Vísir - 08.06.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 08.06.1968, Blaðsíða 15
V1SIR . Laugardagur 8. júní 1968. 15 ÞJÓNUSTA 3.3a(BaG3 S.F. I SÍMI 23480 Vlnnuvéíar tll lelgu Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benzfnknúnar vatnsdaelur. Víbratorar. • Stauraborar. - Upphltunarofnar. - H Ö F R 4 T 11 M I 4 JARÐÝTUR — TRAKTORSGRÖFUR Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bfl- krana og flutningatæki tii allra s£ framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. — Jarðvinnslai, s.f. Síðumúla 15. Símar 3248L og 31080.____________________ LÓÐASl ANDSETNING! Látið okkur annast lóðina. Við skiptum um jarðveg og bekjum, steypum og helluleggjum gangstíga, steypum grindverk, heímkeyrslur og fleira, vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 18940. HÚSAVIÐGERÐIR Setjum I einfalt og tvöfalt gler, gerum við þök og setjum upp rennur. Uppl. i sima 21498. Teppalagnir. Efnisútvegun. Teppaviðgerðir Legg og útvega hin viðurkenndu Vefarateppi. Einnig v-þýzk og er~k úrvalsteppi. Sýnishom fyrirliggjandi, breiddir 5 m án samsetningar. Verö afar hagkvæmt. — Get boðið 20—30% ódýari frágangskostnað en aðrir. — 15 ára starfsreynsla. Simi 84684 frá kl. 9—12 og 6 — 10* Vilhjálmur Hjálmarsson, Heiðargerði 80. KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR á alls konar bólstruðum húsgögnum. Fljót og góð þjónusta. Vönduð vinna. Sækjum. sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5, simar 13492 og 15581. PÍPULAGNIR — PÍPULAGNIR Tek að mér viðgerðir, breytingar, uppsetningu á hrein- lætistækjum. Guðmundur Sigurðsson, Grandavegi 39. — Simi 18717.________ PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir. viðgerðir, breytingar á vatnsleiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. — Sími 17041. _______________________ KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR á alls konar bólstruðum húsgögnum. Fljót og góð þjón- usta. Vönduð vinna. Sækjum, sendum. Húsgagnabólstrun- in, Miðstræ* 5, simar 13492 og 15581. HÚSAVIÐGERÐIR — BREYTINGAR Standsetjum íbúðir, máltaka fyrir tvöfalt gler. Glerísetn- ing. Skiptum um jám á þökum o. fl. Húsasmiður. SlmS 37074.___________________________ ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR núrhamra með borum og fleygum, múrhamra með múr- festingu, tíJ sölu múrfestingai (% i/4 i/2 %), vfbratora fyrir steypu, vatnsdælui steypuhrærlvélar. bitablásara. slfpurokka. upphitunarofna, rafsuðuvélar útbúnað P'J pl- anóflutnings o. fl. Sení og sótt ef öskað er. — Ahalda æigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. — Isskápa- Hutningar á sama stað. — Slmi 13728. FLÍSA- OG MOSAIKLAGNIR Svavar Gu'ni Svavarsson, múrari. Sími 81835. MOLD Góð mold keyrð' heim í löðir. — Vélaieigan, Miðtúni 30, sími 18459. - 1 saaai ■—— H' ' ssaaaassrr-.i. ■ . .— .• -—=' ' ■ HÚ SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur í veggjum með heimsþekktum nylon-þéttiefnum. Önnumst alis konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsuq:. úti sem inni. — Uppl. í síma 10080. HÚSAVIÐGERÐIR Setjum i einfalt og tvöfalt gler, málum þök, gerum við þök og setjum upp rennur. Uppi. í síma 21498 milli kl. 12—1 og 7—8. HÚSEIGENDUR — BYGGINGAMENN Leigjum út jarðýtu, T.D. 9, til að lagfæra og jafna lóðir og athafnasvæði. Tökum að okkur að skipta um jarðveg' og fjarlægja moldarhauga.< Uppl. í síma 10551. GANGSTÉTTIR Leggjum og steypum gangstéttir og innkéyrslur. Einnig girðum við lóðir og sumarbústaðalönd. Sími 36367. HÚSAVIÐGERÐIR Önnumst allar viögerðir utan húss og innan. Utvegum allt efni. Tíma- og ákvæðisvinna. — Uppl. í simum 23479 og 16234. Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum upp þakrennur og berum i, tökum mál af þak- rennum og setjum upp. Skiptum um járn á þökum og bætum, þértum sprungur í veggjum, málum og bikum pök, sköffum stillansa ef með þarf. Vanir menn. Simi 42449. BIFREIÐAVIÐGERÐÍR BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryðbæting, réttingar, nýsmlði sprautun. plastviðgerðir og aðrar smærri viðgerðir rimavinna og fast verð. — Jón j. Jakobsson, Gelgjutanga við Elliðavog. Slmi 31040 Heimasími 82407. --.. , u-,"1 „,■■■, ■■ n'ni'i'na j-rr'irwiia.'asssaeanM—■aajiWinrr^ BÍLAMÁLUN SKAPTAHLÍÐ 42 Sprautum og klettujn bíla. BIFREIÐAVIÐGERÐIR NÝKOMIÐ: Fiskai — Plöntur — Hamsturbúr — og Hreiðurkassar. Hraunteig 5 -- Sími 34358. TÆKIFÆRISKAUP — ÓDÝRT Elector ryksugumai margeftirspuröu komnar aftur. kraft- miklai, ársábyrgð, aðeins kr 1984, — ; strokjárn m/hita- stilli, kr. 405,—; CAR-FA og VICTORIA toppgrindur landsins nesta úrval frá kr. 285,—; ROTHO hjólbörui frá kr. 1149,'— með kúlulegum og loftfylltum hjólbarða; málning og n Iningarvörur, verkfæraúrval — úrvalsverk- færi — lostsendum. — Ingþór Haraldsson h.f., Snorra- br^ut 22, simi 14245, HELLUR Margar geröir og litir af sk-’'’ðgarða- og gangstéttahellum. Ennfremur kant- og hleðslusteinar. Fossvogsbletti 3 (fyrir neðan Borgarsjúkrahúsið). _________ DRÁPUHLÍÐARGRJÓT Til sölu fallegt he’'ugrjót, „uargir skemmtilegir iitir. Kom- ið og v&ljið sjálf. Jppl. i sima 41664._ G AN GSTÉTTAHELLUR Munið gangrtéttahellur og milliveggjaplötur frá Helluveri Bústaðabletti 10, simi 33545. OPIÐ FRÁ KL. 6 AÐ MORGNI Caféteria, grill, matur allan daginn. Súkkulaði, kaffi, öl, smurt brauð, heimabakaðar kökur. Vitabar, Bergþóirur götu 21. Simi 18404. Tökum að okkur allar almennar bifreiðaviðgerðir á kvöld- in og um'helgar. Dagvinnutexti. Upplýsingar i síma 20143 i hádeginu o; milii kl. 7 og 8 á kvöldin. • TIL SÖLU Mercedes Benz 327 yfirbyggður 8,5—9 touna ásnmt vinnu og aðstöðu. Ennfremur ýmsir varahlutir í Ohevrolet ’53—6 og Mercedes Benz 322, gassuðutæki, rafsuðutrans- ari og ýmis verkfæri. Uppl. í sima 81793 á laugardag og sunnudag og næstu viku á kvöldin. HANDFÆRABÁTAR! Til sölú eru hinar nýju rafmagnshandfærarúllur. Verð kr. 17.000 pr. stk. Seljast aðeins gegn staðgreiðslu. — Væntanlegir kaupendur leggi nafn, heimili og síma inn á afgreiðslu Vísis merkt „Handfærarúllur“ i síðasta lagi 10. þ. m. TRÉSMÍÐI Alls konar trésmiði og viðgerðir á tréverki. Vélar á vinnu- staö. Reynið viðskiptin. Sími 37281. HÚSNÆÐI BÓLSTRUN — SÍMI 10255 Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, Vönduð vinna, úrval áklæða. Einnig til sölu svefnsófar á verkstæöis- verði (norsk teg.) Sótt heim og sent yður að kostnaöar- lausu. Vinsaml. pantiö í tíma. Barmahlíð 14. Simi 10255. HÚSRÁÐENDUR Látið okkur leigja, pað kostar yöur ekk; neitt. Leigumið- stöðin, Laugavegi 33, bakhús. Simi 10059. KAUP-SALA F YXXIN G AREFNI — OF ANÍBURÐUR Fín b 'amöl til sölu. Flutt heim. Mjög góð , tnnkeyrslur, bilaplöu, uppfy’.lingar grunna o. fl. Bragi Sigurjónsson, Bræðratungu 2, Fópavogi. Slmi 40086. VALVIÐUR — SÓLBEKKIR Afgreiðslutími " dagar. Fast verð á lengdarmetra. Valvið- ur, smíðastofa, Dugguvogi 5, sími 30260. — Verzlun Suð- urlandsbraut 12, simi 82218,______ LÓTUSBLÖI TÐ AUGLÝSIR Höfur fengið aftur hinar vinsælu indversku kamfur- tdstur indversk útskorin borð, arablskar kúabjöllur. danskar Amager-hillur. postulínsstyttui 1 tníklu úrvali. ásam: mörgu fleirú. — Lótusblómiö, Skólavörðustig 2, sím. 14270J__ INNANHÚSSMÍÐI ' Vanti yður vandað- ar innréttingar 1 hi- býli yðar þá leitiö fyrst tilboða 1 Tré- smiðjunni Kvisti, Súðarvogi 42. Simi 33177—36699. HANDAVINNUBÚÐIN AUGLÝSIR Mjög ódýrar Drjónaðar peysur og barnaföt. Barnapúð- arnir kornnir aftur. Orval af klukkustrengja- og renni- brauta-munstrum. Tökum klukkustrengi í uppsetningu. j Handavinnubúðin Laugavegi 63. I 7BÍSMI»Iík" -KYIST-UR'i ÝMISLEGT KÖPAVOGSBÚAR Föndurnámskeið og stafanámskeic fyrir 5—7 ára böm. Uppl. í sima 42462. — Ragna Freyja Karlsdóttir, kennari. ATVINNA MÁLNINGARVINNA Get bætt viö mig utan- og innanhússmálún — Halldór Magnússon málarameistari, sími 14064. HÚSRÁÐENDUR ATHUGIÐ Geri gamlar hurðir sem nýjar, skef upp og olfube'r, hef oliu og lökk á flestar harðviðartegundir. Sími 36857. SKIPSTJÓRI ÖSKAST á útilegubát :m veiðir með línu. Tilboö sendist augld. Vísis fyrir 15. júní merkt ,,Línuveiöar“. MÁLNINGARVINNA Get bætt við mig málningarvinnu. Simi 12711. ATVINNUREKENDUR 18 ára stúlka úr verzlunarskóla óskar eftir vinnu í lengri tíma. Ensku, dönsku og vélritunarkunnátta. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 37546.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.