Vísir - 31.08.1968, Blaðsíða 7

Vísir - 31.08.1968, Blaðsíða 7
VÍSIR . Laugardagur 31. ágúst 1968. 7 Framhaldsaðalfundur Tafl- og bridgeklúbbsins verður þriðjudaginn 3. september í Domus Medica, kl. 9 síðdegis. Stjómin. Til sölu Höfum nokkrar tunnur af demantsíld frá fyrra ári. Einnig fiskkassa samsetta og ósam- setta, til að ísa í fisk. FISKHÖLLIN. Simi 11243. Tékkneska bifreiðaumboðið býður yður til afgreiðski strax Skoda 1000 MBT á aðeins 156.500 kr. Tökum gamla Skodann upp í nýjan. Sýnum í dag til kl. 7, á morgun kl. 9—2 Skoda Swper ’64, Skoda Combi ’64, ’65. Skoda 1302 >63 að EHiðavogi 117. Hagkvæmir greiðslnskihnálar. a 82120 ■ rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 rökum að okkur: ■ Mótormælingar ■ Mótorstillingar ■ Viðgerðir á rafkerfi dýnamóum og störturum. ■ Rakaþéttum raf- kerfið Varahlutir á staðnum. húsgögn 68 HtJSGAGNASÝNING í nýbygg- Ingu Iðnskólans í Reykjavík. Sýningin er opin daglega frá kl. 14-22 e.h. 23. ágúst til 3. september. Verð fjarverandi til 20. október. Staðgengill Jón G. NikuláS' son, Háteigsvegi 6. Ófeigur J. Ófeigsson, læknir. Dagblaðið Vísir vill benda áskrifendum sín- um á, að nú fer í hönd sá tími, er skipti verða á blaðburðarbörnum. Af þeim leiðir alltaf fyrst um sinn, nokkrir erfiðleikar með útburð. Er það einlæg ósk blaðsins að áskrif- endur taki tillit til þessa. Dagblaðið VÍSIR ATVINNA Viljum ráða eina saumastúlku nú þegar. Að- eins vön og dugleg kemur til greina, með vinnu allan daginn. Upplýsingar í verksmiðj- unni á mánudag. Töskugerðin Templarasundi 3 Sími 12567. SKÓLATÖSKURNAR ERU KOMNAR! Fjölbreyttara og fallegra úrval en nokkru sinni fyrr. Þar á meðal mjög athyglisverð nýjung: BAKTÖSKUR MED ENDURSKINSPLÖTUM („koftarnugum") í LÆSINGUNUM Eykur öryggi barnanna í umferðinni! Verð frá kr. 418,00. Höfum mjög mikið af ódýrum skóla- og skjalatöskum, eða frá kr. 105,00 (tveggja hólfa, gerviefni) og kr. 189,00 (tveggja hólfa með 2 vösum, gerviefni). Töskur úr ekta leðri frá kr. 285,00 (barnatöskur) og kr. 305,00 (skjalatöskur). t Or 50 tegumluiti af sköla- og skjalatöskum að velja hjó okkur! PENNAVESKI \ . ’ ; * úr leðri, rúskinni, plasti eða vefnaði. Margir litir, margar gerðir. Sérstaklega ódýr, eða frá kr. 41,00 úr ekta rúskinni. 4 CRAYOLA-SKOLALITIRNIR verða æ vinsælli, sérstaklega í glæru plastöskjunum. Sjálfblekjungar, kúlupennar, alls konar teikniáhöld, vatnslitaskrín, stílabækur, teikniblokkir, vinnubækur, lausblaðabækur, vinnubókarblöð, strokleður, yddarar, bókaplast, bókamiðar. Allt til notkunar í skólanum, nema kennslubækur, fáið þið hjá okkur í meira úrvali en nokkurs staðar annars staðar. Pappírs- og ritfangaverzlunin Hafnarstræti 18 — Laugavegi 84 — Laugavegi 176.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.