Vísir - 23.10.1968, Blaðsíða 14
14
V1SIR . Miðvikudagur 23. október 1968.
Herb. til leigu á góðum stað f bænum. Uppl. í síma 14035 í dag og á morgun.
HÚSNÆÐI ÓSKAST 1
2ja herb. búð óskast á leigu sem fyrst. Tvennt fullorðið f heimili. — Sfmi 18878.
Ungt par óskar eftir l-2ja herb. íbúð sem næst Miðbænum Sími 16321 eftir kl. 7. '
3ja til 5 herb. íbúö óskast fyrir fólk utan af landi, allt fullorðið. — Uppl. gefur Guðmundur Þorsteins son, fasteignasali. Sími 19545.
Ibúð í Austurbæ óskast strax í 2-3 mánuöi. Sími 35116.
2 stúlkur utan af landi óska eft- ir l-2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 37110 eftir kl. 5.
Námsmaður óskar að taka á leigu rúmgott og bjart herb. á kyrrlátum stað. Algjörri reglusemi og skilvísri greiðslu heitið. Sími 34619.
Ung reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir að taka á leigu eitt herb. og eldhús. Uppl. í síma 40841.
Reglusöm hjón meö tvö böm, óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu, helzt í Kópavogi. Uppl. í síma 42587 milli kl. 7 og 8 e.h.
Óska eftir að taka bílskúr á leigu. Uppl. í síma 36218.
1-2 herb. íbúð óskast fyrir ein- hleypa konu. Uppl. í síma 36722.
Stór stofa óskast með eldhúsi eða eldunarplássi, má vera í kjallara, helzt í Austurb. Tilb. merkt: „Stör st'ofa" sehdist augl. Vísis.
Stór stofa óskast, helzt í Austur bænum, má vera í kjallara. Uppl. í síma 20715 milli kl. 8 og 10 á kvöld in til laugardags.
Óska eftir stóru herb. og eldhúsi eða eldhúsaðgangi, helzt f Austur- bænum. Tilb. merkt: „Plötur” send ist augl. Vísis fyrir föstudagskvöld.
2ja til 4ra herb. íbúð óskast frá 1. nóv. Uppl. í síma 81077 eftir kl. 5 e.h.
3ja til 4ra herb. íbúö óskast á leigu sem allra fyrst. Fvrirframgr. Uppl. í síma 18809 frá kl. 18 til 20.30 í kvöld.
SMÁAUGLÝSINGAR eru einnig á 13. síðu
TIL SOLU
Til sölu. Dodge ’51 til sölu og niö
urrifs. Góö vél. Uppl. í síma 20539.
Hoover þvottavél með rafmpgns
vindu og suðu til sölu. Sími 81393.
TækifærisverS. Vönduð betristofu
húsgögn, legubekkir, 2 stærðir. —
Viðgerðir og klæðningar á húsgögn
ur. Helgi Sigurðsson, Leifsgötu 17,
sími_14730.
Til sölu vegna brottflutnings:
Sjónvarp, sófasett, saumavéi, ryk-
suga o. fl. Uppl^ 1 síma 52992.
Til sölu borðstofuskápur, fata-
skápur, borð og stólar o. fl. Kára-
stlg 9, niðri, (gengið inn í port), eft
ir kl. 4 í dag.____________________
Ný, ónotuö, ensk buxnadragt,
hattur fylgir, nr. 30 (á ca. 12 ára)
til sölu. Sími 38774.
Til sölu fallegir telpukjólar á 2ja
til 3ja ára, dömukjóll lftið nr. Elna
saumavél og Smaragd segulband.
Sími 32519.
Til sölu: skrifborð, ferðaritvél
reiðhjól, dömu og herra, þvottavél
(Hoover), telpu skíðastígvél og flau
elsbuxur á 7 ára, dúkkuhús og
dúkkurúm, allt notað en vel með
farið, ódýrt. Uppl. að Álfhólsvegi
109, Kópavogi. Sfmi 41424.
Til sölu barnavagn, kerra og
Miele þvottavél með suðu. Sfmi
»40827.
Notuö útidyrahurð með karmi og
forstofuhurð án karms til sölu. —
Sfmi 36618.
Barnavagn, kerra og barnarimla-
rúm til sölu. Sfmi 42293.
Vill einhver kaupa! Veðskulda-
bréf, upphæð 60.000, stóran Grund-
ig radíófón, 12.000, ásamt fleiru
vegna brottflutnings. Uppl. í síma
32992 eftir kl. 5 á kvöldin.
Umboössala. Tökum í umboðs-
sölu nýjan unglinga- og kvenfatnað.
Verzlunin Kilja, Snorrábraut 22. —
Sfmi 23118.
\. Innrömmun Hofteigi 28. Málverk
meistaranna í vönduðum römmum.
, Afborg nir. Opið 1 — 6.
Notað: barnavagnar, kerrur
barna- og unglingahjól, með fleiru,
fæst hér. Sfmi 17175 sendum út á
land ef óskað er. Vagnasalan, Skóla
vörðustfg 46. Opið frá kl. 2 — 6.
Barnastólarnir vinsælu nýkomn-
ir einnig fást heilir nælongallar,
' plfseruð pils úr teygjuefni, blúndu
sokkabuxur svo og drengjanærföt
'(með sfðum buxum og m. fl. —
’ Bamafataverzlunin Hverfisgötu 41.
: Sfmi 11322.
Framleiöum áklæði i allar teg.
nfla. Otur. Sími 10659, Borgartúni
25.
Ódýr útvarpstæki (ónotuð). Hent
ug smátæki fyrir straum með þrem
bvlgjum, draga vel, þrír litir. Eins
árs ábyrgð. Verð kr. 1500. ptvarps
tæki í gleraugum kr. 1100. Útvarps-
virki Laugarness, Hrísateigi 47, —
sfmi 36125.
Bamavagga og burðarrúm til sölu.
Uppl. í síma 52594.
Notað, nýlegt, nýtt. Daglega koma
bamavagnar, kerrur, burðarrúm,
leikgrindur, barnastólar, rólur, reið-
hjól, þríhjól, vöggur og fleira fyrir
börnin. Opið frá kl. 9—18.30. Mark-
aður notaðra barnaökutækja, Óð-
insgötu 4, sími 17178 (gengið gegn-
um undirganginn).
ATVINNA OSKAST
Stúlka óskar eftir vinnu strax, er
vön verzlunar- og skrifstofustörf-
um. Sími 81275 og eftir kl. 5 f síma
36646.
Laghentur maður, sem er prent-
ari og hefur meira próf á bíl óskar
eftir einhvers konar vinnu. Uppl.
í sima 81349.
Atvinnurekendur, 18 ára piltur
óskar eftir einhvers konar vinnu,
er vanur bæjarakstri. Algjör reglu
semi. Uppl. í síma 82137.
Ungan, reglusaman, mann vant-
ar vinnu. Uppl. f síma 37810.
ÓSKAST KEYPT
Honda óskast, þarf að vera vel
með farin og f góðu lagi. Uppl. í
síma 35115 næstu kvöld.
Miðstöðvarketill. Ca. 4 ferm. miö
stöðvarketill .með kyndingu óskast
til kaups. Sími 83070.
Óska eftir að kaupa notaða sauma
vél fyrir bílaklæðningar. Sími 83292
eftir kl. 6. \
Notaðir miðstöövarofnar óskast.
Sfmi 15081.
Kaupum vel með farin húsgögn
gólfteppi og m. fl. Fornverzl-
unin Grettisgötu 31. Sími 13562
HUSNÆÐI I
Lítil 2ja herb. risíbúö á góðum
stað í bænum til leigu. Aðeirfs reglu
söm stúlka kemur til greina. —
Sími 34359 eftir kl. 5. 2 ónotuö bað
ker til sölu á sama stað.
2 herb. íbúð með húsgögnum til
leigu í 6 mán. frá 1. nóv. Uppl. í
síma 81121.
Ekta loðhúfur, mjög fallegar á
böm og unglinga, kjusulaga með
dúskum. Póstsendum. Kleppsvegi
68, 3. hæð t.v. Sfmi 30138.
RUSSAJEPPI #59
TIL SÖLU
allur klæddur innan og j mjög
góðu lagi til sýnis og sölu að
Laugamesvegi 43.
2 herb. og eldhús til leigu í Kópa
vogi (ca. 80 ferm.). Uppl. um fjöl
skyldustærð og fyrirframgr., send
ist Vísi fyrir föstudagskv. merkt:
„Kópavogur — 21.“
Herb. til leigu í Hlíðunum, meö
eða án húsgagna. Reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 12860.
Sólríkt herb. með svölum og aö-
gangi að eldhúsi til leigu fyrir reglu
saman karlmann. Uppl. að Ránar-
götu 19.
Stórt herb. til leigu í Stórholti 31,
kjallara. Uppl. á staðnum frá kl. 7
í kvöld.
Góð tvegEja herb. íbúð til leigu
í Holtunum, hentug fyrir skóla-
fólk. Uppl. f síma 38856 eftir kl. 7.
2ja herb. búö til leigu fyrir eldra
fólk í stuttan tíma. Uppl. f síma
17132 milli kl. 5 og 7.
1 Norðurmýri er til leigu 90 ferm.
íbúð, þrjár stofur og tvö smáherb.
á fyrstu hæð. Tilb. merkt: ,,25—
2173“ sendist augl. Vísis. Eingöngu
reglufólk kemur til greina.
Óskum eftir 3-4 herb. fbúð f
Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í
síma 51457 eftir kl. 5 e.h.
BILAVIÐSKIPT!
Volkswagen ’64 til ’65. Óska eft-
aö kaupa góðan og vel með farinn
Volkswagen árg. ’64 til ’65, bíllinn
verður að líta vel út. Útborgun kr.
50.000. Uppl. í síma 82643 eftir kl.
21 í kvöld.
Rússajeppi árg. ’56 til sölu. —
Gott hús. Uppl. í síma 35640 frá
kl. 8 til 9 í kvöld og annaö kvöld.
Til sölu Willys-jeppi árg. 42.
Uppl. í síma 21084.
BARNAGÆZLA
Tvær kennaraskólastúlkur vilja
taka að sér bgrnagæzlu á kvöldin.
Uppl. í símum 18871 og 82417 eft-
ir kl. 5. Geymið auglýsinguna.
Tek aö mér að gæta barna, helzt
innan 1 árs. Uppl. f sfma 41235.
ATVINNA I
Au pair stúlka óskast á gott
heimili í London, ekki yngri en 18
ára. Uppl. f síma 34394, miðviku-
dag og fimmtudag kl. 2 til 7.
YMISLEGT
Takið eftir. Tek að mér aö lesa í
bolla. Uppl. í síma 10157. — Geym
ið auglýsinguna.
ÞJONUSTA
Dömur, kjólar sniðnir og saum-
aðir að Freyjugötu 25, sími 15612.
Geri við kaldavatnskrana og WC
kassa. Vatnsveita Reykjavíkur. —
Símar 13134 og 18000.
Málningarvinna innan húss. Uppl.
í síma 15461 og 19384 kl. 7-9 e.h.
Reiðhjól. Reiðhjóla- þríhjóla-,
barnavagna- og barnakerru-viögerð-
ir aö Efstasundi 72. Sími 37205.
Einnig nokkur uppgerð reiðhjól til
sölu á sama stað.
Píanóstillii^ .... Tek að mér pfanó-
stillingar og viðgerðir. Pöntunum
veitt móttaka f sfma 83243 og 15287
Leifur H. Magnússon.
11 )
Húsaþjónustan sf. Málningar-
vinna úti og inni. Lögum ýmisl. svo
sem pfpulagnir. gólfdúka. flfsalögn
mósaik. brotnar rúður o.fl. Þéttum
steinsteypt þök Gerum föst og bind
andi tilboð ef óskað er. Símar —
40258 og 83327.
Önnumst alls konar heimilis-
tækjaviðgerðir. Raftækjavinnustof-
an Aðalstræti 16, símr 19217.
Takið eftir. Tek rúmföt í saum.
Sími 34336.
4—5 manna bíll óskast, helzt ’64
til ’65 árg., útborgun kr. 65 þús.
Uppl. í síma 38477 kl. 5 til 8 f dag
og næstu daga.
Til sölu Benz 180, árg. ’55, vél-
arlaus, selst til niöurrifs í heilu lagi
eða í stykkjum, hásing nýuppgerð.
Uppl. í síma 30037 eftir kl. 7.
7 tonna vörubíll, Volvo ’57 til
sölu, má greiðast með skuldabréfi.
Sími 40311.
Volga '58. Tilb. óskast í Volgu ”58,
til sýnis að Sólheimum 29, bak við
verzlunina Heimakjörl frá kl. 9 til
12.30 og 2 til 6.30. Sfmi 36850.
Til sölu Opel ’55 með góðri vél
og gírkassa, selst ódýrt. Sími
40270 eftir kl. 7 e.h.
Chevrolet-bifreið ’55 til sölu. —
Uppl. á Ránargötu 19.
Pípulagnir. Get tekið að mér
stærri og minni verk strax. Er lög
giltur meistari. Uppl. f síma 33857.
Get tekið menn í fæöi. Uppl. f
síma 24960.
KENNSLA
Kenni þýzku (og önnur tungu-
mál;. Áherzla lögð á málfræði,
góðan orðaforða og talhæfni. —
Kenni einnig aðrar námsgreinar,
einkum stærö- og eðlisfr., og les
meö skólafólki og þeim, sem búa
sig undir nám ertendis. — D*. Q»to
Arnaldur Magnússon (áður Weg).
Grettisgötu 44A. Sfmi 15082.
OKUKENNSLA
Ökukennsla. Hörður ^agnarsson.
Sími 35481 og 17601.
Ökukennsla — æfingatfmar. —
Kenni á Taunus 12M. Ingólfur Ingv
arsson. Sfmar 83366, 40989 og
84182.
' ðal-Ökukennslan. -r Lærið ör-
uggan akstur. Nýir bflar, þjálfaðir
kennarar. — Sfmi 19842.
Ökukennsla. Guömundur G. Pét-
ursson. Sími 34590. Ramblerbifreið.
ökukennsla — Æfingatímar. —
Volkswagen-bifreið. Tímar eftir
samkomulagi Útvepa öll gögn varð
andi bílprófið. Nemendur geta bvri
aö jtra-. Ólafur Hannesson. Sfm>
3-84-84.
Ökukennsla. Aðstoða við endur
nýjun. Útvega öll ^ögn. Fullkomin
kennslutæki. — Reynir Karlsson
Símar 20016 'og 38135.
Ökukennsla —■ æfingatimar. —
Ktnni á Taunus, tímar eftir sam-
komulagi, nemendur geta byrjað
strax. Útvega öll gögn varðandi
bflpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sím-
ar 30841 og 14534.
Tek nemendur á gagnfræðastigi í
einkatíma í íslenzku. Les enn frem
ur með byrjendum dönsku, ensku,
þýzku, frönsku og latfnu. Gunnar
Gíslason, Grundarstíg 15B.
Tek að mér smábarnakennslu. —
Uppl. í síma 23172. Ingibjörg Jó-
hannsdóttir, Reynimel 22.
Tungumá! — Hraðritun. — Kenni
allt árið, ensku. frönsku, norsku,
spænsku. þýzku Talrpál, þýðingar,
verzlunarbréf. Bý námsfólk undir
próf og dvöl erlendis. Auðskilin
hraðritun á 7 tungumálura og levni
letur Arnór E. Hinriksson. Sími
20338
HREINGERNINGAR
Vélhreingerningar. Sérstök vél-
hreingerning (með skolun). Einnig
handhreingerning. Kvöldvinna kem
ur til greina. Vanir og vandvirkir
menn. Sími 20888. Þorsteinn og
Ema.
Gólfteppahreinsun. Hrainsum
teppi og húsgögn, vönduð vinna,
fljót og góð afgreiðsla. Sími 37434.
Vélahrelngeming. Gólfteppa- og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta. — Þvegillinn. Sími 42181.
Hreingerningar. Gerum hreinar
íbúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Fljót og góö afgreiðsla. Vand
virkir menn. Engin óþrif. Útvegum
plástábreiður á teppi og húsgögn
Ath. kvöldvinna á sama gjaldi. —
r-mtið tímanlega i síma 19154.
Hreingerningar (ekki vél). Gerum '
hreinar íbúðir, stigaganga o. fl., höf ,
um ábreiöur yfir teppi og húsgögn.
Vanir og vandvirkir menn. Sama ''
gjald hvaða tima sólarhrings sem ■
er. Sími 32772.
ÞRIF. — Hreingemingar, vél-
hreingerningar og gólfteppahreins-
un. Vanir menn og vönduð vinna.
ÞRIF. Símar 82635 og 33049. -
Haukur og Bjarni.
úngerningar. Gerum hreint með
vélum íbúðir, stigaganga, stofnanir.
teppi og húsgögn Vanir menn
vönduö vinna Gunnar Sigurðsson
Sími 16232 og 22662,
Hreingerningar.
Halda skaltu húsi þínu
hrs. nu og hiörtu meö lofti finu.
Vanir menn með vatn og rýju
Tveir núll fjórir nfu níu.
Vaidimar 20499 '
BEZt AD AUGLÝSA !