Vísir - 03.10.1968, Blaðsíða 12

Vísir - 03.10.1968, Blaðsíða 12
12 V í SIR . Fimmtudagur 3. október 1968. „Vina min“, ávarpaöi hertoga- ynjan hana, „það var mjög leitt að þér skylduð ekki koma hingað nið- ur i kvöJd er leið, ég þurfti að búa yður undir hlutverk yöar í sam- bandi viö hátíðina". Hr. Bean reis úr sæti sínu og benti henni að koma. „Má ekki bjóða þér sæti héma við boröið hjá okkur, ungfrú Robbins?" spurði hann. „Fyrir alla muni“, sagði hertoga ynjan. „Nú ætla ég að skýra yöur frá tHhögun hátíðarinnar, eins og ég skýrði þeim hinum frá í kvöld er leið. Auk þess er ég hér með dálítið handa yður sérstaklega". Laura tók sér sæti við borðið og hertogaynjan sneri sér að ungfrú Winifred og spurði. „Hvar er svo erindið, sem ungfrú Robbins á að flytja?" Það lá hylki með pappírsblöð- um á borðinu, ungfrú Winifred tók að fletta þeim og fann loks blaðið. „Gerið svo vel. .. Venus“, sagði hún og rétti Lauru það. Laura leit á pappírsblaðið. „Stef FELAGSLÍF Knattspyrnufélagið Víkingur Knattspymudeild. Æfingatafla fyrir veturinn '68 til'69. Ath. breytta töflu. Þriðjudaga kl. 6.10 — 7, 5 fl. A. Fimmtudaga kl. 6.10 — 7, 5. fl. B. Fimmtud. kl. " — 8.15, meistarafl. Fimmtudaga kl. 8.15 — 9.30, 2. fl. Föstudaga kl. 7.50 — 8.40 4. fl. B. Föstudaga kl. 8.40 — 9.30 4. fl. A. Föstudaga kl. 9.30 — 11.10 3. fl. Sunnud. kl. 2.40—3.30 5. fl. C og D. Mætið stundvíslega. — Stjórnin. úr lofsöng I-íomers til Venusar" var fyrirsögnin. Þar fyrir neðan fjórar hendingar. „Haldið þér ekki að þér getið lært það utan að?“ spurði hertoga- ynjan. Laura taldi ekki nein vandkvæöi á því. „En það er búningurinn yðar, hann hefur valdið mér nokkrum áhyggjum", mælti hertogaynjan enn. „Þér hafið víst ekkert slíkt meðferðis I fatatöskunni... eitt- hvað, sem gæti gengið. Að öðrum kosti er ég hrædd um að við höf- um ekki neitt að bjóða nema lök- in“. ,,Ég skal athuga það“ sagði Laura. Þegar hún braut saman pappírsblað ið með lofsöngnum sá hún að Aldo nálgaðist borðið. Honum var einn ig boðið að fá sér sæti. „Já, hér er erindið yðar, Appoló“ sagði Winifred og rétti honum papp írsblaö úr hylkinu. Aldo hafði tekiö sér sæti við hlið henni, hvað varð til þess að hún roðnaði í vöng- um. Aldo tók með brosi við pappírs- blaðinu og leit á það. „Því miður er ég hræddur um að mér láti ekki sem bezt aö flytja kvæði" sagði hann. „Og hver er þessi Phoebus, sem þarna er minnzt á?“ „Góði maður ... þér eruð Phoeb- us Appoló“ mælti hertogaynjan. „Nafnið Phoebus merkir bjartur eða skínandi". „Þar náðu Forn-Grikkir hæst“, tók frú Bean til máls, „er þeir skópu guðina í sinni eigin mynd. Ef við getum ekki nálgazt það að vera guðum lík... hverjir þá?“ Nokkurt andartak varð þeim öil- um litið á frú Bean, einnig Park- er, sem kom að borðinu til að vita hvað þau Laura og Aldo kysu í morgunverð. Keflavík Blaðburðarböm óskast. DAGBLAÐIÐ VÍSIR AFGREIÐSLAN KEFLAVÍK, sírni 1349. „Þeir forngrísku voru ekki þeirr- ar trúar að guðirnir hefðu skapað heiminn“. mælti hertogaynjan af sérfræðilegri vizku. „Þvert á móti var það heimurinn, sem skapaði guðina“. Hátíðin átti að hefjast klukkan þrjú, þá átti að vera lokið að glóð- arsteikja geitarskrokkinn. Þau Aldo og Laura sátu ein við borðið, þegar þau hin voru farin til að hafa eftir- lit með lokaundirbúningi öllum, í nógu var að snúast. „Ég kynntist mjög skemmtilegri brezkri stúlku í kvöld er leið“, sagði Aldo þegar þau voru orðin ein eftir. „Gail Kerr?“ „Já, við snæddum saman kvöld- verð“. „Og um hvað var rætt?“ „Mig... auðvitað. En ég sakn- aði þín, þrátt fyrir það“. Hann starði á hana andartak, lagði síðan höndina á borðið. „Fyrir alla muni ... brjóttu af þér be.ssar viðjar“. sagði hann. „Ég þekki þig alls ekki fyrir sömu manneskju. Þú hefur orðið fyrir einhverjum göldrum hérna.“ „Kannski það“. „Þú verður aö trúa mér, Laura .. . ég aðhafðist ekki neitt saknæmt. Mér gæti aldrei komið til hugar að vera þér ótrúr . . .“ „Hvernig litist þér á, ef ég segði þér að ég væri staðráðin i að segia gersamlega skilið við kvikmyndim- ar og slíta samningunum við Firm- in?“ spurði hún. „Ég mundi hiklaust segja aö þú værir brjáluð. Eftir hverju ertu eiginlega að sækjast?“ „Einhverju öðru ...“ „Hverju geturðu svo sem verið að sækjast eftir hérna? Jæja... prófaðu það, og snúðu þér svo aftur að því, sem þú hefur. Ef þú slítur samningana við Firmin, ertu dauða dæmd“. „Ef þú annt mér, Aldo, þá finnst mér, að þú ættir fyrst og fremst að hugsa um hamingju mína“, sagöi hún. „Ég geri það. En ég gettekki setið aðgerðarlaus hjá, ef þú leitar ham ingjunnar í sjálfsmorði". „Mig langaði aðeins tiL að vita hvernig þú brygðist við, effég gerði þetta ...“ Hún sá vottá fyrir sviíadropum á enni hans. „Það liggur ■ eitthvað falið á bak við þetta“, sagði hann. „Hvaö er það?“ „Einungis það, að mig ;langar til að verða eölileg, óþekkt’mann- eskja og engum að féþúfu'- Þaö er allt og sumt. Gefur það tiFkynna að ég sé brjáluð, eða ég hafi orðið fyrir gerningum?" Þau þöigðu þangað til þaufthöfðu iokið matnum. Þá spuröi“hann: „Hvaða maður var það, sem þú varst að tala við þama á jvekkn- um við ströndina í gær?‘ ** „Hann er gestur hérna“. „Þú þarft ekki að segja mérj þaö, ég veit hver hann er. Ég lýstShon- um fyrir brezku stúlkunni í geer og hún veitti mér allar upplýsingar Og hún er eindregið þeirran^-skoð- unar, að þú eigir að hverfa á'ibrott héðan sem fyrst. Hún sagði rrsér að sumum reyndist dvölin héma of- raun — meðal annars fyrir j það hve umhverfiö er stórbrotið. \ Það vekur fólk til sjúklegra hugíeið- inga um eilífðina, og þá fær þaðlalls konar grillur. Ýmislegt það, sem hún sagði mér, veldur mér þisng- um áhyggjum“. „Hvað til dæmis?“ „Hjólið, sem losnaði undan bil«- um þínum. Klettahrunið. Eitthvað minntist hún líka á skot, sem geig- aði. Og loks slysið, sem henni sjálfri var ætlað að verða fyrir. Það leyn- ist einhver brjálæðingur meðal gest-< anna héma, einhver, sem umhverfffi' hefir orðið ofraun. Þú mátt ekki dveljast hér deginum lengur, Laura. Ég átti símtal við Gene Firmin í kvöld er leið, eftir að ég hafði tal-. að við stúlkuna. Hann er viti sínuf Hillmann fjær af hræðslu þín vegna. Og kemö ur hingað aftur einhvern tíma' í dag. ..” Hún drö sígarettu upp úr hand- tösku sinni og Aldo brá upp kveikj- aranum, en áður en hann hafði tíma til að kveikja f hjá henni, hratt hún stólnum til baka og reis á fætur. „Við skulum koma út fyrir" sagði hún. Þau gengu út á veröndina, tóku sér þar sæti og reyktu. Himinn var heiðskír, logn að kalla, en anaar- taki eftir að þau settust, fór samt snörp vindhviða um garðinn og þyrlaði upp rvkinu, og ilmurinn af geitinni, sem var að stikna á glóðunum barst að vitum þeirra Aldo leit á Lauru. „Jæja...?“ „Áttu við hvort ég fari héðan strax?“ ,,Já“. „Nei, ég fer ekki“. RAUOARÁRSTÍG 31 SÍMI 23022 ÝMISLEGT ÝMISLEGT 30435 I’ökum aó okkui avers konai múrbroi og sprengJvinnu 1 húsgrunnum og ræs um. Leigjum ftt toftpressui og vftm sleða Vélaleiga Steindórs Sighvats sonai Alfabrekkt viO Suðuriands braut, simi 30435 Sparið peningana Gerið sjálf við bílinn. Fagmaður aðstoðar NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Sími 42530 Hreinn bfll. — Fallegur bffl Þvottur, bónun, ryksugun NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN simi 42530 Rafgeymaþjónusta R. 'gevmar í alia bila NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN sfmi 42530 Varahlutir . bflinn Platínur, kerti, háspennu- kefli, Ijósasamlokur, perur, frostlögur, bremsuvökvi, oh'ur ofl. ofL NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Hafnarbraut 17. sími 42530 Bílasala — Bílaskipli mann Superminx station, ’65 vill skipta á evrópskam statíon bfl, árg. ’67 til ’69. — MsmtHiur borgaður út. Brfreiðasotcm, Borgarfúni 1 Símar 18085 og 19645. % Heilsuveritd ÍNámskeiöin 1 tauga- og vöðva- ÍsKkun, öndunaræfingum og létt- 6pm þjálfunaræfingum, fyrir kon- ir og karia, hefjast mánudaginn . október. j Uppl. í síma 12240. ý Vignir Andrésson. Maðurinn hreyfir sig. Hann er á lífi. Skjótið dýrið! Nei, tígrisdýrið myndi ná okkur. Við látum hann ekki verða dýrinu að bráð, án þess ... ... að reyna að hjálpa honum. VERÐMÆTI [R.: 854.000,00 VERÐ KR.: 168 DREGIÐ S. NÖVEMBER 1968 4,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.