Vísir - 28.06.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 28.06.1968, Blaðsíða 11
9 O VlSIR . Föstudagur 28. júní 1968. n ■ dildHL'l LÆKKAÞJÚNUSTA SLYS: Slysavarðstofan Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Aö- eins móttaka slasaðra. — Sími 81212. SJIJKRABIFREIÐ: Simi II100 f Reykjavfk. I Hafn- arfirði i síma 51336. IVEYÐARTTLFELLI: Ef ekki næst i heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum 1 síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 síðdegis i sima 21230 i Revkjavík. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VARZLA LYFJABOÐA: Laugavegs apótek. Holts apó- tek. 1 Kópavogi, Kópavogs Apótek Opið virka daga kl. 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÍIÐA: Næturvarzla apótekanna i R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er 1 Stórholti 1 Simi 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. iVæturvarzia Hafnarfirði- Aðfaranótt 29. júnf. Páll Ei- ríksson, Suðurgötu 51, sími — 50056. LÆKNAVAKTIN: Sími 21230- Opið alla virka daga frá 17—8 að morgni Helga daga er opið allan sólarhringinn. UTVARP .. i FBstudagur 28. júní. W i 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. ísl. tónlist. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Björn Jö- hannsson og Tómas Karls- son fjalla um erlend mál- efni. 20.00 Strengir og slagharpa. 20.30 Á undan forsetakjöri. — Báöir frambjóðendur til forsetakjörs, dr. Kristján ' Eldjám og dr. Gunnar Thor bddsen, flytja ávörp. Út- varpað og sjónvarpað sam- tímis. 20.55 Aríur eftir Mascagni og Leoncavallo. 21.25 Konungur blómanna, Karl von Linné. Þóroddur Guð- mundsson rithöfundur flyt- ur fyrra erindi sitt. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Dómarinn og böðull hans“ Jóhann Pálsson les þýðingu Unnar Eiríksdóttur (3). 22.35 Kvöldtónleikar. 23.15 Fréttir f stuttu máli. — Dagskrárlok. SJÖNVARP Föstudagur 28. júní. 20.00 Fréttir. 20.30 Ávörp forsetaefnanna. — Forsetaefnin, dr. Gunnar Thoroddsen og dr. Kristján Eldjárn flytja ávörp. — Þátturinn er sendur út samtímis í sjónvarpi og út varpi. 20.55 í brennidepli. Umsjón: Har- aldur J. Hamar. 21.20 Völt er vina stoðin. Skop- mynd með Stan Laurel og Oliver Hardy í aðalhlut- verkum. Isl. texti Ingi- björg Jónsdóttir. 21.40 Dýrlingurinn. ísl. texti: Júl j íus Magnússan^ 22.30- Krabbamein f; brjóstr. — Mynd þessi fjallar um krabbamein í brjósti, varn- ir gegn því, læknisaðgerð og annað þar að lútandi. Einnig er í myndinni kennd sjálfsskoðun, sem er á færi hverrar konu og gæti firrt margar ónauösynlegu hugar angri. ísl. texti: Ólafur Mixa. 23.00 Dagsjtrárlok. \yi <109 | BORGIN BDGGI felaiaialnr wmm — Ég held þeir ættu að tá f jallkóng til að flytja ávarp næst!!! SCrN’K TILKYNNINGAR Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lags Islands og afgreiðsla tímarits ins MORGUNN. Garðastræti 8, sími 18130, er opin á miðvikudög um kl. 5.30 til 7 e. h. Skrifstofa félagsins er opin á san a tfma. Landsbókasafn Islands. safna núsinu við Hverfisgötu Lestrar salur er opinn alla virka dagf kl 9— 19 nema iaugardaga kl 9—12 Utlánssalur kl. 13—15, nema laug ardaga kl 10—12. Listasafn Einars Jónssonar er opiö daglega fré kl 1.30 fil 4 Frá Ráðlegglngastöð þjóð- kirkjunnar. Læknir Ráðlegginga- stöövarinnar er kominn heim. — Viðtalstlmi miðvikudaga kl 4. Frá Kvenfélagasamband) ts- lands. Leiðbeiningastöö hús- mæðra verður lokuð frá 20. iún’ og fram i ágúst. Bólusetning gegi mænusótt fer fram i Heilsuvemdarstöðinní við Barónsstig iúnimánuði all? virka daga nema laugardaga kl 1—4.30 e.h. Reykvfkingar f aldr inum 16—50 ára eru eindregif hvattir til að láta bólusetja slg sem fyrst Heilsuverndarstöð Reykjavflnw Spáin gildir fyrir laugardag- inn 29. júní. Hrúturinn. 21. marz til 20. apr. Það er gott útlit varðandi helg- ina, einkum hvað ungu kynslóö ina snertir. Þeim eldri mætti góðfúslega benda á aö undirbúa sig f samræmi við það, að þeir eru ekki ungir lengur. Nautið. 21 apríl til 21. maí Festu ekki hugann um of viö úr tölur, sem vel má vera að sprottnar séu af annarlegum á- stæöum og eigi lítið skylt við umhyggju fyrir velferð þinni, þótt látiö sé í veðri vaka. Tvfburarnir. 22. mal til 21. júní. Ef þú hyggur á ferðalag um helgina, ættiröu að reyna að sjá svo um, að þú hefðir hvíld af því. Þú þarft að geta slakað á, og farið þér hægt og rólega. Krabhinn, 22 júní til 23 iúll Láttu þér ekki bilt verða, þótt á ýmsu velti í dag, og þú kunn- ir að lenda á öndverðum meiði við kunningja og jafnvll þína nánustu. . Gott útlit hvað skemmri ferðalög snertir. Ljónið, 24 júli til 23 ágúst Láttu hugboð þitt ráða f dag, jafnvel þótt þér finnist það stangast á við heilbrigða skyn- semi. Mundu það, að örlögin fara ekki heldur alltaf að rök- um. Meyjan, 24 ágúst til 23. sept Þú ættir að nota helgina til skemmri ferðalaga, undirbúa þau vel og haga þeim þannig, að . þú getir notiö í senn hvíldar og upplyftingar frá amstri og þvargi. Vogin, 24 sept. til 23 okt Gefðu gaum að því, sem fram fer í kringum þig — það fer varla hjá því að þú þekkir jafn vel nánustu kunningja þína bet ur á eftir. Láttu sem fæst upp- skátt um þínar eigin skoðanir. Drekinn. 24 okt til 22 nóv Þetta virðist geta reynzt þér erf- iður annríkisdagur, en með öllu óvíst að bú verðir að sama skapi ánægöur með árangur- inn. Láttu ekki kapp þitt hlaupa með þig f gönur. Bogmaðuri.ir 23 nóv til 21 des. Þetta getur orðiö þér erf- iður dagur, og ekki öllu að treysta. Gættu þess aö byggja ekki um of á fagurgala þeirra, sem þú veizt að átt geta þar einhverra hagsmuna að gæta. Steingeitin, 22 des til 20 ian Taktu Iffinu með ró, eins þótt talsvert rót og þvarg sé í kring um þig. Ef þú getur komið því þannig fyrir að þú getir notið hvíldar þegar á líður, væri það mjög æskilegt. Vatnsbennn ’l lan ti) 19 febr. Skemmra ferðalag getur reynzt þægileg upplyfting og komið þér að nokkru gagni, þótt það komi ef til vill ekki strax f ljós. Atvikin geta oft hagaö sér undarlega. ciskamir 20 febr til 20 marz Láttu ekki flækja þér við neitt það, sem þú kærir þig ekki um, eða hefur ekki áhuga á. Farðu eftir sannfæringu þinni og láttu skeika að sköpuðu um tímabundnar óvinsældir. KALLI FRÆNDI Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar augÍýsmgaryj^j lesa allir SPARM TÍMA mmm RAUÐARÁRSTIG 31 SlMI 22022 Ráðið hitanUm sjálf með .... MeS 8RAUKMANN hilasiilli á hverjum ofni getifi þér tjálf ákvefi- ifi hilastig hvers nerbergis — 6RAUKMANN sjálfvirkan hitastilli ir hægl jfi setja beinl á ofninn efia hvar sem er á vegg i 2ja m. ijarlægð rrá ofm Sparið hitakoslnafi og jukið vel- llðan yðai 8RAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitavcilusvæði SiGHVATUR EINARSSON & C0 SÍMI 24133 SKIPHOLT 15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.