Vísir - 26.04.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 26.04.1968, Blaðsíða 15
VÍSIR . Föstudagur 26. aprfl 1968. 15 ÞJÓNUSTA [ aaaoasa 3-r- i Sfmi 23480 Vlnnuvélar tíl leigu Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum'. - Steinborvéiar. - Steypuhrærivélar og hjóibörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdæiur. Víbratorar. - Stauraborar. - Upphitunarofnar. - HÖFnaTnMI 4 JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR Höfum tfl leigu litlar og stórar jaröýtur, traktorsgröfur, bfl- Æk krana og flutningatæki til allra waarðviimslan sf frarnkvæmda, innan sem utan njr borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15. Símar 32480 og 31080. PÍPULAGNIR Skipti hitaveitukerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á "atnsleiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar — Sfmi 17041. FATABREYTINGAR Tökum að okkur breytingar og viögerðir á fatnaöi. —. Hreiðar Jónsson, Idæðskeri, Laugavegi 10, Simi 16928. PfANÓ OG ORGEL Stillingar og viðgerðir, einnig nýuppgerð píano og orgel tii sölu. Hljóðfæraverkstæði Pálmars Áma. Laugavegi 178 3. hæö. (Hjólbaröahúsið.) Sími 18643. " ------------------------ ÍNNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboð i eldhúsinnréttingar, svefnherbergisskápa, sóibekkl, veggklæðningar, útihurðir, bflskúrshurðir og gluggasmíði.-Stuttur afgreiðslufrestur. Góðir greiðsluskil- málar. — Timburiðjan, simi 36710. ÚTGERÐARMENN, HÚSEIGENDUR OG BIFREIÐAEIGENDUR Önnumst alls konar plastviðgerðir, trefjaplastlagnir á þök og gólf. Einnig glertrefjar í skipalestir og kæliklefa. (Taliö við okkur tímanlega). Sími 36689. SKOLPHREIN SUN — VIÐGERÐIR SÖTTHREINSUN Borum stffluð frárennsli, niðursetning á brunnum og við- gerðir 1 Reykjavik og nágrenni. Vanir menn, Simi 23146. SKERPING Jámsmiðjur, trésmiðjur o. fl. fyrirtæki og einstaklingar. Látið okkur skerpa allt bitstál. Skerping, Grjótagötu 14. Sími 18860. HÚSAVIÐGERÐIR Önnumst allar viðgerðir utan húss og innan. Otvegum allt efni. Tima- og ákvæðisvinna. Uppl. i simum 23479 og 16234. AHALDALEIGAN, SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra meg borum og fleygum, múrhamra með múr- festingu, tíi sölu múrfestingax (% Vi V2 %), víbratora fyrir steypu, vatnsdælm, steypuhrærivélar, hitablásara slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað tíl pl- anóflutninga o. fl. Sent og sótt ef óskað er. — Ahalda leigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. — tsskápa flutningar á sama stað. — Simi 13728. HÚ S A VIÐGERÐIR — HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur allar húsaviðgerðir utan húss sem innanv Standsetjum íbúðir. Flísaleggjum, dúkleggjum, leggjum mosaik. Vanir menr, vönduð vinna. Útvegum allt efni. Uppl. f síma 23599 allan daginn. FYRIRTÆKI — BÓKHALD Tek að mér bókhald fyrir fyrirtæki, stofnanir og sjóði. Hef mjög góða aðstöðu. Simi 32333. HÚ S A VIÐGERÐIR Önnumst allar viðgerðir utan húss og innan. Útvegum allt efni. Tíma- og ákvæöisvinna. Uppl. í símum 23479 og 16234. TEPPAÞJONUSTA — WILTON-TEPPI Útvega glæsileg, islenzk Wiltor, teppi, 100% ull. Kem heim með sýnishorn. Einnig útvegr ég ódýr, Jönsk ullar- og sisal-teppi í "lestar gerðir bifreiða. Annast snið og lagnir svo og viðgeröir. Danlel Kjartansson, Mosgerði 19. Sími 31283. HUSGAGNAVIÐGERÐIR Viögerðir á gömlum húsgögnum. bæsuð og póleruð. Hús- gagnaviögerðir Höfðavík við Sætún sinr 23912 BÓLSTRUN — KLÆÐNIN G AR Klæöi og geri við bólstruö húsgögn, úrvai áklæða. Gef upp verC ef þess er óskað. Bólstrunin Álfaskeiði 96. — Sími 51647. ___________ INNANHÚSSMÍÐI Vanti yður vandað- ar innréttingar i hi- býli yðar þá leitið fyrst tilboða i Tré- smiðjunni Kvisti, Súðavogi 42. Sími 33177—36699 ........ ' --- PÍPULAGNIR Tek að mér: Pípulagnir, nýlagnir, hreinlætislagnir, hita- veitutengingar, einangrun, viðgerðir á Iekum o. fl. Uppl. í síma 82428. SJÓNVARPSLOFTNET Set upp og lagfæri sjónvarps- og útvarpsloftnet Vönduð vinna. Látiö ábyrgan mann vinna verkið. — Jón Norðfjörð, símar 50827 og 66177. RAFVIRKJUN — NÝLAGNIR VIÐGERÐIR Þorvaldur Hafberg, rafvirkjameistari. Simi 41871. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum aö okkur allár húsaviðgerðir, utan sem innan. — Skiptum um jám, lagfærum rennur og veggi. Kvöld- og helgarvinna á sama gjaldi. Látið fagmenn vinna verkið. Símar 13549 og 84112. HÚSEIGENDUR — BYGGINGAMENN Einangrunargler. Setjun, I einfalt og tvöfalt gler, útvegum allt efni. Leitið tilboða I sima 52620 og 51139. Greiðslu- skilmálar. v HÚSEIGEKDUR Standsetjum og girðum lóðir. Leggjum og steypum gang- stettir. Sími 18860, heimasími 36367. TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU Lipur vél. Vanur maður. Uppl. i sfma 30639. Bernharður. Handriðasmíði — Handriðaplast Smíðum handrið úr járni eða stáli eftir teikningum eða eigin gerðum. " ökum einnig að okkur aðra jámsmfða- vinnu. MáK.iöjan s.f. Hlunnavogi 10 — Sími 37965. SJÓNVARPSLOFTNET Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Útvega allt efni éf óskað er. Sanngjarnt verð. — Fljótt af hendi leyst. — Sími 16541 k.. 9—6 og 14897 eftir kl. 6. BIFREIÐAVIÐGERÐIR BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbæting, réttingar, nýsmfði. sprautun plastviðgerðii og aðrai smærri viðgerðii Tímavinna og fast verð. — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga við Elliðavog. Simi 31040 Heimasfmi 82407. BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor, hjóla og Ijósastillingar. Ballanser- um t'lestar stærðir af hjólum. önnumst viðgerðir. Bfla- stilling Borgarholtsbraut 86. Kópavogi. Sfmi 4052C. BIFREIÐASTJÓRAR — ATHUGIÐ Sllpa framrúð- r í bflum, sem skemmdar em eftir þurrkur. Margra ára reynsla. Uppl. I sfma 30695 og 36118. KAUP-SALA VALVIBUR - SÓLBEKKIR - INNIHURÐIR Afgreiðslutimi d dagai. Fast verð á lengdarmetra. Get- um afgreitt innihurðir mef 10 daga fyrirvara. Valviðui smíðastofa Dugguvogi 15. Slmi 30260. Verzlun Suður- iandsbraut 12. Sími 82218. KÁPUSALAN SKULAGÖTU 51 Allai eldri gerðii af aápum seljast á mjög hagstæðu verði Terylene jakkar, loðfóðraðir, pelsar o.fl. selst mjög ódýrt Notið tækifærið, gerið góð kaup. Kápusalan, Skúlagötu 51 slmi 12063. TIL SÖLU 5 MANNA VAUXHALL árgérð 1949 með miðstöð og útvarpi, sem nýrrl vél, á nýjum dekkjum, á bílnum er gott númer sem fylgir.bíll- inn verður til sýnis næstu daga í Faxaskjóli 24. Verðtil- boðum sé skilað þangað (kjallara). Kaupum hreinar léreftstuskur Félagsprentsmfejan h.f. Spitalastíg 10. PÍANÓ — ORGEL Höfum til sölu nokkur notuð-píanó og orgelharmoníum. Skiptum á hljóðfærum. F. Björnsson. Sími 83386 kl. 14—18. JASMIN — GJAFAVÖRUR Höfum flutt I nýtt húsnæði að Snorrabraut 22. — Ný sending af fallegum austurlenzkum skrautmunum til tæki- færisgjafa. Gjöfina sem veitir varanlega ánægju fáið þér f Jasmin Snorrabraut 22. — Sími 11625. BARNABIBLÍA Hef verið beðinn að útvega Bamabiblluna eftir próf. Har- ald i'ííelsson, útg. 1915, og Bemskuna I—II, slðari útg. Bókaverzl. Kr. Kristjáussonar, Hverfisgötu 26. Sími 14179. DÖNSKU HRINGSNÚRURNAR með 33 an snúruiengd. Þægilegar I meðferð. Verð 1470. — Póstsendum. Sími 33331. Skeiðarvogi 143. VERZL. SILKIBORG — AUGLÝSIR Nýkomnar sumarbuxur á telpur, 2—7 ára, verð kr. 75.— bómullarpeysur verð frá kr. 50.— gallabuxur kr. 150.— Sokkar og nærfatnaður á Illa fjölskylduna. Smáköflótt ullgrefni væntanlegt næstu daga. 4 litir. Daglega eitthvað nýtt. — Verzl. Silkiborg, Dalbraut 1 v/Kleppsveg, sfmi 34151, Nesvegi 39, sími 15340. TÆKIFÆRISKAUP — ÓDÝRT Elector ryksugurnar margeftirspurðu komnar aftur, kraft- miklar, ársábyrgð, aöeins kr. 1984.—; strokjám m/hita- stilli, kr. 405.—; CAR-FA og VICTORIA toppgrindur,, landsins mesta úr'ál, frá kr. 285.—; ROTHO hjólbörur frá kr. 1149.— með kúlulegum og loftfylltum hjólbarða; málning og málningarvörur, verkfæraúrval — úrvalsverk- færi — póstsendum. — Ingþór Haraldsson h.f., Snorra- braut 22, sími 14245. DRAPUHLÍÐARGRJÓT Til sölu fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom- ið og veljið sjálf. Uppl. í sfma 41664. BÍLA- OG BÚVÉLASALAN AUGLÝSIR eftir nýlegum fólks- og vörubflum, einnig jeppum. Ails konar skipti möguleg. — Bíla- og búvélasalan viö Mikla- torg, sfmi 23136 og heima 24109. FRÍMERKI — FRÍMERKI Auk mikils úrvals af einstökum merkjum eigum við nú eftirtalin heil sett ónotuð: Friðrik VII, Landslag 1925, Gullfoss, Líknarmerki 1933, Flug 1934, Christj. X 1937 og blokkin. Geysir. Háskólinn 1938. Fiskar. Snorri Sturluson. Jón Sigurðsson 1944. Hekla 1948. Líknarmerki 1949. Orku- ver og flest nýrri setu notuð og ónotuð. Fyrstadags um- slög, innstungubækur o. fl. frímerkjavörur f úrvali. Kaupi Isl. frímerki og 1-órónumynt. — Bækur og frfmerki, Bald- ursgötull. ; ATVINNA VANA FLATNINGSMENN VANTAR Fiskvinnslustööin Dlsuver, Gelgjutanga. Sími 36995 og 34576. ÝMISLEGT SÍMI 82347 Bílaleigan Akbraut. Leigjum Volkswagen 1300. Sendum. Sfmi 82347.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.