Vísir - 08.06.1968, Blaðsíða 4

Vísir - 08.06.1968, Blaðsíða 4
SSí Leyndarmál „hj arta-ekkj unnaráí Hún hefði neifab Fyrsti hjartaflutníngur í Bret- landi heföi aldrei átt sér stað, ef duttlungar örlaganna hefðu ekki ráðið urslítum. Frú Mitzi Ryan, ekkja írans, sem hiartað var tek- ið úr til að flytja það f annan || ' "y/íV/ •/' „ " • t mann, sagði fyrir nokkru: „Ég hefði svo sannarlega ekki gefið leyfi mitt, hefði ég verið spurð ráða.“ Hún var ekki spurð. Sjálf lá hún á sjúkrahúsi, sem afleiðing af slysi eiginmannsins, á örlaga- stundinni, er hann var að dauða kominn og læknarnir þurftu ná- inn ættingja til að gefa samþykki ti'l að nota mutti hjarta hans. í hennar stað sneru þeir sér til mágs frú Ryan. Hann gaf leyfi sitt, og hin sögulegi uppskurður varð að veruleika. Núna mánuði síðar, slær hjarta Petes Ryan, er var 26 ára, í brjósti Frederick West, 45 ára. Frú Mitzi, sem er barnshafandi, segist nú vera innilega glöð. Samt telur hún, að hún mundi aldrei hafa veitt leyfi sitt til hjartaflutn ingsins, á meðan lífsneisti lejmd- ist með eiginmanni hennar. „ÉG ELSKAÐI HAN N.“ Hún segist hafa elskað hann of míkið til þess. Hún hafði tví vegis séð hann á sjúkrahúsinu og vitað, að vonfaust var um lif. En hún bað til guðs, að kraftaverk geröist. Milljónir kvenna um heim all- an hafa áreiðanlega lagt fyrir sig sptirninguna um það, hvernig þær mundu bregöast við sllkri beiðni. Frú Mitzi hafði af tilviljun rætt þetta mál við eiginmann sinn, áð- ur en hann varð fyrir því slysi, sem dró hann til dauða, og áður en til greina kom, að hjartaflutn- ingur yrði framkvæmdur í Bret- landi. Eiginmaðurinn sagði: „Ég mundi gleðjast, ef ég vissi, að nota ætti hjarta mitt í slíkt, Ef ég dæi og hluti af mér gæti hjálp- að einhverjum öðrum til að lifa, myndi mér finnast það sjálfsagt." Mitzi gaf þessum orðum lítinn gaum, en bróðir Petes, Mick, var viðstaddur, og þessi ummæli hjálpuðu honum til að gera málið upp við sig, þegar stund ákvörðunarinnar rann upp. Þegar Pete varð fyrir slysi, fluttu læknar Mitzi á sjúkrahús, þar sem þeir óttuðust, að afleið- ing áfallsins yrði fósturlát. Hún var því forfölluð og vissi ekki um hjartaflutningiinn, fyrr en hann hafði verið gerður. Mick, mágur- inn, gaf leyfi sitt. „Nú er ég glöö“, segir hún, „aö þetta gerðist á þennan veg. Ég bað fyrir herra West, sem hjartaö fékk, og óttaöist að hann mundi deyja. Nú virðist hann ætla að Iifa. Mér finnst alls ekki, að leggja eigi byrði slíkrar ákvörð unar á herðar nokkurri konu.“ Alan Whiteley ásamt föður sínum við heimkomuna. Týndi sonurinn kom í leitirnarl — Var talinn af fyrir jbremur árum — • hans fannst það ötrúlegt, að hann • Ungur brezkur skóladrengur, sem fyrir þremur árum var talinn Iátinn, kom heim til foreldra sinna fyrir nokkrum dögum. Hahn hafði strokið úr skóla 13 ára gamall og farið úr landi, en ekkert hafði heyrzt frá honum i nokkur ár. Það sem hann sagði við heimkomuna, var að hann hefði á sinum tíma langað til aö verða sjálfstæður og þess vegna tók hann til þessa ráðs. Hann hafði farið til Hong Kong og starf að þar og .hafði þar 10 pund á viku. Nú fer hann í enska ungl- ingaherdeild, þar sem hann fæt aðeins 3 pund á viku. En ‘þó mun hann dvelja hjá foreldrum sínum í ,,heila“ fjóra daga. Eftir svo langan aðskilnað var honum fyrirgefið og faðir hans sagði, að það hefði verið dálítiö vitlaust af honum að skrifa ekki heim og láta vita af sér, en þau hjónin væru mjög hreykin af honum þrátt fyrir allt. Móður hefði ekki hreinlega verið myrt-J ur, en væri svo ánægð að sjá« hann heilan á húfi. Fyrst Alan, J en það er nafn drengsins, vill • endilega fara í herinn ætlum viðj ' að gefa öll nauðsynleg leyfi,* sagði faðir hans. En góð saga»Mfc _ endar oftast vel og við vonumj að Alan Whiteley hafi nú öðlazt* það sjálfstraust sem þarf til að • beygja sig undir enskar herregl-J ur. • Það sem um er rætt. Morðið á öldungadelldarþing- manninum Robert Kennedy hef ur vakið gífurlega athygli, ekki sfzt vegna þess, að þetta er þríðja morðið á mönnum í fremstu röð forystumanna þeirr ar þjóðar, sem allur hinn frið- elskandi heimur hefur mænt til sem forystuþjóðar í baráttu fyr- ir heimsfriði og jafnrétti ailra. Þegar svo þeir skeleggustu í baráttunni eru skotnir niður fyr ir augum þúsundanna, án þess raunverulega að málin hafi nokkurn tíma upplýstst, þá er ekki að furða, þó fóik standi á öndinni. Við kannski getum ekki beint tekið þátt í sorginni vegna þess ara hörmulegu atburða til þess eru þelr of .larlægir, en við kvfðum því, að áhrif vegna slfkra atburða kunni að ná langt út fyrir endamörk Bandaríkj- anna, og hafa áhrif a gang heimsmálanna. Annars ætla ég ekki að rekja þessa atburði, þvf það gera aðrir, meðal annars sagðj eitt blaðið frá atburða- rásinni á þrjá mismunandi vegu, og svo ýtariega sagði sjónvarp- of oft á sömu atburðunum, bara af þvf að þelr hafa ekki annað betra og nýrra, l»á hættir maður að fylgjast með, eða þá að mað- ur gerir það með sama hugar- farl og þegar maður fylgist með af þunga og hlta, sem okkur mörgum er svo eiginlegur. Til forsetakjörs hafa valizt tveir valinkunnir menn, og til fylgis við þá hafa skípazt raðir af landskunnum möunum, sem ið frá atburðum, að i almenn- um fréttatíma voru raktir at- burðirnir, þegar .lohn F. Kenne- dy var myrtur á sínum tíma i Dallas, en það eru varla lengur nýjar fréttir, og það er vafa- laust of snemmt að gera sér grein fyrir eðli þessara hörm- legu morða. En hins vegar mega fjölmiðlunartækin ekki smjatta fréttum af sauðburði f Þingeyj arsýsiu, eða um kal í oinum á Héraði. Áður en hinir hörmulegu at- burðir skeðu vestur í Los Ang- eles ,þá báru umræðurnar um innlent forsetakjör hæst í um- ræðum manna á meðal. Menn raða sér sem óðast i tvær gagn- stæðar fylkingar og ræða málin ekki skirrast við að berjast til sígurs fyrir sinn frambjóðanda af hörku og óbilgimi. En við verðum hins vegar að gæta þess að nota ekki hvaða vopn sem er, baráttan verður að vera inn an þess ramma, að fyllstu virð- ingar sé gætt. Mér finnst {: ^ss nokkuð gæta, í kosningabaráttunnl til for- setjakjörs, að mönnum finnist þetta bara fyrst og fremst spenn andi, fremur en að um hugsjón- ir eða eiginleg baráttumál sé að ræða, enda valdsvið forseta ekki siikt ,að hann hafi aðstöðu til að beita sér í málefnabaráttu. Það liggur við, að manni finn- ist á stundum, að þegar verið er að efna til prófkosninga á vinnu stöðum, sem víða hefur verið 'gert, þá geri menn bað með svip uðu hugarfari og þegar þeir út- fylla getraunaseðil i ensku bik- arkeppninni, frekar en það að rnenn hafi virkilegar og einlæg- ar áhyggjur af því hvernig kosn ingarnar fara, eða þó úrslit þeirra verði kannski öðruvísi heldur en viðkomandi hafði von að. En kannski er þetta einmitt bezt þannig, því þá verða menn svo innilega sáttir eftir á, hvern ig sem úrslitin kunna að verða. Þrándur í Götu. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.