Vísir - 03.10.1968, Blaðsíða 14

Vísir - 03.10.1968, Blaðsíða 14
14 V í SIR . Fimmtudagur 3. október 1968. “l&fl SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á 13. síöu TIL SÖLU Notaö. nýlegt; nýtt. Daglega koma barnavagnar, kerrur, burðar rúm, leikgrindur barnastólar, ról- ur, reiðhjól, þríhjól, vöggur og fleira fvrir bömin. Opið frá kl 9—18.30. Markaður notaöra barna- ökutækja, Óðinsgötu 4, simi 17178 (gengið gegnum undirganginn). Ekta loöhúfur, mjög fallegar á börn og unglinga, kjusulaga með dúskum. Póstsendum. Kleppsvegi 68, 3. hæð t. v. Sími 30138.;___ Sviönir kindafætur til sölu v>J* vélsmiöjuna Keili við Elliðavog. — Uppl. i síma 34691. Hús í Færeyjum, staðsett í Fugla- firði til sölu eða í skiptum. fyrir íbúð í Reykjavík. Uppl. á kvöldin í síma 40134. Willys-jeppi ’46 til sölu. Mótor og gírkassi tekinn upp fyrir ári. Nýtt bremsukerfi. Skoðaður ’68, — Verð kr. 25.000.— útborgun, en kr. 30.000.— með afborgunum. — Til sýnis á Bílasölunni við Vitatorg. Til sölu stór hjólatjakkur og grill á Chevrolet ’53. Einnig er á sama stað iðnaðarpláss 210 ferm til leigu. Sími 18137. Nýleg svört vetrarkápa með skinnkraga, nr. 40, til sölu. Uppl. í síma 52552. Skoda 1201 árg. ’57 í góðu lagi til sölu. Skoðaður ’68. Uppl. í 'síma 33744. Sem ný „EZY PRESS“ taupressa til sölu. Uppl. á Miklubraut 86 Sími 19661. Mjöll þvottavél til sölu, einnig bónvél. Uppl. í síma 52409 eftir kl. 19.30. Dísilvél 4 cyl. 70-80 hestöfl til sölu á 7000 kr. með gírkassa. Einnig hurðir á Ford ’59 vörubíl og vökvasturtur. Sími 82717. Gjafverð. Svefnsófi til sölu að Skólastræti 5 eftir kl. 17. Chevrolet sendiferðabifreiö, árg. ’53 til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 32032. Til sölu Skoda 1201 station. árg. ’58. Uppl. í síma 82434. Hef til sölu ullarnærboli, buxur og margt fleira á börn. Uppl. á Hverfisgötu 104 C, 1. hæö. Hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 32754. ■nrrrrmHi 2 herb. og eldhús, með húsgögn- um til leigu í Miðbænum, í átta mánuði. Tilb. sendist augl. Vísis fyrir hádegi á laugardag merkt: „1204,“_______ __________ Til ieigu 3 samliggjandi stofur og eldhús til leigu strax, leigist til 1. maí. Uppl. í síma 40624. Til leigu er herb. við Miöbæinn fyrir reglusaman pilt. Sími 22874 kl, 5-7 í dag. Tii leigu salur, 20x8 m., hentug ur fyrir ýmsa félagsstarfsemi. Uppl. í síma 41930 á daginn og í síma 22928 á kvöldim ■£ Forstofuherb. með aðgangi að baði til leigu. Uppl. i síma 16922. 5 herb. íbúö til leigu. Uppl. í síma 12972 kl 6 til 7 síðd. Til leigu 3ja herb. íbúð í eldra húsi, allt sér. Uppl, í síma 14226. Stórt herb. til leigu aö Öldugötu 30A. Sími 12206. Herb. til leigu fyrir reglusaman einstakling. Uppl. í síma 17595. Til leigu forstofuherb. við Mið- bæinn. Algjör reglusemi áskilin. — ATVINNA ÓSKAST Vanur meiraprófsbílstjóri, reglu samur, óskar eftir vinnu við að aka bíl, er einnig vanur jarðýtum. — Uppl. í síma 38579 eða 21449. 17 ára gömul stúlka meö gagnfræöa próf, óskar eftir vinnu. Margt kem ur til greina. Uppl. í síma 37841. Ungur piltur óskar eftir vinnu, hefur bílpróf. Sími 36425,__________ 18 ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 12993. 18.ára menntaskólastúlka óskar eftir aukavinnu t.d. skrifstofustörf — barnagæzla eða heimilisstörf. — Uppl. í síma 30622. Ungur háskóiastúdent óskar eftir atvinnu á kvöldin og um helgar, margt kemur til greina. Uppl. í síma 42484 milli kl. 3 og 5 f dag. Kvengullúr tapaðist frá Frakka- stíg að Grettisgötu. Uppl. í síma 23146. Fundarlaun. Tapazt hefur hálfstálpaður kött- ur (læða) svört og hvít. Finnandi vinsaml. hringi í síma 34467. Framleiðum áklæði í allar teg. . bíla. Otur. Sími 10659, Borgartúni 25. Til sölu stuttur samkvæmis minka jakki, lítið númer. Tækifærisverð. ■Simi 20839 M. 5-7. Tækifærisverð. Til sölu Eléctro- lux hrærivél með hakkavél, græn- metis- og berjapressu, einnig Rolls þvottavél með suðu og þeytivindu. Uppl. í síma 34067. Til sölu haustdragt/ dökkrauð meö minkaskinni, 2 pelsar, ann- ar sem nýr nælon, ódýrt. Sími 15871. Vandaðir fataskápar til sölu. — Hagstætt verð. Uppl. í síma 12773 kl. 5 — 7 síðdegis. mn Gott herb. óskast til leigu sem næst Hvassaleiti. Fyrirframgr. ef öskað er. Uppl. í síma 82101 til kl. 9 í kvöld. Elnstakt tækifæri. Til sölu vegna brottflutnings síður kjóll og kápa (sett), dragtir, kápur og kjólar, ásamt ljósalampa af mjög góðri gerð. Uppl. í síma 37175 og 15647. Vél og gírkassi úr Rússajeppa árg. ’66 (stærri gerö) til sölu, einn- ig riffill 22 cal. Uppl. í síma 11190 kl. 7 — 8 á kvöldin. Volkswagen ’55 árg. til sölu, góður bfll, selst ódýrt. Sími 38916 eftir kl.7 á kvöldin. Willys jeppi '47 til sölu. Þarfnast viðgerðar á boddýi, sanngjarnt verð. Sími 50341. Tií sölu köflótt burðarrúm, tæki- færiskjóll og skokkur nr. 40, einnig gamalt skrifborð, ljóst. Uppl. í síma 21790. Bílskúr óskast, helzt í Mið- eða Austurbænum.' Uppl. í síma 36895 eftir kl. 5. ■ Kona, sem vinnur úti, öskar að taka á leigu 1 herb. til íbúðar og snnað sem geymslu undir húsmuni, Vinna bæði úti. Uppl. í síma 50471 eftir kl. 3 fimmtudag og íöstudag. Ung hjón óska eftir lítilli íbúð f rúmt ár. Uppl. f síma 82879. Óskum aö taka á leigu íbúð strax. Uppl. f síma 38916. Barnlaus hjón óska eftir lítilli í- búö á leigu, helzt í gamla bænum. Vinnum bæði úti. Uppl. í síma 10471 milli k’ i? og 6 á daginn. Sími 18423. Til leigu á góðum stað í Hlíðun um íbúðarhæð, 5 herb. eldhús, bað herb. og skáli. íbúðin er á II hæð í sérbyggðu húsi. Laus til íbúðar Greinilegt tilboð merkt: „Suður — 1101“ sendist augld. Vísis. Herb. til leigu, til greina kemur fæði á sama stað. Sími 84064. 2 herb. með aðgangi að eldhúsi til leigu í Miðbænum. Tilb. merkt V.Miðbær — 202“ sendist augl. Vis- Einstaklingsherb. til leigu á góð- um stað, neðarlega við Laugaveg. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 11513 eftir kl. 6 e.h. Herbergi og eldhús aö hálfu með annarri til leigu fvrir reglusama konu. Uppl. í síma 14673. Tvö einstaklingsherbergi til leigu. Annað með húsgögnum. Uppl. í s. 21145 og 1 '7222. íbúö óskast, 2 herh., eldhús og j bað í Rvík frá 15. okt. eða 1. nóv. I Þeir sem vildu sinna þessu vinsaml. | hringi f síma 50587 í kvöld og ann- í að kvöld. i Eldri híón geta fengið 2ja herb. i íbúö, ársfyrirframgreiðsla. Tilboð ; sendist augld. Vísis fvrir 6 okt. ! merkt „Leiga 1121“ Gott herbergi á góðum stað ; Hliðunum til leigu fyrir reglusama | stúlku. — Sími 36732. Til sölu Hagström 12 strengja gítar (rafmagn) með tösku. í mjög góðu standi. Sími 10784 eftir kl. 6. Pedigree barnavagn til sölu, vel með farinn, verð kr. 4000. Uppl. í síma 19381. Óskum eftir að fá leigða 2ja eða þriggja herb. íbúð. Uppl. í síma 42314. Ungur reglusamur maður óskar eft ir herb. til leigu. Uppl. í síma 34667 1—3 herb. íbúö óskast strax. — Reglusemi og góðri umgengni heitið Uppl. í síma 15792. 3ja herb. risíbúð f Hlíðunum til leigu strax, aðeins reglusamt, barn laust fólk kemur til greina. Uppl. ! sfma 36687 kl. 4—6 í dag. mmimm Verkamenn vantar. Uppl. á staðn um. Hellu og steinsteypan sf. Bú staðabletti 8, við Breiðholtsveg. Til sölu notað sófasett, einnig þvottavél á sama stað. Miklubraut 16 eftir kl. 2. __ Gítar til sölu. Tólf strengja folk gftar (Harmony) til sölu, er í kassa og sem nýr. Uppl. að Kvisthaga 23, 1, hæð. Tll sölu danskt tekk-skrifborö fríttstandandi að Reypimel 80, 3. hæð til hægri, verö kr. 5000.—' til sýnis eftir kl. 6. fsskápur, þvottavél, kerra! El- ectro ísskápur 7000 kr. Hoover þvottavél með suöu og rafmagns- vindu 3500. Barnakerra með skermi og poka 3000 kr. Til sölu að Miklubraut 56, l. hæð t.h. Myndastytta. Til sölu er garð- myndastytta. Uppl. í síma 12775. 2 herbergi og eldhús eða eldunar pláss óskast strax. Uppl. í síma 19028 frá kl. 3—6. Góö 2—3 herbergja íbúð óskast strax, mjög góð umgengni og skil- vís mánaðargreiðsla. Uppl. í síma 24909 kl. 5—7 daglega. Ungur skólapiltur óskar eftir herbergi sem næst miðbænum. — Uppl. í síma 84009. Ung stúlka í góðri vinnu óskar eftir 1—2ja herb. íbúð á leigu. — Uppl. í síma 33865 í dag og í fyrra- málið: Ung og reglusöm hjón barnlaus, óska að taka á leigu 1—2 herb. íbúð eða 1 herbergi. Uppl. í síma 36952. Ábyggileg unglingsstúlka ósk- ast 1 létta vist, gott herb. og gott kaup. Uppl. f síma 33866. Vantar múrara eða tnann vanan múrverki til að pússa 2 herb. — Gæti verið kvöldvinna. Uppl. í síma 51135.___ Ráöskona óskast i sveit á Suður- landi. Uppl. í síma 32263 eftir kl. 8 í kvöld. TILKYNNINGAR Biúðarkjólar til leigu. Hvítir og mislitir brúðarkjólar til leigu. Einn- ig slör og höfuðskraut Gjörið svo vel og pantið sérstaka tíma í síma 13017. I>óra Borg. Laufásvegi 5. Fyrir nokkru tapaði 6 ára stúlka nýrri, rauð- og svartköflóttri striga skólatösku (merktri Gyöa) við nýju Sundlaugarnar. Finnandi vinsaml. hringi í síma 82132. Gullarmbandskeðja tapaðist á föstudagskvöld eða aðfaranótt laug ardags. Fundarlaun. Sími 27102! WáJlL Húsaþjónustan sf. Máln.ngar- vinna útf og inni Lögum ýmisl. svo sem pípulagnir gólfdúka. flfsalögn mósaik. brotnar rúður o.fl. Þéttum steinstevpt þök Gerum föst og bind andi tilboð ef óskað er Símar — 10258 og 83327 Bókhaid og uppgjör. Getum bætt við okkur vcrkefnum fyrir minni o:- stærri fyrirtæki Vélabókhald — Endurskoðunarskriisl Jóns Brynj- ólfssonar Hverfisgötu 76. sfmi 10646 P.B 1145 Bika þök, bindum bækur. bók- færsla o fl Uppl * sfrna 40741 Bjarni Píanóstillin0ur. Tek að mér píanó- stillingar og viðgeröir. Pöntunum veitt móttaka í sfma 83243 og 15287 Leifur H. Magnússon. Hárgreiðslu og snyrtistofan íris. Permanent. lagning, hárlitun, fót- snyrting, handsnyrting, augnabrúna litun. Snyrtistofan Iris, Hverfisgötu 42 III. Sími 13645. Guðrún Þor- valdsdóttir Ester Valdimarsdóttir. Látiö málarameistara mála utan >g innan húss. Geri fast tilboð. — Sími 15461 á daginn og 19384 á kvöldin, , ______ Húseigeridur. Tek að mér gler- ísetningar, tvöfalda og kítta upp. Uppl. í síma 34799 eftir kl. 7 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. FELAGSLIF Frá Eerðafélagi íslands. 1. Haustlitaferð til Veiðivatna á föstudagskvöld kl. 8, farnar nýj ar leiðir. 2. Haustlitaferð í Þórsmörk á laug ardag kl. 2. Upplýsingar f skrifstofu félags ins, símar 19533 og 11798. K.F.'.M. A.D. Aðaldeildafundir hefjast nú að nýju. Fyrsti fundurinn verður í húsi félagsins við Amtmannsstíg annað kvöld kl. 8.30. Bjarni Eyjólfsson talar. Allir karlmenn velkomnir. Les með skóiafólki reikning (á- samt rök- og mengjafræði). rúm- fræði. algebru. analysis, eðlisfr. o. fl., einnig setningafr., dönsku, ensku. þýzku, latínu o. fl. Bý undir landspróf stúdentspróf, tækni- skólanám og fl — ux. Ottó Arn- aldur Magnússon (áður VVeg), Grettisgötu 44A Simi 15082. Kennsla i ensku, þýzku, dönsku sæns u, frönsku, bókfærslu og reikningi Segulbandstæki notuð við tungumálakennslu verði þess ósk- að. Skóli Haraldar Vilhelmssonar Baldursgötu 10. Sfmi 18128. TUNGUMÁL - HRAÐRITUN. - Kenni ensku, frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar, verzlunarbréfv^ Bý námsfólk undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum og leyni- Ietur. Arnór E. Hinriksson. Sfmi 20338. Einkatímar f stærðfræöi, eðlis- fræði, rafmagnsfræði, íslenzku, sögu og landafræði. Ari Guðmunds- son. Ath. símanúmerið er breytt, 21627. Gítarkennsla. Tek að mér að kenna börnum á gítar. Aldurstak- mörk 9—-15 ára. Sími 35725, Helga Jónsdóttir Gullteig 4 (niðri). Kennsla f ensku og dönsku, á- herzla lögð á tal og skrift, aðstoða skólafólk, einkatfmar eða fleiri sam an ef óskað er. Kristín Óladóttir. Sími 14263. Pianókennsla. Emelía Bjarnadótt- ir. Öldugötu 30a. — Sfmi 12206. Ökukennslo Ökukennsla: Kristján Guðmundsson. Sími 35966. ÖKUKENNSLA. — Lærið að aka bíl þar sem bílavaliö er mest. Volkswagen eða Taunus. Þér get- ið valið hvort þér viljið karl- eða kven-ökukennara. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir P Þormar, ökukennari. Símar 19896, 21772, 84182 og 19015. Skilaboð um Gufu- nesradíó. Sfmi 22384.) ökukennsla — æfingatimar. — Kenni á Taunus 12M. Ingólfur Ingv arsson. Símar 83366. 40989 og 84182. Ökukennsla, kenni á Volkswagen Sigmundur Sigurgeirsson. — Sími 32518. ökukennsla — Æfingatimar. — Volkswagen-bifreið. Tfmar eftir samkomulagi Útvega öll gögn varð andi bílprófið. Nemendur geta byri aö stra-. Ólafur Hannesson. Sfmi 3-84-84. ökukennsla — æfinBatimar. Útvega öll gögn Jón Sævaldsson. Sími 37896. Ökukennsla Kenni á Volkswagen 1500 'k fólk ■ æfingatima, tfmai eftu samkomulagi Sfmi 2-3-5-7-9 ÖKUKENNSLA. Hörður Ragnarsson. .___ Sfmi 35481 og 17601. ÖKUKENNSLA Guðmundur G. Pétursson. Sími 34590. Ramblerbifreið. ökukennsla. Aðstoða við endur nýjun. Útvega öll eögn. Fullkomin kennslutæki — Reynir Karlsson. Sfmar 20016 oe 38135. FÆÐI Tveir skóiapiltar óska eftir hálfu fæði, helzt í Hliðunum. Uppl. í síma 20049.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.