Vísir - 20.07.1968, Side 12

Vísir - 20.07.1968, Side 12
V í S IR . Laugardagur 20. júlí 1968. n Þetta er Korak, mamma. Vertu róleg, það er liætta á feröum. Enginn þrælanna okkar komst undan, krókódíllinn hlýtur að hafa náð í annan njósnara. Sá njósnari var með pítt hár — kvenmaður? Það getur verið að krókó- dílamir sleppi henni, vertu á verði. LÁTIÐ 0'<KUR INNHEIMTA... Það sparar vður tímo og óbægindi INNHEIMT USKRIFST OFAN Tjarnargötu W — lll hæð — Vonarstrætismegin — Simi 13175 (3linur) ANNE LORRAINE: GÆPA EÐA GENGI gengur. Ef þú vilt heyra, hvað ég held ... Hún horfði fast á hann. — Ég held, aö hún hafi meinsemd í heilanum. Hann staröi á hana stórum aug- um Svo sneri hann frá án þess aö ir segja orð, gekk inn í litla herberg- Hann stakk höndunum djúpt í vasana og foröaðist aö horfast í augu viö hana. — Nei, ég vil það ekki, Mary. Ég fer núna. En áður en ég fer, langar mig til að spyrja þig að dálitlu. Þótti þér nokkuð vænt um að fá að sjá mig í kvöld? — Æ, Tony, sagði hún. — Ég get ómögulega talað um þess kon- ar núna. Vitanlega þótti mér vænt um það — en þú skilur, að við getum ekki talað um okkur sjálf núna. Sjúklingurinn þarf á mér að halda! — Já, já, skiljanlega, sagði hann og horfði á hana. — Sjúklingarnir þínir þurfa alltaf á þéx að halda? Því ekki þaö. Gleymdu, að ég spurði svona flónslega. En mér líð- ur svo illa, aö mér er ómögulegt að fara heim, Ég ætla að ganga dálítið um og revna aö róast. — Þá náum við ekki til þín, ef i við þurfum á þér að halda, sagði hún. — Hættu að hugsa um sjálfan þig, Tony. Hugsaðu um Anne. Hún vill, að þú sért einhvers staöar ná- lægt, og þaö er ekki ólíklegt, að við þurfum að ná til þín í nótt. Hann starði hálfvegis ergilegur á hana og yppti öxlum. — Jæja, | þá þaö, sagði hann þreytulega. — Þú hefur betur. Ég skal vera hérna, ef ég fæ að vera einhvers staðar ! þar, sem ég má reykja. Geturðu bent mér á þaö? Ég veit, að þið læknarnir hafiö gaman, af að vera eins og spurningarmerki, en þú | gætir nú sýnt mér ofurlitla nær- i gætni. — Þú getur reykt þarna inni, sagði Mary og benti honum á smá- i herbergi til vinstri við ganginn. — | Ég skal biðja einhvern um að færa ; þér kaffi eða te. Og ég skal láta jþig fylgjast með, hvernig þetta BÍLAKAUP - BÍLASKIPTI Skoðið bilano, gerið góð kaup — Óvenju glæsilegt úrvai Vel með farnir bílar í rúmgóðum sýningarsal. Umboðssala Við iökum velútlifandi bíla ■ umboðssölu. Höfum bílana fryggða gegn þjófnaði og bruna. SÝNWGARSALURINN SVEINN EGILSSON H.F, LAUGAVEG 105 SlMI 22466 ið og lokaði eftir sér. - VERTU HJÁ MÉR, TONY! Hún stóð augnablik með lokuð augun og barðist við freistinguna að hlaupa á eftir honum og taka aftur það, sem hún hafði sagt. Þetta var satt — en hefði hún átt að segja honum sannleikann svona hranalega? Ef hann elskaði Anne. Hún opnaði augun og sá unga hjúkrunarkonu standa við hlið sér, angistarfulla á svipinn. — Æ, læknir byrjaði stúlkan skjálfrödduð. — Þeir vilja tala við yður þarna á læknaverðinum. Geng- ur nokkuð að yður? Mary brosti. — Ekki annað en ég er þreytt, sagði hún. — Ég skal fara þangað undir eins ... Þökk fyrir, systir. Klukkutíma seinna voru lækn- arnir tveir komnir að sömu niður- stöðu og Mary. — En þaö er réttast aö fá eitt álit enn, sagði Larch læknir. — j Þarna eru nokkur einkenni, sem ég átta mig illa á. Mig langar til að Specklan læknir líti á stúlk- : una. Og hann verður að skera hana, I hvað sem öðru líður. I Marv hnyklaði brúnirnar, en varð I aö fallast á þetta. Specklan var maðurinn, sem gat skorið úr, hvort þetta var rétt. Hún leit á ungu stúlkuna, sem lá á bekknum. Hún fann til sárrar meöaumkunar með henni og strauk ósjálfrátt eirðarlausa fingurna, sem þukluðu á teppinu, sem breitt hafði verið yfir hana. — Þetta fer allt vel, Anne, sagði hún lágt og tók um leið eftir, að læknarnir tveir horfðu óþolinmóöir á hana. — Hún heyrir ekki til yðar, sagði T.arch. — Hún er meðvitund- arlaus. — Getur nokkur sagt með vissu, að sjúklingi sé ekki huggun að vin- gjarnlegum orðum, þó hann eigi að heita meðvitundarlaus? Ég held sjúklingar þurfi þess með, að við tölum rólega við þá, og að snerta hönd þeirra er... Hún þagnaði og roðnaði, þegar hún sá eitthvað, sem liktist fyrir- litningu í svip þeirra. Hún reyndi að brosa. — Þetta er kvenfólkinu líkt, er það ekki? Ég veit hvað þið hugsið, og vitan- '.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V. :■ PIRA-SYSTEM >! j! Tvimælalaust hagkvæmustu og fjölbreyttustu hillu- j! ■! húsgögnin á markaönum. Höfum Iakkaðar PIRA-hillur, ■! !| teak, á mjög hagstæðu verði. ■! !; Lítið í SÝNINGARGLUGGANN, Laugavegi 178. !; j! STALSTOÐ s/f, Laugavegi 178 (v/Bolholt), sími 31260 I* lega| hafið þið rétt fyrir ykkur. Á ég að síma til Specklan? Hvor ykk- ar vill tala við hann? — Stúlkan er sjúklingur yðar, sagði Larch, en það hafði auösjá- anlega komið dálítið á hann við þetta, sem hún hafði sagt. — Þér getið talað viö hann. Ég skal láta stúlkuna, sem aðstoðar viö upp- skurði vita, að hann þurfi kannski að skera eftir fáeina klukkutíma. Mary fór í símann, og nú heyrðu þeir, að Anne nefndi nafniö Tony aftur og aftur. — Hver skyldi þessi Tony vera, sem hún er alltaf að kalla á, sagði Larch hugsandi. — Líklega unn- ustinn hennar. Það er leitt, að viö skulum ekki geta náð til hans. Eru foreldrar hennar komnir? Annar hvor okkar verður að tala við þá. Mary, sem beið eftir, að Speckl- an kæmi í símann, fann, að hún varö rök á höndunum. — Viljið þér tala við þá, Larch? spurði hún. —• Þeir eru sjálfsagt inni hjá yfirhjúkr unarkonunni. Og þessi — þessi Tonv — er inni í herberginu við ganginn. Það væri gott, ef þér vilduð tala viö hann líka. Hún hef- ur alltaf verið að kalla á hann. Larch horfði hugsandi á sjúkl- inginn. — Þaö er gott, sagði hann lágt. — Jæja, það er bezt, að ég tali við foreldrana og fái leyfi þeirra til að skera. Specklan vill ekki láta neitt tefja fyrir, ef hann afræður að skera. Og þessi Tony getur farið heim. Hún þekkir hann ekki núna, hvort sem er. — Nei, sagði Mary svo hvellt, að Larch varö hissa. — Nei — látið hann ekki fara. Mig langar til að hann sjá hana, áður en hún veröur skorin. Ég hef sérstaka ástæðu til þess, læknir. Hún þagnaði, þegar hún heyrði rödd Specklans í símanum. Larch horfði lengi á Howe lækni og muldr aði eitthvað um „móðursjúkt kven- fólk“. Hinn 1 jknirinn leit forvitnis- lega á Mary. Þegar hún hafði talað viö Speckl an og skýrt honum ‘frá, hvað um væri að ræða, lofaði hann að koma strax. Mary sleit sambandinu og gekk að sjúklingnum og horföi á hann. Allt í einu leit stúlkan viö og horfði á Mary, skærum, greind- arlegum augum. — Tony, sagði hún einbeitt með allt öðrum róm en áður. — Ég vil ekki láta gera þetta, nema hann sé viðstaddur. Howe læknir leit forviða á Mary., — Þetta var einkennilegt, sagði hann lágt. — Ég hefði ekki haldið, að hún gæti talað svona skýrt og greinilega í því ástandi, sem hún er nú. Eigum viö að láta þennan mann koma inn? Gistihúsið á Laugarvafni Sími 6113 SPftRífl IIMfl B/íALEWAN <di Jj mt ui RAUÐARÁRSTIG 31 Sfo/11 22022 Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar Wí REIKNINGAR'

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.