Vísir - 24.05.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 24.05.1968, Blaðsíða 15
75 V1SIR . Föstudagur 24. maf 1968. ÞJÓNUSTA HÚSAVIÐGERÐIR — HÚ S A VIÐGERÐIR Tökum að okkur allar húsaviðgeröir utan húss sem innan. Standsetjum ibúðir. Flisaleggjum. Hlöðum bílskúra. — Vanir menn, vönduð vinna. Útvegum alit efni. — Uppl. í sima 23599 allan daginn. &B3(Bai3 s-r- I Sími 23480 Vlnnuvélar* tll lelgu Rafknúnlr múrhamrar með borum og fleygum. - Stelnborvélar. - Steypuhraerivélar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdaelur. Víbratorar. - Stauraborar. * Upphltunarofnar. - ___________________HÖFfíATÚNI 4 ■r ' ~ ‘ ~~— ■■ — "" ' — -■ ■ " . 1 1 — JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR Höfum ta leigu litlar og stórai jarðýtur, traktorsgröfur, bfl- krana og flutningatæki til allra sf framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. — Jarðvinnslaii s.t. Síðumúia 15. Símar 32480 og 31080. ______________ AHALDALEIGAN, SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR núrhamra meg borum og fleygum, múrhamra með múr- festingu. tfl sölu múrfestingai (% y4 y2 %), víbratora fyrir steypu, vatnsdælui, steypuhrærivélar, hitahlásara. slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, útbúnað til pi- anóflutninga o. fL Sení og sðtt ef ðskað er. — Ahalda æigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. — Isskápa- flutningar á sama stað. — Slmi 13728. HÚSAVIÐGERÐIR Önnumst allar viðgerðir utan húss og innan. Útvegum allt efni. Tíma- og ákvæðisvinna. Uppl. f símum 23479 og 16234. Kitcenaid Westinghouse viðgerðir Öll aimenn rafvirkjaþjónusta. Hringið i sima 13881. — Kvöldsimi 83851. — Rafnaust s.f. GÓLFTEPPI — TEPPALAGNIR Cet útvegað hin viðurkenndu teppi frá Vefaranum h.f. Er einnig með sýnishom af enskum, dönskum og hollenzk- um teppum. Annast sniðingu og lagnir. — Vilhjálmur Einarsson, Goðatúni 3, Silfurtúni. Simi 52399. HUSAVIÐGERÐIR. — Önnumst allar viðgerðir utan sem innan. Menn með margra ára reynslu. Upplýsingar i sima 21262. PÍANÓ OG ORGEL Stillingar og viðgerðir, einnig nýuppgerð pianó og orgel til sölu. Hljóðfæraverkstæði Pálmars Ama, Laugavegi 178, S. h. (Hjólbarðahúsið). Simi 18643._ SJÓNVARPSLOFTNET Tek að mér uppsetningar, viðgerðir og breytingar á sjón- varpsloftnetum (einnig útvarpsloftnetum). Útvega allt efni ef óskað er. Sanngjamt verð. — Fljótt af hendi leyst. — Simi 16541 k„ 9—6 og 14897 eftir kl. 6._ LÓÐASl ANDSETNING! Látið okkur annast lóðina. Við skiptum um jarðveg og hekjum, stcypum og helluleggjum gangstíga. steypum grindverk, heimkeyrslur og fleira, vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 18940. INNANHÚSSMÍÐI Vanti yður vandað- ar innréttingar i hi- hÝli yðai þá leitið fyrst tilboða l Tré- smiðiunni Kvisti, SúðaVogi 42. Sími 33177—36699 PÍPULAGNIR — PÍPULAGNIR Tek aö mér viðgerðir, breytingar, uppsetningu á hrein- lætistækjum. Guðmundur Sigurðsson, Grandavegi 39. — Simi 18717. — * " -----— — —, , ~ . -------- — ■ =. BÓLSTRUN -KyiSTURjf Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Uppl. í síma 40467. BÓLSTRUN — KLÆÐNIN G AR Klæði og geri if bólstruð núsgögn. úrvai áklæða. Get upp varr ef þess er óskað. Bólstrunin Alfaskeiði 96. — Simi 51647. Standsetjum lóðir teggjum og teypum gangstéttir girðum o.fl. Uppl. i sima 37434. Lóðastaninetningar. Standsetjum og girðum lóðir, málum grindverk o.fl. Simi 11792 og 23134 eftii kl. 5._V___________ MOLD Góð mold keyrð heim i lóðir. Vélaleigan Miðtúni 30 — Simi 18459._____________________________ MÁLNINGAVINNA — ÚTI OG INNI Annast álla málningavinnu, úti sem inni. Pantið úti- málningi strax fyrir sumarið. Uppl. i síma 32705. BÓLSTRUN — SÍMI 20613 Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Vönduð vinna, úrva) áklæða. Kem og skoða, geri tilboð. — Bólstrun Jóns Ámasonar, Vesturgötu 53 B. Simi 20613 PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatnsleiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. — Simi 17041. HÚSEIGENDUR — HÚSEIGENDUR Látið okkur hreinsa lóðimar. Keyrum allt rusl I burtu. Uppl. i síma 35898 ailan daginn. Geymið auglýsinguna. HÚSEIGENDUR Smíða innréttingar o. fl. Vinn samkv. verðtilb. eða i tima- vinnu. Vönduð vinna. Uppl. i sima 31307 eða að Lang- holtsvegi 39. INNRÉTTIMGAR Getum bætt við okkur smiði á eldhúsinnréttingum, svefn herbergisskápum, sólbekkjum, klæðningum o. fl. Stuttui afgreiðslufrestur. Simar 16882 og 20046. KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR á alls konar bólstruðum húsgögnum. Fljót og góð þjón- usta. Vönduð vinna. Sækjum, sendum. Húsgagnabólstrun- in, Vliðstræ* 5, símar 13492 og 15581. KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR á ails konar bólstruðum húsgögnum. Fljót og góð þjónusta Vönduð vinna. Sækjum, sendum’ Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5, simar 13492 og 15581. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að o' V lestar tegundir húsaviögerða, jafnt utan sem innan. M. a setjum við f einfalt og tvöfalt gler, skiptum um járn á þaki. Vönduð vinna. Uppl. frá 12—1 og 7—8 í síma 12862. OPIÐ FRÁ KL. 6 AÐ MORGNI Cafeteria (grill). Matur allan daginn. Súkkulaði, kaffi, öl, smurt brauð, heimabakaðar kökur. Vitabar, Bergþórugötu 21. Sími 18408. KAUP-SALA KÁPUSALAN — SKÚLAGÖTU 51 Allar eldri gerðir af kápum seljast á tækifærisverði. — Léttir loðfóðraðir terelynejakkar á mjög góðu verði (góð- ar ferðaflíkur). Mikif úrvai af terelynekápum fyrir eldri og yngri, Ijósir og dökkir litir. Nokkrir íjósir pelsar á tækifærsverði. GANGSTÉTTAHELLUR Munið gangstéttahellur og milliveggjaplöfur frá Helluveri, Bústaðablexti 10, simi 33545. VANTAR ÞIG ELDHÚSBORÐ? meö 4 kollum, litið notað. Gott verð. Uppl. í síma 36847. DRÁPUHLÍÐ ARGR J ÓT Til sölu fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom- ið og veljið sjálf. Uppl. í síma 41664. FORD FAIRLANE ÁRG. ’57 Fallegur bíll til sölu. Til sýnis á bílarafmagnsverkstæði Garðars, Ve turgötu 2, Tryggvagötumegin. Sími 21588 og eftir kh S í kvöld í sirúa 84183.__________ LÓTUSBLöI ‘TÐ AUGLÝSIR Höfur fengið aftur hinar vinsælu indversku kamfur- kistur. indversk útskorin borð, arabískar kúabjöllur, danskar Amager-hillur, postulinsstyttur 1 miklu úrvali. ásamt mörgu fleiru. — Lótusblómiö, Skólavörðustíg 2, slmi 14270. FYLLINGAREFNI — OF ANÍBURÐUR Fín rauðamöl til sölu. Flutt heim. Mjög góð i innkeyrslur, bílaplöu, uppfy’lingar grunna o. fl. Bragi Sigurjónsson, Bræðratungu 2, Fópavogi. Sími 40086. GULLFISKABÚÐIN auglýsir Nýkomið fuglabúr og fuglar, hamstrabúr og hamstrar, fiskabúr og fiskar. Nympheparakit I búri. Vítamín fyrir stofufugla, ðurkassar og bastkörfur. Mesta úrval af fóðurvörum. Gullfiskabúðin Barónsstfg 12. JASMIN — SNORRABRAUT 22 ' Gjafavörur miklu úrvali. Nýkomiö mikið úrval af reyk- elsum, herrabindum og skrautmunum. Margt fleira nýtt, tekið upp a næstunni. — Gjöfina sem veitir varanlega ánægju fáið þér i Jasmin Snorrabraut 22. — Sími 11625. FYRIR LISTUNNENDUR Málverkaeftirprentamr á striga af hinum sigildu verkum gömlu meisfaranna. Mjög gott verð. Rammagerðin, Hafn- arstræti 17. NÝKOMIÐ FRÁ ÍNDLANDI Margar gerðir af handútskom- um borðum og fáséðum ind- verskum trémunum. Auk þess handskreytt silki og koparvörur. Rammagerðin, Hafnarstræti 17 Rammagerðin Hafnarstræti 5. BING & GRÖNDAHL POSTULÍN NÝKOMIÐ: Fiskar — Plöntur Hamsturbúr — Hreiðurkassar. Hraunteig 5 — Sími 34358. og Allir geta eignazt þetta heimsfræga postulin með söfn- unaraðf'-rðinni, þa? er kaupa eitt og eitt stykki í einu. Söluumboð: Rammagerðin, Hafnarstræti 17. Rammagerð- in, Hafnarstræti 5. PÍANÓ OG ORGEL Stillingar og viðgerðir. einnig nýuppgerð píanó og orgel til sölu. — Hljóðfæ-_verkstæö Pálmars Áma, Laugavegi 178 3 hæð. (Hjólbarðahúsið) Simi 18643. HELLUR Margar geröir og litir af sk.-úðgarða- og gangstéttahellum. Ennfremur kant- og hleðslusteinar. Fossvogsbletti 3 (fyrir neðan Borgarsjúkrahúsið). TÆKIF ÆRISK AUP — ÓDÝRT Elector ryksugumar margeftirspurðu komnar aftur, kraft- miklar, ársábyrgð, aðeins kr. 1984, — ; strokjám m/hita- stilli, kr. 405,—; CAR-FA og VICTORIA toppgrindur, landsins mesta úrval frá kr. 285,—; ROTHO hjólbömr frá kr. 1149,— meö kúlulegum og loftfylltum hjólbarða; málning og n Iningarvörur, verkfæraúrval — úrvalsverk- færi — oóstsendum. — Ingþór Haraldsson h.f., Snorra- braut 22, sími 14245. FISKBUÐIN FRAKKASTÍG 7 auglýsir: Daglega nýr, saltaður og reyktur fiskur. Dalvíkurhákarl- inn kominn ftur. Opið kl. 8—12 og 15—18. Komið, skoðið og verzlið, þar sem aðstaöa og þjónusta er við ykkar hæfi. HÚSNÆÐ! HUSRÁÐENDUR Látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt Leigumið- stöðin, Laugavegi 33, bakhús. Simi 10059.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.