Vísir - 08.06.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 08.06.1968, Blaðsíða 12
12 zmm VI S IR . SPgfflgSvT: H'llS ICC3. rrarrp-r’ 1 ■p’rTýicrsgy. CAROL GAINE: 32 Ég sá í anda klausuna í ensku blöðunum, um unga enska stúlku sem hafði horfið i sumarleyfinu sínu á Spáni. Ef John tækist að komast aftur til ,,Loretta“ og segja frá því sem gerzt hafði, mundi lögreglan eflaust gera sitt bezta til að finna mig. En það mundi verða unnið fyrir gýg. Jafnvel Pet er mundi ekki geta bjargað mér. Ég hlaut að hafa sofnað, því aö þegar ég leit á klukkuna næst hafði hún stanzað hálf fimm. Ég fór út á svalirnar aftur, og sá að sólin hafði lækkað aö mun og skuggam ir af kýprusviðnum voru orðnir langir. Ég leit snöggt við því að ég heyrði hljóð bak við mig. Spánska konan stóð í dyrunum og benti mér. Ég fór með henni niður og í forsalnum var Roderiquez. Gegn- um opnar dymar sá ég að bíll stóð fyrir utan. — Ef senoritan vildi gera svo vel að koma með mér.... — Hvert? spurði ég skjálfandi j af hræðslu. — í sima. Ég hafði haldið aö við ættum að síma úr húsinu. En maður eins og Roderiquez vildi vitanlega ekki eiga á hættu, að það vitnaðist að hann hefði hringt úr þessu húsi.. Við ókum nokkra kílómetra á mjóum vegi og há fjöll voru á báð ar hliðar. Loks komum viö í þorp, þar voru nokkrar smáverzlanir og krár, og karlar og konur sátu fyrir utan húsdyrnar hjá sér. Við beygðum fyrir horn, og bill inn hægði á sér, því að tveir ber- fættir skítugir strákar komu hlaup andi út á veginn með rauða dulu, — þeir voru að leika nautaat, uppá haldsleik spánskra krakka. Bílstjórinn flautaði og strákarn- hlupu hvor í sína áttina. — Þetta eru kannski tveir tilvon ar.di matadorar, sagði Roderiquez. — Þér munuð hafa séð nautaat, senorita? 1 — Já einu sinni. Þaö var hrotta legt! — Kannski, dálítiö, sagði hann. — Nautið er alltaf drepið. En matadorinn fer inn á sviöið með líf ið í lúkunum. Það fór hrollur um mig. Nú varð dálítil þögn. Rödd Spánverjans var drungaleg er hann sagði: — Stundum finnst ÝMISLIGT ÝMISLEGT Tökum að okkur bvers konaj múrbroi og sprengivinnu i búsgrunnum og ræs um Leigjum út loftpressui og vfbrs sleöa Vélaleiga Steindórs Sighvats sonai Álfabrekku viö Suöurlands braut. simi J0435 GÍSLI JÓNSSON Akurgerði 31 Simi 35199 Fjölhæf jarövinnsluvél. annast lóöastandsetningar. greí hús- grunna, holræsi o. fl. TtKllR ALLS KONAR KLÆÖNINGAR , : FliPÖT OG.VÖNDUD VINNA ÚRVAL AF áKLÆÐUM- LAUGAVÉG 62 - ?IMI 10825 HEIMÁSÍMI 83634 BOLSTR U N mér fólk meta mannslífin allt of hátt, senorita Meadows. Eruð bér ekki sammála mér um það? Ég leit á hann og horfði á dimm lævísleg augun í honum, og kreppti hendurnar. —Nei, ég er ekki sam mála um það. — Yður skjátlast, hélt hann áfram. — Stundum stendur svo á að fórna verður mannslífi. Lífi mínu? hugsaði ég með mér. Mér datt sem snöggvast í hug að opna dyrnar og reyna að flýja. En ég gat ekki getið mér til hvern- ig þvi mundi reiöa af. Ég mundi varla komast lengra en niður á veginn, en Roderiquez og bílstjór- inn handsama mig undir eins. Fólk ið þarna í þorpinu mundi góna á, án þess að skipta sér af því. Ef þér gerið lögreglunni aðvart.... Bíllinn nam staðar og Roderiq- uez steig út. — Komið þér með mér, sagði hann. Ég elti hann inn í hrörlega búð. Eigandinn, subbulegur karl, átti auðsjáanlega von á okkur. En þeir Roderiquez höfðu talað saman nokkra stund, var mér vísað inn í herbergi inn af búðinni. Þar stóð gamalt símtæki á borði undir ó- hreinum glugga. Roderiquez tók taltækiö. Ég beið með hjartslátt meðan hann bað um númerið „Loretta". Hugsum okkur að Peter væri ekki heima? Ef John hefði komizt til baka mundi hann að sjálfsögðu hafa sagt þeim, að mér hefði verið rænt. Og hvað mundi Peter þá gera? Shúa sér til lögreglunnar? Ég hafði ekki trú á því. Hitt var lík- legra, aö hann biöi i gistihúsinu, biði eftir símahringingu —sem kannski gæti gefið honum samband við mig. Ég settist á stól, því að ég var að bila í hnjánum. Það var auðheyrt að þaö1 var Peter sem svaraði í simann. Orð- in voru ógreinileg í fjarlægðinni, en þetta var hans rödd. Ég laut fram og reyndi að heyra hvað hann sagði, og þóttist skilja, að Peter gengi hiklaust að uppástungu Rod- eriquez. Klukkan níu um kvöldið átti pró fessorinn að vera við tiltekin vega mót. Þar áttu tveir menn frá Rod- eriquez að taka á móti honum, og hálftima síðar átti að skila mér á sama stað. — En ég ætla aðeins að aðvara yöur, senor Cobbold, sagði Roder- iquez mjúkmáll. — Ef þér farið með þetta í lögregluna verður pað verst fyrir senoritu Meadows. Ég fann að þessi hótun var ekki út í hött. Peter brýndi röddina svo að ég heyröi greinilega að hann sagði: — Hvernig á ég að vita hvort ungfrú Meadows er hjá yður? — Þér getið fengiö að tala við hana sjálfa. Hún situr hérna við hliðina á mér. Roderiquez rétti mér taltækið. Höndin skalf þegar ég tók við því. — Joyce.... Það var himneskt að heyra rödd- ina hans. — Ó, Peter ... — Elskan mín, gengur ekkert að þér. Hefur þér ekki verið gert mein? — Nei, nei, það er ekkert að mér, Peter. — John kom aftur fyrir skömmu og sagði okkur hvað hefði gerzt. Elskan min — ég sé þig bráðum aftur. Ég fékk tár í augun og kom ekki upp nokkru orði. En allt í einu var eins og „annað ég“ fengi yfirhönd- ina. Ég varð allt í einu róleg og mér skildist hve lítils virði líf mitt væri, í samanburði við þær milljón ir mannslífa, sem mundu glatast ef Peter framseldi Rocha prófessor. — Peter, heyröu, sagði ég fljót mælt. — Ég má ekki sjá þig strax. Góði, ég bið þig — þú mátt ekki taka með þér....... Hendi var tekið fyrir munninn á mér, svo orðin sem ég ætlaði að segja köfnuðu. Mér var hrint frá símanum, svo hastarlega að ég va. rétt dottinn. Og nú var öll róin horfin. Ég grét hástöfum. — Fábjáni! hvæsti Roderiquez og aldrei þessu vant gat ég veriö honum sammála. Hetjuhugur minn hafði réynzt skammvinnur. En hafði þetta haft nokkur áhrif á Peter? Hafði hann skilið hvað ég átti við? Ég klöngraöist út í bilinn og hnipraði mig í sætishorninu og tár- in runnu niður kinnarnar. Þegar við komum að húsinu aftur var mér skipað upp í herbergið mitt. Nú var ekkert eftir af kurteisinni hjá Roderiquez. BIFREIÐAEIGENDUR ATNUGIÐ! Bónstöð, biíreiðaþjónusta LAUGAVEGI118 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bif- reið yðar, einnig tökum við að okkur þvott, hreinsun á sætum, toppum, hurðarspjöldum (leðurlíki). Bónum og ryksugum. SlMI 21145. JamE E/A'/EEeff //£K J3R/EE ffTOÆY- _TWEN THE BEASTMEN LEP HEK BACK UP THE MOUNTAIN! 'the OA/Í.Y WAV LA COULD ''’ HAVE STOPPED HIÓH PRIEST | CADJ FROM FINISHINS US WAS BV PROMISING TO BBCOME HIS MATE! A IDU MEAN THAT BEAUTIFUL PROUD WOMAN WILL WEP THAT_THAT HIPEÖUS CKEATURE... TO SAY£ US? ÆO TARZAN! IT‘S too horrible TO EVEN 7V//VA' ABOUT! YOU'VE GOT TO STOP THEM..AND KESCUE LAÍ „Oh, höfuöið á mér. Villimennirnir og bardagaaparnir, hvar eru þeir? — „Uss, hvíldu þig. Þeir eru farnir. La. drottningu tókst einhvern veginn aö stöðva þá. Þeg- ar þú drapst apann og varst rotaður ... ... fðru villimennirnir með hana aftur upp fjallið.“ — Þá hlýtur La að hafa lofað að giftast Cadj æðstapresti, það var eina leiðin tiJ að bjarga okkur.“ „Hfldurðu að þessi fallega og stolta kona ætli að giftast þessari viðbjóðslegu skepnu, bara til að bjarga okkur? Nei, Tarzan, það er «*hugsandi. Þú verður að stöðva þá og bjarga La.“ ÚTIHÚRDER SVALAHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR HURDAIDJAN SF. AUÐBREKKU 32 KÓPAV. SÍMI í41425 sí.jDlWGSMANN» EN SÍMI RAUPARÁRSTIG 31 SfMI 23022 BELTIo g BELTAHLUTIR á BELTAVÉLAR BERCO Keðjur Spyrnur Framhjól Botnrúllur Topprúllur Drifhjól Boltar og Rær jafnan fyrirliggjandí BERCO er úrvals gæðavara ó hagstæðu verði EINKAUMBOÐ ALMENNA VERZLUNARFÉLAGIÐf SKIPHOLT 15 -SÍMI 10199

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.