Vísir - 26.04.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 26.04.1968, Blaðsíða 10
) JO V í SIR . Föstudagur 26. apríl 1968. Yigfús Þórðarsön — Minning /# Gríllið## — | dag er gerð £ Reykjavík útför Vigfúsar Þórðarsonar, fram- kvæmdastjóra. Fráfall Vigfúsar bar að með snöggum hætti, er hann, aðeins 54 ára að aldri, varð bráð- kvaddur á heimili sínu hinn 19. þ.m. Er mikill harmur kveðinn að fjölskyldu, vinum og starfsfélög- um við fráfall þessa mæta manns, sem ávann sér traust og viröingu þeirra, sem til hans þekktu. Vigfús var fæddur 23. júnf 1913, sonur hjónanna Þóröar S. Vigfús- sonar, sjómanns í Reykjavík og Þuríðar Ólafsdóttur frá Eyrar- bakka. Varð þeim hjónum margra barna auðið og er Vigfús hið fyrsta sem fellur frá. Þórður lézt, þegar Vigfús var á unga aldri, en Þuríður móðir hans náði háum aldri, lézt fyrir 6 árum. Vigfús kvæntist 12. sept 1939 eftirlifandi konu sinni Arnfríði Jó- hannesdóttur, Stefánssonar bónda í Svarfaðardal og konu hans Krist- fnar Sigtryggsdóttur. Hefur Arn- fríður því staðið vel og dyggilega með manni sínum í tæpa þrjá ára- tugi. Fyrst sem eiginkona sjómanns er tíðum var fjarverandi vegna skyldustarfa á hafi úti, og síðar athafnamanns, er mörgu þurfti að m—> i6. síðu. holtsveg. Þar á gatnamótunum, rakst hann á bifreið sem ók norður Langholtsveginn. Öku- maður bílsins, sem fyrir árekstr inum varð, skýrir þannig frá: „Þegar ég sá að hann myndi ekki ætla að stöðva viö gatna- mótin ,reyndi ég, að koma í vég fyrir áreksturinn með því að auka hraöann, því að annaö var orðið of seint, en það dugði ekki og lenti bifreiö hans á afturbrettinu hjá mér. Þá flýtti ég mér út úr bílnum til þess að hafa tal af bifreiðar- stjóranum, ■ en sá strax að hann var ölvaöur. Hann baö mig að tala við sig, en ég sagðist ekki hafa neitt við hann aö tala, og við skyldum bíða eftir lögregl- unni. Allt í einu gaf bílstjórinn í og ég hentist á loft með bifreið inni, því að ég hafði haldið í hurðarhúninn , og átti ég fullt í fangi með að forða mér.“ Hann komst þó ekki langt á bifreið sinni, því að á Laugarás vegi á móts við nr. 47 virðist hann hafa misst vald á bilnum og ekið út af veginum. Þar yfir gaf hann bílinn og hélt leiðar sinnar fótgangandi, en lögregl an hefur komizt á snoðir um bað, að maðurinn hefur tekið le/igubíl og hefur leigubílstjór- inn gefið sig fram við lögregi- una. Lögreglan veit orðiö, hver þarna hefur verið á feröinni, en ennþá hefur ekki náðst til hans. sinna í erilsömum atvinnurekstri. Þau Vigfús og Arnfríður eign- uöust fjögur mannvænleg börn, sem nú eru öll komin til þroska. Þau eru: Sigríður, gift Halldóri Steinarssyni, skipasmiö í Kópavogi Kristín Hrönn, skrifstofustúlka hjá Loftleiöum, Þórður Sigfús, verk- fræðinemi, kvæntur Guðrúnu K. Antonsdóttur, og yngst er Þuríður sem stundar nú gagnfræðanám. Þótt Vigfús næöi ekki háum aldri kom hann víða viö í starfi, en segja má að meginhluta ævinnar hafi hann helgað sjávarútvegi og fisk- iðnaði starfskrafta sína, en á þeim vettvangi var Vigfús traustur og afkastamikill liðsmaöur. Var Vig- fús vel búinn undir þau störf, sem hann síðar tók að sér, bæöi hvað reynslu og menntun áhrærir. Árið 1930 útskrifaöist Vigfús frá Verzlunarskóla íslands og níu árum síðar lauk hann skipstjórnar- prófi frá Stýrimannaskóla Islands. Að því prófi loknu fiuttust þau hjónin til Patreksfjarðar, en Vig- fús réöist þar sem stýrimaður á tog arann Gylfa, en á þvl skipi var hann ö.ll styrjaldarárin, ýmist sem stýrimaður eða skipstjóri í sigling um til Bretlands á þeim miklu hættutímum. Árið 1946 er aftur flutzt suður og var Vigfús á togur um frá Reykjavík ailt til ársins 1956. Þá fór hann I land og stund- aði ýmis störf m.a. var hann við< fiskeftirlit, verkstjórn 1 Meitli h.f. I Þorlákshöfn 1962-1964, en réðist framkvæmdastjóri Hraöfrystihúss ins h.f. á Stokkseyri árið 1964. — Fórst Vigfúsi framkvæmdastjórn hraðfrystihússins sérstaklega vel úr hendi. Þegar hann tók við þvl árið 1964 átti það við mikla rekstrar- öröugleika að stríða ,eins og títt er um þennan atvinnurekstur, en und- ir öruggri stjóm og forystu Vigfús ÉkiB á Ijósastaur Bifreið, sem ekið var austur Æg- issíðu seint I gærkvöldi, rakst á tvo ljósastaura og olli á þeim nokkrum skemmdum svo að kalla varð á staöinn starfsmenn rafveit- unnar. Ökumaðurinn hafði ekki bragðað áfengi, en með einhverj- um hætti hafði hann misst vald á bifreið sinni, sem leiddi til þess að hann ók á ljósastauranna. Hann siapp ómeiddur, en nokkrar skemmdir urðu á bifreiðinni. Vigdís og Elín — -> 6. síðu. skortir einnig persónulegt svip mót. En þær eru kröftugar og haglega gerðar I mörgum tilvik um. Einkum kann ég vel að meta sveru strikin á baksviöinu. Hauskúpumyndin festist helzt í vitund minni. Annars er mála sannast að þessar fáu litlu myndir Elfnar nægja hvorki mér né öðrum til að dæma list hennar að verðleikum. Eru við- fangsefni hennar og fyrirmyndir ef til vill fjölbreytilegri en nú kemur ’ ljós? Kann hún að /slá blíðari strengi? Margar aðrar spurningar vakna. Þeim verður aðeins svarað með fleiri lista- verkum, stærri sýningu. Hjörleifur Sigurösson. Fyrirlestur í dag kl. 5.30 heldur próf. Seve Ljungman frá Stokkhólmsháskóla fyrirlestur I 1. kennslustofu Há- skólans I boði lagadeildar skólans. Mun fyrirlesturinn fjalla um nokk- ur atriði úr einkalevfislöggjöf og löggjöf um ólögmæta verzlunar- háttu. Fyrirlesturinn verður flutt- ur á sænsku og er öllum heimill ókeypis aðgangur. -> 1. síðu. y Flofeyingar ar tók hagur þess fyrirtækis aö blómgast og gjörbreyttist til hins betra eigendum, starfsmönnum og Stokkseyrarhreppi til mikillar bless unar. Er eigi ofmælt, þótt sagt sé, að nú sé hraðfrystihúsið á Stokks- eyri eitt af beztu og öruggustu fyr irtækjum sinnar tegundar. Er það góður viðskilnaður og ber glöggan vitnisburð um, að vel og rétt hefur verið á málum haldið. Ekki leikur á þvl vafi að í rekstri hraðfrystihúss, fann Vigfús sinn rétta starfsvettvang og hefði hon- um enzt aldur átti hann tvímæla- laust eftir að láta enn meira já- kvætt að sér kveöa í hraöfrysti- iðnaði landsnjanna. Glöggskyggni hans og útsjónarsemi samfara lip- urð og stjórnsemi á starfsfólk, voru ómetanlegir kostir við rekstur fyr- irtækisins og áttu hvað drýgstan) þátt I því, hversu vel tókst til. Er það mikill skaði fyrir íslenzkan hraðfrystiiðnað að sjá á bak slíkum fyrirmyndar og hæfileikamanni, sem Vigfús var. Sá, sem þessar minningarlínur rit ar, var háseti hjá Vigfúsi er hann var skipstjóri á togaranum Júpiter frá Reykjavík, sumarið 1948. Þetta var errítt sumar fyrir marga togara. Aflabrögð voru fremur treg og af- koma útgerðarinnar eftir því. Reyndi þá mjög á skipstjórann. Komu þá skýrt í Ijós eiginleikar Vigfúsar, þolgæði og stilling og góð framkoma við undirmenn. Aldrei lét hann mótlætið bitna á öðrum, heldur leitaðist við að axla sem mest af byrðinni sjálfur. Síöar lágu leiðir okkar aftur saman I störfum fyrir hraöfrystiiðnaöinn. Það var uppörvandi að fylgjast með j hinum mikla áhuga Vigfúsar og af hvílíkri einlægni. hann vann störf sín enda báru þau sýnilegan og glæsilegan árangur. Þaö er erfitt að kveðja góðan vin á miðri leið, en engin ræður sínum næturstað. Ég þakka þér góða samfylgd og einlægan vinarhug og óska þér góðrar heimkomu I þeirri miklu ferð, sem nú hefur hafizt. Frú Arnfríði og börnunum votja | ég mína dýpstu samúö I þeirra : miklu sorg. Guðmundur H. Garöarsson. ! „Hver maður var líka gjör- kunnugur öllum húsakynnum, því að allir höfðu farið áður og skoðað það hátt og lágt, en við sendum alltaf eina vakt á hverju ári til þess að kynnast öllum verksummerkjum I þess um húsum, þar sem mest hætta yrði á ferðinni, ef eldur kæmi upp.‘ „Griir’-eldhúsið eyöilagðist og búr þar á bak viö, en að öðru leyti urðu skemmdir litlar. Reyk ur varð aldrei mikill I húsinu, nema uppi á milliloftinu yfir „Grillinu". Kom sér þá vel, að slökkviliðsmenn, sem verið höfðu á reykköfunaræfingu, þegar kallað var út, mættu í öllum skrúðanum með reyk- grímur og tilheyrandi. Á Hagatorgi fyrir framan hótelið . safnaðist saman stór hópur fólks, en þar hafði meöal annars staðnæmzt skrúöganga hverfisins, sem var á leið til bamaskemmtunar I Háskóla- bíói. Slökkviliöinu mætti I stigun- um fólkið, sem hafði ætlað að snæða I „Grillinu" hádegisverð, en þjónar leiddu það á burt og á örugga staði. Ekki voru þó allir á því að missa af „góðu gamni“ og fjórir stóðu eftir sem áöur sem fastast við barinn uppi á efstu hæð hótelsins og neituðu að hreyfa I sig þaðan, en dreyptu á glösum sínum og virtu fyrir sér aðgerð- ir slökkviliðsmannanna. Varð þeim ekki hróflaö þaðan, fyrr en lögreglan kom á stgðinn og fjarlægði þá. Engin meiösli urðu á fólki, en tveir sjúkrabílar voru haföir til taks allan tímann. Tæpum tveim klukkustund- um eftir að slökkviliðsmenn höfðu verið kallaðir út, tóku þeir saman útbúnað sinn og héldu á brott, en þá var fyrir góðri stundu búið að ráða niður lögum eldsins. Brunavakt var þó höfð I húsinu til kl. 10 I gærkvöldi. Ráðstefna — M-+ 16. sfðu. verðlags-, tolla- og fjármál iðnað- arins, markaðsmál og útflutning, mannafla, tæknimenntun, rannsókn ir, ný viðfangsefni o. fl. Að auki verða flutt stutt erindi um ástand og horfur I helztu grein um iðnaðarins. Auk erindaflutnings munu um- ræðuhópar starfa. Ráðherrar Sjálfstæðisflokksins og borgarstjórinn I Reykjavík munu taka virkan þátt í ráðstefn- unni m. a. með erindaflutningi svo og ræða sín á milli og svara fyrir- spumum þátttakenda. Ráöstefnuhaldið fer fram I Sjálf- stæðishúsinu við Austurvöll eftir hádegi 2.—4. maí. Þátttaka er heimil öllum þeim áhrifa- og áhugamönnum um fs- lenzka iðnþróun, sem fyjgja Sjálf- stæðisflokkríum að málum. Þátt- tökugjald verður kr. 750 og eru því faldar veitingar og ýmis ráð- stefnugögn. -> 1. síöu. | „Það er nýja höfnin, sem gerir beim fært að stunda sjóinn úr eyj- unni“. sagði fréttaritari Vísis á Húsavík í morgun. „Þetta fólk hefur þó skilið fjöl- skyldur sínar eftir [ landi, en börn þeirra eru enn í skólum. Þáð átti á sínum tíma mikla sök á flótta 6essa fólks úr Flatey, hve mikill skortur var á kennurum fyrir börn þess.“ RRLAKAUP Bílar gegn 5-10 ára fasteigna- bréfum. — Bílar við allra hæfi. Kjör við allra hæfi. BÍLAKAUP Skúlagötu 55. — Sími 15842. Gufuaflstöð — 1. Síöu. hefur unnið að lokaathugunum á þessu máli, og hefur nú aflað sér upplýsingar um tvær notaðar túrb- ínur fvrir gufuaflsstöö, sem nú eru til sölu, en þær voru notaðar í enskri verksmiðju. Túrbínur þess- ar eru af hentugri stærð, 2500 kw og 2000 kw. Ef af byggingu þessarar gufuafls- stöðvar verður, er þar um að ræða BELLA „Stebbi ætlar að sækia mig á mótorhjólinu sínu, og ég er svo hrædd um að augnmálningin eyöileggist í rigningunni...“ VEÐRIÐ í DAG Norðaustan kaldi, léttskýj- að. Næturfrost 2-3 stig. BÍLASKOÐUNIN I dag erskoðað: BBMET Stærsta kona sem vitað er um war Wassiliki Calliandji frá Grikk landi. Hún var fædd 1882 og lézt 1904, þá 230 cm á hæð og um það bil 120 kíló á þyngd. Lengi vel var álitið að Pauline Marianne Wehde frá Þýzkalandi væri stærsta koria I heimi, en hún var talin vera 254 cm á hæð, en var í raun réttri aðeins 224 cm. ÁHEIT Strandarkirkja: N.N. 300. Rúna 600. A. N. 300. S. G. 100. Hallgrímskirkja: X 200. fyrstu iarðgufuafisstöð á Islandi. og þar yrði væntanlega reynt að sameina tilraunarekstur, sem merkilegt verður að fvlgjast með, og vinnslurekstur til gagns fyrir nærliggiandi lendssvæði þar sem rafmaans er mikii þörf. Endanleg ákvörðun um bygg- ingu bessarar stoðvar hefur ekki verið tekin, en hennar; mun þó að vænta innan skamms.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.