Vísir - 31.08.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 31.08.1968, Blaðsíða 15
VlSIR . Laugardagur 31. ágúst 1968. 15 BIFREIÐAVIÐGERÐIR BIFREIÐAVIÐGERÐIR Ryöbæti g, réttingar, nýsmíði, sprautun, plastvið- geröir og aðrar smærri viögerðir. Tímavinna og fast verö. — Jón J. .Takobsson, Gelgjutanga viö Elliöa- vog. Sími 31040. Heimasfmi 82407, GERUM VIÐ RAFKERFI BIFREIÐA svo sem startara og dínamóa. Stillingar. Vindum sdlai stæröir og gerðir rafmótora. Skúlatúni 4. Simi 23621. ER BÍLLINN BILAÐUR? Þá önnumst við allar almennar bílaviðgerðir, réttingar og ryðbætingar. Sótt og sent ef óskað er. Bílaverkstæðið Fossagötu 4, Skerjafirði, sími 81918. TRABANT • Viðgerðaþjónusta, vanur maður. Hafnarbraut 17, Kópa- ■ vogi. Sími 42530. ____ KENNSLA ÖKUKENNSLA Aðstoða einnig við endurnýjun ökuskirteina og útvega öll gögn. Allt eftir samkomulagi. Kenni á Taunus. — Reynir Karlsson. Sími 20016 og 38135. ÞJÓNUSTA JARÐÝTUR — TRAKTORSGROFUR Höfum til leigu litlar ot stórar jarðýtur traktorsgröfur bil- krana og flutningatæki til allra sf framkvæmda innan sem utan borgarinnar. — Jarðvinnslan s.f Síðumúla 15. Símar 32480 og 31080. JARÐÝTUR — GRÖFUR Jöfnum húsalóðir, gröfum skurði, fjarlægjum hauga o. fl. Jarðvinnsluvélar. Símar 34305 og 81789. ÁHALDALEIGAN, SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra meö borum og fleygum, múrhamra með múrfestingu, til sölu múrfestingar (% lA % %) vibra tora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hita- blásara, slípurokka, upphitunarofna, rafsuðuvélar, út búnað til píanóflutninga o.fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan Skaftafell viö Nesveg, Seltjarnar- nesi. — Isskápaflutningar á sama stað. Sími 13728. HUSAVIÐGERÐIR S/F Húsráðendur — Byggingamenn. — Við önnumst alls ko. ar viðgerðir húsa, járnklæðningar, glerísetningu, sprunguviðgeröir alls konar. Ryðbætingar, þakmáln- ingu o.m. fl. Símar 11896, 81271 og 21753. Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum upp þakrennur og berum í þekkt nylonefni. Bræöum einnig í þær isfalt, tökum mál af þakrenn- um og setjum upp. Þéttum sprungur i veggjum með þekktum nylonefnum. Málum ef m«ö þarf. — Vanir menn. Sími 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR á alls konar bólstruðuro húsgögnum. Flföt og góð þjónusta. Vönduð vinna. Sækjum. sendum. Húsgagnabólstrunin. Miðstræt) 5 simar 13492 og 15581. Teppaþjónusta — Wiltonteppi Útvegí plæsileg íslenzk Wiltonteppi 100% ull. Kem heim með sýnishorn. Annast sniö og lagnir, svo og viögerðn. Daníel Kjartansson, Mosgeröi 19, sími 31283. VIÐGERÐIR Á STEINRENNUM OG SPRUNGUM Tveir smiöir geta tekið að sér viögerðir á steyptum þakrennum og sprungum f veggjum, setjum vatns- þéttilög á steinsteypt þök, berum ennfremur ofan i steyptar rennur, erum með heimsþekkt efni. Margra ára reynsla tryggir góða vinnu. Pantið timanlega í síma 14807 og 84293 — Geymið auglýsinguna. KLÆÐI OG GERI VIÐ j BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN Úrval áklæða. Gef upp verð cl óskað er. - Bólstrunin Álfaskeiöi 96, Hafnarfirði. Simi 51647. NÝ TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTA Trésmíðaþjónusta til reiöu, fyrir verzlanir, fyrirtæki og einstaklinga. - Veitir fullkomna viögerðar- og viöhaldsþjónustu ásamt breytingum og nýsmíði. — Sími 4105' eftir kl. 7 sd. GANGSTÉTTAHELLUR Munið gangstéttahtllur og milliveggjaplötur frá Heliuveri Helluver, Bústaðabletti 10. Sími 33545. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki. Sækj- um, sendum. Rafvélaverkstæöi H. B. Ólason, Hring- braut 99. Sími 30470. SKURÐGRÖFUR Höfum ávallt til leigu hinar vinsælu Massey FergusoD skurðgröfur til allra verka — Sveinn Arnason, vélaletga 'Sími 31433. Heimasfm 32160. VINNUVÉLAEIGENDUR og þeir sem þu:f að láta rafsjóða og logsjóða, og alla algenga járnsmíði. Hringið f sima 41976, við komum á staðinn. Vanir menn. LOFTPRESSUR TIL LEIGU i öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jacob Jacobsson Sími 17604. LEIGAN s.F.| Vinnuvelar til leigu Vlbratorar Stpuraborar Sllpirokkar Hitablásarar Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og ileygum Rafknúnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki l [ HDFDATUNI A - SIMI 23480 HREIN GERNIN G AR Gerum hreint með vélum, íbúðir, stigaganga og teppi .Vanir menn, vönduö vinna. Valdimar, sími 2049t. HEIMILISTÆKJAÞJÓNIJSTAN Sæviðarsundi 86. Sími 30593. — Tökum aö okkur viðgerðú á hvers konar heimilistækjum. Slmi 30593 PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgeröir, breytingar á vatnsleiöslum og hitakerfum. - Hitaveitutengingar Sími 17041. Hilmar j. H Lúthersson pípulagninga- meistari. FLÍSA OG MOSAIKLAGNIR MÚRVIÐGERÐIR. — SÍMl 84119. INNANHÚSSMÍÐI TBÉSMIDJAN _• — KyiSJIJR Vanti yður vondað ar innréttingar í hi- "býli yðar þá leitiö yrst tilboða f Tre smiðjunni Kvisti Súðarvogi 42. Sími KLÆÐNINGAR - BÓLSTRUN, SÍMI 10255 Klæði og geri við oólstruð húsgögn. Orval áklæða. Fljót og vönduð vinna. Vinsamlega pantið með fyrirvara. Sótt heim ^g sent vður að kostnaðarlausu Svefnsófar (norsk teg.) til sölu á verkstæðisverði. Bólstrunin Barmahlíð 14 Sími 10255. ÍSSKÁPAR — FRYSTIKISTUR « Viðgerðir. breytingar Vönduð vinna — vanir menn. — Kæling s.í., Armúla 12. Símar 21686 og 33838. GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum að okkur að þétta glugga og hurðir með varan- legum þéttilistum sem gefa 100% þéttingu gegn dragsúg, vatni og ryki. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Uppl. í sfma 83215 og frá kl. 6—7 f síma 38835. KAUP-SALA JASMIN — Snorrabraut 22 Nýjar vörur komnar. Mikið úrval aust- urlenzkra skrautmuna til tækifæris- gjata. Sérkennilegir og fallegir munir Giöfina. sem veitir varanlega ánægju. fáiö þér JASMIN Snorrabraut 22, - Sími 11625. KÁPUSALAN SKÚLAGÖTU 51 Ódýrar terylene kvenkápur. ýmsar eldri gerðir. Einnig terylene svampkápur. Ódýrir terylene jakkar með loð- fóðri. Ódýrir aerra- og drengjafrak’--r. eldri g-rðir, og nokkrir pelsar óseidir. Ýmis kon?- gerðir af efnum seljast ódýrt. DRÁPUHLÍÐARGRJÓT Til sölu fallegt hellugrjót. Margir skemmtilegir litir. Komiö og veljið sjálf. Uppl. í símum 41664 — 40361 HELLUR Margar gerðir og iitir af skrúðgarða- og gangstéttahellum. Ennfremur kant- og hleðslusteinar. Fossvogsbletti 3 (fyrir neöan Borgarsjúkrahúsið). TIMBUR Notað timbur til sölu, 2x4 og 2x7. Einnig nokkurt magn af steypujárnsmottum. Uppl. í síma 82750 á daginn. HLJÓÐFÆRI TIL SÖLU Nokkur notuð píanó, Homung og Möller flygill, orgel-, harmoníum, rafmagnsorgel, blásin, einnig transistor orgel, Hohner rafmagnspíanetta og notaðar harmonikur. Tökur hljóðfæri 1 skiptum. F. Björnsson, sími 83386 kl. 2—6 e.h. Þórður Kristófersson úrsm. Sala og viðgerðaþjónusta Hrísateig 14 (Hornið við Sundlaugaveg.) Sími 83616 - Pósthólf 558 - Reykjavík. HL J ÓÐFÆR ALEIK AR AR Til sölu tveir VOX magnarar, 30 wátta gítarmagnari m/„tresle booster" og bassamagnari m/„tresle booster" og fuzz. Si.:nig GIBSON gítar og EPIPHONE bassi. Enn- fremur tveir SHURE mikrofónar. Selst ódýrt! Símar 33471 og 35371 kl. 7 til 8.30. HÚSNÆÐ! HÚ SRÁÐENDUR Látið okkur leigja. Það kostar yöur ekki neitt. - Leigumiðstöðin, Laugavegi 33, bakhús. Sími 10059.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.