Vísir - 08.06.1968, Síða 16

Vísir - 08.06.1968, Síða 16
Laugardagur 8. júní 1M8. Mðka upp ýsu við Krísuvíkurbjurg — A annad hundrað trollhátar að veiðum við SV-land Gríndavfkurbátar hafa afl undan- fömu fengið göða slatta af ýsu i troll. Hafa bátarnir fengið allt upp í 30—40 tonn á sðlarhring. Segja kunnugir að aflinn hafi veriö 5 tonn f hali, þeear mest var, sem er mjög góður afli. — Margir voru með 13—20 tonn eftlr sólarhrlng- inn. Heldur hefur þó dregið úr aflan um síðustu daga. Þó kom einn Keflavfkurbáta inn i dag með 20—30 tonn og var það mest megn is þorskur. Þessi mikla ýsugengd var undan Krísuvíkurbergi og var bar mereð báta um tíma. Trollbátar hafa aldrei verið fleiri að veiðum hér við Suöur og Vest- urlandið og í vor og er talið að beír séu á annað hundrað á svæð- *•’" frá Vestmannaeyjum að Snæ- fellsnesi. Þetta sta.far sjálfsagt af lv'í hverru mönnum óar við að senda skip á sildina, en til síld- veiða þykir varla farandi á minni bátum en 200 — 300 tonna. Virðast fá verkefni fyrir smærri bátana yf- ir sumartímann önnur en trollveið in og einhverjir munu reyna að fara á útilégu með línu og leggja á Grænlandsmiðum. Lögregluvörður um Kjarvalssýn ingu nótt og dag — tvær millj. kr. upp i 36 millj. kr. skála Kjarvalssýningin, sem opnuð verður í Lista- mannaskálanum í dag, er sennilega einhver verðmætasta sýning, sem hér hefur verið hald in. Þar eru samankomin 25 málverk, frá ýmsum tímum, þar á meðal mörg þekktustu lista- verk Kjarvals. Þessara miklu verðmæta verö ur vandlega gætt af lögregtu- vörðum og slökkviliðsmönnum sem vakta munu sýninguna dag og nótt meðan hún stendur yf- ir, en það getur orðið fram yfir næstu mánaðamót. Og sýn ingin er tryggð fyrir 5 milljón- ir kr. Til þessarar sýningar er stofnað til þess að afla fjár í hinn nýja myndlistarskála seni nú rís á Miklatúni. Hann mun kosta hátt á fjórða tug milljóna og verður hið veglegasta hús, enda þótt sýningarsalurinn þar verði ekki nema þriðjungi stærri en Listamannaskálinn gamli. Val mynda á sýninguna er með nokkuð sérstæðum hætti. Sýningarnefndin fékk nokkra þjóðkunna menn til þess að benda á myndir sem þeim væru sérstaklega hugieiknar. Meðal þeirra, sem völdu þannig mynd ir á sýninguna eru til dæmis Gylfi Þ. Gíslason menntamáia- ráðherra, Selma Jónsdóttir for stöðukona Listasafns ríkisins, Hannibal Valdimarsson forseti Aiþýðusambandsins, Páil ís- ólfsson, tónskáid, Hjörleifur Sig urðsson listfræðingur o.fi. „Við erum ákveðnir í að græða tvær milljónir á þessari sýningu,“ sagði Ragnar í Smára, formaður sýningarnefndar á fundi með fréttamönnum i gær. Gat hann þess ennfremur að kjörorð sýningarinnar væri: „Allir íslendingar boðnir“ og er hún með sama sniði og Kjarvals sýningin lyrir 3 árum, sem hald in var í sama augnamiði. Að- gangur að sýningunni verður m m ••• .r». ... > ókeypis, en við innganginn verða seldar sýningarskrár, sem jafnframt eru happdrættismiðar og vinningurinn er Þingvalla- mynd frá 1934, eftir Jóhannes Kjarval. Er hún meðal mynda á sýningunni. Listamannaskál- inn hefur verið klæddur innan með íslenzkum ullarvoðum og er nú vistlegri en áður. Reynd- ar hefur Kjarval láLið hafa það eftir sér að Listamannaskálinn væri „bezti sýningarskáli í heimi“, enda þött hann kveðji nú gamia skálann sinn með þessari sýningu. — Næsta Kjarvalssýning verður vonandi i nýjum og glæsilegum skála inni á Miklatúni þar sem hann á að rísa á næstu 18 mánuðum. Pétur Friðrik heldur tvær sýningar í einu ■ Pétur Friðrik, listmálari, opnar í dag sérsýningu í Iðn- skóla Hafnarfjarðar, en hann er einn þeirra, sem á myndir á sýningu Myndlistarfélagsins þessa dagana. Hann stendur því að tveimur sýningum á sama tfma, sem jafnvel á íslandi þykir hraustlega af sér vikið. Á sérsýningu Péturs eru 34 myndir, landslagsmjmdir, blómamyndir og húsamyndir frá Reykjavfk og HafnarfirðL Sýningin verður opin dagiega kl. 17-22 til 16. júní. Unga fólkið i Saltvik: Aldurstakmarkfö mföai vfö 16 ár ■ Eins og fram hefur komið mun dvalarstaður unga fólks- ins, Saltvík á Kjalarnesi, verða opnaður um helgina. Er hér um að ræða stað, sem gefur mikla möguleika og þar veröa ungling- arnir í fyrsta sæti. Er hugmynd- in að unglingarnir komi sjálfir með hugmyndir til fjölbreyttrar starfsemi og þeir verði settir í ábyrgðarstörf, þannig að ístöðu- le.vsið hverfi með öllu. Því miður verður aldurstakmark- ið miðað við 16 ár og er það vegna óska ýmissa aðila og fenginnar reynslu f þessum efnum. Einnig er ö’heimilt að unglingar innan 16 ára sæki dansleiki, sem standa fram yfir miðnætti og er ekki hægt að taka ábyrgð á þeim vegna þessa. j Hugmyndin er hins vegar, að Saát- vík verði opin almenningi i sutnar og geti þá foreldrar komið með börn sín og unglinga sem ekki hafa náð tilskildum aldri. Þessu tii sað- bótar er fyrirhugað að skipnleggja hópferðir æskulýðs og iþrótta- manna þangað í sumar. Ákveðið er einnig að halda mikið skátamót í Saltvík f sumar. Er það ósk for- ráðamanna staðarins, að unglingar sem koma í Saltvik skenímti sér vel og verði sjálfum sér og öðrum til sóma, j>á er takmarkinu náð. Tónaflóðið ' rofnaði // Blindbeygjur og hæoir gerð ( ’ ar óskaðlegar — hlé var gert á sýningum á „The Sound of Music" vegna bilunar á filmu II Margir veltu því fyrir sér, hvers vegna skyndilega var gert hlé á sýningum á söngvamyndinni „The Sound of Music“ f Há- skólabíói. Sýningar eru nú hafnar á nýjan leik, en Friðfinnur Ólafsson forstjóri tjáði blaðinu, að þetta hié á sýningum hefði veriíli gert, vegna þess að fyrsta filmuspóian slitnaði svo illa, að iiauðsynlegt reyndisí að fá nýja að utan. Ekki vildi Friðfinnur gizka á, hversu margt fólk þyrt’ti að sjá myndina til þess að hún bæri sig, en í innkaupi koslaði hún um eina milljón. Hver aðgöngumiði kostar 70 krónur og af þeirri upphæð eru greidd um 40 til 50% í skatta auk annars kostnaöar. I Friðfinnur skýrði einnig frá þv I að á næstunni verða sýndar í Há | skólabíói tvær pó'skar stórmvndii ; sem hvarvetna hafa vakið mikla al hygli. Þær eru „Faraó“ og mynt sem nefnist á ensku „Lost Army og fjallar uni Napóleon mfkla. Talsvert átak hefur að und- anförnu verið gert i að skipta hættulegum beygjum, eins og myndirnar hér að ofan sýna. Minnkar þetta slysahættuna að miklum mun eins og gefur að sktlja, en áður mátti oft ckki miklu muna að stórslys yrðu á þessum blindbeygjum og Itæð um, en lausn vandamálsins virð ist hafa verið iiltolulega einföld viðast hvar, eins og t.d. á þess- um tveim stöðuni á Sufturlands vegi. Ljósmyndarinn, sem lók inyndina á rat nar heldur dapur lega endurminriingu við beygj- una á efri myndinni, sem er ol- an vift Sandskeið. Þegar hann var síðla kvölds á ferft urn veg- inn á bíl sínum i növémber sl. var ekið á hann í bevgjunni og var hann rúmliggjandi í marga mánufti og hefur en;i ekki heimt fulla heilsu. l>í!l hans svo og Ijósmvndatæki eyöilögftttsl fyrir tugþúsundir kröna. Það \ar þvi tneft lalsv'Tðri ánaegju að tmiin smellli Ijessiun mynduni af áður bætUilegum stöftum á þessari leið nú i vikunnt. Sjálfvirk símstpð opnuð á Patreksfirði Fyrsta sjálfvirka simstöðin á V'estfjÖrðum * ar opnnð á Patreks- j firði 30. maí. 1 því tilefni var | ýmsum áhrifamonnum á staftnum og í nágrenni boðið til lagnaðar í llótel Sólbergl, Patn ksfirfti, svo og starísfólki símslöftvarinnar og læknlmönnum l.andssímans. sein iinnið hala aft iindanförnu vift upp setningu stöðvarinnar. Sjálfvirka fnisföðin er í raun og veru tvær stöðvar. Landssíma- stöð og innanbæjarstöð. Framleidd- ar af fyrirtækinu Ericson I Svíþjóð. fnnanbæjarstöðin er 300 númera stöð með númeraröðina 1100-1399. Auðveldlega má stækka stöðina i 1000 númer. Nú þegar eru í notk- u . 230 sjálfvirkir simar en nokkrir bíða eftir að fá síma. Svæðisnúmer stöðvarinnar er 94 og hefur hún 10. síöa.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.