Vísir - 06.08.1968, Side 5
VISIR. Þriðjudagur 6. ágús
in saman í Selfosskirkju af séra
Sigurðí Pálssyni vígslubiskupi ung
frú Sigurbjörg Gísladóttir og
Sveinn Ármann Sigurðsson. Heim
ili þeirra verður að Austurvegi 50,
SeKossi.
Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi
20D sími 15602.
16. júni voru gefin saman í
hjónaband í Langholtskirkju, ung
frú Elín Einarsdóttir Hvassaleiti
119 og Guðmundur Ingi Leifsson
Sogavegi 168. Afi brúöarinnar Sr.
Magnús Guömundsson fyrrv.
prestur í Ólafsvík gaf brúðhjónin
saman.
Nýja myndastofan, Laugavegi
43b, sími 15125.
Laugardaginn 6. júlí voru gefin
saman í Dómkirkjunni af séra
Ragnari Fjalar Lárussyni ungfrú
Elín Bergs og Ólafur Ragnarsson.
Heimili þeirra verður að Laugar-
nesvegi 43, Rvík.
Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi
20D simi 15602.
Laugardaginn 29. júní vóru gef
in saman í Langholtskirkju af sr
Sigurði Hauki Guðjónssyni, ung-
frú Hrefna Albertsdóttir og Guð-
mar Helgi /unundason. Heimili
þeirra verður að Glaðheimum 14a
Rvík.
Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi
20D sími 15602.
Laugardaginn 6. júlí voru gefin
saman í Árbæjarkirkju af séra
Halldóri Gunnarssyni í Holti ung-
frú Amalía Svala Jónsdóttir og
Sigurður K. Sigurkarlsson. Heim-
ili þeirra veröur að Birkimel 6B,
Rvík.
Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi
20D sími 15602.
Árnað heilla
Föstudaginn 14. júní voru gef
in saman f Frikirkjunni af séra
Þorsteini Bjötmssyni ungfrú Sig-
ríður Gunnarsdóttir og Sveinn'
Þórólfsson stud. phyl. Heimili
þeirra verður að Njálsgötu 70, —
Rvík.
Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi
20D sími 15602.
9. júní voru gefin saman í
hjónaband í Dómkirkjunni af Sr.
Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú
Eygló Geirdal og Georg V. Hannah
Heimili þeirra verður að Hóla-
braut 13, Keflavík.
Nýja myndastofan, Laugavegi
43b, sími 15125.
Laugardaginn 15. júní voru gef
in saman í Árbæjarkirkju af séra
Bjama Sigurðarsyni ungfrú Mar-
grét Bogadóttir og Gísli Þorbergs
son. Heimili þeirra verður að Mið-
túni 50, Rvik.
Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi
Sunnudaginn 16. júní voru gefin
saman í Neskirkju af séra Frank
M. Halldórssyni ungfrú BjGrg
Yrsa Bjarnadóttir og Svend Richt
er. Heimili þeirra verður að
Nökkvavogi 52, Rvik.
Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi
20D sími 15602.
20D sími 15602.
Iðnaðar- eða
verzlunarhúsnæði
á jarðhæð er til leigu strax, stærð 130—140
ferm, Mánaðarleiga með hita kr. 12500.00.
Tilboð merkt „Lugt 334“ sendist augld.
Vísis fyrir miðvikudagskvöld.
0LIVETTI RAFRITVÉL
PRAXIS 48
Sameinar gæði, styrkleika og stílfegurð.
Verð kr. 16.900,00 m. s.sk.
Fullkomin viðgerðarþjónusta.
Tryggir langa endingu.
G. Helgason & Melsted hf.
Rauðarárstíg 1 — Sími 11644.
TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNINGAR
FUÓT OG VÖNDUÐ VINNA
ÚRVAL AF ÁKLÆÐUM
LAUGAVEO 62 - SlMI 10625 HEIMASlMI 63634
SvefnbekKir i úr ali á verkstæðisverðL
Tökum aö okkur bvers konar múrbrm
og sprengivinnu 1 húsgrunnum og ræs
um. Leigjum út loftpressui og víbr>
sleða Vélaleiga Steindórs Sighvats
,onai AlfabrekkL við Suðurlands
orauL simi 30435.
Vöruflutningar
um ailt land
SS ^ 304 35
Auglýsið í VISI