Vísir - 08.06.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 08.06.1968, Blaðsíða 11
V f SIR . Laugardagur 8. júnf 1968. 11 BORGIN BORGIN BORGIN 3 LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: Sími 21230 Slysavarðstofan 1 Heilsuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra SJÚKRABIFREEÐ: Sfmi 11100 i Reykjavík. í Hafn- arfirði f síma 51336. \EYÐARTILFELLI: Ef ekki næst f heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum 1 síma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 fðdegis f sfma 21230 1 Reykjavfk. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABtJÐA: Ingólfs apótek — Laugames apótek. I Kópavogi, Kópavogs Apótek Opiö virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er I Stórholti 1. Sfmi 23245. Keflavfkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 — 14, helga daga kl. 13—15. Næturvarzia Hafnarfirði: Helgarvarzla 8.—10. júnf, Grímur Jónsson, Smyrlahrauni 44, sími 52315. ÚTVARP Laugardagur 8. júni. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Á grænu ljósi. Pétur Svein bjafnárson stjómar umferð arþætti. 15.25 Laugardagssyrpa í umsjá Baldurs Guðlaugssonar. 16.15 Veðurfregnir. Skákmál. 17.00 Fréttir o fl. 17.15 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.45 Lestrarstund fyrir nthi bömin. 18.00 Söngvar í léttum tón. Car- los Ramirez syngur spænsk lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir . Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf, Árni Gunnars- son fréttámaður sér um þáttinn. 20.00 Leikrit: „Öræfastjömurnar" eftir Guðmund Kamban. — Frumflutningur á islenzku. Þýðandi Tómas Guðmunds- son. Leikstjóri Helgi Skúla son. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Sunnudagur 9. júní. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar: Kammer- músík. 11.00 Messa í Kópavogskirkju. — Prestur Séra Jón Bjarman æskuiýðsfulltrúi þjóðkirkj- unnar. 12.15 Hádegisútvarp. 13.25 Miðdegisútvarp. 15.00 Endurtekið erindi: Skiln- ingur fmmkristninnar á upprisu Jesú. 15.40 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími: Baldur Pálma- son stjómar. 18.00 Stundarkorp með Rossini. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Embætti forseta íslands. — Hákon Guðmundsson yfir- borgardómari flytur erindi. 19.55 Sönglög eftir Skúla Hall- dórsson, tónskáld mánaðar- ins. 20.15 Bjöm á Reynivöllum. Þór- bergur Þórðarson segir frá. 20.45 ,,Mahagonny“ Atli Heimir Sveinsson kynnir tónlist eftir Kurt Weill við texta eftir Bertolt Brecht. 21.20 Þáttur Homeygla Umsjónar menn: Bjöm Baldursson og Þóröur Gunnarsson. Spáin gildir fyrir sunnudag- inn 9. júní. Hrúturinn. 21. marz tál 20. apríl. Ef þú hefur í hyggju ferðalag um helgina, skaltu vinda bráðan bug að undirbún- ingi þess. Einkum skaltu ræða við væntanlegt samferðafólk þitt í því sambandi. Nautið. 21 aprfl til 21 mai. Það bendir ýmislegt til, að eitt- hvað, sem þú hefur f undirbún- ingi, heppnist ekki eins vel og þú vonar, eða eitthvað komi í veg fyrir það á síðustu stundu. Tvfburarnir, 22. maí til 21. júní. Varastu að treysta um of á aðra f sambandi við iausn á vandasömu máli. Hafðu aö minnsta kosti nákvæmt eftirlit með öllu, sem þú getur ekki annazt sjálfur. Krabbinn. 22 iúnf til 23. júlf. Þú hefur að því er virðist mik- ið að starfa og um margt að hugsa í dag. Ef með þarf, ætt- irðu að þiggja aðstoð annarra sem vilja fúsir leggja þér lið. Ljón’ð. 24 iúll ril 23 ágúst Einblíndu ekki um of á það, sem þú átt ólokið, láttu það lönd og leið og sjáðu svo um IBB6EI MaJamalir — Hann Siggi Iitli frændi minn spurði hvort ég hefði séð „fslendinga á kafi“. 21.50 „Fyrir böm“ eftir Béla Bar- tók. Ditta Pasztory-Bartók leikur á pfanó nokkur lög úr lagaflokknum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. ' 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. SJÚNVARP Laugardagur 8. júní. 20.00 Fréttir. 20.25 Lúörasveitin Svanur leikur. Á efnisskrá eru lög f léttum dúr. Stjómandi er Jón Sig- urðsson. 20.40 Pabbi. Aðalhlutverk: Leon Ames og Lurene Tuttle. — ísl. texti: Ingibjörg Jónsd. 21.05 Höggmyndir f Flórens. — Skoðaðar eru höggmyndir í ýmsum söfnum f borginni Flórens undir Ieiðsögn listamannsins Annigoni. ísl. texti: Valtýr Pétursson. 21.30 Ríkisleyndarmálið. Banda- rísk kvikmynd frá árinu 1957. Aðalhlutverk: Susan Hayworth og Kirk Doug- las. ísl. texti Dóra Haf- steinsdóttir. 23.10 Dagskrárlok. Sunnudagur 9. júní. 18.00 Helgistund. Séra Magnús Guðjónsson, Eyrarbakka. 18.15 „Hrói kemur heim.“ Fyrsti kafli sögunnar um útlag- ana f Skíriskógi, Hróa og kappa hans. Isl. texti: Ell- ert Sigurbjörnsson. að helgin geti orðið þér til hvíldar og upplyftingar, heima eða á ferðalagi. Meyjan. 24 ágúst til 23. sept Ef ferðalag er framundan, skaltu leggja upp fyrr heldur en sfðar. Vertu vandur að sam- ferðafólki, þú átt mikið undir því komið hvemig til tekst. Vogin, 24 sept til 23 okt Það getur svo farið að þetta verði þér allerfiður dagur, senni lega í sambandi við undirbún- ing aö ferðalagi, eða einhverju öðm, sem bundiö er helginni sérstaklega. Drekinn, 24 okt til 22 nóv Leggðu ekki mikinn trúnað á sögusagnir f dag, og ekki skaltu heldur taka loforð alltof hátíð lega. Eitthvert vafstur kann að gera þér gramt í geði. Bogmaðurinn 23 nóv ti! 21 des. Þetta getur orðið skemmti leg helgi, og þó því fremur, sem skemmra er farið. Þú kynnist sennilega einhverjum, sem þú færö seinna mætur á. Steimgeitin l? des til 20 ''an Ýmislegt óvænt getur gerzt f dag, og sumt sem þú átt eftir að hafa gagn og ánægju af. Farðu gætilega, ef þú ert á ferðalagi og stilltu áföngum f hóf. Vatnsberinn, 21 jan til 19 febr. Þú virðist eiga skemmti- lega helgi framundan, en samt er ekki víst að hún fari að öllu Ieyti samkvæmt því, sem þú hefur undirbúið og skipulagt. Fiskamir. 20 febr til 20 marz. Gættu þess að stilla öllu í hóf varðandi fyrirætlanir þinar um helgina, en þó einkum kostn aði. Láttu ekki aðra ráöa þar um of fyrir þér. 18.40 Bollaríki. Ævintýri fyrir yngstu áhorfendurna. Þulur Helgi Skúlason. Þýðandi Hallveíg Arnalds. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Ljúdmíla ísaévja syngur. undirleik annast Taisía Markúlova. 20.30 Mvndsjá Umsjön: Ásdís Hannesdóttir. 21.00 Maverick „Rekaþjófurinn”. Aðalhlutverk Jack Kelly og James Garner. Isl. texti: Kristmann Eiðsson. 21.45 Sjónvarpsstjarna. Brezkt sjónvarpsleikrit. Aðalhlut- verk leika John Stride og Sheila Reid. ísl. texti Ingi björg Jónsdóttir. 22.35 Dagskrárlok. MESSUR Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Háteigskirkja. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Neskirkja. Messa kl. 2. Séra Bjöm O. Björnsson. Grensásprestakall. Messa í Breiðagerðisskóla kl. 10.30. Felix Ólafsson. Elliheimilið Grund. Guðsþjón- usta kl. 10 f. h. Séra Láms Hall- dórsson messar. Heimilisprestur- inn. Kópavogskirkja. Messa kl. 11. Séra Jón Bjarman messar. Gunn- ar Árnason. Ásprestakall. Messa í Laugarás bíói kl. 11. Séra Grímur Gríms- son. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.h. (Ath. breyttan messutíma). — Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan f Reykjavík. Messa kl. 11 f.h. Séra Þorsteinn Björns son. Langholtsprestakall. Guðsþjón- usta kl. 11. Séra Árelíus Níels- son. Bústaðaprestakali. Kirkjudagurinn 1968. Barnasam koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl 2. Almenn sam- koma kl. 8.30. Kaffisala eftir samkomu. Séra Ólafur Skúlason. HEIMSÓKNARTIMI Á SJÚKRAHÚSUM EHiheimiliö Grund Alla daga kl. 2-4 og r 0-7 Fæðingaheimili Reykjavíldr Alla daga kl 3 30—4.30 og fyrii feðu» kl 8-8.30 Fæðingardeilo Landspítalans. Alla daaa kl 3 — 4 og 7.30—8 Kópavogshæiið Eftir bádégiö daglQaa Hvftabandið Alla daga frá kl 3—4 o 7-7 30 Farsóttarhúsið Alla daga kl 3 30—5 og 6 30—7 Kleppssnítalinn Alla daga kl 3-4 oe 6 30-7 Landspftalinn kl 15-16 og 1' 19.30 Borgarsnftalinn við "arónsstig 14_'k r,e ig -1930 KALLI FRÆNDI TURN HALLGRÍ MSKIRK Jú, útsýnispallurinn. er opinn fvrir almenning á augardögum og sunnudögum kl. 14—16.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.