Vísir - 18.05.1968, Page 16

Vísir - 18.05.1968, Page 16
ssawa Danskur liðsforingi hand- <——■MP—— HMIIUWEMWSI— wmimmmuaa JIIUjiibbi Bipwu^ Þverskallast við fyrirmælum Heil- H-frímerki á þriðjudag ■ H-frímerkin, sem eiga að sýna skiptin úr V í H eru vænt- anleg á markaðinn á þriðjudags- morgun, 21. maí. Er hér um tvö frímerki að ræða, 4 króna merki sem er gult að lit og 5 króna merki sem er brúnt. Slysavornakonur með kaffisölu Slysavamakonur selja borgurum Reykjavíkur og nágrennis kaffi einu sinni á ári eins og kunnugt er, og að þessu sinni er kaffisalan i 1 Lidó, og hefst kl. 14. Að venju ' verður hlaðborö mikið, hiaðið krás- ' um, opið hverjum þeim, sem vill 1 fá fylli sina af kaffi og meðlæti, 1 gegn vægu gjaldi að sjáifsögðu. — læknir í símtali við frétta- mann Vísis, sem hafði spurt hann um ástand þessara íbúða. Þvert ofan í þinglýst fyrir- mæli Heilbrigðisnefndar höföu eigendur þessara fimm fbúða leigt íbúðirnar á nýjan leik. Ein íbúðin var timburskúr á Urðarvegi 7, sem engafi hefði grunað, að nokkur mannleg vera gæti hafizt við í, og minnir átakanlega einna helzt á hreysi í fátækrahverfi stórborgar er- iendis. Önnur íbúö var í kjall- ara á Bergþórugötu 23, þriðja í húsinu Hörpugötu 14 B, fjórða í kjallara að Nýlendugötu 16, og sú fimmta í kjallara hússins, Nökkvavogur 28. Á þessum fundi Heilbrigðis nefndar, þar sem þetta upplýst- ist, var samþykkt að leggja fyr- ir eigendur þessara íbúða, að rýma þær allar fyrir 1. ágúst n.k. að viðlögðum 400 kr. dag- sektum, en annað virðist ekki duga, en beita menn hörðu til þess að þeir iáti undan fyrir- mælum vfirvalda og hætti að Ieigja öðrum til íbúðar heilsu- spiiiandi húsnæði. Ttmburskúrinn Hörpugötu 14B, eins og hreysi í fátækrahverfi. brigðisnefndar — Leigja heilsuspillandi húsnæði Jbvert ofan í bbnn Þrátt fyrir viðleitni borgaryfirvalda til þess að útrýma og fækka 6- íbúðarhæfu húsnæði og tilraunir Heil- brigðisnefndar Reykja- víkur til þess að koma í veg fyrir, að fólk sírist í óhollum húsakynnum, þrjózkast einstaka hús- eigendur við fyrirmæl- um þessara aðila og leigja áfram til íbúðar húsnæði, sem Heilbrigð- isnefnd hefur lagt blátt bann við að notað yrði í því skyni. Á fundi, sem Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur hélt nýiega, upp- iýstist um fimm íbúðir, sem nefndin haföi áður haft spurnir af og látið rannsaka, en síðan samþykkt bann við því, að þær yrðu ieigðar til notkunar á ný, þegar þáverandi fbúar flyttust úr þeim, — sem eigendur höföu samt lelgt út aftur. „Ibúðir þessar höfðu veriö úr- skurðaðar óíbúðarhæfar, vegna þess að ágallar þeirra voru slík- ir, að þar var ekki einu sinni hægt að betrumbæta, svo þær yrðu íbúðarhæfar. Þetta eru í- búöir ýmist í kjöllurum, þar sem rakinn er mikill og húsnæð ið yfirleitt að flestu leyti heilsu spillandi, eða í skúrum.*, sagöi Bragi Ólafsson, aöstoðarborgar tekinn fyrir njósnir • Ame Otto Nielsen, 42 ára gamall höfuösmaður, sem er yflrmaður heimavamaliðsins yfir f'ugvðrnuDi í Borgundarhólmi. hef- ur eftir öllu að dæma verið af- hiúpaöur sem njósnari. Með mestu leynd hefur dómstóllinn í Rönne úrskurðaö höfuðsmanninn í fang- elsi, en hann hefur, að því er heim- ildir segja, verið undir eftirliti leyniþjónustunnar un. tíma. Fyrir utan njósnimar er Nielsen höfuðs- maður einnig ákærður fyrir fjár- drátt. Höfuðsmaðurinn var handtekinn á þriðjudag, og á miðvikudag úr- skurðaði dómstóllinn í Rönne hann í 14 daga varðhald, þrátt fyrir að hann haldi fram sakleysi sínu. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem fengizt hafa um máliö, fann iögreglan myndir á mikrófilmum heima hjá Nielsen. Myndirnar voru af hernaðarskjölum, sem voru merkt „leyndarskjal“ eða „trúnaðarmál". Nielsen staðhæfir, að þessar myndir hafi ekki veriö teknar í njósnaskyni, en lögreglan leggur lítinn trúnað á það. Lögreglan fann ýmsar filmu- spólur heima hjá Nielsen höfuðs- manni, en þær hafa enn ekki veriö allar framkallaðar. Fyrir utan film- urnar fann lögreglan einnig mikiö af skjölum, sem verða rannsökuö nánar. Nielsen hefur viðurkennt að hafa tekið myndirnar, og að hafa gert Faðir og sonur kepptu um efsta sætið Reykjavikurmótinu i bridge lokið. Jón og Karl Reykjavikurmeistarar • Tvímenningskeppni Reykja- víkurmótsins í bridge lauk í gærkvöldi og Reykjavíkurmeist arar urðu Jón Ásbjörnsson og Karl Sigurhjartarson, en þeir hlutu 1574 stig út úr þessum þrem umferðum, sem spilaðar voru. Þeir Jón og Karl voru alla keppnina í efstu sætunum, en munurinn á þeim og næstu pör- um varð þó aldrei meiri en svó, að keppnin var tvísýn og vand- séð um úrslitin, þar til síðustu setunni var lokið. Fast á eftir þeim félögum fylgdu Sigurhjörtur Pétursson og Viihjálmur Sigurðsson með 1528 stig. Stóð baráttan um efsta sætið í síðustu umferðinni milli föður og sonar, þeirra Sigurhjartar og Karls. I 3. og 4. sæti höfnuðu Agnar Jörgenson og Ingólfur íseban með 1520 stig og Ásmundur Páls son og Hjaiti Elíasson, einnig meö 1520 stig. 5. urðu Halla og Kristjana meö 1517, 6. Júlíus og Tryggvi með 1476, 7. Gísli m~> 7 sfða. j sér ljóst, að hann hafði ekkert um- I boð til þess. Lögreglan og leyni- 1 þiónustan hafa lengi haft augastaö á Nielsen vegna fjármálaóreiöu I hans. Á þriðjudag var talið í kass- anum, sem hann hafði umsjón með og þar var 1.200 n. kr. sjóðþurrð. Nieisen höfuösmaöur var handtek- inn þegar í stað og við húsrann- sókn hjá honum fundust fiimurnar. Lögreglan telur útilokað, að Nielsen hafi haft nokkurt samneyti við austur-þýzka njósnarann Holm Gustav Hase, sem var handtekinn í Kaupmannahöfn, 15. marz. Kjallarinn á Bergþórrgötu, grafinn niöur í jörðu, og þangað komst varla skíma inn. 26 MÁLARAMEISTARAR STOFNA VERKTAKAFÉLAG .A/WVS/V^VSAAAAAAAA/SAAAAAAAAAAAAAA/S/SAA/VSA^ ■ í fyrradag komu saman í húsnæði meistarafélags bygg- in"amanna að Skipholti 70, hér í borg, 26 málarameistarar til að stofna með sér verktakafélag. Hlaut félagið nafnið MÁLARA- VERKTAKAR s.f. og er tilgang- ur þess að annast hvers konar málningarvinnu í stórum og smærri verkefnum og efnissölu í því sambandi.. Er félagiö þó einkum stofnað í því augnamiði, að auövelda mál- arameisturunum að'taka að sér stór verk, sem krefjast mikils vinnuafls og þurfa að vinnast á skiimmum tíma. Hyggst félagið taka að sér i verkefni hvar sem er á landinu. i I stjórn Málaraverktaka s.f. voru kjörnir: Svan Magnússon, formað- ' ur, Páll Guðmundsson, gjaldkeri og Vilhjálmur Ingólfsson, ritari. í og Guðmundur B. Guðmundsson. varastjórn voru kosnir: Anton i Endurskoðendur Emil Sigurjónsson Bjarnason, Sighvatur Bjarnason og Hákon í. Jónsson. Eimskip sækir um leyfi til að setja upp klukkur — Segja til um matar- og kaffihlé starfsfólks Fyrir nokkru sótti Eimskipafé- , lagið um leyfi hjá hafnarstjóra til i að setja upp fjórar stórar klukkur á vinnusvæði Eimskipafélagsins. | Eru þessar klukkur hugsaðar um I 70 cm. í þvermál, eftir þvi sem Viggó Maack, skipaverkfræðingur hjá Eimskipafélaginu sagði blað- ' inu í gær, og með merkjagjöf- um þegar vinna hefst á morgn- ana, og í kaffi og matarhléum t!l glöggvunar fyrir starfsfólk. Verða klukkurnar festar á hús á þessu svæði, ef leyfi fæst. Málið mun vera í athugun hjá hafnarstjóra sem stendur, en verður væntanlega tekiö fyrir hjá hafnamefnd iiman skamms. Laugardagur t8. maí 1968.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.