Vísir - 03.10.1968, Blaðsíða 11

Vísir - 03.10.1968, Blaðsíða 11
V1SIR . Fimmtudagur 3. október 1968. Jf sl BORGIN IBBBBI hlatfaBaÍir Áfram íslendingar!! Sýnið þessum Saabdruslum að eigi skuli Iialtur ganga meðan báðar hendur eru jafnlangar!!! Landspitalinn kl. 15—16 og 19 -19.30 LÆKNAÞJONUSTA SLYS: Siysavarðstofan, Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. — Sínii 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Sími 11100 í Reykjavík. í Hafn- arfirði 1 síma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst i heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum 1 sfma 11510 á skrifstofutíma. — Eftir kl. 5 síðdegis i síma 21230 i Reykiavík NÆTURVARZLA í HAFNARFIRÐI: Aðfaranótt 4. okt. Grfmur Jóns- son, Smyrlahrautii 44, sími 52315. LÆKNAVAKTIN: Sfmj 21230. Opið alla virka daga frá 17—18 að morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn. KVÖLD OG HELGl- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA. Háaleitisapótek — Reykjavíkur apótek. Kvöldvarzla er tál kl. 21, sunnu- daga og helgidaga kl. 10—21. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—10, iaugardaga 9—14, helga daga kl. 13—15. NÆTURV ARZLA lYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna i R- víx, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholti 1. Sími 23245. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9—19, laugarlaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. ÚTVARP Furrmtudagur 3. október. 15.00 Miðdegisátvarp. 16.45 Veðurfregnir. Balletttónlist. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Mozart. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. I&jOO Lög á nikkuna. Tilkynnin^ ar. 16.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Amerískir dansar. 19.40 Nýtt framhaldsleikrit: „Gutl eyjan“ Kristján Jónsson samdi útvarpshandritið eftir sðgu Roberts L. Stevensons, sem Páll Skúlason íslenzk- aði. Kristján stjórnar einnig flutningi. — Fyrsti þáttur (af sex): Benbow kráin. 21.10 Ástardúettar. 20.35 Um kirkjubyggingar. Séra Árelíus Níelsson flytur er- indi. 21.00 Þrjú impromptu op. 142 eft ir Schubert. Alfred Brendel leikur á píanó. 21.25 Útvarpssagan: „Húsið £ hvamminum" eftir Óskar Aðalstein, Hjörtur Pálsson les sögulok. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Nótt á kross um“ eftir Georges Sim- enon. Jökull Jakobsson les (7). 22.35 Kórsöngur i Háteigskirkju 7. ágúst. Evangelische Singgemeinde frá Bem syng ur. 23.15 Fréttir £ stuttu máli. — Dagskrárlok. TILKYNNINGAR Kvennadeild Slysavarnafél. í Reykjavík, heldur fund fimmtu- daginn 3. okt. kl. 8.30 í Tjamar- búð (Oddfellow). Til skemmtunar kvikmyndir o. fl. Rætt um vetrar starfið . — Stjómin. Kvenfél. Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavik heldur fund mánudag- inn 7. okt. kl. 8.30 í Iðnó, uppi. Rætt verður vetrarstarfið og bas- ar félagsins 4. nóvember. A-A samtökin: — Fundir em sem hér segir: I félagsheimilinu Tjarnargötu 3C, miðvikudaga kl. 21, föstudaga kl. 21. — Langholts deild i safnaðarheimili Langholts kirkju laugardaga kl. 14. Kvenfélag Kópavogs heldur fund fimmtudaginn 3 okt. kl. 20.30 £ félagsheimilinu uppi. Rætt um vetrarstarfið Frú Jóhanna Cortes fótaaðgerðarkona mætir á fundinum — Stjómin. HEIMSÚKNARTÍMI Á SJÚKRAHÚSUM Fæðingarheimili Reykjavíkur Alla daga kl 3 30—4.30 og fyrir feður kl 8-8.30. EUiheimíliö Grund Alla daga kl 2-4 og 6.30-7 Fæðingardeild Landspitalans. Alla daaa ki 3—4 og 7.30—8. Farsóttarhúsið Alla daga kl. 3.30—5 og 6.30-7 Kleppsspítalinn. Alla daga kl. 3—4 og 6.30-7 Kópavogshæliö. Eftir hádegið daglega Hvitabandið Alla daga frá kl. 3-4 og 7-7.30 Borgarsnítaiinn viö Barónsstig kl. '4—15 og 19—19 30 % * Bókasafn Sáiarrannsóknafé lags sl nd: og afgreiðsk tima- ritsins Morguns Garðastræti 8. síi”í x8130 er opin á miðvikudags kvöldum kl. 5.30 ti) 7 e.h. Spáin gildir fyrir föstudaginn 4. október. Hrúturinn, 21. marz — 20. apiríl. Leggðu sem mesta áherzlu á að ljúka þeim verkefnum, sem þú byrjar á. Farðu gætilega í við- skiþtum og peningamálum og taktú ekki lán ef hjá verður komizt. Nautið, 21. aprfl — 21. maí. Peningamálin valda einhverjum vafa eöa vanda. Taktu tíllit til leiðbeininga þeirra, sem þú veizt að hafa þér meiri viðskipta- reynslu. Lánaðu ekki fé þótt fast sé leitað eftir. Tviburamir, 22. maí — 21. júní. Það litur út fyrir að þér veröi gert allfreistandi tilboö, og ætt- irðu að athuga það vandlega, en hafna því ef þvi fylgir einhver gagnger breyting á umhverfi. Krabbinn, 22. júni — 23. júll. Kannski færðu svar í dag, sem þú hefur beöið lengi með nokk- urri eftirvæntingu. Ekki verður séð hvort það verður að öllu leyti eins og þú vonaðir, en varla fjarri því. Ljónið. 24. júlí—23. ágúst. Þú skalt fara gætilega í peninga málum í dag og helzt ekki ganga frá kaupum eða samningum. — Hins vegar er ekkert á móti að þú undirbúir þess háttar og ger- ir þinar athuganir. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Þetta getur orðið góður dagur, einkum hvaö snertir allar frétt- ir, sem koma að einhverju leyti við atvinnu þinni eða fjölskyldu. En faröu gætilega í peningamál- um. Vogin, 24. sept. — 23. okt. Vandaðu sem bezt alla vinnu, láttu þá heldur afköstin liggja á milli hluta ef svo ber undir. Svo getur fariö að einhver leiti ráða hjá þér í sambandi við einkamál. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Láttu þér ekki bregða þó þú komist í kynni viö heldur und- arlega persónu þegar li'Öur á dag inn. Taktu ekki um of mark á lausafregnum í þvi sambandi. Bogmaðurinn, 23. nóv —21. des Láttu ekki neinum líðast að skipa þér skilyrðislaust fyrir verkum, annað er hvernig þér ber að bregðast við ef aöstoðar þinnar er leitað á hæverskan hátt. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Það lítur út fyrir aö þér berist einhverjar óvæntar fréttir, sem þú skilur ekki til hlítar. Bíddu rólegur meö allar aðgeröir unz málin skýrast. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr. Góöur dagur aö mörgu leyti, en dálítið erfiður og vafasamur hvað snertir viöskipti og pen- ingamál. Gerðu ekki neina bind andi samninga fyrr en betur horf ir við. Fiskamir, 20. febr. — 20. marz. Leggðu þig allan fram við störf þín, einkum ef þér veröur feng ið eitthvert óvenjulegt verkefni. Fari svo, getur varðaö þig miklu hvernig til tekst. KALLI FRÆNDI Með dRAUKMANN hifastilli á hverjum ofni getið per sjálf ákveð- ið hitastig hvers nerbergis — 6RAUKMANN sjálfvirkan hitastiili st nægi jö setjo oeint á ofninn eða hvar sem er a vegg « 2ja m. fjarlægð rrá ofm Sparið nitakostnað og aukið vei* líðan /ðai 6RAUKMANN er sérstaklega hent- ugur á hitaveitusvæði ----------------- SIGHVATUR EINARSSON&CO SÍMI 24133 SKIPHOLT 15 ilAGSIIF KNATTSPYRNUFÉL. VÍKINGUR Handknattleiksdeild Æfingatafla fvrir veturinn ’68-’69 Réttarholtsskóli: Meistarafl. karia mánud. kl. 8.40-10.20 1. og 2. fl. karla sunnud. kl. 1-2.40 3. flokkur karla sunnud. kl. 10.45-12 3. flokkur karla mánud. kl. 7.50-8.40 4. flokkur karla sunnud. kl. 9.30—10.45 4. flokkur karla mánud. kl. 7-7.50 Meistara. 1. og 2. fl. kvenna: þnðjud 7.50—9.30 Meistara, 1 ig 2. fl. kvenna: laugard kl. 2.40—3.30 3 fl. kver.na þriöjud. kl. 7—7.50 Laugardalshöll: Meistara. 1 og 2. fl karla: föstud kl. 9.20-11 Mætið stundvísiega — Stjómin. Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.