Vísir - 08.06.1968, Blaðsíða 6

Vísir - 08.06.1968, Blaðsíða 6
6 VI SIR . Laugardagur 8. júní 1968. TÓNABÍÓ (slenzkur textí. — („Duel At Diablo") Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk mynd i litum, gerö af hinum heimsfræga leik stjóra „Ralph Nelson." Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ðra. Allra síðasta sinn. NÝJA BÍÓ Hjónaband i hættu (Do Not Disturb) ISLENZKUR TEXTI Sprellfjörug og meinfyndin amerísk CinemaScope litmynd. Doris Day Rod Tailor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Hugdjarfi riddarinn Mjög spennandi ný frönsk skilmingamynd í litum og Cinemascope. Aðalhlutverk: Gerrard B--rry. Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti. LAUGARÁSBÍÓ Blindfold Spennandi og skemmtileg amer fsk stórmynd * litum og Cin- ema Scope, með hinum frægu leikurum Rock Hudson Claudia Cardinale Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. (slenzkur texti._____ GAMLA BÍÓ Syngjandi nunnan (The Singing Nur.) Bandarísk söngvamynd í litum og Panavision meö isl. texta Debbie Reynolds. Sýnd kl. 5, 7 og 9. OPERAN APÓTEKARINN eftir Joseph Haydn Einnig atriði úr Ráðskonuríki, Fldelio og La Traviata. Stjómandi Ragnar Björnsson Leikstj. Eyvindur Erlendsson Sýningar í Tjarnarbæ: Sunnudag 9. júní, kl. 20.30. Fimmtud. 13. júní, kl. 20.30. Aðeins þessar sýningar. Aðgöngumiðasala 1 Tjarnarbæ frá kl. 5—7. Simi 15171. Nú er jboð leiBangur visindamanna og tæknisérfræðinga ll/Teistari Jón Vídalín heldur 1 þvi fram í einni af predik- unum sínum, að varla mundi nokkur maður gerast svo fífl- djarfur að ýta fari úr vör, hefði hann hugmynd um allar þær ferlegu sjókindur sem í djúpum hafsins leyndujt. Sjálfur hafði meistarinn stundað sjóróðra á yngri árum, og veriö hvergi smeykur, svo líklega má telja að hann hafi lesið sér til um þessar ferlegu sjókindur í ritum „náttúruvísindamannanna" í þann tíð, en aö hann hafi kom- izt í kast við \ r undan Suður- nesjum. Okkur á tuttugustu öldinni finnst þessi fullyrðing meistar- ans brosleg, viðlíka brosleg og sjókindalýsingar Gísla biskups f „Furður íslands" og hliöstæð fræði erlendra „vísindamanna" á þeirri tíö. Um leið teljum við þeim til afsökunar, að þeir hafi Ófreskjan á mynd, tekinni úr fiugvél Konunglega brezka flughersins. Ófreskjunnar í Loch Ness leitað enn í rauninni vitað svo lítiö um hafdjúpin og .búa þeirra, sam- anborið viö okkur, sem vitum allt í þeim sjókindafræðum, er máli skiptir. Eða — gerum við það kannski ekki? Satt að segja er hætt við að hafdjúpakönnuðum á okkar tíö þyki „ú fullyrðing viðlíka brosleg og við teljum fullyrð- ingu meistara Jóns. Þeir kvnnu að benda á þá staðreynd, að ekki eru nema fáir áratugir síðan sjókind sú, er bægslafisk- ur nefnist, , veiddist úti fyrir Madagaskar, en hana þekktu vísindamenn áður einungis sem steingerving og töldu aldauða fyrir milljónum ára. Og lærö- ustu náttúruvísindamenn á 20. öld eru svo sparir á bros sín, að það hreyfist vart dráttur við munnvikin. þegar gerðir eru út leiðangrar vísindamanna, eða að minnsta kosti undir forystu þeirra, til að rannsaka jafn ö- vísindalegt fyrirbæri og tilvis* munnmælaskrímslisins í Loch Ness á Skotlandi. Loch Ness er allt að 250 m á dýpt. Þar var fjörður inn í landið undir lok síðustu fsald- >^WWWW\AAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/W\A^VNAAAAAAAAAy^WWWWV\AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAyv/ ar. Fyrstu skrásettu sagnir um ófreskjuna í vatninu eru frá 565 að talið er, þær síöustu frá sumrinu 1966 — en þá geröi ó- freskjan sér lítiö fyrir og birt- ist á kvikmynd, sem tekin var úr lofti úr einni af flugvélum Konungle^a brezka flughersins. Sú kvikmynd hefur verið skoð- uð og rannsökuð af færustu sér- fræðingum, sem lýsa yfir því, að hún sé tvímælalaust ófölsuð, og sýni eitthvað kvikt f vatn- inu, sem ekki geti verið spegl- un, farkostur, grynningar eða neitt, sem skýrt verði á eðli- legan hátt. Það er fyrst og fremst þessi kvikmynd, sem orð ið hefur til þess, að um þessar mundir er 9 manna leiðangur að búa um sig við Loch Ness — vísindamenn og tæknifræð- ingar undir stjórn Lester Skelt- ons, náttúrufræðings. Þessi leið angur er búinn fullkomnustu rannsóknatækjum, sem völ er á til slíkra hluta — ratsjám, bergmálsdýptarmælum, djúp- ljósum, kvikmyndatökuvélum, m.a. með innrauðum filmum, og öllu sem heiti hefur, auk þess sem sumir af leiöangursmönn- um eru þjálfaðir í froskköfun. Sjálfvirkum kvikmyndatökuvél- um veröur komið fyrir á um 20 stöðum í grennd við vatnið, og eiga aö hafa „vakandi" auga á því dag og nótt. Öörum verður sökkt í djúpið úr seglbátum viö og við og þannig verður ekkert til sparaö. Náttúrufræðingar eru þeirrar skoðunar, aö sé þarna um „skrfmsli" að ræöa hljóti það helzt að vera fleiri en eitt, kannski heil „fjölskylda", og sé þar þá um að ræða forsöguleg kvikindi — líkt og bægslafisk- inn — sem haldi sig við botn á miklu dýpi, og komi ekki upp á yfirborðið nema við sérstakar aðstæður. Þeir benda á, að um langlífi slíkra kvikinda f heppi- legu umhverfi sé ekkert vitað. Eins það, að þótt einhver af „fjölskyldunni" hafi lagt upp laupana, sé ekki að marka þótt hann hafi ekki rekið — en hafi Loch Ness aldrei skilað líkum af drukknuðum svo vitað sé. „Annaðhvort finnum við 6- freskjuna, eða við göngum af þjóðsögunni dauðri“, segir Lest- er Skelton. „hvort sem verður hlýtur að teljast vísindalegur á- vinningur". HASKOLABIO Slm' 22140 TONAFLOÐ (Sound of Music). Sýnd kl. 5 og 8.30. STJÖRNUBÍÓ Fórnarlamb safnarans . fSLENZKUR TEXTI Ný verölaunakvikmvnd. Sýnd kl. og í. Bönnuð bömum. HAFNARBÍÓ Hættuleg kona Sérlega spennandi < g viðburða rík ný ensk litmynd. Mark Burns og Patsy Ann Noble. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ Hver er hræddur við Virginiu Woolf? Hin heimsfræga ameríska stórmynd sem hlotiö hefur 5 Oskar-verðlaun. Aðalhlutverk. Elísabetb 'raylor og Richard Burton. islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Hrafninn Hörkuspennandi amerísk mynd um galdra og dularfulla hluti. I Gerð eftir sögu Edgar Allan 1 Poe. AÖalhlutverk Peter Lorry i Vincent Price. Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 14 ára. KOPAVOGSBIO K.F.U.M. Almenn sam' ima f húsi félagsins við Amtmannsstíg annað kvöld kl. 8.30. Haraldur Ölafsson, kristniboði talar. Fómarsamkoma. Allir vei- komnir. Afburðavel leikin og gerð, ný, dönsk-sænsk-norsk verðlauna- mynd gerð eftir hinni vfð- frægu skáldsögu „SULTUR", eftir Knud 'amsun. Per Oscarsson Gunnel Lindblom Sýnd kl. 5.15 og 9. ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ mmiIMP Sýning í kvöld kl. 20 Sýning sunnudag kl. 20. Siðustu sýnlngar Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 ti) 20. — Sími 1-1200. 13 Sýning í kvöld kl. 20.30. HEDDA 6ADLER Sýning sunnudag kl. 20.30. Næst síðus'u sýningar. Aðgönvumiðasalan tðnó er ipin frá VI 14 Sfmi 13191

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.