Vísir


Vísir - 08.06.1968, Qupperneq 7

Vísir - 08.06.1968, Qupperneq 7
V * ** T •• 9 í- : i ''"o 7 morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd 1 morgun útlönd Strangar öryggisráðstafanir vegna morðsins á Robert Kennedy | forsetaefni, var spuröur um það | hvort stjórnmálamenn myndu ; veröa slegnir beyg vegna morðs- ins á Kennedy og fara aö tilmælum lögreglunnar: — Samhandslögreglan biður stjórnmálamenn að forðast fjöldafundi — Hæpið að þeim tilmælum verði sinnt , Ríkis- og rannsóknarlögregla Bandarikjanna hefir mælzt til þess við keppinauta um að verða fyrir vali sem forsetaefni svo og aðra sem til greina kynnu að koma, að forðast fjöldasamkomur og fundi Þetta eru haröar kröfur, segir í NTB-skeyti frá Washington, til manna, sem eiga fylgi sitt undir þvi komiö að ná til sem flestra kjósenda. Sérfræðingar í Washington segja að framvegis verði farið eftir miklu strangari reglum varðandi öryggi vegna morðsins á Robert Kennedy. Kosningabaráttan mun að veru- legu leyti byggjast þann tíma sem eftir er til forsetakjörsins í nóvem ber á notkun útvarps og sjónvarps. En þeir, sem gerst fylgjast með á vettvangi stjórnmálanna, telja mjög vafasamt að frambjóðendur beygi sig fyrir áðurgreindum til- mælum lögreglunnar, og hverfi þannig af braut gamallar hefðar í bandarísku stjórnmálalífi, aö fara sem víðast til þess aö fara um meðal kjósenda, ávarpa þá, vera í miðjum hópnum, spjalla við menn og þar fram eftir götunum. Nelson Rockefeller, sem er áfram einn af helztu keppinautum reblik ana um að verða fyrir valinu sem ALLT GENGUR (hvar sem er og hvenœr sem er - við leik og störf - úti og inni og á góðra vina fundum -) • ••£................. BETUR MED COCA-COLA drykkurinn sem hressir bezt, iéltir skapið og gerir lífið ánægjulegra. FRAMLEITT AF VERKSMI-ðJuNNI VÍT'ILFELL í UMHDÐl THE CQCA-CQLA EXPURT CDRPDRATIDN „Ef viö sleppum aöstöðunni, sem við höfum haft til að ná til fólks- ins, er gengið úr greipum okkar eitt hið mikilvægasta, sem við höf um í þessu landi, nefnilega frelsið til þess aö fara þangað, sem við viijum fara, til þess að tala eins og okkur býr í brjósti, að fá að vera mitt á meðal fólksins f landinu. — Þetta er ein mikilvægasta stoð lýð ræöisins." Pekingstjórnin sökuð um að vilja áframhald Vietnam- styrjaldarinnar Blaðið Rauða stjarnan í Moskvu, málgagn sovézka landvarnaráðu- neytisins, heldur því fram, að Kin- verska alþýðulýðveldið sé mótfallið stjómmálalegri lausn Vietnamdeil- unnar' — stjörnin í Peking vilji áframhald styrjaldarinnar. Höfundur greinarinnar um þetta efni, M. Suturin, heldur því fram, að það, sem Pekinpgstjórnin óttist nú mest sé stjóMimálaleg lausn, „Mao-klíkan fylgi þeirri stefnu, sem beinist að heimsstyrjöld aiþýðunn- ar“, og fylgi hliðstæðri stefnu og afturhaldssömustu menn í Banda- ríkjunum, sem einnig vilja áfram- hald styrjaldarinnar og útfærslu hennar. (NTB) Margar greinar í svipaöa átt birt ast að staðaldri f sovézkum blöðum og tímaritum (m. a. í Kommunist) og því haldiö fram, að mark Pek- ingstjórnar sé að egna Bandarikin og Sovétrfkin upp til kjamorku- styrjaldar, svo að Kína nái heims- yfirráðum. Njósnir í Vnrsjó í þógu Breta? Pólskur verkfræöingur, sem starf ar við hernaðarfyrirtæki, Adam Kacmarzyk, hefir verið sakaður um aö hafa látið í té upplýsingar varð- andi varnir landsins, mönnum, í Varsjá, sem hafa tengsl við brezku upplýsingaþjónustuna (NTB). Þakkarávarp Vestfiröingafélagið í Reykjavík færir hérmeð, einstaklingum, stofnunum og f rirtækjum al- úðarþakkir, fyrir almennan velvilja og rausn- arleg framlög, í sambandi við söfnun þá er félagið gekkst fyrir, vegna sjóslysanna í Bol- ungarvík og Súðavík á síðastliðnum vetri. Söfnuninní er nú að ljúka og hafa félaginu borizt kr. 581.000.00 Fimm hundruð áttatíu og eitt þúsund krónur. Stjórnin. Frá Menntaskólanum að Laugarvatni Umsöknir um skólavist næsta vetur þurfa að berast fyrir 1. júlí. Umsóknum skulu fylgja landsprófsskírteini og skírnarvottorð. Skólameistari. LÆKNIR óskast að Slysavarðstofu Reykjavíkur til sumarafleysinga 2—3 mánuði. Upplýsingar gefur yfirlæknir í sima 81200. i Reykjavík, 7/6 1968, Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.