Vísir - 28.06.1968, Blaðsíða 13

Vísir - 28.06.1968, Blaðsíða 13
13 VlSIR . Föstudagur 28. Júní 1968. Pósthússtræti og Miðbæ við Háaleitisbraut og á skrifstofum Kristjánsmanna f Bankastræti og Vesturgötu 27. Það þarf ekki að taka fram að menn eru bjartsýnir á báðum vígstöðvum, en eitt eru allir sammála um. Kosningamar verða tvfsýnar og sjaldan eða aldrei hefur verið jafnerfitt aö spá um úrslitin. Föstudagsgrein 1» 9- síbu. á geysilegum umbreytingartím- um bæði hvað lífsumhverfi og viðhorf snertir, og lífs er enginn vafi á því, að til samræmis við það er nauðsynlegt að fram- kvæma byltingar í þjóðfélögum. Það þarf að gerbreyta skóla- kerfinu, gamlir og íhaldssamir stjómmálamenn, sem voru orðn ir samgrónir vlð þlngmanna og ráðherrastóla og sofnaðir í þeim þurfa að vikja ryrir yngri mönn um, og það þarf að ryðja burt úr lýðræðisþjóðfélögum leifum lénsskipulaganna með því að berjast gegn margs konar óheið arlegum spillingarforréttindum, er hámenntastéttirnar og sér- fræðingaklíkurnar eru alltaf að reyna að koma upp. Það þarf að hindra sérstöðu auðugra bama til mennta og embætta og tryggja þaö að allir þjóðfélags- borgarar njóti sömu réttinda og möguleika eftir eigin hæfileik- um og vilja. Þorsteir í Thorarensen. WJUNG 1 TEPPAHREINSUN ADVANCE rryggir að tepp- i ðhleypur ekki Reynið viðskipt- Axminster. slmi 30676 Heima- in. Uppi verzl- sfmi 42239 Kosningaskrífstofur stuðningsmanna Gunnars Thoroddsens i Reykjavik AÐALSKRIFSTOFA: Pósthússtræti 13, sími 84500 UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA: Aðalstræti 7, sími 84533 ÞJÓÐKJÖR: Afgreiðsla, sími 84530 — Ritstjórn, sími 84538 SAMTÖK UNGRA STUÐNINGSMANNA: Vesturgata 17, sími 84520 SAMTÖK STUÐNINGSKVENNA: Hafnarstræti 19, sími 13630 Hverfisskrífstofur VESTUR- OG MIÐBÆJARHVERFI: Vesturgata 40, sími 84ro4 ME AHVERFI: K.R.-heimilið, sími 23195 AUSTURBÆJARHVERFI: Hverfisgata 44, sími 21670 HLÍÐ AHVERFI: Mjölnisholt 12, sími 42755 LAUGARNESHVERFI: Hraðfrystihús Júpiters og Marz, sími 84526 LANGHOLTSHVERFI: Sólheimar 35, sími 84540 KRINGLUMÝRARHVERFI: Háaleitisbr. 58—60 (Miðbær), sími 84525 SMÁÍBÚÐAHVERFI: Háaleitisbr. 58—60 (Miðbær), sími 82122 ÁRBÆJARHVERFI: Hraunbær 18, sími 84541 Bilar á kjördag Þeir sem vilja lána bíla á kjördag eru vinsam- lega beðnir um að hafa samband við aðal- skrifstofuna, sími 84500 eða hverfisskrifstof- urnar. Aðalskrifstofur utan Reykjavíkur AKRANES: Skólabraut 21, sími (93)-1915 BORGARNES: Sæunnargata 2, sími (93)-7346 (Opin kl. 17-22) PATREKSFJÖRÐUR: Brunnum 5, sími (94)-1121 BOLUNGAVÍK: Völusteinsstræti 16, sími 199 (Opin kl. 14-16 og 20-22) ISAFJÖRÐUR: í húsi Kaupfél. tsfirðinga, sími 699 BLÖNDUÓS: Húnabraut 27, sími 53 SAUÐÁRKRÓKUR: Aðalgata 14, sími (96)-5450 SIGLUFJÖRÐUR: Aðalgata 28, sími (96)-71670 AKUREYRI: Strandgötu 5, simar (96)-21810 og 21811 HÚSAVÍK: Garðarsbraut 9, sími (96)-41234 ÉGILSSTAÐIR: Lagarðsi 12, sími 141 SEYÐISFJÖRÐUR: Austurstræti 30, sfmi 116. NESKAUPSi'AÐUR: Hafnarbraut 24, sfmi 327. Opin kl. l': -19 og 20-22) VESTMANNAEYJAR: Drifanda v/Bárugötu, sími (98)-1080 SELFOSS: Austurvegi 1, sfmi (99)-1650 HVERAGERÐI: Gamla Iæknishúsið, sími (99)-4288 KEFLAVIK: Hafnargötu 80, sími (92)-2700 NJARÐVlKUR: önnuhús v/Sjávargötu, sími (92)-1433 HAFNARFJÖRÐUR: Góðtemplarahúsinu v/Strandgötu, símar 52700 og 52701 HAFNARFJÖRÐUR: Ungir stuðningsmenn: Vesturgata 5, sfmi 52705 GARÐAHREPPUR: Breiðási 2, símar 52710,52711 og 52712 KÓPAVOGUR: Melgerði 11, sími 42650 og 42651 KÓPAVGGUR: Ungir stuöningsmenn, Hrauntungu 34, sfiui 40436. KÓPAVOGUR: Samtök stuðningskvenna, Meltröð 8, sfmi 41822 SELTJARNARNES: Skólabraut 17, sími 42653 (Opinkl 17-19) MOSFELLSHREPPUR: Sólbakki, sími 66134. (Ojgn kl. 14-22) Hinn kunni Sextett Ólafs Gauks leggur nú í sumar land undir fót og heimsækir fjölmarga staði á landinu. Með í förinni er Svavar Gests, sem afflir þekkja af út- varpsþáttum og fleiru, og auk þess auðvitað söngkonan Svan- hildur, en hennar minnast einn- ig fj&lmargir, m. a. úr sjónvarps- þættinum „Hér gala gaukar'*. Flokkurinn hóf för sina um síð- / ustu helgi og voru þá haldnar skemmtanir og dansleikir á Snæ- fellsnesi og í Borgamesi við mikla aðsókn og góðar undir- tektir. Um næstu helgi er förinni heitið á Suðurlandið, og verður -, skemmtun og dansleikur að Ij Hvoli á laugardag, en á sunnu- daginn kemur heldur flokkurinn að Kirkjubæjarklaustri. Myndin hér við hiiðina er úr einum sjón- varpsþátta hljómsveitarinnar og sýnir þegar Svanhildur er að syngja „Hann bað mín um dag- inn hann Bjössi á Hól“. Frá vinstri: Ólafur Gaukur, Andrés Ingólfsson, Svanhildur og Carl ? Möller f hlutverki Bjössa á Hól. 'w.v.w.v.v.v.v.v.v.v.v.v •5 S I Nú gala gaukar út og suður! Myndsjá — 1» 3. sfðu. stofunum, en þar er uppistaða starfsliðslns fólk, sem leggur lið sitt fram að vinnutíma lokn- um. — Myndimar sýna fólk að störfum á skrifstofum stuðnings- manna Gunnars Thoroddsens f' I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.