Vísir - 24.05.1968, Qupperneq 6
VlSIR . Föstr.dagur 24. maí 1968.
r6______________
TONABIO
lslenzkur texti. —
(„Duel At Diablo")
Víðfræg og snilldar vel gerð,
ný, amerísk mynd í litum,
gerð af hinum heimsfræga leik
stjóra „Ralph Nelson.“
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
KÓPAVOCSBÍÓ
Ævinfýri Buffalo Bill
Hörkuspennandi og bráö-
skemmtileg ný, ítölsk-amerísk
mynd í litum og Techniscope.
Gordon Scott.
Sýnd kl 5.15 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
ÞJÓÐLEIKHCSIÐ
^sIötitsÉluítdn
Sýning í kvöld kl. 20.
Sýning laugardag kl. 20.
Nemendasýning
Listdansskólans
Stjórnandi: Fay Werner.
Sýning laugardag kl. 15.
Aðeins þessi eina sýninB.
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opm frá
kl. 13.15 M1 20. Sím' 1-1200
HÁSKÓLABÍÓ
Sim' 22140
TONAFLÓÐ
(Sound ot Music)
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 4.
STJÖRNUBÍÓ
Réttu mér hljóðdeyfinn
— íslenzkur texti. —
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
NÝJA BÍÓ
Hrói Höttur og
sjóræningjarnir
(Robin Hood and the Pirates)
ítölsk mynd í litum og Cinema
Schope meö ensku táli og
dönskum texta, um þjóðsagna-
.hetjuna frægu í nýjum ævin-
týrum.
Lex Barker
Jackie Lane.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Ný Angelique-mynd:“
Angelique i ánauð
Ahril-.aikil, ný, trönsk stór-
mynd. — fsl. texti.
Vlichéle Mercier
Robert Hóssein
Bönnuð börnutn.
Sýnd kl. 5 op 9
CAMLA BÍÓ
Þegar nóttin kemur
meö Aibert Finney.
Sýnd kl. 9.
Bönnuö innan 16 ára.
Emil og leynilög-
reglustrákarnir
Sýnd kl. 5 og 7.
KAFNARBÍÓ
Likið i skemmtigarðinum
Afar spennandi og viöburöarlk
ný þýzk litkvikmynd með
George Nader
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
BÆJARBÍÓ
fslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuf börnum
Leynimelur 13
Sýning laugardag kl. 20.30.
Heddo Gablet
Sýning sunnudag k'l. 20.30.
Aðgönuumiðasalan lönó et
-ipir frá ''' 14 Sirm 13191
NYJUNG
K JEIiSKÁPilR
KALSNG - FRYSTING
tvennar dyr tvo kuldastíg
2oo lítrar So íítrar
1
SIÁLFVIRK AFFRYSTING
ÚTDREGNAR HILLUR
GREIÐSLUSKILMÁLAR
ZANISSI
er valií
Söluumboð í Reykjavík:
Snorrabraut 44 — Sími 16242 — 15470
LAUGARÁSBÍÓ
Blindfold
Spennandi og skemmtileg amer
ísk stórmynd í litum og Cin-
ema Scope, með hinum frægu
leikurum
Rock Hudson
Claudia Cardinale
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
íslenzkur texti.
Miðasalan opin frá kl. 4.
Modelmyndir —
Ekta ljósmyndir
Fallegar og smekkiegar úrvals
modelmyndir, teknar sérstak-
lega íyrir MODELMYNDK.
Mánaðarmodd Úrvals modelmyndir
M<>delmyndir 111 Modelmyndir 12 «
Original £
AUar handunnar af sérfræðingnm
Sýnishom o. fl. Kr. 25,00.
MODELMYNDIR.
F.O.Box 142, Hafnurfjördur.’
K.F.U.M. K.F.U.K.
Aldarminning
séra Friðriks
Dagana 24.—26. þ. m. efna félögin í Reykja-
vík og Hafnarfiröi til samkomuhalda í tilefni
af aldarafmæli stofnanda þeirra, séra Friðriks
Friðrikssonar. Samkomur verða hvert kvöld
þessara daga kl. 8.30 í húsi félaganna við
Amtmannsstíg. Á samkomunni í kvöld (föstu-
dag) flytur séra Sigurjón Guðjónsson, fyrrv.
prófastur, erindi um skáldið og rithöfundinn
Friðrik Friðriksson. Lesið verður úr verkum
hans í bundnu og óbundnu máli. Kórsöngur
og einsöngur. Allir velkomnir.
K.F.U.M. og K.F.U.K.
í Reykjavík og Hafnarfirði.