Vísir - 17.08.1968, Page 4
JL
iiHwpw
1 ...
David Niven í fullu fjöri i mynd-
inni „Casino Royale“ þar sem
hann lék á móti Peter Sellers
og hefur myndin farið sigurför
um allan heim.
Enski kvikmyndaleikarinn Dav-
id Niven var fyrir skömmu lagður
inn á sjúkrahús, en hann hefur
a ðundanfömu þjáðst mjög af
botnlangabólgu. Hann mun verða
frá vinnu um nokkurt skeið en
er ekki talinn vera i neinni hættu.
Hann leikur nú í sinni 83. kvik-
mynd er nefnist „The Brain".
Franski söngvarinn Charles
Aznavour sem giftur er einni
sænskri „blondinu" keypti á
dögunum hótel í nágrenni Cann-
es og var kaupverðið „aðeins" 7
milljónir islenzkar. Hótelið sem
heitir Montana er ekki nálægt
neinni baðströnd en er engu að
síður mjög vinsælt hótel. Sú breyt
ing verður þó á rekstri hótelsins
að í framtíðinni mun enginn þurfa
að greiða neitt gjald sem þar
gistir.
55
NÚ ER ÉG LOKSINS BÚIN
AÐ FINNA ÞANN RETTA“
-<*>
Brigitte Bardot kynbomban
heimsfræga sem fyrir skömmu
skildi við eiginmann sinn Giinter
Sachs og byrjaði að vera meö
ítalska kvikmyndaleikaranum
Gigi Rizzi, segist nú vera búin
að finna þann rétta. Þau voru
fyrir skömmu í Sviss en eru nú
komin til Italíu, þar sem Rizzi
ferðast meö hana og kynnir hana
fyrir kunningjum sínum. Þau virð
ast vera mjög ástfangin ef marka
má þessa mynd, þar sem þau
eru stödd á baðströnd á Ítalíu
og vonandi að umsögn Brigitte
sé nú rétt. Alltaf hefur hún
verið með pálmann í höndunum
en hent honum fljótlega frá íér
aftur.
HÚN Á VON Á
SÉR I FIMMTA
ítalska kvikmyndaleikkonan
Sophia Loren á nú von á barni
í byrjun janúar næsta árs. Hún
hefur alltaf misst fóstrin og er
nú sögð ætla að reyna í síöasta
skipti að eignast barn. Hún er
gift kvikmyndaframleiðandanum
Carlo Ponti, en hann er allmörg-
um árum eldri en hún. Hjónaband
þeirra hefur alla tíð þótt mjög
gott og þó virðist barnsleysið eðli
lega eitthvað angra þau. Þau hjón
in búa nú á hóteli í Geneve og
er Sophia sögð fara mjög varlega
um, enda sennilega full ástæöa til
Bæði hafa þau tekið sér algjöra
hvíld frá kvikmyndunum og ætla
að eyða tímanum í hinu tæra
fjallalofti i Sviss.
li ..
iWStifcS/W v.-’v
Landbúnaðarsýningin
Það er virkilega skemmtilegt
að koma f heimsókn á hina
mlklu og glæsilegu iandbúnaðar
sýningu i Laugardalshöllinni.
Fjölbreytnin er svo mikil og
mikill glæslbragur á mörgu þvi,
sem sýnt er. Borgarbúinn sem
ekkl fer á slíka sýningu til þess
að kynna sér beint ný'ustu bú-
skapartækni með augum sér-
fræðingslns, hefur ánægiu af
mörgu þvf sem fyrir augu ber,
og kynnlng á framleiðsluvörum
nær vafalaust tilgangi sínum.
Athyglisvert er, hve margt
fólk safnaðist saman til að
skoða hina glæsilegu sýningu á
búpeningi. Unga fólkið sýnir hin
um ýmsu dýrum óskiptan áhuga
þó ekki sé um sjaidgæf dýr að
ræða, en barna gefst tóm tll
að skoða dýrin í nálægð. Ekki
er nokkur vafi á því að dýra-
sýningin er sá hluti hinnar
mlklu sýningar, sem dregur að
sér hvaö mest af hinum mikla
fjölda sýningargesta.
Inni i sýningarhöllinni ber
margt fróðlegt fyrir augu, m. a
er lönaði alls konar úr islenzkri
sinni, því þó margt og mikið sé
ritað um veiðl- og fiskiræktar-
mál, þá eru þau mál svo ræki-
lega undirstrikuö með því að
sýna þennan lax sem einn þeirra
sem skilað hefur sér aftur til
sá timi eftir að renna upp, að
hin alþjóðlega vetrartízka krefj-
ist helzt allra íslenzkra sauða-
gæra á uppsprengdu verði til að
ylja stássmeyjum sem tolla vilja
í tízkunni. Eins og öllum er
JjfÍ0Ut0iGöÚl
ull veltt verðug athygli. Enn-
fremur virðist 14 punda Iaxinn
úr laxaeldisstööinni eiga marga
aðdáendur meðal sýninga.^esta
Laxinn gekk aftur upp í stöð-
ina eftir tvö ár í sió, en honum
hafði verið sleppt sem niður-
gönguseiði. Veiðimálastofnunin
vekur með þessu verðugan á-
huga á hinni merku starfsemi
upþcldisstöðvanna, aö augu
margra munu opnast fyrir gagn
semi fiskiræktar í landinu. Einn
ig á þessu sviði mun mikil fram-
tíð vera fólgin.
Mörg konan sást staldra við
og gefa gaum gráum pelsum,
sem til sýnis voru, en pelsar
þessir voru unnir úr íslenzk-
um sauðargærum. Kannski á
kunnugt þá er tízkan óútreikn-
anleg og duttlungum háð, en
íslenzkar sauðargærur glæsi-
vara, svo ekki væri það ólík-
legt, að þær ættu eftir að verða
eftirsóttar á hinum svokallaða
heimsmarkaði. Islenzk útflutn-
ingsverzlun er enn í deiglunni
og margt er því ólært, en lík-
legt er að miklar framfarir eigi
eftir aö verða í framtíöinni einn
ig á þvi sviði. Þá mun vegur
íslenzkrar sauðkindar vafalaust
vaxa vegna sinnar ullar og
gæru.
Annars vekur það nokkra at-
hygli hins almenna áhorfanda,
að Sambandið sýnir þarna meö
nokkrum glæsibrag, en tók ekki
þátt í nýafstaðinni sýnineu ís-
lendingar og hafið, þó hafa sam-
vinnufélögln haslaö sér nokkurn
völl á sviði sjávarútvegsins.
Ekki skal getum að þvf leltt
hvaö veldur.
í helld er þessi sýnlng með
miklum glæsibrag og vafalaust
sú umfangsmesta sem hér hefur
verið haldin, og líklegt er að
hún verði bændum tii gagns, og
okkur hinum tii fróðleiks og
ánægju.
Hafi aðstandendur sýningar-
innar þökk fyrir glæsilegt fram-
tak. Þrándur í Götu.