Vísir - 31.08.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 31.08.1968, Blaðsíða 11
 VÍSIR . Laugardagur 31. ágúst 1968. If ■i BORGIN yí dÍGLCJ | BORGIN \i rfay 1 LÆKNAÞJÚNUSTA SLYS: SJiisavarðstofan Borgarspftalan nit •'jpin ailaD sólarhringmn Að- tiiuv móttaka slasaðra. -- Sjnú 81212. SJUKRABIFREIÐ: Sími 11100 ‘ Reykiavfk. I Hafn- arfirði l sima 51336. (VEYÐARTTLFELLI: Ef ekki næst 1 heimílíslækni er tekið ð móti vitjanabeiðnum i sfma 11510 ð skrifstofutfma. — Eftir kl 5 sfðdegis f sfma 21230 5 Revkiavfk. Helgarvarzla í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorguns 31. ágúst—2. sept.: Eiríkur Bjömsson, Austurgötu 41. Sími 50235. KVÖLD- OG HELGIDAGS- VAR7T.A LVF.1AROÐA: Laugavegs apötek — Holtsapó- tek — Kópavogs apótek Opið virka daga kl 9—19 laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vfk, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1 Sfmi 23245. Kefiavfkur-apótek er opið virka daga ki. 9—19. laugardaga kl. 9 — 14. helga daga kl. 13—15. LÆKNAVAKTIN: Sfmi 21230 Opið alla virka daga frá 17—8 að morgnl. Hetga daga er opið allan sólarhrineinn 18.00 18.20 1S.45 19.00 19..*« 20.00 20.30 22.00 22.15 23.55 Söngvar í léttum tón. Tilkynningar. Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Fréttir. Tilkynningar. Daglegt líf. Árni Gunnars- son, fréttamaður sér um þáttinn. Tékknesk þjóölög. Leikrit: „Þar launaða ek þér lambit grá“ eftir Óskar Kjartansson. Leikritið var samið 1935 og hefur ekki verið flutt áður. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Fréttir og veðurfregnir. Danslög. Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. IBBBEI fclatfaBaíir 4CUah Snorrabr. 22 simi 2 3118 ' SJÓNVARP UTVARP Laugardagur 31. ágúsb " V ‘ • " ' j * 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.10 Laugardagssyrpa í umsjá Baldur Guðlaugssonar. 17.15 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. Laugardagur 31. ágúst. 20.00 Fréttir. 20.30 Lýjandi starf. Myndin fjall ar um tóbaksrækt í Kan- ada, áhættusaman atvinnu- veg en mjög arðbæran, ef heppnin er með. Þýöandi og þulur: Eiður Guðnason. 21.00 Pabbi. Isl. texti: Bríet Héð insdóttir. 21.25 Sölumaður deyr. Bandarísk kvikmynd framleidd af Stanley Kramer, eftir leik- riti Arthurs Miller. — Leikstjöri: Laslo Benedek. Aðalhlutverk: Fredric March, Mildred Dunnock, Kevin McCarthy og Camer- on Michell. — ísl. texti: Bríet Héðinsdóttir. 23.10 Dagskrárlok. - Sæll vertu Jón, ertu hættur að þykjast, eða ertu sá sami og þú varst síðast þegar ég hitti þig? um frahska rithöfundarins, Guy de Maupassant. Leik- stjóri: Derek Bennett. Isl. texti: Óskar Ingimarsson. 21.10 Brúðkaup Haralds krón- prins og Sonju Haraldsen. 23.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 1. september. 18.00 Helgistund. Séra Siguröur Pálsson, vígslubiskup. 18.15 Hrói höttur Isl. texti: Ellert Sigurbjömsson. 18.4.0 Lassie. Isl. texti. Ellert Sigurbjörnsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Stríðstímar. Brezk sjón- varpsmynd gerð eftir sög- MESSUR Háteigskirkja. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Ásprestakall. Messa í Laugar- neskirkju kl. 11. Séra Kári Vals- son predikar. Séra Grímur Gríms son. Hallgrímskirkja. Messa og alt- arisganga kl. 11. Séra Ragnar Fjal ar Lárusson. Kópavogskirkja. Messa kl. 2. — Gunnar Ámason. Neskirkja. Messa kl. 11. Séra Jón Thoroarensen. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Grensásprestakall. — Messa i Breiðagerðisskóla kl. 10.30. Séra Jón Bjarmann. Bústaðaprestakall. — Guðsþjón usta í Réttarholtsskóla kl. 2. — Séra Ólafur Skúlason. Spái? -gildir fyrir sunnudag- inn 1. sept. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl. Einhverjir örðugleikar virðast fram undan í dag, ef til vill reynist erfitt að komast að ein hverjum samningum eöa sam- komulagi, sem þér er mikils virði aö ná. Nautið. 21 apríl — 21. maf. Það er ekki ólíklegt að þú fáir einhverja þá hugmynd í dag, sem þér getur orðið gróði að — og nokkur álitsauki — ef þú hefur áræði og dugnaö til aö gera hana að veruleika. Tvíburarnir, 22. maí — 21. júni, Einhverjir örðugleikar kunna aö verða á samkomulagi heima fyr- ir, að því er virðist vegna þrá- kelkni einhvers í fjölskyldunni. Reyndu að jafna skoðanamun viökomandi aðila. Krabbinn, 22. júni - 23. júli. Þú átt ef til vill erfiöa aðstöðu, en þú gerir einungis illt verra með því að beita hörku og stífni. Farðú að öllu með Iagni, á meðan enn er von um sam- komulag. Ljónið, 24 júli — 23. ágúst. Það lítur út fvrir að einhverjar fréttir komi þér mjög á óvart í dag. Þótt þér kunni að finn- ast þær ósennilegar skaltu eins gera ráð fyrir að þær hafi við rök að styðjast. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Athugaðu það, að á stundum er þýðingarlaust aö mæta ágengni með þvermóðsku, að meiri ár- angur næst meö að láta undan síga í bili, en ekki nema að vissu marki. Vogin 24. sept. — 23. okt. Þú mátt gera ráð fyrir, að ein- hver reyni að setja fyrir þig fót inn í dag, ekki endilega í at- vinnu- eða peningamálum. Jafn- vel sennilegra að það verði á öðru sviöi. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Varastu í dag að láta bendla þig við neitt, sem valdið getur mis- skilningi eða komiö þér f óvild hjá vinum þínum, sem lengi hafa sýnt þér tryggð og hjálpsemi. Bogmaðurinn, 23 nóv.—21 des. Þú mátt gera ráö fyrir einhverj- um öröugleikum í dag. Brigð- mælgi einhvers, sem þú hefur treyst, getur komið sér mjög illa fyrir þig, að minnsta kosti 1 bili. Steingcitin, 22. oes — 20. jan Þeim, sem fást við listir eða ein- hverja skapandi iðju, verður þetta góður og hugmyndaríkur dagur. Þeim, sem eitthvað þurfa að fást við viöskipti, þvert á móti. Vatnsberinn, 21. jan. — 19 febr Maður, sem þú hefur talið til kunningja, eða jafnvel vin þinn vekur hjá þér grunsemdir um allt annað f dag. Láttu sem þú takir ekki eftir því, og vittu hvað veröur. Fiskamir, 20 febr — 20 marz Þú skalt fara gætilega í dag, sér í lagi í viðskiptum og pen- ingamálum. Þaö hvílir einhver hula yfir deginum að öðru leyti, en varúðin sakar aö minnsta kosti ekki. * u T S A L A Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. SKIPAFRÉTTtR KALLI CRÆNDI - * ~ 1 V £* <. m 2» 'i'Í % B - Jl Ms. BLIKUR fer vestur um land í hringferð 5. sept. Vörumóttaka föstudag, mánu dag og þriðjudag til Patreksfjaröar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þingeyr- ar, Flateyrar, Suöureyrar, Bolunga víkur, ísafjarðar, Norðurfjaröar, Siglufjarðar Ólafsfjarðar, Akureyr- ar, Húsavíkur, Raufarhafnar, Þórs- hafnar, Bakkafjarðar og Mjóafjarð ar. Ms. ISJA fer austur um rnnd i hringferð 6. sept. Vörumóttaka föstudag, mánu dag og þriðjudag til Djúpavogs, Breiðdalsvíkur. Stöðvarfjaröar, Fá- skrúösfjarðar, Reyðarfjaröar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Sevðisfjarðar. Borgarfjarðar og Vopnafjarðar. Ms. HerL'fs fer til Vestmannaevja og Horna- fjarðar 4. sept. Vðrumðtttaka mánudag og þriðjudag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.