Vísir - 11.09.1968, Side 6

Vísir - 11.09.1968, Side 6
/ TÓNABÍÓ („Boy, Did I get a wrong Nfumber“) tslenzkur texti Víðfræg og framúrskarandi vei gérð. ny, amerísk gamanmynd i algerum sérflokki enda hefur Bob Hope sjaldan verið betri. Myndin - f litum. Bob Hope Elke Sommer Phillis Diller Sýnd kl. 5 og 9. ^llra síðasta sinn. Elska skaltu náungann (Elsk din næste) Mjög vel gerð, n '- dönslt gam- anmynd ' litum. Myndin er gerð eftir sögu Willy Brein- holts. í myndinni leika flestir snjöllustu leikarar Dana. Dircb Passer Christina Chollin Walter Giller Sýnd kl. 5.15 og 9. HASKOLABIO Bráðin (The naked prey) Sérkennileg og stórmerk amer- ísk mynd tekin í Technicolor og Panavision. Framleiðandi og leikstjóri er Cornel Wilde Aðaihlutverk: Cornel Wilde. Gert Van Den Berg. Ken Gampu íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. BÆJARBÍÓ Onibaba Hin umdeilda japanska kvik- mynd eftir snillinginn Kaneto Shindo. Hrottaleg og bersögul á köflum. Ekki nema fyrir taugasterkt fðlk. Enskur texti Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Auglýsið í Vísi VlSIR . Miðvikudagur 11. september 1968. I9RHMI Álit Ray Gunters, fyrrverandi verkalýðsmálaráðherra: Óhjákvæmilegt að stjórn Wil- sons falli í næstu þingkosningum — jafnvel bótt efnahagslegt kraftaverk gerðist innan tíðar. Ray Gunter, fyrrverandi brezkur verkalýðsmálaráðherra, sagði í viðtali i Blackpool í fyrri viku, að Verkalýðsflokk- urinn ætti ósigur vísan í næstu almennum þingkosningum — þau örlög yrðu ekki umflúin jafnvel þótt þjóðin ætti eftir að sjá gerast hið „efnahagslega kraftaverk“, sem Wilson bygg- ir nú alla sína von á, að gerist. Það var fréttaritari David Roxan að nafni, sem átti þetta viðtal við hann, er landsfundur verkalýösfélaganna var haldinn i Blackpool, en eins og kunnugt er af réttum, er nú ágreiningur milli stjómar eða framkvæmda- ráðs sambands verkalýðsfélag- anna (TUC) og einstakra félaga út af verðlags og kaupgjalds- málunum, en félögin eru alger- lega mótfallin stefnu Wilsons. Framundan eru enn meiri erf- iðleikar á landsfundi Verkalýðs- flokksins fyrir Wilson og Jians menn en viö var að etja á verkalýðsráöstefnunni í Black- pool. Ray Gunter segir, að það sé alveg sama hvað gerist hér eftir, — ósigur fyrir flokkinn sé óhjákvæmilegur. Ray Gunter. „Ég segi þetta ekki,“ sagöi hann, „vegna þeirrar beiskju, sem ríkjandi er í verkalýðsfé- lögunum, heldur vegna þess hve pajög ég hefi. oröiö þess var á ferðum mínum unl' iandið, að* flokksmenn sem áður unnu af áhuga og óeigingimi fyrir flokkinn eru blátt áfram hættir því. Áhuginn er ekki fyrir hendi. En á áhuga þessara manna ekki sízt má marka styrkleika flokksins". Gunter kvaöst ekki trúaður á aö Verkalýðssambandið myndi slíta samstarfi við flokk- inn, en þó vita, aö hugir sumra sambandsleiötoga hneig- ist í þá áttina, en eftir ráð- stefnuna er „sambandið klofið í miðju eftir endilöngu. Sumir þessara leiðtoga segja opinber- lega að þeir vilji ekki frjáls átök um kaupgjaldið, en það er þó það sem þeir í rauninni vilja. Það er allt of mikið um hræsni. Menn vilja ekki játa klofning- inn, en svona er þetta og það hlýtur að hafa sín stórkostlegu áhrif á flokkinn og stjórnina." Eitt er það, sem getur gerzt fyrir landsfund flokksins og haft hinar afdrifaríkustu afleiö- ingar og það er ef skipasmiöa og vélstjóraféiagasambandiö fer í verkfall 23. sept., eins og við borð liggur, þegar þetta er skrifað, en félagsmenn i þvi (Confederation of Shipbuilding and Engineering Unions) em 3 millj. manna og ef sambandiö þar með fengi stuðning Almenna verkalýðsfélagsins (Transport og- General Workers Union) er sýnt, hver áhrif það myndi hafa, ef andúð á kaupgjaldsstefnu stjómarinnar kæmi svo berlega fram. Hitt er svo annað mál, að inn- an þessara tveggja sambanda mun að líkindum verða tekið til- iit til kröfu annarra félaga um almenna atkvæðagreiðslu í fé- lögunum um verkfall, en þá þarf % atkvæða til löglegrar samþykktar — og á því ef til vill getur Wilson og hans lið flotiö enn um sinn. Eins og fregn I blaðinu bar með sér í gær lýsti yfirbanka- stjóri Englandsbanka vonbrigð- um yfir árangrinum af gengis- fellingunni — og eftir orðum hans aö dæma gerist kraftaverk- ið hans Wilsons ekki í bráö (og var þetta að vísu sagt með öðr- um orðum) — og það er enn „löng leið að markinu". a. LAUGARASBIO Flóttinn frá Texas (Texas across the river) Sprenghlægileg skopmynd i Technicolor. Aðalhlutverk. Dean Martin. Alain Delon. Sýnd kl 5, 7 og 9. fslenzkur texti. NYJA BIO GAMLA BIÓ ROBIN KRUSO liðsforingi Bráðskemmtileg ný Walt Disn- ey kvikn. ' i litum meö: Dick Van Dyke Nancy Kwan islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. AUSTURBÆJARBIO Pulvet sjóliðsforingi Bráðskemmtileg. amerisk gam- anmynd I litum og Cinema- scope íslenzkui texti. , Roberf Walker Buri Ives Sýnd kl. 5 og 9. Barnfóstran (The Nanny) tslenzkur texti Stórtengleg, spennandi og af- burðavel leikin mynd með: Bette Davis sem lék i Þei, þei kæra Kar- lotta. Bönnuö börnum yngri en 14 ára.. — Sýnd kl 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Ræningjarnir i Arizona Ný amerísk kvikmynd. Audie Murphy Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömuro innan 14 ára. HAFNARBIO Allt á sama stað Willys jeppi í úrvalsgóðu lagi til sölu. Wiliys ’66 með blæju, útvarp. Willys ’66 með Meyer-húsi, klæddur. Wiilys ’67 með blæju Willys ’66 með Meyer-húsi ekinn aðeins 22 þús. km. Jeepster ’67 6 cyl með blæju. Bronco ’66 Humber Super-Énipe ’60 sjálfskiptur fæst fyrir skuida- bréf. Hillman Super Minx station ’66 Commer IMP Van ’67 sendiferðabifreið Rambler Classic ’64, sjálfskiptur. Góð kjör. Sin’ger Vogue ’63, mjög góður. Fíat 600 T ’66, sendiferðabifreiö. Sunbeam Rapier ’65 góður bíll, gott verð. Consul 315 ’6l Dodge Power Wagon ’63 Taunus 17 M ’67. Tökum notaða bíla í umboðssölu. Egill Vilhjálmsson hf. Laugavjgi 118, Sími 22240. Hillingar Sérstæð og spennandi málamvnd meö: Gregory Peck tsienzkur texti . Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. saka- TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNlNGAR FUÓT OG VÖNDUÐ VINNA ÚRVAL AF ÁKLÆÐUM LAU0AVE0 «2 - SlMI 10825 HIIMASlMI 63634 BOLSTRUN SvetnbekKir t ur ali á ^erkstæöisveröL amewíammMmmmmmmBaamæsssanmm

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.