Vísir - 20.07.1968, Síða 5

Vísir - 20.07.1968, Síða 5
VÍSIR . Laugardagur 20. júlí 1968. Tizkufréttir frá Róm: Kragar, belti og slaufur mest áberandi — Rautt og svart aðal litirnir Jgnn berast tízkufréttir frá Róm þar sem tízkusýningar standa nú yfir daglega. Þið get- ið með það sama varpaö önd- inni léttar. Lengdin heldur sér, er sem sagt fremur stutt. Flestir, sem fylgjast með tízkunni voru fullvissir um það, aö „maxisídd- in“ myndi ekki verða vinsæl aö neinu ráði og virðist sá spá- dómur núna vera að koma fram — en munið, allt getur gerzt í tízkuheiminum. Það sem einkennir nýju tizk- una er því ekki ný sidd og ekki nýjar línur. Fremur er lögð á- herzla á skemmtileg efni og smá atriði eins og kraga, ermar, belti, hanppa og annað skraut. Dragt- irnar voru margar úr leðri, stutt- ir jakkar og stutt pils (síddin var rétt ofan við hné). Kragamir léku stórt hlutverk. Kragar og aftur kragar í alls konar útgáfum. Þarna var út- gáfa af háa stífa flibbakragan- um, nema miklu þægilegri. Mjúk ir, og breiddust endarnir út eða lágu í löngum tungum niður á brjóst. Kragarnir voru einnig látnir ná eins hátt upp og mögu legt var og sáust upp undan káp um og jökkum með víðu háls- máli, sem víkkuðu niður. Á erm- um voru háar liningar. Rautt er að komast í tízku og var aðal- liturinn í mörgum fatanna. Aðal efnin eru ull, satín og flauel. Breið belti í mittið. Svart flauel notað í bryddingar og mikið um fiauel í kvöldkjólum, svart not- að með svörtu í öðrum tegund- um efnis. Stundum skreyttu helj arstórar slaufur bak kvöldkjól- anna, sem eina skrautið. Mikið um hnappa og svarta steina, flesta í glampandi málmtegund- um í löngum röðum og 'að lok- um stórar slaufur mjúklega hnýttar i hálsinn. Djúpu, lúgu hægindustólurnir frú 1930 í tízku uftur JJúsgagnatímaritið Mobilia birti nýlega mynd af því hvernig hægt er að lesa og um leið slappa reglulega vel af. Ó- neitanlega getum við ímyndað okkur, að stúlkunni á myndinni líði vel. Einnig var þess getið að fengnir voru sérfræðingar: húsgagnagagnrýnandi, húsgagna sali, blaðamaður, læknir o. fl. af blaðsins hálfu til að dæma hús- gagnasýningu eina, sem haldin var. , Læknirinn, sem heitir þessu íslenzka nafni E. Snorrason sagði, aö hann hefði orðið fyrir þeim áhrifum af sýningunni, að nú séu húsgögnin frá tfmabil- inu 1930 aftur að koma á mark- aðinn. Þá voru húsgögjfin lág og djúp. Þessar nýju stólategundir þrýsta einnig undir hnén þannig að flestir sem orðnir eru mið- aldra og eldri þurftu að hafa krana til þess að hffa sig upp úr þeim aftur. ÚTBOÐ Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar óskar eftir tilboðum í frágang lóða við 23 einbýlis- hús í Breiðholtshverfi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu F.B., Lágmúla 9, frá kl. 9.00 miðvikudaginn 24. þ. m. gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, mánudag- inn 29. júlí kl. 10.00. Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar. IMiiSiÍIIlllÍlllÍEl TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNINGAR FL4ÓT OG VÖNDUÐ VINNA ÚRVAL AF AKLÆÐUM UUOAVEO «2 - SlM110629 HEIMASlMI S369A BOLSTRUN Svefnbekkir á verkstæðisverði Fjölbreytt úrval. ÆSl SS^ 30435 rökum aö okkui hvers konar múrbrot og sprengivinnu l húsgrunnum og ræs um. Leigjum út loftpressur og vfbrfc sleða Vélalerga Steindórs Sighvats- sonai ÁlfabrekkL viö Suðurlands braut, siml 30435 Vöruflutningar um allt land FRAMLEIÐENDUR: TIELSA, VESTUR-ÞÝZK GÆÐAVARA OG JÓN PÉTURSSON HÚSGAGNA' FRAMLEIÐANDI lálalsSIÉiIálalEÍIalslaBEsIsIaBlaSIáBIa ÍELDHÚS- 1 □llaíalaSlalálalalalalalalafa ^í'KAUPIÐ Á FÖSTU VERÐI % STAÐLAÐAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR ERU ÓDÝRARI, FALLEGRI OG ÖLL TÆKI FYLGJA % HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR ODDUR HF UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN KIRKJUHVOLI SÍMI 21718 og 42137 FULLKOMIÐ SYNINGARELDHUS I KIRKJUHVOLI wn 'iiiiiiBi—rrMnmn——Trrm—imnw——b /

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.