Vísir - 31.08.1968, Side 16

Vísir - 31.08.1968, Side 16
 Greinaflokkur um íslenzkun lundbún- uð í Sumvinnunni Greinaflokkur um íslenzkan landbúnað er aðalefni nýjasta heft- is Samvinnunnar, sem er það fjórða í röðinni á þessu ári. Rita 8 menn greinar um ýmis viðhorf og hlið- ar landbúnaöarmála. Fjallað er um Nasser í þættinum, ,.Menn, sem settu svip á öldina“. Þá er ljóöaflokkurinn, Frá Sand leið, eftir Einar Karl Sigvaldason, smásagan, Heimför, eftir Guðmund | Halldórsson, Stefnur í bókmennta- i könnun, eftir Eystein Sigurðsson, þáttur Gísla J. Ástþórssonar, grein Elíaser >- 10. síðu. I — hans fyrsta farþegaflug til Grænlands. Undirbúa komu knattspymu- snillinganna til íslands Einn, tveir — einn, tveir: 50 íþróttakennarar á aám- skeiði hjá Svíum f>að er annasamt hjá félagsmönn j slátt á fargjöldum sínum um knattspymufélagsins Vals um 1 lands. þessar mundir. Þeir undirbúa nú af mikilli kostgæfni komu portú galska liðsins Benfica, sem löng er orðið heimskunnugt fyrir snilli sína á knattspymuvöllum víða um heim. Það kemur hingað til lands til að þreyta kapp við kappliðsmenn Vals og er sá leikur í Evrópubikar keppni meistaraliða. Leikurinn fer fram 18. september og verður ef- laust einn mesti íþróttaviðburður sem hér hefur farið fram og sem Islendingar hafa fengið tækifæri til að vera vitni að. Meðal leikmanna portúgalska liðs ins er blökkumaðurinn Eusébio, en bann er talii*n vera bezti knatt- snyrnumaður veraldar í dag. Vals- menn segja, að kostnaðurinn við þátttökuna í keppninni verði um 400.000 krónur og þurfi þeir að fá um 7000 manns til þess að ráöa viö kostnaðinn. Forsala aðgöngu- miða er nú hafin í dreifbýlinu, en mun hefjast í Reykjavík um 10. sept. Vegna þessa leiks hefur Flug félag Islands ákveðiö aö veita af- mnan- „Iioppa, hoppa, einn, tveir, þrír og staðar nem einn tveir“. Og á sama augnabliki féll allt í dúnalogn á fagur- gljáðu gólfinu í íþróttahúsi Gagnfræðaskóla Austurbæj- ar. Sá sem skipaði fyrir verk- um, um 50 stúlkum, sem all- ar eru íþróttakennarar, heitir Ulla Britt Agren og er hún sannarlega augnayndi og tígulega vaxin, auk þess að vera góður íþróttakennari. Hún kom hingað til lands á- samt íþróttakennaranum Andres Eriksson og hafa þau leiöbeint íslenzkum íþrótta- kennurum í fimm daga. Andr- es sér um að karlmennimir læri allar þær nýjungar sem komið hafa fram í leikfjmi- kennslu á undanförnum ár- um. Við litum inn í íþróttahús Gagnfræðaskólans og fylgdumst auðvitað meö æfingunum hjá stúlkunum. Eftir að þær höfðu hoppað í góða stund fóru þær -> 10. sfða. Kengúruboltinn urftuki „húlu hoppsins" „Kengúruboltinn", sem sagt var frá í Vísi á sinum tíma, fæst nú hér á landi. Æði því, sem gripið hefur um sig erlendis þar sem boltinn hefur oröið afar vin sæll mætti einna helzt líkja við það sem greip um, sig', þegar „húla hoppið“ kom fram. Börn og unglingar hafa óspart skemmt sér við boltann úti og inni og nú er f bígerð að framleiða bolt ann f „fullorðinsstærðum", því eldra fólkið hefur ekki farið var W V 10. síða .■tS/Sf'-"'?- , ■/ -------, • .V, - - Allt / senn: Flugstjóri — bryti — vélamaður og fararstjóri FLAUG MEÐ 4 SVIA TIL GRÆN- LANDS Á LÍTILLI FLUGVÉL „Þetta er ekkert frábrugðið því að fljúga Douglas DC-3 flugvélunum“, sagði Elíaser Jónsson, yfirflugmaður Flug- stöðvarinnar, og bætti við: „Og öryggi Piper Apache er ekkert minna“. Hann hafði þá nýlega komið til Reykja- víkur með 4 farþega, Svía, sem voru hér í sambandi við norræna byggingadaginn, og vildu gjarnan bregða sér til Grænlands. Flugið var framkvæmt með öllum tiltækum fínheitum, mat- urinn kom frá Aski og með hon um var auðvitað rauðvín af beztu gerð. Upphaflega haföi flugið hafizt í Reykjavík, en millilent í Keflavík, þar sem far þegarnir notfæröu sér hina full komnu fríhöfn og verzluðu að vild. Að fljúga til Grænl. á flugvél af Piper Apache-gerð tekur um 3 tíma til Kulusuk, en þangað var flogiö á miðvikudaginn með sænsku ferðamennina, sem voru tvenn hjón. Elíaser tók að sér leiðsögn í landi og voru ferða- mennirnir mjög hrifnir af öllu sem fyrir augu bar, enda Græn- land í hæsta máta sérkennilegt land fyrir margra hluta sakir og á austurströndinni er þjóðlífið hvað ósnortnast og frumstæö- ast. Nú verður mörgum á aö spyrja um kostnað Svíanna af ferðalaginu sem slíku og sagði Elíaser í því sambandi að kostn krónur, þ.e. 5 þús. á mann, en í hópflugum á sumrin mun far- miðinn kosta eitthvað á 5. þús. krónur. Elíaser kvað þaö hafa veriö skemmtilega seynslu aö fara þetta feröalag með Svíana, — var nefnilega allt í öllu, flug- stjórinn, brytinn, vélamaðurinn, — og loks leiðsögumaðurinn í

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.