Vísir - 31.08.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 31.08.1968, Blaðsíða 14
/4 TIL SÖLU ---- Ódýr útvarpstœki. Hentug smá- tæki fyrir straum á kr. 1500. Tæki f póleruðum kassa með tveim há- tölurum, bátabylgju, bassastilli og hátónsstilli kr. 2900. Eins árs á- byrgð. — Utvarpsvirki Laugarness Hrísateigi 47, sími 36125. Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma barnavagnar, kerrur, burðar- rúm, leikgrindur, bamastólar, ról- ur, reiðhjól, þríhjól, vöggur og t'leira fyrir börnin. Opiö frá kl. 9—18.30. Markaöur notaöra barna- ökutækja, Óðinsgötu 4, sími 17178 (gengið gegnum undirganginn). Veiðimenn. Laxamaðkar til sölu að Skálageröi 11 önnur bjalla ofan- frá. Sími 37276, Veiðimenn! Ánamaðkar til sölu 1 Hvassaleiti 27, sími 33948 og Njörvasundi 17, sími 35995. Lækk- að verð. Telpna- og unglingaslár til sölu, verð frá !:r. 600. Einnig nokkur stk. kvenkápur. Sími 41103. Regnföt á l-4ra ára, peysur nr. 4-10. Skokkar með blússum nr. 2-4 og margt fleira nýkomið. Bama- fataverzlunin Hverfisgötu 41. Sími 11322. Notaölr bamavagnar, kerrur, baraa- og unglingahjól, með fleiru, fæst hér. Sími 17175 sendum út á land ef óskað er. Vagnasalan, Skóla vörðustíg 46. Ánamaðkar til sölu. Sími 17159. Philips Ciera sjónvarpstæki til sölu á hagstæðu verði. Uppl. í síma .. 82226,_________________________ Sem nýr góður útvarpsfónn til sölu. Uppl. í síma 34940 eftir kl. 7 á kvöldin. Einstakir möguleikar. — Til sölu í dag á Leifsgötu 8, 1. hæð, ísskáp ur, eldavél og hrærivél með öllu tilheyrandi, svo sem kaffikvörn, hakkavél o. fl. Uppl. á staönum e.h. í dag, laugardag. Stereosett. Til sölu er mjög vand að steriosett, 40 watta magnari 2 hátalarar, heyrnartæki og plötu- spilari. Selst á góðu verði. Sími 51205. eftir kl. 5. Til sölu. Dodge til söiu eöa i skiptum fyrir minni bíl. Uppl. í • síma 82656. Til sölu þýzkur barnavagn, einnig barnakerra, selst ódýrt. LFppl. í síma 51540. Nýlegur svefnsófi til sölu, verð kr. 3.500. Sími 11799 eftir kl. 7. | Buick '54. Til sölu varahlutir í! Buick ’54. Uppl, í síma 42213. ! Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Sími! • 40656. ___ i Til sölu N. S. U. Prins ’63 í góöu j ásigkomulagi. Skipti koma til j .greina á stærri bíl, milligjöf stað ; greidd. Uppl. 1 síma 41642. Sendiferðabifreið Renault 750 kg. til sölu, smíðaár 1962, nýskoöaður, 'verð kr. 40—45 þús. Uppl. í síma l 30163 1 dag og á morgun. Ánamaðkar til sölu, að Báru-' götu 23. Notuð BTH þvottavél til sölu. — Uppl. í síma 40697. Veiðimenn, ágætir ánamaðkar til sölu á Skeggjagötu 14. Sími 11888. TU sölu Fern þvottavél, einnig 2 stólar, sem nýir. Sími 36406. - -i'-Í'S- — -*■ I. ....—— Stofuskápur: Til sölu hornskápur danskur afar fallegur,' tekk með ispeglum. Einnig eldhúsinnrétting vegna breytinga. Sími 20053. VISIR Laugardagur 31. ágúst 1968. Til sölu vel með farin barnagrind. Uppl. i síma 41458 eftir kl. 5. Til sölu Miele þvottavél, kerra og kerrupoki, bílastóll til söiu og sýn- is að Freyjugötu 44, kj. Uppl. í síma 16573. Ford pickup '59, boddýhlutir, bretti, hurðir, húdd V-8 mótor, dekk á 17,5 tommu felgustærð — 19,5 til sölu. Sími 82717. Barnakojur og sófi til sölu. — Uppl. í síma 36056. Til sölu vel með farið Yamaha 180 cc mótorhljól, 1 árs gamalt. — Uppl. í síma 50912. OSKAST KEYPT Mótatimbur óskast. Notað móta- timbur óskast. Uppl. í sima 33391. Moskvitch-eigendur. Öska eftir að komast í samband við Moskvitch eiganda, sem er að rífa niöur Moskvitch ’57. Sími 38929. Óska eftir að kaupa góðan Volks- wagen, eldri árg. en ’66 kemur ekki til greina. Uppl. f sfma 32042 eftir kl. 2 e.h. Vil kaupa hansaskrifborð, minni gerð, eikar borðstofuborð, stóla og anrettuborð, eldri gerð. Simi 10811. Mótatimbur, tilboð óskast í not- að mótatimbur. Uppl. í sfma 35116. Olíuhitunartæki óskast til upp- hitunar f litlu plássi. Uppl. í síma 22791. Til sölu á sama stað svefn bekkur. Óskum eftir að kaupa hús til flutnings eða lítinn sumarbústað í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. f síma 84126. ___ Óska eftir góðri myndavél, þrí- fót, sýningartjaldi, þurrkara. Uppl. í sima 20187. Danskt sófasett, með útskorn- um örmum, óskast, ákiæði má vera slitið, aðalatriði að grindin sé fall- eg (pólerað). Uppl. í síma 32880. Mótatimbur óskast. Sími 22658. ÓSKAST Á IEIGU Vil taka á ieigu 2ja til 3ja herb. íbúð, fyrirframgr., þrennt í heimili. Tilb. sendisf augl. Vísis merkt: „September — 8789.“ Óskum efti - 2ja herb. íbúð í grennd við Stýrimannaskólann. — Fyrirframgr. Uppl. í síma 37201 milli kl. 3 og 6 laugardag.________ Eitt herbergi óskast, helzt með eldhúsi, sér snyrtingu og inn- gangi. (Má vera forstofuherb.). — Sími 32886. 25 til 30 ferm. upphitaöur bíl- skúr eða annað álíka húsnæði ósk ast til leigu sem fyrst. Uppl. í símum 11461 eöa 36538. fbúö óskast til leigu sem fyrst, helzt með forstofuherb. mætti einn ig vera 2 minni íbúðir. Uppl. í síma »0936 í dag og næstu daga, Ung hjón með tvö börn óska eft- ir 2ja herb. íbúö. Uppl. í síma 33791. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast frá 1. okt., helzt 1 Austurbænum. — Uppl. f sfma 10323. 2 herb. íbúö óskast fyrir ungt reglusamt par, til sölu á sama stað bílaplötuspilari. Uppl. f síma 37287 í dag og næstu daga. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 84017. Hafnarfjöröur. 2-3 herb. íbúö ósk ast sem fyrst. Uppl. f síma 50491. Ung barnlaus hjón, óska eftir að taka á leigu, 2ja herb. íbúð í Vest- urbæ eða Miðbæ. Uppl. i síma 12204 eftir kl. 5 s.d. 1-2 herb. og eldhús óskast fyrir 1. okt. Uppl. í, síma 82027 kl. 2 til 5. í dág. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast. — Uppl. f síma 82706. ' 2ja herb. íbúð óskast á leigu. — Uppl. í síma 32482. Til ieigu stór og mjög skemmti- leg stofa með innbyggðum skáp og teppalögð. Jppl. á Leifsgötu 8, 1. hæð, e.h. laugardag. Herb. til leigu í Hafnarfirði, meö sérinngangi, innbyggðum skáp og sérsnyrtingu. Uppl. í sími. 50146. Til leigu lítið kvistherb. á Leifs- götu 8. Heppilegt fyrir skólanema eða einstakling. Uppl. á staðnum, 1. hæð, á laugardag. Þakherb .með húsgögnum, nálægt Háskólanum til leigu. Uppl. f síma 12560 um helgina og sfðan á morgn ana. Til ieigu stór, 3ja herb. ibúð. — Tilb. óskast fyrir mánud. merkt: „Vesturbær —8971.“ Til leigu. Til leigu fyrir ein- hleypa stúlku eöa karlmann, 1 herb. og eldhús ásamt aðgangi að baði Algjör reglusemi og hreinlæti á- skilið. Uppl. í síma 15607. Bíiskúr til leigu, upphitaður. — Píanó óskast til leigu. Sími 24104. Herb. með innbyggðum skáp, að gangi að eldhúsi og baði til leigu strax. Uppl. að Nesvegi 5, 3. hæð. Sími 11165. ATVINHA ÓSKAST Ung stúlka, óskar eftir atvinn^u í september. Málakunnátta, kennsla kæmi til greina. Sfmi 30045. Ung stúlka óskar eftir aukavinnu á kvöldin, er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 81324 eftir kl. 6. Ung kona með tvo syni, óskar eftir ráðskonustöðu hjá einum manni. Svar sendist augl. Vísis fyr ir þriðjudag, merkt: „Tveir synir.“ Ræsting, kona um þrítugt vill tajra að: sér að ræsta litla íbúö, heildverzlun eða skrifstofu l-2svar í viku. Tilb. sendist augl. Vísis fyr ir 1. sept. merkt: „Hreinlæti-8944.“ Kona óskar eftir atvinnu, er vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 33103. ■MHMl Sólgleraugu með svartri umgjörö töpuðust á fimmtud., sennilega á Nesvegi eða með leið 24, á Lækjar torg. Finnandi vinsaml. hringi í síma 24366 milli kl. 9 til 18 og spyrjið um Þórarin. Ljósbrúnt karlmannspeningaveski tapaðist TÖStudagskvöldið 23. þ.m. með ökuskírteini. Góð fundarlaun. Finnandi vinsaml. hringi í síma 15079.__ ___ ___ mmmim Húseigendur Tek að mér gler- fsetningar, tvöfalda og kítta upp Uppl, í síma 34799 eftir kl 7 á kvöldin Geymið ruglýsinguna Húseigcndur. Við smíðum eldhús innréttingar í nýjar og eldri íbúðir. Einnig fataskápa úr haröviöi, sól- bekki úr haröplasti. Leitið tilboöa hjá okkur. Greiðsluskilmálar. Sími Ungur reglusamur maður óskar stfflka óskar eftir vinnu> margt eftir herb. helzt í Hlíðunum eða nálægt Sjómannaskólanum. Uppl. í síma 35069 eftir kl. 2 f dag. Vantar herb. Tveir menn óska eft ir aö taka á leigu 2 herb. eða 2ja kemur til greina. Sími 21274. HREINGERNINGAR Hreingerningar.. Vanir menn. — herb. íbúð frá og með næstu mán Fljót afgreiösla Eingöngu hand- j aðamótum. Algjör reglusemi og I hreingerningar Bjarni, síni; 12158, góð umgengni. Sími 20311 kl. 16-19 \ pantanir teknar kl. 11-12 og eftir I næstu daga. ....... I ki. 6_á_kvöldim i Tveir reglusamir menn, óska eft-: Vélahreingerning. Gólfteppa- ög ! ir 1-2 herb. í Reykjavík. Tilb. send \ húsgagnahreir.sun. Vanir og vand- j ist í pósthólf 1014, Reykjavík. | virkir nenn. Ódýr og örugg þjón- i .... i usta. — Þvegillinn s.f.. sími 42181 | 2ja herb. íbuð óskast a leigu. — . —- ----------------------- Þrennt í heimili. Fyrirframgr. kem- j Hreingerningar Hreingerningar. ur til greina. Sími 16127 eftir kl. : Vanir menn, fljót afgreiösla. Slmi 5. ^__ 1 83771. - Hólmbræður 3ja herb. íbúð óskast á leigu. —I Hreingerningar. — Gerum hreint J Helzt í Vesturbænum. Uppl. í síma I með vélum íbúðir, stigaganga, stofn 40069. ■v.1 2 herb. og eldhús óskast á leigu. TJppl. f síma 20367. ánir Einnig teppi og húsgögn. Vanir menn vönduö vinna. Gunnar • 1 Sigurösson Sfmar 16232 og 22662 32047 eftr kl. 7. ! Bflskúr óskast á leigu, helzt íj Hreingerningar. Gerum hreinar j Austurbænum. Uppl. f síma 42376. j íbúöir, stigaganga, sali og stofn- .'■'au |h«iywniitiHR i ‘ — — ' -------- - I anir. Fljót og góð afgreiðsla. Vanc H.l á’l I' I' I ;{<] >] HH í 12.ia til 3ja herb. íbúð óskast til J virkir menn. Enein óbrif. Utveeum ^j ,ejgu fyrir j-eglusöm, ung barnlaus piastábreiður á teppi og húsgögn Vantar konu í mötuneyti. Uppl. í síma 36535 milli kl. 11 og 1 í dag. hjón (skólafólk), nú þegar eða 1. okt. Uppl. í síma 83930 eftir kl. 17. Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. — Pantið tímanlega f síma 19154. Hreingerningar. Vanir menn. — Fljót afgreiösla. Eingöngu 'rand- hreingerningar. Bjarni síma 12158 pantanir teknar kl 12 — 1 og eftir kl. 6 á kvöldin. Hreingerningar og ýmiss kona/ viðgerðir utan húss og innan. mái- um og bikum þök og fleira. Sími 14887. ÞRIF. — Hreingerningar, vél hreingerningar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Bjarni. TUNGUMÁL - HRAÐRITUN Kenni allt árið, ensku. frönrku norsku. spænsku. þýzku Talmál þýðingai, /erzlunarbréf. hraðrit- un. Skyndinámskeið. Amór E. Hin riksson, sfmi 20338. nðal-Ökukennslan. Lærið öruggan akstur, nýir bflar. þjálfaðir kennarar Simaviðtal kl 2—4 alla virka daga. Sími 19842 Ökukennsla — Æfn.gatimai - Volkswagen-bifreið Tímar efti. samkomulagi. Útvega öll gögn varð sndi bflprófi/ Nemendur vptp byrjaöi strax. Ólafur Hannesson. — g''mi 3-84-84. Ökukennsla: Kenni á Volkswag en. Æfingatímar. Guðm. B Lýðs son. Simi 18531 Kenni akstur og meðferð bit reiöa Ný 'ennslubifreið, Taunus 17 M. Uppl. í síma 32954 Ökukennsla — æfingatimar. — Ford Cortina. Sfmi 23487 á kvöld- in. lngvar Björnsson. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Taunus, tfmar eftir sam- komulagi. Utvega öll gögn varð- andi bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Símar 30841 og 14534. ______ ÖKUICENNSLA. - Lærið aö aka bil þar sem bílaúrvalið er mest Volkvwagen eða Taunus, þér get- ið valið hvort þér viljið karl- eða ven-ökukennara. Útvega öll gögn varðand'” bílpróf. Geir p. Þormar. ökukennari. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015. Skilaboð um Gufu nesradíó. Simi 22384. Ökukennsla. Létt, lipur 6 manna bifreið, Vauxhall Velox. Guðjón Jónsson, simi 36659.___ j Ökukennsla. Kenni akstur og með ferð bifreiða Gunnar Kolbeinsson. Sími 38215.________________ ÖKUKENNSLA Guðmundur G. Pétursson. Sími 34590. Ramblerbifreið. ÖKUKENNSLA. Volkswagen-bifreið. Guðm. Karl Jónsson. '_____ Sfmi 12135. ÖKUKENNSLA. j Höröur Ragnarsson. Sfmi 35481 og 17601. ; Lestrarkennsla, (sérkennsla.) Tek börn í tímakennslu í 1 y2 til 3 mán hvert barn. Er þaulvön- starfinu. j Uppl. í síma 83074. Geýmiö augl. I lýsinguna. BARNAGÆZLA Leikheimilið Rogaiand, gæzla 3-5 ára barna frá kl 8.30—1.30 alla virka daga Innritun i : ima 41856 Rogalanc Álfhólsvegi 18A. Tek að mér að gæta barna frá kl. 9 t:l 5 alla daga nema laugard. 9-12. Uppl. í síma 37981 frá kl. 2-5 e. h. Tek börn í gæzlu, frá kl. 7.30 til hádegis í Vesturbæ. Uppl. í síma 81491. Herb. óskast á leigu, helzt með sér inngangi. Uppl. í sfma 21753. Trésmiður óskar eftir íbúð á leigu. Vill gjarnan vinna upp í leigu Sími 10059.________ ____________ 2 herb. íbúð óskast. Reglusemi og skilvfsi heitiö Unpl. í síma 32728. TIL LEIGU Til leigu 240 ferm. húsnæði. Hent ugt fyrir hvers konar iðnað. Uppl. í síma 37685 og 81999 eftir kl. 6. GÓLFTEPPALAGNIR GÓLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð f/rir: ! TEPPAHREINSUNIN Bolholti 6 Simar 35607, 36783 I Kennsla. — Er kominn heim og byrja aftur að kenna (tungumál, stærðfræði og fl.). Bý undir inntöku ■ prófin, haustprófin og fl. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44A. Sfn.i 15082. Ökukennsla, kenni á Volkswagen 1500, tek fólk í æfingatíma, tímar eftir samkomulagi Sfmi 2-3-5-7-S. Lestrarþjálfun, (sérkennsla). Tek börn í tímakennslu í \l/2 til 3 mán. hvert barn. Er þaulvön 'starfinu. Uppl. f síma 83074. Geymið aug lýsinguna. cxo

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.