Vísir - 23.10.1968, Blaðsíða 10
/
V í S IR . Miðvikudagur 23. október 1968.
GlFURLEG LEIT EN ÁN ÁRANGURS
B Leit lögreglunnar að öku-
nanninum, sem varð manni aö
iana við Geitháls, en stakk síð-
in af. hefur nú staðið í tæpar
vær vikur. en ennþá er Öku-
tiaðurinn ófundinn.
Tugir lögreglumanna hafa tekiö
'átt í leitmni, sem hefur veriö
eriö umfangsmikil og náð austur í
veitir og suður meö sjó. Aö rann
ókn málsins vinna lögreglumenn
rá Selfossi, Mosfellssveit, úr Kópa
rogi, Hafnarfirði, Keflavík, auk
,’ötu-, umferðar og rannsóknarlög-
eglunnar í Reykjavík.
Æðsslfundur júdó-
d@ildeir Ármanns
Júdódeild Ármanns heldur aöal-
'und sinn sunnudaginn 27. okt. n.k.
i félagsheimilinu aö Ármúla 14.
/enjuleg aöalfundarstörf fara
t'ram.
Hundruð manna, sem voru á
ferli þessa nótt á svæðinu i kring
um Lögberg og Geitháls, hafa ver
ið tekin tali og tugir manna yfir-
heyrðir í leit að upplýsingum. Þar
á meðal fólk sem kom af dansleikj
um sem haldnir höfðu verið austur
í sveitum.
Ríður lögreglunni á að ná tali
af öllum, sem voru á ferð í þéssu
umhverfi aðfaranótt sunnudagsins
sem slysið varð. Hinar smávægi-
legustu upplýsngar geta, komið
henni aö góðu gagni viö rannsókn
hennar á ferðum bifreiða þarna
um.
Fjöldi fólks hefur gefiö sig fram
með upplýsingar, en fleiri þarf til.
Leitar lögreglan nú farþega og öku
manna tveggja bifreiða, sem ekki
hafa gefið sig fram, en talið er að
gætu veitt einhverjar upplýsingar.
Önnur bifreiðin var amerísk með
ljósan topp, en dökkleit að neðan.
Hin var svört og gaeti hafa verið
2ja dyra.
Aliar bifreiðirnar, sem voru
þarna á ferii um nóttina og lögregl
isftæas
ELDUR KOM
UPP UM BRUGG
an hefur haft upplýsingar um, eiga
það sameiginlegt, að í engri þeirra
voru ökumenn einir á ferð. í öllum
þeirra voru éinhverjir farþegar og
að yfirgnæfandi meirihluta hefur
þetta veriö ungt fólk.
Hafj ökumaðurinn, sem ók á
Gunnar heitinn Kristjánsson, verið
einn á ferð, er hann alger undan-
tekning. Hafi hins vegar einhver
verið í fylgd meö honum, skapar
sá sér refoiábyrgð með því að
draga þaö á langinn að gefa sig
fram við lögregluna.
Tilviljun réði því, að lögregl-
an fann í gær bruggtæki og
landabirgðir í kialiara húsis eins
við Álftamýri. Pað hafði komiö
upp eldur í kjallaranum og
slökkviliðið og lögregla þvi ver
ið kvödd á vettvang. Við
slökkvistarfið fundust tækin.
brúsa af bruggi í gerjun og
annan slatta af fullgerjuðu
bruggi. Var allt gert upptækt,
Eigandinn var eini íbúi hússins.
Tækin höfðu veriö í geymslu
herbergi í kjallara hússins, en
þar hafði kviknað í svcfnpoka
út frá rafmrmstækjum. —
Þarna var um að ræða sæmi- Skemmdir urðu óverulegar og
leg eimingartæki og slatta í var eldurinn slökktur fljótlega.
Flateyringar reyna að firra atvinnuleysi:
Söfnuðu milljón
frwstihússins
Surprise
ki út
náðsst
morgun
9 Búið er að safna einnar milljón i um. Eitt ár er síöan frystihúsið
króna hlutafé í hlutafélagið ! varð að hætta rekstri vegna fjár-
i Ijálm á Flateyri, sem stofnað var | hagsöröugleika. Bráðabirgðaféiag
8. október sl. til þess að taka við j var þá stofnað til þess að taka hús-
lekstri fiskvinnslustöðvarinnar á [ ið á leigu og reka það áfram og
staðnum. Lágmark hlutafjár er hins
vegar ákveðið ein og hálf milljón
og verður almennt hlutafjárútboð á
næstunni, en hlutafénu hefur til
jiessa eingöngu verið safnað á Flat
eyri og sveitinni í kring.
C§ Hér er mikið i húfi fyrir Flat-
eyrarbúa, þvi að frystihúsið er svo
tii eina atvinnufyrirtækið í hreppn-
var hreppurinn stærsti aðilinn að
því fyrirtæki. Hafði félag þetta hús
ið á Ieigu til 15. september. Þá
var samningurinn framlengdur til
áramóta en jafnframt ákveðið að
stofna almenningshiutafélag til
þess að taka að sér rekstur húss-
ins og firra þorpsbúa þannig al-
gjöru atvinnuleysi.
Hér með er auglýst eftir
manni til oð vinna oð
sölu- og markaðsmálum.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist skrifstofu sambandsins
Aðalstræti 6, fyrir 15. nóvember n.k.
Stjóm
Sambands ísl. fiskframleiðenda.
Tilraun var gerð í morgun að%
ná Surprise út á háflæði kl. 8.30.
Þetta er ein tilraunin af mörgum
til að ná skipinu út.
Talaði blaðið við Gísla Sveinsson
einn aðilann að björguninni, sem
sagði, að við fyrri björgunarað-
gerðir hefði verið hægt að mjaka
skipinu nokkra metra í einu. Kvað
hann björgunarstarfsemina tor-
sótta þar sem væri sjólaust með
öllu og meiri vonir um að koma
skipinu áleiðis, ef meira brim væri.
Sagði hann að björgunarstarfsemin
væri háð náttúruöflunum og taldi
ekki miklar líkur á því að mikið
gengi áleiðis með þessari tilraun.
Evrópurúð —i-
1. síöu.
hefjast fyrr en i fyrramálið. Ætl-
unin var að nefndarmenn dveldu
að mestu í Alþingi í dag, þar sem
þeir áttu að sitja fund sameinaðs
alþingis og Birgir Finnsson forseti
sameinaðs þings ætlaði aö fræða
þá um sögu Alþingis. Ætlunin er að
Alþingi bjóði til kvöldverðar að
Hqtel Sögu í kvöld og munu fund-
armenn væntanlega verða komnir
fyrir þann tíma.
Á morgun munu þeir skoða sig
um í Reykjavík eftir að starfsfund-
ur hefur verið haldinn. Borgar-
stjórinn mun taka á móti þeim i
Höfða. Á fimmtudaginn fara þeir
til Þingvalla og um kvöldið heldur
Emil Jónsson, utanríkisráðherra
boð inni fyrir þá í Ráðherrabú-
staönum.
! pingiau a j
ntófi Sækaismið- •
stöðvum :
• Gísli Guðmundsson, þingniað-a
ur Framsóknarflokksins, lagöist J
við umræður á Alþingi í gær gegn »
læknamiðstöðvum í dreifbýli semj
lausn á hinum geigvænlega lækna-*
skorti þar. Taldi þingmaðurinn, aðt
erlendis væru læknamiðstöðvar JJ
með tveimur eða fleiri læknum nær •
eingöngu í þét'tbýli, og mundi nið-J
urstaðan verða svipuð hérlendis. J
Til,umræðu var stjórnarfrum- J
varp um breytingu á læknaskipunj
arlögunum. Er þar gert ráð fyrir«
stofnun læknamiðstööva víða umj
land. Þá héfur Gísli Auðunsson,*
héraöslæknir á Húsavík gert til-e
lögur um fækkun og sameininguj
læknishéra.a úr um 55 niður í 27«
—30. Gísli Giiðmundsson taldi l
lækninn hafa séð, að þessi skipan ’
leysti ekki vandann. »
Það kom fram hjá þingmannin-
um, að hann taldi „Reykjavíkur-
valdið“ skorta þekkingu á mál-
efnum dreifbýlisins. Kæmj það
bæði fram í þessu frumvarpi og
einnig í tillögum um sameiningu
sveitarfélaga. Fulltrúar fámennra
byggðarlaga hefðu ekki verið með
í ráðum í þessum málum. Ekki
komu fram hjá Gísla einar sérstak
ar tillögur um lausn læknavandræð
anna.
— Það eina sem við höfðum
upp úr fyrsta tímanum í goifi...
var ei kúla í höfuðið!
Vinna. fvenmaöur óskast til að
stunda sjúkling. Uppl. Miðstræti
5 uppi.
Vísir 23. okt. 1918.
lEIMSMET
Stærsta tQbaksfyrirtæki í heimi
er The British-American Tobacco
Company Ltd, sem stofnað var í
London árið 1902. Eignir fyrir-
tækisins eru metnar 598,728,286
sterlingspund. Árið 1966 var sala
fyrirtækisins 959 milljón sterlings
pund.
MINNINGARSPJOLD
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Maríu Jónsdóttur flugfreyju, fást
á eftirtöldum stöðum: Verzluninni
Oculus Austurstræti 7, Reykjavík.
Verzluninni Lýsing Hverfisgötu
64 Rvík. Snyrtistofunni Valhöll
Laugavegi 25, Rvík og hiá Mariu ,
Ólafsdóttur Dvergasteini Reyðar-
firði.
IILKYNNING
Kvenfélag Laugarnessóknar. —
Munið saumafundinn í kirkjukjall
aranum á fimmtudaginn 24. þ. m.
kl. 8.30.
Austan gola,
bjartviðri, frost-
laust í dag, en
vægt frost í nótt.
Tiilaga að nýjum
félagslögum í Hvöf
Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt
heldör fund kl. 8.30 í Sigtúni. Lögð
verður fram tillaga að nýjum fé-
lagslögum. Ómar Ragnarsson
3skenimtir.
r-gSKgaagggagsr:
fSg.tMWB*