Vísir - 24.05.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 24.05.1968, Blaðsíða 4
 . ;; V :: ............................ . - - 1 . "•■ • ’ •':'• •:i".:- ri’!: .............. :■'•• ;i;. * ■ iiHliionUii ffi&tÍÍfcV *íN í Vín í Austurríki gerðist það fyrir nokkru að verkamaður einn var ákaeröur fjTÍr að stela kven- tösku. Hann var tekinn og yfir- heyrður og þegar hann var að þvi spurðu r,hvers vegna hann hefði gert þetta, svaraði hann því, að hann hefði verið sektaður fyrir þetta athæfi áður og nú væri hann að safna sér peningum til þess að geta ráðið lögfræðing til þess að verja mál sitt. ■3a Geta tilfinningar manna komizt í aðra við hjartaflutning? Er dr. Blaiberg i nýjum hugleiðingum? Erlend blöð skýra svo frá, að fyrir skömmu hafi dr. Blaiberg, sá er skipt var um hjarta I, tal- að við ekkju Clive Haupt, en það var hann sem hjartað var tekið úr og sett í dr. Blaiberg. Hann ræddi aðeins við hana f síma og tók það skýrt fram í viðtalinu, að hann „þyrfti“ að hitta hana eins fijótt og auöið væri. Ekki er vitað með vissu hvort hann átti við með þessu, það sem flest- ir munu álíta, en ef svo er verður sannarlega vandi á ferðum, þar sem dr. Blaiberg er giftur maður. Er hér vissulega rannsóknarefni á ferðum, þvi hjartagæzká manna er misjöfn og ef tilfinning- ar og annað geta verið færðar manna á meðal með hjartaflutn- ingi einum, mega menn sannar- lega vara sig. Sumar í SVÍÞJÓÐ Það eru fleiri en við íslendingar sem kvarta yfir hörðum og erf- iðum vetri og eru famir að vonast eftir sumarblíðunni. En fyrir tveimur dögum var mynd þessi tekin í Stokkhóimi og er hún ekki sértega sumarieg, þótt tekið sé að halla á maímánuð. afmælisgjöf Övenjuleg — Göm/u mennirnir komu á óvart Danska knattspymuliðið B-93 hélt 75 ára afmæli sitt hátíðlega fyrir skömmu. Fékk félagiö mik- ið af gjöfum og m.a. gáfu eldri félagsmenn 22 bolta, sem komu sér mjög vel. Öldungarnir gengu í salinn einn af öðrum, hver með sinn kassa, er hafði að geyma einn bolta hver. Síðan röðuðu þeir kössunum upp og þurfti þá ekki frekar vitnanna við. „Til hamingju B-93 frá eldri félögum.“ Þá færði Tage Jörgensen, for- maður unglinganefndar danska knattspymusambandsins, félag- inu að gjöf einn bolta og til skýr- ingar sagði hann: „Má denne bold gá tit i mál hos andre hold. Hurra og skál.“ «1 Skrílræði. Flestir erlendir viðburðir verka á okkur framandi og óvið- komandi, og þó um sé að ræða stórviðburði, þá finnst okkur þeir flestir svo fjarlægir okkur. Nú eru að ske ógnarlegir at- burðir í Frakklandi, sem vekja með okkur bæði furðu og óhúgn að. Manni finnst það með ólík- indum, að meöal þjóðar sem tal in er vera ein af helztu menn- ingarþjóðum, þá skuli myndast eins konar alræði skriisins. Ungt menntafólk virðist altek- ið i skrílslæti síun og skemmdar fýsn og alit er þetta gert í nafni aukins frelsis og réttlætis. Þetta verkar á mann óþægilega og furf.ulega, þó maður viti varla, hvað er aö ske. En sö spurn- ing hlýtur að vakna, hvort þessi fjölmenni hópur ungs mennta- fólks eigi eftir að þroskast svo, að það síðar verði fært að veita þjóð sinni forsiá á lýðræðis- braut Aðsent bréf „Kæri Þrándur í Götu. Mig Iangaði að leggja nokkur orö í belg i sambandi við skrif sporði á leiksviðinu, þö að viSu megi segja, að hún hafi ekki sýnt þann sérstæða yndisþokka, sem Lísa á að hafa til að bera og þarf f þetta hlutverk. Annars skil ég ekki hvers vegna þarf alltaf að draga það neikvæða fram, en ekki minnast á hve gleðilegt það er, að við skulum eiga kost á slíkum söngvara og kunnáttumanni sem Ólafi Þ. Jónssy i, en hann skiiaði sínu hlutverki með slfk- um glæsibrag, hvað snertir rödd og framkomu, að við ættum að vera hreykin af. Það væri sann- arlega ti'hiökkunarefnl, ef þjóð- leikhússtjóri gæfi okkur tæki- færi til að sjá cg heyra fslenzka krafta í báðum hlutverkum, því aðsókn myndi áhyggilega frekar aukast en minnka við það, þvi þetta er mjög glæsileg upp- færsia. Það eina, sem dregur or ánægjunni er að maöur skilur ekki íslenzku sópransins Lisu nógu vel.“ „Annar frumsýningargestur.** Ég þakka bréfið Þrándur i Götu Jifoitó&tGöúi Uppreisn stúdenta og verka- manna í Paris er glöggleg skrum skæling á því, hvernig óvita- skapurinn getur auðveldlega borið frelsið og lýðræðið ofur- liöi. Vonandi stendur menning svo traustum fótum hérlendis, að é-hugsandi er, að mótmæli og óánægjuöldur gætu þróazt f þá ógnaröld, sem ríkir nú i Frakklandi. „frumsýningargests“ 17. þ.m. út af hlutverkaskipun Þjóðleikhúss ins f „Brosandi Iand.“ Ég hef farið víða og margt séö og veit að í slík hlutverk er ávallt valið eftir sönghæfileik- um, söngkunnáttu og útliti, en alls ekki eftir árafjölda. Hvað útlit og unglegar hreyfingar snertir, stendur Stina Britta Mel ander fyllilega þeim yngri á Af greininni er helzt að skilja að útiloka eigi aiiar söngkonur aidur við Stinu Brittu Melander vrá ástarhlutverkum, en þá yrði ekki úr miklu að velja, þv' þá myndu flestar frægustu söng- konur heims verða teknar úr um ferð. Það er nefnilega einsdæmi að söngkonur hafi 25—30 ára náð nægum söngþroska i slfk hlutverk. e

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.