Föstudagur 26. aprfl. 20.00 Fréttir.’., 20.35 Á öndverðum meiði. Umsjón: Gunnar G. Schram 21.05 Samleikur á fiðlu og píanó. Jack Glatzer og Ásgeir Beinteinsson leika verk eft- ir Saint-Saens. Ernest Block og Bela Bartók. 21.25 Hollywood og stjörnurnar. Konur á kvikmyndatjald- inu (síðari hljjti). í þessum þætti er fjallað um ýmsar frægar konur, sem komið hafa fram á hvíta tjaldinu, allt frá Ritu Hayworth til Brigitte Bardot. Islenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 21.50 Dýrlingurinn. íslenzkur texti: Ottó Jóns- son. 22.40 Sönglög úr íslenzkum leik- ritum. Guðrún Tómasdóttir syng- ur. Til aðstoðar er söngfólk úr Pólýfónkórnum og Ólaf- ur Vignir Albertsson, sem annast undirleik á píanó. Áður flutt 25. des. 1967, 23.00 Dagskrárlok. HEIMSÚKNARTIMI Á SJÚKRAHÚSUM EHiheimilið Grund. Alla daga kl 2-4 ob f 10-7 Fæöingardeild Landspítalans Alla daga kl 3-4 og 7.30-8 Fæðingaheimili Reykjavikir Alla daga kl 3.30—4.30 og fyrii feður kl 8 — 8.30 Kópavogshælið Eftir hádegið daglega Hvítabandið Alla daga frá kl 3—4 O" 7-7 30 Farsóttarhúsið .Alla daga kl. 3.30—5 og 6.30—7. ** ___ Spáin gildir fyrir laugardaginn 27. apríl. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Taktu málin föstum tök- um strax í upphafi og hvikaðu ekki frá þeirri afstöðu sem þú tekur Með þvi móti nærðu að minnsta kosti meiri árangri en ella. Nautið, 21. apríl til 21. mai. Fréttir. sem berast í dag, veröa að öllum líkindum mjög iákvæö ar fyrir þig og starf þitt Láttu ekki aðra hafa um of áhrif á ákvarðanir þínar. <«•••••••••! >*»-■'“"•••• Tvburarnir, 22. maí til 21. júní. Þetta getur orðiö þér góð ur dagur í sambandi við við- skipti og samninga, ef þú held- ur fram sjónarmiðum þínum af festu og raunsæi og hvikar ekki frá ákvörðunum. Krabbinn. 22. júni til 23. júlí. Það virðist ekki útilokað aö þú verðir fyrir einhverju happi — j óvæntir peningar, eða bætt að- staöa í sambandi við atvinnu þína. Eða gullið tækifæri.., Ljónið, 24 júlí til 23. ágúst. Láttu ekki um of uppskátt um fyrirætlanir þínar í peningamál- um og viöskiptum. Það er að sjá ir átt í nokkrum öröugleikum >•••■•••••••■••••••••••• ••••••••••••••••••• að þú eigir þér þar keppinauta, sem sitja um tækifæri. Meyjan, 24 ágúst til 23. tept. Þetta getur orðið mikilvægur dagur, ef þú stendur í einhverj um viðskiptum í sambandi við fjárfestingu eða fasteignir. — Faröu gætilega að öllu f því sambandi. Vogin, 24. sept. til 23. okt. Eitthvert vandamál, sem þú hélzt gleymt og grafiö, getur sagt til sín f dag, kannski dá- lítiö óþægilega. Taktu öllu með ró, og flanaðu ekki að neinu. Drekinn, 24 okt til 23 nóv Óbilgirni getur átt rétt á sér, en þó þvf aðeins, að þú sért viss um að þú hafir þar á réttu að standa. Gakktu úr skugga um það, áður en þú tekur afstöðu. Bogmaðurinn 23 nóv til 21 des. Svo er að sjá. sem þú get- vegna keppinauts, sem kemur • þér mjög á óvart. Segðu sem % fæst og sem minnst frá fyrir- J ætlui\um þínum. Steingeítin. 22 des til 20 ian Það lítur út fyrir að þér berist góöar fréttir, sennilega nokkuö langt aö. Yfirleitt virðist þetta geta orðið ánægjulegur og nota drjúgur dagur. Vatnsberinn, 21 jan. til 19 febr. Taktu fréttum — jafnvel góðum fréttum með nokkurri gagnrýni. Sama er að segja um tilboö. athugaðu þau gaumgæfi lega, áður en þú tekur þeim eða hafnar. Fiskarnir, 20 febr til 20 marz Ef þú þarfnast einhverrar aðstoðar, þá ættirðu fremur að leita til óvandabundinna en fjölskyldunnar. Þú munt sjálfur skilja hvers vegna. ••••■•••••■■•••••••••■••••••< KALLi P RÆ N Dl ^Qallett LEIKFIMI JAZZ-BALLETT Frá DANSKIN Búningar Sokkabuxur Netbuxur Dansbelti Margir litir Allar stærðir Frá GAMBA Æfingaskór Svartir, bleikir, hvitir. Táskór Ballet-töskur ^O&aUettúúðin iiiiii VERZLUNIN E SÍMI 1-30-76 I I II I I I I I I I I I I I I I I Hýjifi Bí9. þ'ónustan Lækkið viðgerðarkostnaðinn með því að vinna sjálfir að viðgerö bifreiðarinnar. — Fag- menn v"ita aðstoð ef óskað er. Rúmgóð húsakynni aðstaöa til bvotta. Mýjo Bíl þ^ónuston Hafnarbraut 17. | sími 42530 opið frá kl. 9—23. CRCO BELTIog BELTAHLUTIR áBELTAVÉLAR BERCO Keðjur Spyrnur Framhjól Bofnrúllur Topprúlíur Drifhjól Boltar óg Raer jafnan fyririiggjandi BERCO er úrvals gæðavara ó hagstæðu verði EINKAUMBOÐ AIMENNA VERZLUNARFÉLAGIÐf SKIPHOLT 15 -SIMI 10199 J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.