Vísir - 20.07.1968, Síða 14
14
BEM&BABN
m SOLU
Stretch buxur - á börn og full-
orðna, einnig drengja terylene-
buxur. Framleiðsluverð. — Sauma-
stofan, Barmahlið 34, sími 14616.
Til sölu stór loftpressa með 3ja
fasa mótor og kút. Uppl. í símum
18137 og 83422.
Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu.
Sími 42154.
Telpna og unglingaslárbar komn-
ar aftur. Verð frá kr. 600 Sími —
41103. Vel með farið barnarúm ósk-
ast. __ _
Notaö, nýlegt, nýtt. Daglega
koma barnavagnar, kerrur, burðar-
rúm, leikgrindur, barnastólar, ról-
ur, reiðhjól, þríhjól. vöggur og
fleira fyrir börnin. Opið frá kl.
9—18.30. Markaður notaðra barna-
ökutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178
(gengið gggnum undirganginn).
Veiðimenn. — Silungsmaðkar til
sölu í Hvassaleiti 27, sími 33948 og
Njörvasundi 17 sími 35995. Geymið
auglýsinguna.
Ve'iðimenn. Ánamaðkar til sölu
Skálagerði 11, II bjalla ofan frá,
Simi 37276.
Mjög lítið notuð Hartman tal-
stöð til sölu. Uppl. í síma 52490?
Tii sölu Höfner bassarafmagns-
gítar. Verð kr. 4000. — Sími —
41667 eftir kl. 2 í dag .
Veiðimenn. Anamaðkar til sölu.
Sími 17159.
Ánamaðkar til sölu. Sími 33059
Til sölu skatthol, svefnsófi með
sængurfatageymslu, barnarimlarúm
og svalavagn, gott verð. Uppl. í
síma 83747 í dag og næstu daga.
t
Reiðhjól til sölu. Karlmanns og
kvenmanns reiðhjól til sölu. \ Vel
með farin. Uppl. í síma 37824.
LOKAÐ
Skrifstofan verður lokuð mánudaginn 22. þ. m.
vegna skemmtiferðar starfsfólksins.
TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN
Kópavogsl?úar!
Sumardvalarheimilið í Lækjarbotnum verður
til sýnis fyrir almenning n. k. sunnudag 21.
júlí, kl. 3—10 e. h. Bílferð verður frá Félags-
heimilinu kl. 3.
Kaffiveitingar. Ágóðinn rennur til sumardval-
arheimilisins.
Einkaritari
Stúlka óskast til innflutningsfyrirtækis. —
Enskukunnátta nauðsynleg. Nauðsynlegt að
umsækjandi hafi bílpróf. Umsóknir leggist
inn á augl.d. blaðsins merktar „2117“.
Hafnarfjörður
Kaupendur VÍSIS í Hafnarfirði eru vinsam-
lega beðnir um að hringja í síma 50354 vegna
viðskipta við blaðið á tímabilinu 18. júlí til 7.
ágúst n.k.
Virðingarfyllst,
• Guðrún Ásgeirsdóttir.
V
V í S IR . Laugardagur 20. júlí 1968.
Til sölu Philips 28x114 reiðhjól.
Uppl. i síma 36069. ,
Til sölu bamarimlarúm. Uppl. í
síma 30876.
TU.'M f.l
Nýtíndir ánamaðkar til sölu.
Uppl. í síma 40656.
Ágætir ánamaðkar til sölu. Sími
37523.
2 bílar til sölu. Chevrolet stat-
ion ’58 og Chevrolet vörubíll ’55.
Einnig til sölu disilvél. Sími —
41915. ____________
Pedigree barnavagn til sölu. —
Uppl. í síma 14163.
Mótorhjól. Gott mótorhjól til
sölu. Uppl. í síma 36386.
Ford 1929 með góðu húsi til sölu
Bifreiöin er 1 ökuhæfu ástandi. —
Uppl. í síma 15986 milii kl. 2 og 4
e.h. Jaugardag og sunnudag.
Sambyggð trésmíðavél til sölu.
Sími 82295.
Volksvvagen árg. ’56 til sölu. —
Verð kr. 20 þús. Uppl. í síma —
34718.
Stór og vandaður enskur bak-
poki ónotaöur til sölu. Sími —
22975.
ÓSKAST KEYPT
Hraðbátur óskast, má vera án
hreyfiis. Uppl. í síma 40980.
Kaupandi að Volkswagen. Vil
kaupa gamlan eða nýjan. Má
þarfnasti viögerðar. Sími 40064.
Notað mótátimbur óskast strax.
Sími 38985.
Óska eftir aö kaupa gamia elda-
vél, kola- eða olíuvéi eða kamínu.
Uppl. i síma 41394.
ÓSKAST Á J.EIGU
Ung hjón sem bæði vinna. úti,
óska eftir 2—3ja herb íbúð. Uppl.
í síma 36229.
Óskum eftir lítilli íbúð til leigu.
Helzt í Hlíðunum. Uppl. í síma
32461.
Okukennsla Lærið að aka bíl
þar sem bílaúrvaliö er mest. Voiks-
wagen eða T->"-'js, þér getið valið
hvort þér viliið karl eða kven-öku-
kennara. Otvega öl) gögn varðandi
bílpróf, Geir P. Þormar ökukennari.
Símar 19896, 21772, 84182 og 19015
Skilaboð um Gufunesradió. Sími
22384. _
ökukennsla. Kenni á Volkswagen
1500. Tek fólk 1 æfingatima. Allt
eftir samkomulagi. Uppi. 1 slma
2-3-5-7-9. __________
Ökukennsla. — Kennt á Volks-
wagen 1300. Otvega öll gögn. —
Ólafur Hannesson. slmi 3-84-84.
Ökukennsla — æfingatímar. —
Volkswagenbifreiö. Tímar eftir sam
komulagi. Jón Sævaldsson. Sími
37896.
Ökukennsla. Vauxhali Veloj bif-
reið. Guðjón Jónsson, sími 36659.
ÖKOKENN SL A.
Hörður Ragnarsson.
Sími 35481 og 17601
Voikswagenbifreið. ■
Eitt herbergi og eldhús óskast á
leigu. Uppl. í síma 37889 .
íbúð, 2 herbcrgja óskast á leigu í
1 ár. Einhver fyrirframgr. Uppl. í
síma 83853.
2ja—3ja herb íbúð óskast í Kópa
vogi. Uppl. í síma 40246.
Reglusöm stúlka með 1 barn
óskar eftir lítilli íbúð. Húshjálp
kæmi til greina. Uppl. í síma 19068
eða 24517.
Ökukennsla — Æfingatimar —
Kenni á Taunus, tímar eftir sam-
komulagi, útvega öii gögn. Jóel
B. Jakobsson. Símar 30841 og
14534.
ATVINNA I BODI
Dugleg stúlka óskast á íslenzkt
heimili í Bandaríkjunum. Þarf aö
vera vön almennum heimilisstörf-
um. Fargjöld greidd. Enskukunn-
átta ónauðsynleg. Tilboð merkt
„Bandaríkin“ sendist augl.d. Vísis
fyrir júlílok. ,
Sölumann vantar um óákveðinn
tíma. Góð laun í boði. Uppl. hjá
Almanaksútgáfunni, Laugavegi 24
3 hæð frá 1—3 í dag.
Ökukennsla. Kennt á Opel. Nem-
endur geta byrjað strax. Kjartan
Guðjónsson, upplýsingasími 34570
og 21712,
Kennsla. Er kominn heim og
byrja aftur að kenna (tungumál,
stærðfræöi o. fl.) Dr. Ottó Arnald-
ur Magnússon (áður Weg), Grettis-
götp 44A sími 15082.
ÞJÓNUSTA
Garðeigendur— garðeigendur: —
Er aftur byrjaður að slá og hreinsa
garða. Pantið tímaniega i sfma
81698. — Fijót og góö afgreiösla.
IJúseigendur — garðeigendur. —
Önnumst alis konar viðgerðir úti
og inni, skiptum um þök. málum
einnig. Girðum og steypum plön,
helluleggjum og lagfærum garða.
Sími 15928 eftir ki 7 e.h.
Reiðhjólaverkstæðið Efstasundi
72. Opið frá ki 8 —7 alla virka daga
nema laugardaga frá kl. 8—12. —
Einnig notuð reicihjól tii sölu. —
G. mar Parmersson. Simi 37205.
Húsaþjónustan. Ef yður vantar
málara, pipulagningamann, múr-
ara eða dúklagningamann, hringið
i síma okkar. —Gerum föst og
bindandi tilboð. ef óskað er. Símar
40258 og 83327.
TIL LEIGU
Til leigu á Seltjarnarnesi, sólrík
3 herbergja íbúð um 90 ferm. Leig-
ist frá 1. ágúst. Fyrirframgr. Uppl
í síma 19147 eftir kl. 6 e.h.
Til leigu. Gott og reglusamt fólk
getur fengiö leigða 4ra heTbergja
ibúð á neðstu hæð frá 1. ágúst
Sér inngangur. Tilboð merkt: „Við
miðbæinn" sendist augld. Vísis fyr-
ir 26. þ.m.
Kjallaraherbergi til leigu. Reglu-
semi áskilin. Tilboð sendist Vísi
fyrir 25. þ.m. merkt „Norðurmýri
7083“,
Nýleg 2ja herbergja íbúð i Hafn-
arfirði til leigu nú þegar. Uppl. er
greini atvinnui og fjölskyldustærð
sendist Vfsi fVrir n.k. miðviku
dagskvöld merkt „Fyrirfram-
greiðsla - 7080“. ____
Herbergi til leigu, sér inngangur
Uppl. að Njálsgötu 62 eftir kl 7
e.h.
HREINGERNINGAR
ÞRIF — Hreingerningar, vé)
hreingerningar og gólfteppahreins
un. Vanir menn og vönduð vinna
ÞRIF símar 82635 og 33049 —
IJaukur og Bjarni.
Hreingerningar. Vanir menn. —
Fljót afgreiösla. Eingöngu hand-
hreingerninuar. Bjarni, sími 12158
.Ireingerningar Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Fljót og óö afgreiðsla. Vand-
virkir menn. igi- óþrif Otveg-
um plastábreiður á teppi og hús-
gögn. — Ath. kvöldvinna á sama
gjald; — Pantiö tímanlega f síma
24642 og 19154. !
Hreíngerningar. Hreingerningar.
Vanir menn, fljót afgreiðsla. Sfmi
83771, - Hóiqibræður,
Gerum hreinar íbúöir, stigaganga
o. fl. Áherzla lögð á vandaða vinnu
og frágang. Alveg eftir yðar til-
sögn. Sími 36553.
Vélahreingerning. Gólfteppa- og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta. — Þvegiliinn sími 42181.
GÓLFTEPPALAGNIR
GÓLFTEPPAHREINSUN
HÚSGAGNAHREINSUN
SöluumboS fyrir:
LLb m rmTT^r
TEPPAHREINSUNIN
Bolhólti 6 - Símar 35607,
36785
FELAGSLÍF
EC.F.U.M.
Almenn samkoma í húsi félags
ins við Amtmannsstíg annað kvöld
kl. 8,30. Séra Sveinbjörn Ólafsson
prestur í Vesturheimi. talar. Allir
hjartanlega velkomnir.
Tilkynning
Múrsprauta óskast á leigu eða til ,
ups. Uppl. í 'sima 81808 helzt ».
rir mánaðamót. LL
VISIR
Smáauglýsingar
þurfa að berast auglýsingadeild blaðsins
eigi síðar en kl. 6 daginn fyrir birtingardag.
AUGLÝSINGADEILD VÍSIS er í
AÐALSTRÆTI 8
Símar: 15610 • 15099