Vísir - 24.05.1968, Side 14
74
VÍSIR . Föstudagur 24. maf 1968.
TIL SOLU
Stretch buxur á böm og full-
orðna .einnig drengja terylene-
buxur. Framleiðsluverð. Sauma-
stofan. Barmahlíð 34, sími 14616.
Dömu- og unglingaslár til sölu
Verð frá kr. 1000 — Sími 41103.
Töskgjciallarinn — Laufásvegi 61
simi 18SW3, selur: Innkaupatöskur,
fþróttatöskur, unglingatöskur, poka
í 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólk
'urtöskur, verð frá kr. 100. —'
Tnskukjallarinn, Laufásvegi 61.
Til sölu litið notað FARFISTA-
transistororgel, 2ja borða með
fótstuði. Skipti á píanói koma til
greina F. Björnsson síma 83386,
kl. 14-18.
Arnardalsætt III bindi er komið
út, afgreiðsla í Leiftri Hverfisgötu
18 og Miðtúni 18 eldri bækurnar
aðallega afgreiddar þar.
Til sölu nofaðir barnavagnar,
’-eiðhjól og kerrur. Opið fr* kl.
2 — 6. Vagnasalan Skólavörðustíg
46.
Húsdýraáburður til sölu ásamt
vinnu við að moka úr. Uppl. í
síma 41649.
Gilbarco olíubrennari til sölu, ó-
dýrt. Uppl. í síma 22844.
Skellinaðra ti1 sölu. Uppl. Vífils-
götu 21, sími 10717 eftir kl. 7 e.h.
Gamali Skodl til sölu, ’58 model.
Uppl. f síma 52506.
Til sölu þvottavél og þurrkari,
selst sér eða saman. Sími 35406.
Ffat 1100 varahlutir: mótor, drif,
og gírkassi, ásamt öðrum varahlut
um. 1 nýtt dekk undir Fíat 1400
til sölu. Uppl. f síma 42449.
Hestur til sölu. — Rauðskjóttur
hestur, taminn 7 vetra gamall til
sölu. Uppl. í sfma 35740 næstu
daga.
Volkswagen ’56 til sölu. Nýíeg
vél, sfmi 42460.
Vei með farið barnarúm til sölu.
Sfmi 31307 eftir kl, 5.
Nýlegur Peggy barnavagn til
sölu. Uppl. f síma 51154.
Skellinaöra tii sölu, óskoðuð, að
Hraunbæ 11. Sími 84277 eftir kl.
7 á kvöldin.
Kvenreiðhjól til sölu. Uppl. f
síma 35054.
Notað , nýlegt, nýtt. Daglega
koma bamavagnar, kerrur burðar-
rúm, leikgrindur, barnastólar, ról-
ur, reiðhjól, þrfhjól, vöggur og
fleira fyrir börnin, opið frá kl.
9 — 18.30. Markaður notaðra barna-
ökutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178
(gengið gegnum undirganginn).
Stór trékassi 13 rúmmetrar, til
sölu, tilvalinn sem garð- eða bygg-
ingaskú< Uppl. í sfma 41774.
Norskur barnavagn með dýnu til
sölu. Verð kr. 3.500. Uppl. í síma
34923.
Til sölu nýlegur Electrolux fs-
skápur. Uppl. f sfma 14033 kl. 6—8
e.h. í dag og næstu daga.
Bfll til sölu. Chevrolet ’54 sjálf-
skiptur, mjög hagstætt verð. Uppl.
í símum 16346 og 41883.
Rafha eldavél .nýrri gerð til
sölu. Sími 41429.
Ánamaðkar til sölu. Uppl. 1 sfma
40656.
Extra varex, myndavél með jena
f. 2.8 50 mm linsu og 2 leiturum
til sölu. Uppl. f síma 37820 á
kvöldin.
Tii sölu þakjám, miðstöðvarofn-
ar. og inniihurðir. Uppl. f síma
23295. .
Af sérstökum ástæöum er til sölu
Arena sjónvarpstæki með 23”
skermi. Uppl. í síma 81376.
Til sölu Ford Fairline árg ’66
mjög vel með farinn og lítið keyrö
ur. Uppl. í sima 36320,
Taunus 17-M station ’59, ryðgaö-
ur og þarfnast viðgerðar. — Aðal
Bílasalan, Ingólfsstr.æti 11.
OSKAST KEYPT
Tökum f umboössölu notaöa
barnavagna, kerrur .burðarrúm,
barnastóla, grindur. þríhjól, barna-
og unglingahjól. — Markaður not-
aðra barnaökutækja, Óðinsgötu 4.
Sími 17178 (gengið gegnum undir-
ganginn).
Kaupum alls konar hreinar tusk-
ur. Bólsturiðjan, Freyjugötu 14.
4ra manna bíll óskast nú þegar,
Sfmi 23564.
Góð kolaeldavél óskast, æskilegt
að hún hefði vatnskassa fyrir mið-
stöðvarlögn, Sfmi 40147.
Vil kaupa barnavagn. Uppl. í
síma 14089.
3 barnakojur óskast til kaups. —
Uppl. f síma 34893.
Eldhúsborð með vaski óskast
(ódýrt). Einnig gólfteppi ca. 2,5x
3,5 m. Uppl. í síma 40620 og 40695.
Upphlutur: belti og krókapör á
möttul óskast keypt. Sími 83684,
H'MHH I.UÍU3B
Óska eftir 2ja —4ra herb. íbúð.
Uppl. eftir kl.'7 á kvöldin f síma
33409,
2ja—3ja herb. fbúð sem næst
miðbænum óskast strax, eða fyrir
1. júní. Uppl f síma 21787 og milli
kl. 7 — 8 f síma 17544.
Rúmgóður bílskúi óskast á leigu
i sumar. Uppl. í síma 24590 milli
kk 7j9_e.fi._________________
3-4 herb. íbúð óskast frá 1. júní.
Uppl. í síma 21930.
2ja til 3ja herb. íbúð óskast á
leigu. Upp1. í síma 22844.
TIL LEIGU
2 herb. eldhús og bað til leigu
frá 1. júní fyrir fámenna reglusama
fjölskyldu. Einhver fyrirframgr.
Til'b. sendist augl. Vísis fyrir mánu-
dag merkt: „Vesturbær—4335.“
Lítil risíbúð tii leigu fyrir fá-
menna reglus. fjölsk. frá 1. júli Ein
hver fyrirframgr. Tilb. sendist augl
Vísis fyrir mánudag merkt: „Góður
staður—4334.“
Til ieigu, stutt frá Miðbænum, á
jaröhæð, tvö herb. með aðstöðu til
eldunar, sér forstofa, snyrting og
hiti. Leigist regfusömum konum.
Tilb. merkt: „Reglusemi —4342“
sendist augl. Vísis fyrir 29. þ.m.
Risherb. til leigu við Miöbæinn.
Ekki sér inngangur. Uppl. f síma
133.37.
4-5 herb. íbúð til leigu. Leigist
strax og til 1. okt. Íbúðin er við
Álfheima. Engin fyrirframgr.. —
Simi 16768 og 35993.
Stór stofa á hæð f Miðbænum
til leigu fyrir reglusama konu eða
stúlku, aðgangur að baöi og ef til
vil'l einhver eldhúsaðgangur. Uppl.
f sfma 14263.
Stór sólrík stofa í Vesturbænum
til leigu, aðgangur að síma. Tilb.
merkt: „4374“ sendist augld Vísis.
4ra herb. íbúð til leigu í Árbæj-
arhverfi. Uppl. í síma 16361.
Kona eða stúlka getur fengið
leigt í Miðbænum, gott herb. með
aðgangi að eldhúsi og þvottavél.
Nafn og heimilisfang sendist augl.
Vísis merkt: „4356.“
Til leigu í Hlíðunum, þrjú sam-
liggjandi herb. Hentug fyrir hár-
greiðs'lustofu, teiknistofu eða þess
háttar. Uppl. f síma 32748.
ATVINNA ÓSKAST
Húsmóðir óskar eftir atvinnu
hálfan eða allan daginn, margt kem
ur til greina. Uppl. f síma 42353.
14 ára stúlka óskar eftir atvinnu
margt kemur til greina, einnig
barnagæzla. Sími 16847.
14 ára stúlka óskar eftir að
passa barn í Vesturb. Uppl. f síma
12076.
12 ára stúlka vill taka að sér aö
gæta barns í su.nar, helza í Garða
hreppi eða nágrenni. Uppl. í síma
52399.
Ungur maður með Verzlunar-
skólamenntun, vanur alls kyns
heildsölustörfum, óskar eftir at-
vinnu, hefur bílpróf. Tilb. merkt:
„Ábyrgð—4372“ sendist Vísi fyrir
mánudagskvöld.
Óska eftir hálfs dags barnfóstru
starfi fyrir 11 ára telpu, í nágrenni
Kleppsvegar. Uppl. í síma 32558.
Áreiðanlegur, duglegur, ungur
maður með próf úr iðnskóla óskar
eftir vellaunaðri atvinnu margt
kemur til greina. Uppl. í síma
31406 eftir kl. 8.
Tvítug stúlka í Kennaraskólan-
um, óskar eftir atvinnu. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma
37155.
HREINGERNINGAR
Tökum að okkur hreingemingar
á fbúðum, .tigagöngum, sölum og
stofnunum. Sama gjald á hvaða
tíma sólarhrings sem er. — Sími
30639.
Hreingerningar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga. sali og stofn
anir. Fljót og góð aðfreiðsla. Vand-
virkir menn engin óþrif. Sköff
um plastábreiður á teppi og hús-
gögn. Ath. kvöldvinna á sama
gíaldi. Pantið tímanlega f sfma
24642, 42449 og 19154.
Vél hreingrrningar. Sérstök vél-
hreingeming (með skolun). Einnig
hanhreing rn’-g. Kvöldvinna kem-
ur eins til greina á sama gjaldi. —
Sfmi 20888, Þorsteinn og Ema.
Vélhreingerningar. — Gólfteppa
og húsgagnahreinsun. Vanir og
vandvirkir menn, ódýr og örugg
bjónusta. Þvegillinn. Simi 42181
Gólfteppahreinsun. — Hreinsum
teppi og húsgögn f heimahúsum.
verzlunum, skrifstofum og vfðar.
Fliót og gðð þjónusta. Sími 37434.
Einhleyp, roskin kona óskar eft- I
ir 2 herb. og eldhúsi (helzt f Hlið-
unum eða Norðurmýri). Æskilegt
kjallaraíbúö eða fyrsta hæð. Símar
34874 eða 34051.
Reglusöm hjón með 1 barn óska
eftir 2-3 herb. fbúð. Fyrirframgr.
ef óskaö er. Uppl. í síma 31371.
íbúð óskast. — Ung reglusöm
hjón með 1 barn, óska eftir 2 herb.
fbúð í Reykjavík. /Vinna bæði úti.
Uppl. í síma 10239 og eftir kl. 7 í
síma 21272.
3ja tii 4ra herb. fbúð óskast á
leigu, helzt í Heima eða Vogahverfi
Uppl. í sfma 83287 mil likl. 4 og 6
á daginn.
Málari óskar eftir 3 herb fbúð
helzt f Heimum eða Vogum, 4 í
heimili. Uppl. í síma 31406 eftir kl.
8.
Ung barnlaus hjón óska eftir 1-2
herb. og eldhúsi. Uppl. í síma
84061.
ibúð í Kaupmannahöfn. Tveggja
herb. fb.úð á bezta stað f Kaup-
m.höfn er til leigu í 2-3 mán aðeins
reglusamt fólk kemur til gr. Uppl.
kl. 19 og 20 í síma 31122.____
Húsnæði ti’ leigu í góðum staö
í borginni, hentugt fyrir teikni-
stofu, saumastofu eða annan létt-
an iðnaö. Uppl. f sfma 17276,
Áreiðanleg ‘elpa, 12 ára eða eldri
helzt í nágrenni Bergstaðastrætis
óskast til aö fara með og sækja
börn í leikskóla kl. 1 og 5. Sími
14732.
13 ára stúlka óskast í vist hálfan
daginn og eitthvaö um helgar. Sími
18213.
lViig vantar konu eða stúlku til
aö hugsa um veika konu mfna,
gegn herb. og fæði. Nánari uppl.
milli kl. 7 og 10 e.h. í sfma 17060
næstu kvöld.
Bandarísk kona óskar eftir stúlku
sem gæti litið til hennar einu sinni
á dag í júlímánuði og aðstoðaö i
hana við fslenzkunám. Uppl. í síma j
35093, milli kl. " og 9 í kvöld.
TAPAÐ — FUNDID
Guii kvenmannsúr með svartri
leðuról tapaðist þriðjud. 21. maí
milli kl. 5 og 6 á leið frá Austur-
stræti að Kalkofnsvegi. Finnandi
vinsaml. hringi f síma 35987.
ÞJÓNUSTA
Allar myndatökur hjá okkur.
Einnig ekta litljósmyndir. Endumýj
um gamlar myndir og stækkum.
Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar. Skólavörðustíg 30 —
Slmi 11980.
Aliar almennar bflaviðgerðir.
Einnig ryðbætingar. réttingar og
málun Bílvirkinn, Síðumúla 19
Sími 35553.
Lóðastandsetningar. — Standsetj
um og girðum lóðir o. fl. Sími
11792 og 23134 eftir kl. 5.
Garöeigendur, standsetjum lóðir
og girði. . og helluleggjum. Fljót
og góð þjónusta. Sími 15928 kl.
7 —8 á kvöldin,
Herrafatabrrytingar. Sauma úr
tillögðum efnum, geri gamla smók-
inga sem nýja og annast einnig aðr
ar fatabreytingar. Svavar Ólafs-
son,-klæðskeri. Meðalholti 9, sími
16685.
Húsamálun. Tek að mér máln-
ingavinnu innan húss og utan,
glugga, þök og annað utanhúss.
Viðgerðir. Sími 15461 og 19384 eft-
ir kl. 7 og 19246.
Hreingerningar, málun og við-
gerðir. Uppsetningar á hillum og
skápum, glerfsetningar. Sími 37276.
Hreingerningar. Vanir menn,
fljót afgreiðsla. Eingöngu haud-
hreingerningar. Bjarni, sfmi 12158.
Handhreinsun á gólfteppum og
húsgögnum, hef margra ára
reynslu. — Rafn, sfmi 81663.
Getum bætt við okkur nokkrum
íbúðum til hreingeminga. Uppl. f
sfma 36553.-
Tökum að okkur handhreingem-
ingar á íbúðum, stigagöngum,
verzlunum, skrifstofum o. fl. Sama
gjald hvaöa tíma sólarhrings sem
er. Ábreiður yfir teppi og húsgögn.
Vanir menn. — Elli og Binni. Sími
32772.
Þrif — Handhreingemingar, véi
hreingerningar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna.
Þrif. Símar 33049 og 82635. Hauk-
ur og Bjarni.
KENNSLA
Flísaiagnir og mosaik. Svavar
Guðni Svavarsson, múrari. Sími
81835.
‘ uij _la. I erið að aka bfl.
þar sem bílaúrvalið er mest, Volks
wagen eða Taunus þér getið valið.
hvor þér viljið karl eða kven-öku-
kennara. Otvega "II gögn varöandi
bílpróf Geir Þormar, öku’
Símar 19896, 21772 og 19015. Skila
boð um Gufunesradíó. Simi 22384.
Ökukennsla. Kenni á Volkswagen
1500. Tek fólk f æfingatíma. Allt
eftir samkomulagi. Uppl. * síma
2-3-5-7-9,-
Orgelkennsla — fiðlukennsla. —
Hannes Flosason, Bústaðavegi 75,
sími 34212.
m
umferd
'ókukennsla
Ökukennsla og þjálfun í H-um-
ferð og eftir H-dag. Pantið í tíma.
Torfi Ásgeirsson. Sími 20037.
Gullarmband tapaðist sl. þriðjud.
finnandi vinsaml. hringi f síma
16926.
SVIIT
Einhleyp kona, sem vinnur úti,
óskar eftir 2ja herb. íbúð (ekki í
úthverfi) Uppl. í síma 20179 eftir
kl. 5.
Foreldrar athugið: Getum bætt
við nokkrum börnum á aldrinum
5—8 ára til sumardvalar á rólegum
stað f u.þ.b. 30 km fjarlægð frá
Reykjavík. Uppl. f síma 34961.
AÐALFUNDUR
H.F. EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS verður
haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins föstu-
daginn 24. maí kl. 1.30 eftir hádegi.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANPS