Vísir - 31.08.1968, Blaðsíða 1

Vísir - 31.08.1968, Blaðsíða 1
i'áÍ&ÆýiÍ&íÚ Hrafnhildur, Ellen. Leiknir, Guðm. G. 58. árg. - Laugardagúr 31. ágúst 1968. - 194. tbl. ORLAGARIKUR FUNDUR ÍDAG — Dubcek reynir að afstýra þeirri hættu að Rússar taki stjórn landsins i sinar hendur Prag: Miðstjórn Kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu kemur saman á fund í dag til þess að velja nýja yfir- stjóm (presidium), sem Sovétríkin geta sætt sig við. Þau keppu á Olympíuleikunum í Mexíkó: ÁTTA ÍÞRÓTTAMENN OG ÞRÍR FARARSTJÓRAR ÁTTA íþróttamenn og konur verða fulltrúar íslands á Olym- píuleikunum, sem hefjast 12. október n.k. í Mexíkó-borg. Þrír fararstjórar verða með í förum, en kostnaður við aö senda fólk héöan mun vera liðlega 60 þús. kr. á mann en Mexíkanar bjóða frítt uppihald í 2 vikur fyrir keppnina, og er það gert til að fó'lk geti aðlagað sig andrúms loftinu í háfjallaborginni, sem er í 2400 metra hæð yfir sjávar máii. 10. síða. Flokksleiðtoginn Alexander Dub- cek hefir dögum saman reynt að sannfæra stuðningsmenn sína um, að ekki geti verið -um annað að ræða en beygja sig undir vilja vald hafanna í Kreml. Hann hefir og ákveðið, að sýna opinberlega góðan vilja sinn til ! Jón Vestdul fer fró sturfi meðun runnsókn fer frum • Jóni Vestdal, forstjóra' i Sementsverksmiðjunnar var 1 i í gær veitt lausn frá embætti | að eigin ósk meðan stjórn 1 verksmiðjunnar hefur með I höndum athugun á skýrslu 1 I skattrannsóknarstjóra um I meint misferli við verksmiðj-, una vegna launauppgjafa og i skattaframtals til yfirvalda. 1 fréttatilkynningu, sem blað ið fékk í gærkvöldi frá stjórn Sementsverksmiðjunnar segir; I m. a.: Skömmu fýrir síðustu ára-1 , mót hóf émbætti ríkisskatt- stjóra athugun á bókhaldi Sem- \ í entsverksmiðju ríkisins fyrir ár- in 1964, 1965 og 1966, vegna meintra brota á skattalögum, í sambandi við launauppgjöf og 1 skattaframtöl til skattyfirvalda. Sú rannsókn leiddi í Ijós að I 10. síða lausnar málum og að meö þögn- inni verði • viðurkennt, að ólöglegt hafi verið að láta Moskvulínumenn ina í miðstjórninni róa en sú ,,hreinsun“, sem hér er átt við var ákveðin á 14. flokksþinginu, sem haldið var með leynd í verksmiðju í Prag í fyrri viku, og var kjörin miðstjórn, sem eingöngu eiga í sæti stuðningsmenn frjálsræðis- stefnunnar. 10. síöa Oskar. Valbjörn . Guðm. H. Jón Þ. ERU RÚMENAR NÆSTIR? Sovézkur og búlgarskur liðs- safnaður við landamærin Óstaðfestar fréttir bárust um það í gærkvöldi, að Rússar og Búlgarar væru að senda aukið lið til landa- mæra Rúmeníu og hefir magnað kvíða manna um lieim allan, að til enn meiri og alvarlegri tíðinda kunni að draga en orðið er. Luns utanríkisráðherra Hollands er í London og hefir hann fengið fregnir um liðssafnað þennan og mun hann þess mjög hvetjandi, að Norður- Atlantshafsbandalagið sé vel á verði gegn hinum nýju hættum, sem kunna að vera á ferðinni. Viðræður stjórnmála■ fíokkanna um vandamálin Á þessu stigi verður ekki sagt hvort hér er aöeins um liðssafnað að ræöa til þess að fá Rúmena til að halda sér í skefium en hitt er einnig til, að Rússar hafi misst alla þolinmæöi, og röðin sé aö koma að Rúmenum. Rúmenar hafa um alllangt skeið farið sínar götur í frjálsræðisátt, vafalaust eins langt og þeir hafa frekast þoraö, sem nágrannaríki Sovétríkjanna og Varsjárbandalags land og í samræmi við ríkjandi 10. síöu. Eftirfarandi fréttatilkynning hver flokkur 2 fulltrúa af sinni | ir fallizt á að senda menn á þann i Ceauscescu. - Myndin var tekin við 1. maí hátíðahöldin í vor. barst blaðinu í gærkvöldi frá há,fu ' því skyni og hafa flokkarn-1 fund- ! (Líósm- Vísis JBP>- forsætisráðuneytinu: Forsætisráðherra hefur fyrir hönd stjórnarflokkanna í dag farið þess á leit viö stjórnarand- stöðuflokkar*a, að allir stjórnmála- flokkarnir hefji viðræður sín á milli um efnahassmál þjóðarinnar og nauðsynleg árræði i þeim. Hefur hann óskað þess að viðræðurnar hefjist n.k. þriðjud. 3. sept. kl. 2 e,h. í Stjórnarráðinu, enda tiinefni Kaup á gervinýra Notkun gervinýrans á Landspítaianum gengur ágæt- lega og mæta þeir tveir sjúkl- ingar. sem það nota reglulega tvisvar í viku til sjö klukku- stunda aðgerðar. Blaöið talaði við Þór Halldórs- son, lækni sem, meö 2 öörum starfar við gervinýrað. Sem kunnugt er, er gervinýraö lánað frá Lundi i Svíþjóð hingað til nokkurra mánaða en í undir- búningi hér er hvað þurfi af tækjum og útbúnaði til þess aö þessi læknisþjónusta geti haldiö hérna áfram í framtíðinni. Sagði Þór, að í Bandatikjun- um sé nú æ meira um það, að sjúklingar noti tækið í heima húsum og er þá um fólk að ræöa, sem stundar sína vinnu en þarfnast þessarar meðferðar öðru hverju. Sagði Þór einnig að gervinýrað væri enn sem kom ið er millistig, sem notað sé þar til um almennar nýma- ígræðslur í nýrnasjúklinga verði að ræða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.