Vísir - 08.06.1968, Blaðsíða 10
70
V1S IR Laugardagur 8. júní 1968.
Bezta utsým í hotuoborjjinni er
vltanlega að fá úr tumi Hall-
grímskirkju. Á laugartlöfium og
sunnudögum í sumar eða fyrst
um sinn a. m. k. cefítt fólki
kostur á aö nota hina miklu
lyftu, sem sett hefur verið i
tuminn og njóta útsýnisins úr
turninum gegn vægu gjaldi. t.r
útsýnispallurinn í 40 metra hæö,
en kirkjan stendur að auki á
einum hæsta punkti borgarinn-
ar. Sér yfir aila borgina og
sakar ekki að taka sjónaukann
með sér upp í turninn. í dag o«
á morgun er opið miiii ki. 14
og 16, — Aðgangseyrir er 25
kr. fyrir fullorðna, 10 kr. fyrir
börn. Á myndinni eru Sigtrygg-
ur Klenienzson, formaður sókn-
arnefndar Hallgrímskirkju og
Sigurbjörn Guðmundsson, verk-
fræðingur uppi í turninum, bak
við þá sést útsýni yfir Tjörnina
og umhverfi hennar.
Togbátur óskast
Skipstjóri og áhöfn óska eftir bát með eða
án veiðarfæra. Leigusamningur æskilegur.
Símar 24954 og 50038.
issiin —
®—> 1. síðu.
isinn er nú að mestu horfinn'
vestan frá Siglunesi og austur fyr-
ir Sléttu, en mikill ís er enn á
Húnafóla og við Strandir.
Frost gerði i fyrrinótt á Norður-
landi og snjóaði víða, allt
að 10 til 15 cm. Mest var
frostið á Hornbjargi 3 stig, en ann
ars staðar 1-2 stig. Snjóinn leysti
rljótlega aftur á láglendi, en enn er
víöa snjór í fjöllum.
fræðings Landssímans. Stöðin var
sett upp af innlendum og erlendum
tæknimönnum Landssímans. Unn-
ið er að sjálfvirkni í símamálum
um alla Vestfiröi.
Fyrsta landssímastöðin á Patr-
eksfirði var opnuð 8. okt. 1908,
og eru þvf rétt 60 ár frá komu
símans til Patreksfjarðar. En frá
árinu 1903 hafði Pétur A. Ólafs-
son rekið sitt eigið símakerfi hér á
staðnum.
Jón Snæbjörnsen var fyrsti
símstj. hér á Patreksfirði og gegndi
þvi til dauðadags 1941, en kona
hans tók þá við í eitt ár og svo
sonur hans Hallgrímur til 1950, er
frú Þórunn Sigurðardóttir tók við
og var hún símstj. hér til 1963, er
hún fluttist til Reykjavikur. Tvö
barna Jóns Snæbjörnsen Ruth og
Sigurður, voru viðstödd opnun
stöðvarinnar, en þau störfuöu bæði
lengi við símann -hér á Patreksfirði.
Stöðina opnaði Ásberg Sigurðsson
sýslumaður með því að tala við
samgöngumálaráðherra Ingólf Jóns
son.
Núverandi símstöðvarstjóri er
Eggert Haraldsson.
Meiri umsvif —
> 1 siðu
sem prófdómari viö Háskólann
fram til 10. júní.
Hvað um annan kosningaundir-
búning?
Við erum að koma út 3. tbl. af
kosningablaðinu 30. júní. Þá hefur
komið til tals að ungir stuðnings-
menn Kristjáns gefi út blaö.
Hvernig lízt ykkur á útlitið?
Við vitum að Kristján hefur
meirihlutann með sér alls staðar,
við erum hvarvetna að vinna á..
Kristján hefur stemmninguna með
sér. Þaö er auðveldara að vinna
með straumnum í stað þess á móti
honum eins og stuðningsmenn
Gunars þurfa að gera. Það er þreyt
andi.
NVJUNG í TEPPAHREINSUN
Stubningskonur
Gunnars Thoroddsens
hafa opnað skrifstofu i Hafnarstræti 19, II
hæð, sími 13630. Opið kl. 2—6 daglega.
Stuðningskonur eru hvattar til að hafa sam-
band við skrifstofuna.
Árshóf
I ■ 1 j
Lions klúbbanna á Islandi verður haldið að
Hótel Sögu, Súlnasal á morgun, sunnud. 9.
júní. Húsið verður opnað kl. 19.00. Miðasala
við innganginn. Lionsmenn fjölmennið og
takið með ykkur gesti.
Umdæmisstjórn.
Símsfdð —
-v 16 siöu.
12 vallínur beint til Reykjavíkur.
Áfram verða 31 símnotandi í sveit
um með handvirka afgreiðslu.
Þetta er 38. sjálfvirka stöðin á
Islandi.
Byrjað var á uppsetningu stööv-
arinnar i nóv. 1967 og hefur verk-
ið gengið samkv. áætlun undir
stjórn Þorvarðs Jónssonar yfirverk
ADVANCE
Tryggir að tepp-
i ðhleypur ekki.
Reynið viöskipt-
in. Uppl. verzl-
Axminster, sfmi
30676. Heima-
simi 42239.
11 nmn'tTTW
FILMUR OG VELAR 5.F.
i.a.Æuffi 9 r ii i a 1 p n ■ i g.i
FRAMKÖllUN
99
STÆKKUN^
SVART HVITTÖ
& LITFIIMUR
L
FILMUR QG VELAR
H 1 ■ 1 l.fcii B ■ ■ ■ ■ 1ITT
SKQLAVÖRÐUSTÍG 41 SIMI 20235 - BOX 995
1
„50 króna velton#/
■
Þeir, sem hafa fengið senda áskorun eru
vinsamlega beðnir að gera skil hið fyrsta.
Opið um helgina.
Skrifstofa stuðningsmanna
Gunnars Thoroddsens
Pósthússtræti 13 — Sími 84500.
—-----------------1--------------------
Hjartkæri litli drengurinn okkar og bróðir,
ÞORLEIFUR ÖRN,
andaöist að heinili sínu, Ljósheimum 20, fimmtudaa-
inn 6. iúní 1968. Jarðarförin fer fram frá Fossvogs-
kirkju, mánudaginn 10, júní klukkan 10.30.
Anna Þorleifsdóttir
Alfons Guðmundsson
og synir.
BELLA
„Kærastinn hennar Siggu er nú
sætur, þó aö hann sé að læra
heimspeki og guðfræði.
IIIIISMET!
Stærsta stytta í heimi er Búdda
líkneskiö við Bamiyan í Afghanist
an, en þaö er 173 fet á hæð. Byrj-
að var að byggja líkneskið á
fyrstu öld eftir Krist.
TILKYNNINGAR
Sumaræfingar körfuknattleiks-
deildar KR 1968
Mánudagar kl. 21.00 — 22.00
Fimmtud. kl. 20.00 — 22.00
Munið æfingagjöldin. — Stlómin.
Kvenréttindafélag íslands. —
Landsfundur Kvenréttindafélags
íslands hefst laugardaginn 8
júní kl. 15.30 aö Hallveigarstöð-
um, Skrifstofan er opin frá kl
14. sama dag
Handknattleiksd. kv. Ármanni.
- Æfingar verða á mánudögum og
fimmtudögum kl. 8 e.h. fyrir
meistara 1. og 2. flokk við Lauga
lækjarskóla — Mætið vel og
stundvíslega. — Stiórnin,
FERÐALOG
Feröafélag Islands ráðgerir 2
feröir sunnudaginn 9. júni:
1 Gönguferð um Brennisteins
fjöll. ,
2. Ökuferð til Eyrarbakka,
Stokkseyrar, Loftstaða og
víðar
Lagt verður af stað í báðar ferð
irnar kl. 9.30 frá Austurvelli. Far
miðar seldir við bílana. — Nán-
ari upplýsingar veittar á skrifstof
unni, Öldugötu 3, símar 11798 og
19533
Stúdentar. M. R. 1953, muniö
ferðalagið, laugardaginn 8. júni
kl. 2 frá Menntaskólanum.
sörr
Landsbókasafn Islancls, safna
húsinu við Hverfisgötu. Lestrar-
salur er opinn alla virka daga kl
9—19 nema laugardaga kl. 9—12
Útlánssalur kl. 13—15, nema laug
ardaga kl 10—’?.
Listasafn Eir.ars Jónssonar et
opiö daglega frá kl 1.30 til 4
-MlU