Vísir


Vísir - 13.09.1968, Qupperneq 7

Vísir - 13.09.1968, Qupperneq 7
'F 1SIR . Föstudagur 13. september 1968. 7 morgun útlönd morgun útlönd í raorgun útlönd í rnorgun útlönd: Longo ómyrkur i máfí um réttindi kommúnistoflokka Hann vill hernámsliðið burt frá Tékkóslóvakiu og að lancfið endurheimti þegar fullt sjálfstæði Longo Ieiðtogi ítalskra kommún- istaflokka sagði i gær, að flytja yröi hemámsliðið burt frá Tékkó- slóvakíu og láta landiö fá fullt sjálfstæði þegar í stað. Hann var- aði við þeirri hættu, að kalda stríð- ið blossaði upp á nýjan leik. í viðtali sem birt var f gær hélt hann fast fram rétti sérhvers kommúnistaflokks til ákvörðunar um þá stefnu, sem hann vill fylgja. Longo er aðalritari Kommúnista- fiokks Ítalíu fjölmennasta komm- Heldur útlegð en ófrelsi í fréttum frá Austurríki í gær var sagt, að á förum þaðan sem inn- flytjendur til Ástralíu væri fyrsti hópur flóttafólks, um 160 manns, og væru í hópnum menntamenn, háskólakennarar og vísindamenn, og menn ýmissa annarra stétta. Fimmtíu manna hópur er farinn til Kanada. Hópar þeir, sem hér um ræðir, eru fyrstu stóru hópamir, sem farið hafa frá Austurríki. Menn hafa lagt eyrun við hvatn- ingum leiðtoganna heima, að koma heim, en trú flestra á framtíðina er glötuð vegna hemámsins og vilja heldur útlegð en ófrelsi. únistaflokksins í hinum vestræna heimi. Hann kvaðst líta svo á, aö hinn áformaði alþjöðafundur kommún-! neinu gagni á núlíðandi tíma vegna þess, sem gerzt h?*fði ■' Tékkóslóvakíu. Hann sagði ítalska kommúnista hafa stutt hugmynd- ina um slíka ráðstefnu sem grund- völl til þess að brúa þau bii klofn- ings, sem brúa þyrfti. Viðtalið var birt í kommúnista ista í nóvember gæti ekki orðið aö | vikuritinu Rina Scita. Viðskipti EBE við ýmis lönd rædd í haust Bríissel í gær: Efnahagsbandalag- ið mun nú með haustinu hefja við- ræður viö lönd, sem óska efna- hags- eða viðskiptalegs samkomu- lags við bandalagið. í lok þessa mánaðar muni við- ræður hefjast við Júgóslavíu um > hagræðingu á viðskiptum milli i hennar og bandalagsins. Talið er, aö bandalagið sé að verulegu leyti hlynnt því, aö verða við ósk Matvælaflutningar til Biafra að næturlagi Fréttir frá Genf í gær hermdu, að fimm flutningaflugvélar Alþjóða Rauða krossins hefðu flutt 42 lest- ir af matvælum til Biafra í fyrri- nótt og 9 flugvélar 72 lestir nótt- ina þar áður. Ein flugvéianna varð að snúa aftur til Fernando Po og var ekki vitað meö vissu hvort það var vegna hernaðaraðgerða eða bilunar. Fréttin um færri flugferöir kom eftir að frétzt hafði, að hersveitir sambandsstjórnar ættu ófarna að eins fárra kílómetra vegarlengd til Uli-Ihiala flugbrautarinnar, en þaö en það er önnur þeirra flugbrauta sem Rauöi krossinn hefir afnot af. Hin er undir vatni eftir óhemju rigningar. um Júgóslavíu. í október munu hefjast viðræður við Möltu, og í nóvember verða teknar upp á ný viöræður við Kongó og Túnis. Hins vegar liggur ekkert fyrir um viðræöur við Austurríki og kennir bar ítalskra áhrifa, sem eiga rætur að rekja il deilunnar um Suður-Týról. Ennfremur verða framhaldsvið- ræður um auka-aðildir Afríkulanda. Ráðherranefndin kemur saman í seinasta lagi 15. des. Þessi mynd af þeim Oldrich Cernik (til vinstri) og Alexander Kusnetzov, aðstoðarutanríkisráðherra, Sovétríkjanna var tekin er Cernik bauð hann velkominn til Prag fyrir nokkrum dögum til við- ræðna. Eftirlit með biöðum, útvarpi og sjónvarpi lögleitt ALGEIRSBORG: Borgarastyrjöldin í Nígeríu er ekki á dagskrá á „topp fundi“ Einingarsamtaka Afríku, sem hefst í dag í Algeirsborg, en fulltrúar 39 landa hiýöa á, er Haile I Selassie Eþjópíukeisari gerir grein ! fyrir tilraunum til málamiðlunar, | en hann er æðsti maður nefndar- samtakanna, sem að þessu unnu án j árangurs. Nefndin hefur þvertekið j fyrir að borgarastyrjöldin veröi ! rædd á ráðstefnunni. Fjögur lönd j Einingarsamtakanna hafa viður- I kennt Biafra: Tanzania, Zambia, j Gabon og Fílabeinsströndin. TEL AVIV: Skotið var í gær á tyær bifreiðir ísraelskra varðflokka frá stöðvum austan Jórdan. Enginn : hinna ísraelsku hermanna særðist I eða beið bana. Sovétstjórnin neitar Tékkum um bætur vegna efnahags- tjóns af völdum hernámsins Moskvu í gær: Haldið er áfram áróðri í Moskvu gegn „pólitískum fjandmönnum" í Prag, en ekki nefnt einu orði > blöðum, að hreyf- ing væri komin á sovézka skrið- dreka, stórskotalið og annaö lið úr miðhverfum Prag til stöðva viö út- iaðra borgarinm,.. Öll blöðin birta hina opinberu tilkynningu Tass-fréttastofunnar frá i fyrradag, að sovétstjórnin neiti að greiða það efnahagslega tjón, sem Tékkó-Slóvakar bíða vegna dvalar hernámsliðsins í landinu. Hamraö er á því, að gagn- byltingjrmenn beri ábyrgðina og þeir- eigi að greiða kostnaöinn. Á þetta er iitið svo sem sovét- stjórnin sé enn að þjarma að leið- togum Tékkóslóvakíu, að þagga niðri í þeim, sem gagnrýna Sovét- ríkin vegna hernámsins. gagnbylt- ingarmönnunum, sem sovétleið- togar svo nefna. Þjóðþing Tékkóslóvakíu kemur saman til i’undar í dag til þess að ræða írumvarp til laga um að inn- leiða aftur eftjrlit með blöðum, út- varpi og sjónvarpi, en ríkisstjómin sai þvkkti frumvarpið í gær á fundi sínum. Samkvæmt frumvarpinu er lagt bann við flutningi á öllu, sem get- ,ur orðið til tjóns þjóðarhagsmunum ; á sviði innan og utanríkismála. Smirkovsky forseti þjóðþingsins og Kusnetzov varautanríkisráð- herra Sovétríkjanna hafa rætt þessi Varasjóður til landvarna 30 millj- arðar pundu Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt að leggja til hlið- ar upphæð, sem svarar til 30 millj- arða punda til landvarna og eru engin dæmi til, að slíkt hafi verið gert. Lög um þetta voru afgreidd til öldungadeildarinnar. Efling Norður-Atlantshafsbanda- lagsins er nú mjög aukið áhuga- mál og fara fram viðræður um þau mái milli ýmissa ríkisstjórna Norður-Atlantshafsbandalagsins, til undirbúnings frekari viðræðum á ráðherrafundum bandalagsins. I gær var tilkynnt í Washington, að Dean Rusk hefði rætt við sér legan fulltrúa Bonnstjórnar og kom þeim saman um nauðsyn þess, að efla varnir bandalagsins. Auk þess hafa þeir Rusk og Nixon hvatt til þess að varnir Norður-Atlantshafsbandalagsins verði efldar. mál á fundum í Prag. Einnig hafa Cernik og Kusnetzov ræðzt við. Orðrómur er á kreiki um þaö í Prag, að Hajek utanrikisráðherra sé í þann veginn að fara frá, en engin staðfesting fékkst á því, hvort þetta heföi viö rök að styöjast eða ekki. Prag-fréttaritari brezka útvarps- ins símar og segir það almennt á- lit, að á því einu leiki vafi að ætlan mann, hvenær Hajek fari frá, þar sem sovétstjórnin óski þess. Fréttirnar um skiptingu heims i áhrifasvæði fjarstæða Dean Rusk utanríkisráðherra Bandaríkjanna lýsti það fjarstæðu í gærkvöldi, að nokkurt samkomu- lag, belnt eöa óbeint, hefði verið gert um það við Sovétríkin, að Dean Rusk. skipta heiminum í áhrifasvæði Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Ennfremur neitaði hann, aö Bandaríkjastjórn hefði átt þátt í neinu, sem hefði getað geflð til- efni til hernáms í Tékkóslóvakíu. Að undanförnu hefur mikið ver ið rætt um þetta — að Bandaríkin og Sovétríkin hafi komið sér saman um að skipta heiminum milli sín I áhrifasvæði. Það hefir hins vegar aldrei kom- ið neitt fram til sönnunar því að um þetta hafi veriö rætt rriilli rik- isstjórna þessara ianda og enn sið ur að um þetta sé neitt beint eða óbeint samkomulag, en hitt er svo annaö mál, að þessi tvö stórveldi; eru mestu ráðandi hvort á sínu á- áhrifasvæði, en Kína er þriðja veld ið og seilist til áhrifa í Afríku og víðar sem Sovétríkin, og loks eru ‘ rikin sem vilja ekki bindast neinum stórveldum, en eru þó upp á þau komin, svo sem Júgóslavía, Pakist- an, Indland og Egyptaland. I öllum þessum löndum er hernám Tékkó- slóvakíu óvinsælt og raunverulega fordæmt, þótt opinberlega sé fram koma þessara ríkja (nema Júgóslav- íu) loðin og hefir það komið fram f Öryggisráði (Indland, Pakistan).

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.