Vísir - 23.10.1968, Blaðsíða 16

Vísir - 23.10.1968, Blaðsíða 16
Míðvikudagur 23. oktöber 1968 Þjófur vinnur spjöll í Þjéðleik- húskjalluranum • Brotizt var inn i fyrrinótt í Þjóðleikhúskjallarann og stol- ió 12000 krónum i peningum. — Þjófurinn hafói unniö mikil spjöll á skápum og dyrum í leit sinni að verðmætum, en peningunum stal hann úr læstum skáp, sem hann braut upp. Glös og flöskur báru bess merki, að þiófurinn hefur ann að veifið hresst sig á veitingum milli þess sem hann hefur gert at- Sögu að hlrzlum staðarins. Þá hef- ur hann einnig haft á brott með sér eitthvert magn af áfengi. Borgarbúar til funda með borg arstjóranum Sex fundir i hinum ýmsu hverfum Reykjavikur O Borgarstjóri Reykjavíkur, Geir Hallgrímsson, hefur boðað til sex hverfafunda með íbúum Reykjavíkur og verður sá fyrsti þeirra hald- inn kl. 3 á laugardaginn n.k. í Laugarásbíói fyrir íbúa Laugarnes-, Sunda-, Heima- og Vogahverfis. — Fundir þessir verða nú haldnir í framhaldi af yfirlýsingu, sem ég gaf út eftir að gagnrýni hafði komið á sams konar fundi vorið 1966 fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar, sagði borgarstjóri á fundi með blaðamönnum í gær. Þá lýsti ég því vfir, að reynt yrði að halda hverfisfundi á tveggja ára fresti. í vor var ætlunin að halda hverfis- fundi, en þá komu verkföll og annað í veg fyrir að af því yrði. Fundirnir hafa þann tvíþætta tilgang aö gefa borgurunum inn- sýn í borgarniálefnin jafnframt því sem hugur borgaranna til ýmissa mála er kannaður, svar- aði borgarstjóri aðspurður um tilgang slíkra funda. — Það er mikill stvrkur við gerð fram- kvæmdaáætlana borgarinnar að vita hvar áhugamál borgaranna liggja til bess að hægt sé að samræma sjónarmið beirra, em- bættismanna borgarinnar og borgarfulltrúa. Þessir fundir borgarstjórans eru ekki hugsaðir sem pólitískir fundir, enda er öllum frjálst að leggja fyrir munnlegar eða skrif- legar fyrirspurnir á beim að loknum ræðum, sem borgar- stjóri mun fiytja. Fundirnir verða sem hér segir: Laugardaginn 26. okt. kl. 3 i Laugarásbíói fyrir Laugames- Sunda-, Heinia- og Vogahverfiy sunnudaginn 27. okt. kl. 3 i Dansskóia Hermanns Ragnars i Miðbæ fyrir Smáibúða-, Bú- staða-, Háaleitis- og Fossvogs- hverfi, miðvikudaginn 30. okt. að Hótel Sögu fvrir Mela- og Vesturbæjarhverfi, fimmtudag- inn 31. okt. í Sigtúni fyrir Mið- og Austurbæjarhverfi, Iaugar- daginn 2. nóv. í Félagsheimili Rafveitunnar við Eiiiðaár fyrir Árbæjar- og Breiðholtshverfi og sunnudaginn 3. nóv. i Domus Medica fyrir Hiiða-, Holta- og Norðurmýrarhverfi. SÍF vill ráða til sín sölumantt — Aukafundurinn haldinn á morgun Sölusamband isl. fiskframleið- enda ráðgerir nú að auka sölustarf- Engin síld Engin síld veiddist á miðunum umhverfis landið í nótt. Fyrir aust an var bræla og 6 til 7 vindstig. Fáir bátar munu hafa kastað og engum þeirra tekizt að klófesta neitt af silfri hafsins. Nokkuð eru menn orðnir hvekktir á sildarleys- inu og segja má einnig, að það séu flestir landsmenn orðnir. Fyrir sunnan varð sílciin ekki á vegi veiðimanna og fóru allir bát- arnir því bónleiðir til búðar. Þrátt fyrir veiðileysi var veður hið feg ursta á miðunum og því ekki um að kenna. semi sina og hefur m. a. auglýst eftir nianni, sem vinna á að sölu- og markaðsmálum. Samkvæmt upp lýsingum Helga Þórarinssonar, framkvæmdastjóra, er þetta gert í framhaldi af ályktun síðasta aðal- fundar, sem taldi að nauðsynlegt væri að auka bessa star.'semi fyrir- tæk-sins. Aukafundur vegna sölu- og mark aösmála verður haldinn á morgun í SÍF. Það verða rædd mál þau, sem mikill styr hefur staöið um, en eins og lesendur rekur minni tii, urðu miki! blaðaskrif vegna þess að saltfiskkaupandi frá Italíu, I Mercurio frá Paonessa, fékk ekki | keyptan hér þann saitfisk, sem hann óskaði. Málin munu væntan- : Iega eitthvað skýrast eftir þennan í fund. i eykingabann hert í mjólkurbúðunum „REYKINGAR BANNAÐAR“ stendur á skiltum, sem komið hefur verið upp í mjólkursölu- búðum og öðrum mjólkurútsöl- um og fólk hefur nýlega tekið eftir. Til þess að fá nánari skýringu á því gegn hverjum þessum tilmæl- um er beitt hafði blaðið tal af Kára Guðmundssyni, mjólkureftir- litsmanni rikisins í morgun. „Það er talinn sóðaskapur að vera með sígarettureyk þar sem matvæli 'ei* höfð um hönd,“ sagði Kári, ,,og líltin voru sett upp með tilliti til hreinlætis." Kári sagði ennfremur, að fyrir- mælum þessum væri ekki sízt beint til afgreiðslufölksins, en kvartanir yfir reykingum þess hefðu borizt i fjölda mörg ár. Hefðu ráðstafanir sem þessar ver- ið fremkvæmdar áður, en nú væri tekið fastari tökum á málinu. Malbikað . ...... /..V' við Laugaveg • Víða við Laugaveg ofanverð- an standa nú yfir malbikunar- framkvæmdir, enda er nú að verða hver síðastur áður en vet- ur gengur í garð. O Á ýmsum stöðum er verið að ganga frá bifreiðastæðum fyr ir framan hinar stóru verzlunar- og skrifstofubyggingar, sem þar standa. Viðskiptahverfið færist nú æ lengra frá kjarna borgar- innar, sem er eðíileg þróun í vaxandi borg. O Þessi mynd var tekin fyrir utan Laugaveg 178 í morgun, en þar eru m. a. ritstjóm og prentsmiðja Vísis til húsa eins og kunnugt er. O Lögreglan fann þessi reiðhjólafiök í skurði í bænum, en reið- hjólum þessum hafði verið stolið og þjófurin-i fleygt þeim þarna, þegar hann var búinn að hirða a. þeim það, sem hann munaði í. Unnið er að rannsókn málsins áfram, en þarna mun hafa verið að verki ungur piltur. *****•••■•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• VERÐUR FANGAHÚSINUI SNÚIÐ í HEILU LAGI? I Spurt um 3 hús á fundi með borgarstjóra i gær • Sérstakar i'yrirspurnir um þrjú hús komu fram á fundi borgarstjóra með blaðamönnum i gær. Spurt var um framtið fangahússins við Skólavörðu- stíg. Hvort það yrði rifið vegna gatnaframkvæmda. Hver væru viðhorf borgaryfirvalda til vænt- anlegrar byggingar Scðlabank- ans á lóð sinni við Fríkirkjuveg 11 (þar sem hús Thor .Tensens stendur nú) og hvers konar hús Landssírninn gæti býggt á lóð- inni, sem hann hefur nýlega keypt af Sjálfstæðisflokknum og nokkur styr hefur staðið um. Fangahúsið stendur aö nokkru fyrir götu, sem ráðgert er að gera samkvæmt Aðalskipulagi Reykjavíkur. Gert er ráð fyrir að gatan verði gerð seint á þvi tímabili, sem skipulagið nær til eða fvrir 1983. — Margir hafa ?ýnt áhuga á þvi að húsiö verði varðveitt, þó að ekki séu bundn- ar eintómar skemmtilegar minn- ingar við það, sagði borgarstióri Það hafa þvi komið upp þær lauslégu hugmyndir að snúa því ' heilu lagi þar sem það stend- ur, en borgarstjóri kvaðst hafa haft spurnir af að slíkt hefði ver ið gert erlendis og gefið góða raun. Um fyrirhugað hús Seðlabank- ans á lóðinni við Fríkirkjuveg 11, sagði borgarstjóri, að borg- in mundi heimila hús af hóf- legri stærð, sem félli vel að um- hverfi þess, en það er mjög við- kvæmt fyrir öllum byggingar- fra '''.væmdum. "amkvæmt Aðalskipulaginu getur Landssíminn byggt fjög- urra hæða hús á lóð þeirri, sem hann kevpti af Sjálfstæðisflokkn um.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.