Vísir - 20.07.1968, Page 7

Vísir - 20.07.1968, Page 7
VÍSIR . Laugardagur 20. júlí 1968. morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd Rússar vilja fund flokksstjórna kommúnista- flokka Sovétríkjanna og Tékkóslóvakíu 22. eða 23. júlí □ Framkvæmdastjórn sovézka kommúnistaflokks- ins sendi framkvæmdastjórn tékkneska kommúnista- flokksins bréf í gær og stakk upp á fundi flokksfor- ustunnar í báðum löndunum 22. eða 23. júlí og verði fundurinn haldinn í Moskvu, Kiev eða Llov. Tass-fréttastofan leggur áherzlu .á mikilvægi þess, að fundurinn verði haldinn og orðalag bréfsins og tónn í því er sá, að útilokað er að flokksleiðtogarnir sovézku vilji fara til Prag eða yfirleitt að fundurinn verði hald- inn í Tékkóslóvakhi. Fregnir frá Prag fyrr í gær greindu frá miðstjórnar- fundinum í forsetahöllinni í Prag á þessa leið: □ Miöstjóm tékkneska kommún- istaflokksins kom saman til fundar í spænska salnum í forseta- höllinni við forustu Oldrichs Cern- iks forsætisráðherra. Eitt hundrað cg tiu menn eiga sæti í miöstjórn- inni. Á dagskrá var að ræða svarið við bréfi höfuðleiðtoga kommún- istalandanna fimm, sem sátu Var- sjárfundii*n á dögunum um þróun- ina í Tékkóslóvakíu. Þegar Cernik hafði sett samkom- una og flutt stutta ræðu var fundi frestað f hálfa klukkustund til 'þess að míöstjórnarmenn gætu ■ athugað göign þau, sem fyrir lágu. Þegar fundur hófst að nýju, flutti Alexander Dubcek — flokksleiðtog- irm — ræðu, sem boðuð hafði verið, og tilkynnti útvarpið í Prag, að hún yröi birt síðar um daginn. AÖ henni lokinni hófst umræðan. Cernik sagði í hinni stuttu ræðu sinni í upphafi fundarins, að borizt hefðu 1700 skeyti og ályktanir frá einstaklingum og stofnunum til stuðnings afstöðu þeirri, sem tek- in yrði. Eins og getið var í fyrri fréttum hertu Rússar taugastríðið gegn Tékkum í gær með birtingu frétt- arinnar um „leynilega áætlun“ Bandaríkjanna og hergagnafund í Súdetalandinu. Nikolaj Podgornij forseti flutti ræöu og hét Tékkóslóvakíu víð- tækri aðstoð til þess að stöðva starfsemi hinna „and-socialistisku afla“ í landinu. Forsetinn endurtók margar þeirra LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að und- angengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir trygg- ingaiðgjöldum af skipshöfnum 3. ársfjórð- ungs 1968 ásamt skráningargjöldum. d'-- Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 19. júlí 1968. ÚTBOÐ Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar óskar eftir tilboðum í málningu utanhúss á stein- flötum sex fjölbýlishúsa í Breiðholti. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu F.B., Lágmúla 9, frá kl. 9.00 miðvikudaginn 24. þ. m. gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 6. ágúst kl. 10 f. h. Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar. ásakana, sem Dubcek hafði vísað hikað fylgja fram frjálsræöis- og I étríkjanna myndu veita Tékkum og á bug í útvarpsræðu sinni á fimmtu dagskvöld, en í þeirri ræðu kvað hann tékkneska leiðtoga mundu ó- umbótastefnunni. I Slóvökum alhliöa hjálp til vemdar Hann tólc fram oftar en einu sinni „landvinningum socialismans. í ræöu sinni, að kommúnistar Sov-1 Flokksfundir voru haldnir um gjörvöll SoVétríkin í gær. Sovézkar hersveitir á Ieið yfir landamæri Tékkóslóvakíu inn í Pólland, hálfum mánu'ði eftir að lokið var heræfingum Varsjárbandalagsins. Þjóðþing S.V. vill „aílýsa Parísarlundinum 44 — 70.000 manna lið ver Saigon Þjóðþingið í Suður-Víetnam hef- ur beðið Nguyen van Thieu forseta og Johnson forseta, að hætta sam- komulagsumleitunum í París um frið, ef kommúnistar haldi áfram að gera eldflaugaárásir á Saigon og lauma flúgumönnum inn í borg- ina. Þjóðþingið samþykkti einnig að beina þeim tilmælum til Johnsons forseta, að hann tilkynnti fulltrú- um Norður-Víetnam, að samkomu- lagsumleitanir gætu aðeins staöið tiltekinn tima, til þess að komm- únistar gætu ekki notað sér þaö að rætt væri fram og aftur til lengd ar um friö, meðan þeir byggju sig undir frekari hernaðaráögerðir. Vikuritið NEWSWEEK segir, að sleginn hafi verið varnarhringur kringum Saigon borginni til varn- ar. Er þarna um tvöfaldan varnar- hring að ræða og hafa bandamenn þarna 75 bataljónir (um 70.000 manna liö, bandarískt og suður-ví- etnamskt), en það er nú efst á blaöi hjá bandarísku yfirherstjórninni að verja Saigon, en enn búast menn viö stórárás á borgina. Aö fyrirskipun Abrams yfirhers- höfðingja hafa verið reistir 50 varö- turnar með radar-útbúnaði í út- jöðrum borgarinnar, í þeim tilgangi að finna eldflaugastöðvar og til leið beiningar stórskotaliöinu, sem er hluti varnarliðsins, en mestur hlut- inn er stöðugt á ferli á ytra belti, sem nær 50—60 km út fyrir innri hringinn. Öryggisráöstafanir voru mjög hertar í Saigon og grennd í gær- kvöldi vegna gruns um, að „þriðja árásin" á borgina yrði gerð á „degi smánarinnar", sem er i dag, laugar- dag 20. júlí — en það er í dag, sem undirritaöur var fyrir 14 árum sáttmálinn um skiptingu Víetnatn í tvö ríki. — Það er aö sjálfsögðu í Víetnamj sem gremja manna yfir skiptingunni leiddi til þess, að deg- inum var valið þetta heiti. • Verndarsveitir borgarinnar eru hafðar viðbúnar og auka löigreglu- vörður er á götunum. Svo margt barst sem benti til árásar, aö sýnt var, að hyggilegast væri, að varnarsveitirnar væru við öllu búnar, þótt herstjörnin telji Víetcong ekki geta gért eins harð- ar og tíöar árásir á borgina og 1 sókninni, sem hófst með nýári ' Buddhista. Þjóðernishreyfingunni \ Woles eykst hratt fylgi — Lá við borð, að kratar misstu þar eitt V sitt öruggasta virki □ í aukakosningu, sem fram krata, en i seinustu almennum fór í námubæ í Wales, kom í ljós, að þjóðernisstefnunni í Wales eykst geysihratt fylgi — og voru úrslitin í kosningunni mikið áfall fyrir Verkalýðsflokk- inn — og gætu þau boðað mikla óvissu á vettvangi stjórnmála á Bretlandi á næstu árum. Þjóðernissinnaflokkinn í Wal þingkosningum sigruðu kratar þarna meö 21.148 atkvæða mun. Þetta kjördæmi hefur um hálfr- ar aldar skeið verið eitt af ör- uggustu virkjum krata. Ihalds- flokkurinn migsti einnig fylgi, fékk 3687 atkvæði en 1966 5182 atkvæði. Frjálslyndir sem ekki buðu fram 1966, fengu 1257 es skorti aðeins 1874 atkvæði til atkvæöi, en welskir þjöðemis- að hrifsa kjördæmið úr höndum sinnar, sem fengu 3949 atkvæöi 1966 fengu nú 14.247 atkvæði.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.