Vísir - 23.10.1968, Blaðsíða 6
V1SIR . Miðvikudagur 23. október 1968.
NYJA BIO
___✓__
HER'
NAMS!
RIN
ii Biim
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Verðlaunagetraun
Hver er maðurinn?
Verölaun 17 daga SunnuferO til
Mallorca fyrir tvo.
Hækkaö verO.
( BÆJARBÍÓ
Grunsamleg húsmóðir
Amerísk mynd í sérflokki með
úrvalsleikurunum:
Jack Lemmon
Kim Vovak
Pred Astair
. Islenzkur texti.
Sýnd kl. 9 .
Miöasalan opin frá kl. 7 e. h.
AUSTURBÆJARBIO
Austan Edens
Hin heimsfræga ameriska verO-
launamynd i litum.
Islenzkur textl
James Dean .
Julie Harris.
Sýnd kl. 5 og 9.
Valdimar Kristinsson: Nýta jbarf sérhvert tækifæri til framfara — 2. gre/n *
Andstaðan gegn minknum er
fullkomlega ábyrgðarlaus
HAFNARBÍÓ
Koddahjal
Sérlega fjörug og skemmtileg
gamanmynd í litum og Cinema
Scope, meO
Rock Hudson og
Doris Day.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Landbúnaðurinn hlýtur
að teljast mikið vanda
mál. Veðráttan veldur
sveiflum frá ári til árs,
en í heild má segja, að
framleiðslan sé of mikil
fyrir innanlandsmarkað
inn.
Ekki mun fráleitt aö selja
sumar sauöfjárafurOir eriendis,
en útilokaö er aö halda áfram
aö kaupa erlendan fóöurbæti í
jafn ríkum mæli, og gefa síöan
útlendingum umframframleiöslu
mjólkurafuröanna. Miöa veröur
við, að mjólkurframleiðslan dugi
í aðeins góðum árum, og er þá
hugsanlegur nokkur mjólkur-
skortur fyrri hluta vetrar og þeg
ar verst árar I landbúnaðinum.
Aö mestu leyti mundi þetta
koma niöur á osta- og smjör-
framleiðslunni. Sjálfsagt væri
að haga verðlagningu mjólkuraf
urða að einhverju leyti eftir
framboði, þannig aö meira jafn
vægi yrði milli framboös og eft
irspumar þann hluta ársins, sem
, erfiöast er með framleiðsluna.
Fólk mætti gjaman fara aö
gera sér ljóst, hve gífurlegt fé
það kostar þjóðarbúiö aö hafa
umframframleiðslu nær allt ár-
ið. Nokkur innflutningur á
smjöri gæti einnig jafnaö sveifl-
una, en smjör má yfirleitt fá
afar ódýrt á heimsmarkaöinum.
Hagnaöur af þeirri smjörsölu
gæti rannið til styrktar land-
búnaðinum. Jafnframt mundum
LAUGARASBIO
Mamma Roma
Itölsk stórmynd meö:
önnu Magnanl
Sýnd kl. 5 og 9. — Danskur
texti. Bönnuö bömum.
í
)j
sfi;
WÓDLMHIÍSIÐ
Puntila og Matti
Sýning í kvöld. ld. 20.
'lslandsklukkan
Sýning föstudag.
Hunangsilmur
eftir Shelagh Delaney
Þýðandi: Ásgeir Hjartarson.
Leikstjóri: Brian Murphy
Frumsýning laugardag 26. okt.
kl. 20.
Fastir frumsýningargestlr vitji .
aðgóngum. fyrir fimmtudagskv
Aðgöngumiöasalan opm frá kl.
13.15 tfl kl. 20. Slmi 11200.
m 1 ■ r if/iTij íi
1
Oen danskE iBTOIilm
37 lande nar ventet pa
eq
Kvinde í
n A
FILMEN DER
VISERHVAO
ANDRE SKJULER
Ég er kona II
Ovenju djörf og soennandi. ný
döisk litmyhd gerð eftit sam-
nefndri söga Siv Holms.
Sýnd 1 5.15 og 9 .
Bönnuð bömum innan 16 ára.
við losna við útflutningsuppbæt
umar á þessum vöram.
Camhliöa aðgerðum af þessu
tagi þarf að stefna að bætt-
um lífskjörum bænda, eins og
annarra stétta. Raunveruleg
kjarabót fæst ekki nema að af-
köstin aukist á hverju búi, og nú
má heild&rframleiðslan, sam-
kvæmt framansögðu, ekki auk-
ast meir en sem nemur tæplega
fjölgun þjóðarinnar. Þama höf-
um við því ekki svigrúm nema
á einn veg.
Bændum veröur að fækka i
framtiöinni.
Miklu máli skiptir þó, hvar
fækkunin á sér stað. Ef fækkun-
in skeður um allar sveitir, verð
ur sífellt erfiðara að búa um allt
land, bæði frá sjónarmiði ein-
staklinganna og þjóðfélagsins,
sem verður að halda uppi nauð-
synlegustu þjónustu. Það er því
ekki eingöngu veðráttan og hag-
amir, er segja til um hvar bú-
skapur er hagkvæmastur á 20.
öld. Ef Skagafjörður er tekinn
sem dæmi, er áreiðanlega mikill
munur á skilyrðum i miðhérað-
inu en út með firðinum annars
vegar og innst í dölum hins veg
ar. Veöráttan er betri miðsvæð-
is, og finna menn það bezt I
köldum áram. Og þar er ólíkt
betri aöstaða til að láta fólkinu
líða vel — eftir nútíma skiln-
ingi þess orðs. En að leggja yztu
mörk héraðsins undir beitar-
lönd miðhéraðsbúa er auðvelt um
að tala en erfitt I framkvæmd.
En víst er, að án róttækra breyt-
inga verður landbúnaðinum ekki
komið á heilbrigðan grandvöll.
Og ekki er að vænta forystu
HASKOLABIO
Fram til orrustu
(Lost army)
Stórfengleg kvikmynd gerð af
Film Polski eftir kvikmyndar-
handriti Aleksanders Scibor-
Rilskys. samkvæmt skáldsögu
eftir Stefan Zeromski. Leik-
stjóri Andzej Wajda.
nzkur texti.
Aðalhlutverk:
Daniel Olbry
Beata Tyszkiewicz
Pola Raksa
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd k’ 5 og 9.
STJORNUBIO
Eg er forvitin blá
Ný sænsk kvikmynd.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
GAMLA BÍÓ
IWINNER QF 6 ACADEMV AWARDSI
MEIRO-GOUMNMAVER
ACAHOPONHFROOUCnON
DAVID LEANS FILM
0f BORlS PASIERNAKS
DOCTOR
ZHRÁGO IN
Sýnd kl'. 5 og 8.30.
Sala hefst kl. 3.
stjómmálamanna til að skapa
grandvöll. Til þess eru atkvæði
bænda of mikið bitbein. Foryst-
an verður að koma frá bændum
sjálfum og einstökum aðilum,
sem hafa góð skilyrði til aö
meta aðstæður, eins og t.d.
starfsliöi bændaskólanna. Taki
þessir aðilar forystuna munu
stjórnmálamennirnir koma í
humátt á eftir.
Enginn etur ætlazt til, að
bændur yfirgefi jaröir sínar
slyppir og snauðir. Þeir, sem
byggju á landsvæðum, er dæmd
yrðu óheppileg til landbúnaðar
í fyrirsjáanlegri framtíð, yrðu að
geta selt jörð sína og þannig
fengið aðstööu til að koma sér
fyrir annars staðar. En fólkinu
þarf að sjá fyrir vinnu, og
vaknar þá spuming, hvort ekki
mætti nýta mannvirki á þeim
jörðum, sem bezt era byggðar
á áðumefndum landsvæðum, ef
þær era ekki langt úr alfara-
leið.
17011 kemur í hugann i þessu
sambandi, en eitt þó öllu
öðra fremur og þaö er minka-
eldi. Óskiljanlegt er það sinnu-
leysi yfirvalda að láta vísa til
sín minkafrumvarpinu henda
þvl sfðan I raslakörfuna. Miðað
við atvinnuhorfur, verður raun-
ar að telja fullkomið ábyrgðar-
leysi, að ekki skuli strax gerðar
tilraunir með 2—3 minkabú i
landinu. Leidd hafa verið rök
að því, að aðalfóður minka yrði
lftt seljanlegur smáfiskur og
einnig úrgangur frá sláturhús-
um. Þar meö ætti þetta að vera
orðið sameiginlegt hagsmuna-
mál sjávarútvegs og land-
búnaðar. Auk þess er þetta
TÓNABÍÓ
Lestin
(The Train)
Heimsfræg og snilldar vel gerð
og leikin, amerfsk stórmynd,
gerð af hinum fræga leikstjóra
John Frankenheimer. Myndin
er gerð eftir raunverulegum
atvikum úr sögu frönsku and
spymuhreyfingarinnar.
Burt Lancaster
Paul Scofield
Teanne Mor.eau
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum.
Frá Braubskálanum
Langholtsveg 126
Köld borö
Smurt brauð
Snittur
Kocktaisnittur
Brauötertur
Brouðskálinn
Simi 37940
ein af örfáum nýjum at-
vinnugreinum, sem virðast
henta á svæðinu frá Vestfjörð-
um um Noröurland og til Aust-
fjaröa-. Samt heyrist ekkert frá
bændum, sjómönnum , eða út-
gerðarmönnum þama um þetta
mál. Vilja þessir aðilar ekki
selja úrganssfiskinn eða inn-
yflin úr kindunum? Ótrúlegt má
það heita. Er ekki sannleikur-
inn heldur sá, að menn nenna
ekki að gera samþykktir um já-
kvæða hluti. en ef mótmæla
skal einhverju, þá eru jeppamir
ekki sparaðir.
Svokallaðir náttúruverndar-
menn hafa haldið uppi áróðri
gegn þessari atvinnugrein og
segja, að minkurinn sé svo
grimmur. En er það ekki líka
grimmdarlegt að berjast á móti
þvf, að fólk hafi lífvænlega at-
vinnu? Auðvitað er minkaeldi
ekki nein allsherjarlausn at-
vinnumálanna, en það gæti
rennt stoðum undir traustara
efnahagslíf, þrátt fyrir sveiflurn
ar, sem eru á verði skinnanna,
enda býr engin atvinnugrein við
stöðugt verðlag.
Ef fólk er spurt um minkinn,
segjast margir vera á móti hon-
um. Og er þar sennilega komin
skýringin á deyfð stjómmála-
mannanna. En ef spurt er,
hvers vegna það sé á móti
minknum þá hafa fáir svör við
því. Ef farið er svo að ræða um
gildi atvinnuvegarins, segjast
flestir ekki hafa hugsað út í það
enda hefur varla nokkur heyrt
þess getið, aö Norðmenn seldu
minkaskinn fyrir 1600 millj. fsl.
kr. á síðasta ári.
Og lífið gengur sinn vana
gang á Fróni.
^EYKjÁyÍK®
MAÐUR OG KONA í kvöld
Uppselt.
HEDDA GABLER, fimmtud.
Næst sfðasta sinn.
LEYNIMELUR 13, föstudag.
MAÐUR OG KONA, laugard.
Aðgöngumiðasaian ' löno ei op
in frð kl 14 Simt 13191
Okkur vantur
dísil-jeppa, árg. 1964—’67. Land
rover, Austin Gipsy eða Gaz
koma til greina.
LAUSAVESI 90-02
-•■æas