Vísir - 24.05.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 24.05.1968, Blaðsíða 11
II VÍSIR . Föstudagur 24. mai 196S. BORGIN I -i | BORGIN 1 i rf«9 j \i rf«flT BIGGl kiaíanalir — Léttur í lundu ég lagðaf sta-a-a-a-að á sömu stundu þér skaut þar a-a-a-a-að ég bauð þér upp’ bflinn — ég blístraði á skrílinn — ég held ég hafi aldrei lent í ö-öðru eeins!!! LÆKNAÞJONUSTA SLYSr Sími 21230 Slysavarðstofan i Heilsuverndarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Simi 11100 i Reykjavík. í Hafn- arfiröi í sima 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst f heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum i síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 n'Odegis í síma 21230 f Reykjavik. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABÚÐA: Laugavegs apótek — Holts apótek. 1 Kópavogi, Kópavogs Apótek Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzia apótekanna f R- vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er f Stórholti 1. Sfmi 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 — 14, helga daga kl. 13—15. Næturvarzia ' Hafnarfirði: Aðfaranótt 25. maf Jósef Ólafs- saon Kvíholti 8 sími 51820. ÖTVARP Föstudagur 24. maí. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Isl. tónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist: Verk eftir Sdhubert og Brahms. 17.45 Lesfrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Rödd ökumannsins. 18.10 Þjóðlög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Stefnubreyting f innferð- inni. — Viðtöl við Jóhann Hafstein dómsmálaráð- herra, Sigurjón Sigurðs- son lögreglustjóra í Reykja vík og Valgarö Briem fram kvæmdastjóra hægri um- ferðar. 19.50 Marsar eftir Prokofjeff og Elgar. Sinfóníuhljómsveit- in Fílharmonía leikur. — Eugene Ormandy stj. 20.00 Efst á baugi. Björn Jó- hann'sson og Tómas Karls son tala lim erlend málefni. 20.30 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri f hafísnum“ eftir Bjöm Rongen Stefán Jónsson fyirum námsstjóri les(3). 22.35 Kvöldhljómleikar. 23.20 Fréttir f stuttu máli. — Dagskrárlok. SJÚNVARP Föstudagur 24. maí. 20.00 Fréttir. 20.35 A H-punkti. 20.40 Á öndverðum meiði. — Benedikt Gröndal, ritstjóri og Magnús Torfi Ólafsson, fyrrv. ritstjóri eru á önd- verðum meiði um aðild fs- lands að Atlantshafsbanda- laginu. Umsjón Gunnar G. Schram. 21.10 Öfvun við akstur. — Mynd um baráttu gegn ölvun við akstur og um viðhorf fólks á Noröurlöndum til þessa vanda og aðgerðir gegn honum. — Isl. texti: Benedikt Bogason. Þulur Ásgeir Ingólfsson. 22.05 Á H-punkti. Rætt er við Jóhann Hafstein, dómsmála ráðhérra, Sigurjón Sigurðs son lögreglustiörn f Reykja- vfk og Valgarð Briem, framkvæmdastjóra. 22.20 Dýrlingurinn ísl. texti: Júlíus Magnússon. 23.10 Dagskrárlok. HAPPDRÆTTI Þessi númer komu upp í happ- drætti Kvennadeildar Slysavama- félagsins í Reykjavík. Nr. 233, atómstöð Nr. 578, dúkka. Nr. 489, brunastöö. Nr. 300, fánastöng. Vinsamlega sækið munina f Slysavarnafél.húsið við Granda- garð. TILKVNNINGAR Hvíldarvika Mæðrastyrksnefnd ar að Hlaðgerðarkoti í Mosfells- sveit verður sfðustu vikuna f júnl. Nánari upplýsingar I sfma 14349 milli 2 og 4 daglega nema laugardaga. Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og böm sfn f sumar að heimili Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti 1 Mosfellssveit tai: sem fyrst við skrifstofuna. Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugardaga frá 2—4. Sfmi 14349. Náttúrulækningafélag Reykja- víkur efnir til gróðursetningar og kynningarferðar að Heilsuhæli N.L.F.I. í Hveragerði laugardag- inn 25. maí. Lagt veröur af stað frá Matstofu N.L.F.R. Kirkju- stræti 8 kl. 14. Fríar ferðir og matur í Heilsuhælinu. Þátttaka tilkynnist fvrir föstudagskvöld S Matstofu N.L.F.R. Sfmi 12465. Skrifstofu N.L.F.l. Sími 16371 eða N.L.F. búðinni. Sfmi 10263. Langholtssöfnuður Kvenfélag ætlar að halda kökubasar laugar- daginn 25 maí kl. 2 f safnaðar- heimilinu. Félagskonur og annað stuðningsfólk safnaöarins er beð- ið að koma kökum i safnaöarheim ilið á föstudag 24 mal. Uppl. f sfmum 83191. 37696. 33087. Frá KvenfélaRasambandi Is- lands Skrifstofa sambandsins og leiðbeiningarstöð húsmæðra, Hall veigarstöðum sfmi 12335. er op- in alla virka daga frá kl. 3-5 nema laueardaga Kvennaskólanum i Reykjavík verður slitið laugardaginn 25. maí kl. 2 eftir hádegi. SÖrN” Landsbókasafn Islands, Safnahús- inu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla /í-ka daga kl 9— 19 Utlánssalur kl. 13—15. Sýning.rrsalur Náttúrufræöi- stofnunar tslands Hverfisgötu 116. verðui opinn frá 1 septem- ber alla daga nema mánudaga og fðstudaea frá kl 1 30 til 4 f7=*BHJunaim RAUOARARSTlG 31 SlMI 23022 Spáin gildir fyrir laugardaginn 25. maí. llrúturinn 21. marz til 20. apríl. Allar líkur virðast benda til þess, að alls konar flaustur og öngþveiti bitni verulega á þér fram eftir deginum, eins þótt þú sért ekki beinlínis aðili þar að. Nautið. 21 apríl til 21. maí Það lítur út fyrir annríki og vafstur, margt gangi seinna en þú reiknaðir með og ýmislegt gangi úr skorðum. Öllu rólegra verður þó þegar á daginn líður. Tvíburarnir. 2° mal til 21 júní. Þótt þú hafir ráðgert að undirbúa rólega helgi, verður þér varla að ósk þinni. Ber margt til þess, einkum er hætt við að margt dragist lengur en þú reiknaðir með. Krabbinn, 22. iúnf til 23. júlí Treystu ekki á nein loforð, sem snerta að einhverju leyti til- tekna stund — það er hætt við að þau efnist illa fyrir seina- gang og vafstur. Hafðu hægt um þig er kvöldar. Ljónlð. 24 iúlí til 23. ágúst Svo virðist sem bréf eða skila- boð, sem þér rfður á að fá, láti á sér standa. Ef þú hefur f hyggju að skemmta þér í kvöld, ættirðu að velja þér fámennan hóp góðra kunningja. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Tafir fram eftir degi, jafnvel nokkur óþægindi af völdum ann arra, sem bitna óbeinlfnis á þér og fyrirætlunum þfnum varð- andi helgina framundan. —■ Treystu loforðum ekki um of. Vogfn, 24 sept til 23 okt Það er mjög hætt við að eitt- hvað, sem þú treystir á, bregö- ist á síðustu stundu og valdi þér nokkrum vonbrigðum f sam- bandi við helgina. Getur þó far ið betur en á horfist. Drekinn. 24 okt til 22. nóv Þetta verður erfiður morgunn að því leyti til, að flestar áætl- anir munu raskast og ýmislegt óvænt koma í veg fyrir að þú komir þvf f verk, sem þú þarft og gerðir ráð fyrir. Br-»tnaðurinn 23 nóv til 21 des. Lasleiki gerir þér erfiðara fyrir, þó öllu sennilegra að það verði lasleiki einhvers nákom- ins, en að þú kennir þér sjálfur nokkurs teljandi meins. Steinueitin. 22 des til 20 ian Að öllum líkindum valda pen- ingamálin þér nokkrum vanda, sennilegt að þar verði um van- skil annarra við þig að raeða. Kvöldið getur orðið skemmtilegt í hóflegu matgmenni. Vatnsberinn 21 ian til 19 febr. Jafnvel loforð áreiðanleg- ustu aðila geta brugðizt f dag. Leggðu ekki upp f lengra ferða- lag að nauðsynjalausu, og gakktu sem bezt frá öllum und- irbúningi, verði ekki hjá þvf komizt. Flskarnir. 20 febr til 20 marz. Gættu þín vel f peninga- málum, einkum skaltu varast að lána kunningjum þfnum fé svo nokkru nemi. Hafðu hóf á allri eyðslu f sambandi við skemmt- anir f kvöld. NÝJUNG f TEPPAHREINSUN ADVANCE Tryggir að tepp- i ðhleypur ekkl. Reynið viðskipt- in. Uppl. verzl- Axminster, sfmi 30676. Heima- sfmi 42239. FÉLAGSLÍF Knattspyrnudeild Vfkings. Æfingatafla frá 20. maí til 30. sept. 1968: 1. fL og meistaraflokkur: Mánud og þriðjud. kl. 7,30—9. miövikud. og fimmtud.' 9—10,15. 2. flokkur: Mánud. og þriðjud. 9—10,15. Miðvikud. og fimmtud. 7,30—9. KALLI FRÆND1 3. flokkun Mánud. 9,-10.15, þriðjud. 7,30— 9 og fimmtud. 9—10,15. 4. flokkun Mánud. og þriðjud. 7—8. Miö- vikud. og fimmtud. 8—9. 5. flokkur A. og B.: Mánud op þriðjud 6—7. Mið- vikud. og fimmtud 6.15—7,15. 4. flokkur C. og D.: Þriðjud. og fimmtud. 5,30—6,30. Stjómin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.