Vísir - 23.10.1968, Blaðsíða 15

Vísir - 23.10.1968, Blaðsíða 15
V1 SIR . Miðvikudagur 23. oktöber 1968. /5 ■SBMSSÍ**!'" [i •IF7S:r-.-JT HÚSGAGMAVIÐGERÐIR Viðgerðir á alls konar gömlum húsgöignum, bæsuð, pól- eruð og máluð. Vönduð vinna. — Húsgagnaviðgerðir Knud Salling Höfðavík við Sætún. — Sfmi 23912 (Var áður á Lapfsávegi 19 og Guðrúnargötu 4.) 4HALDALEIGAN, SÍMI 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum c , fleygum múrhamra með múr- festingu, til sölu múrfestingar (% % V2 %). víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhraerivélar, hitablásara, upphitunarofna, slípirckka, rafsuduvélar, útbúnað til píanöflutn. o.fl. Sent og sótt ef óskaö er. Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi — ísskápaflutningar á sama stað. Sími 13728. GANGSTÉTTIR — INNKEYRSLUR ; Leggjum og steypum gangstéttir, innkeyrslur og bílastæði. Uppl. f síma 36367. KLÆÐIOGGERIVIÐ BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN Orval áklæða. Gef upp verð ef óskað er. — Bólstrunin Álfaskeiði 96, Hafnarfiröi. Sími 51647. Kvöldsími 51647 og um helgar. KLÆÐNINGAR - BÓLSTRUN, SÍMI 10255 Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Úrval áklæða. ^ljót og vönduð vinna. Vinsamlega pantið með fyrirvara. Sótt heim -g sent yöur að kostnaðarlausu. Svefnsófar (norsk ‘teg.) ilu á verkstæðisverði. Bólstrunin Barmahlfð 14. Sími 10255._____________________________ Teppaþjónusta — Wiltonteppl Otvega glæsileg íslenzk Wiltonteppi 100% ull. Kem heim með sýnishoru. Annast snið og lagnir, svo og viðgerðir. Daníel Kjartansson, Mosgerði 19, sími 31283. VERKTAKAR TAKIÐ EFTIR Traktorsgröfur og loftpressur til leigu. Uppl. i síma 30126. BÓLSTRUN — VIÐGERÐIR Kfeeðum og gerum við bólstruð húsgögn, úrvai áklæða. Komnm með áklæðissýnishom, gemm tilboö. — Ódýrir svefnbekkir. Sækjum sendum. Bólstmnin Strandgötu 50 Hafnarfírði. Sfmi 50020 kvöldsfmi 51393. ER STÍFLAÐ Fjarjægjum stíflur úr baðkemm, WC, niðurföllum vöskum með loft og vatnsskotum. Tökum að okkur uppsetningar á bmnnum, skiptum um biluð rör. — Sfmi 13647 og 81999,___________________________________ HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Getum bætt við okkur smíði á eldhúsinnréttingum og svefnherbergisskápum, sólbekkjum o.fl. Sími 34959. — Trésmiðjan K-14. r'lPULAGNIR Get bætt við mig vinnu. Uppl. i sfma 42366 kl. 12—1 og 7—9 e.h. Oddur Geirsson pípul.m. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótor vindingar. Sækjum sendum. Rafvélaverkst. H.B. lasor Hringbraut 99. simi 30470, heimasimi 18667. SMÍÐA ELDHÚSINNRÉTTINGAR og skápa bæöi i gömul og n-C hús, verkið tekiö hvort heldur er í timavinnu eða fyrir ákveðið verö. fljót af- greiðsla, góðir greiðsluskilmálar. — Uppl. i sima 24613 og 38734. Verkfæraleigan Hiti sf. Kársnesbraut 139 sími 41839. Leigir hitablásara. GLUGG AHREIN SUN. — Þéttum einnig opnanlega glugga og hurðir. — Gluggar og gler, Rauðalæk 2, - Simi 30612. ' 4NDRIÐASMH)I Málmiðjan s.f., Hlunnavogi 10. — Símar 83140 og 37965. Sm.jum handrið úti sem inni eftír teikningum eða eigin geröum, ,mfðum einnig ýmsar gerðir af stigum. Málmiðjan s.f., Hlunnavogi Ifl. — Sfmar 83140 og 37965. EINANGRUNARGLER Húseigendur, byggingarmeistarar. Otvegum tvöfalt ein- angrunargler með mjög stuttum fyrirvara. Sjáum um ísetningu og alls konar breytingar á gluggum. Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmíefni. Sími 52620. SJÓNVARPSLOFTNET Tek að mér uppsetningu og viðgerðir á sjónvarpsloftnet- um. Uppl. í sh-.a 51139. HÚS A VIÐGERÐIR — BREYTINGAR Smiður tekur að sér viðgerðir og .ytingar utan og innan húss, skipti um jám á þökum, glerísetning o.'fl. — Sími 37074. JARÐÝTUR — GRÖFUR Jöfnum húsalóöir, gröfum skurði, fjarlægjum hauga o. fl. Jarðvinnsluvélar. Símar 34305 og 81789. GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga og hurðir með varanlegum þéttilistum, sem veita nær 100% þéttingu gegn dragsúgi, vatni og ryki. Þéttum eitt skipti fyrir öll með „SLOTTSLISTEN“. Ólafur Kr. Sigurðsson & Co Stigahlið 45 (Suðurvei niðri). Sími 83215 fré kl. 9—12 og frá kl. 6—7 i sima 38835. — Kvöldsfmi 83215. GULL-SKÓLITUN — SILFUR Lita plast- og leöurskó. Einnig selskapsveski. — Skóverzl- un og vinnustofa Sigurbjöms Þorgeirssonar, Miðbæ viö Háaleitisbraut. ÍSSKÁPAR — FR Y STIKISTUR Viðgerðir, breytingar. Vönduð vinna — vanir menn — Kæling s.f. Ármúla 12. Símar 21686 og 33838. INNANHÚSSMÍÐI Vanti yður vandað ar innréttingar i hi- býli yðar þá leitið fyrst tilboða í Tré- smiðjunm Kvisti Súðarvogi 42 Simi 33177 — 36699. KLÆÐNINGAR OG VIÐGERÐIR i alls konai bólstruðum húsgögnpm. Fljót og góö þjónusta. Vönduð vinna. Sækjum sendum. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5 símar 13492 og 15581. JARÐYTUR — TRAKTORSGROFUR Höfui til leigu litlai g. stórai trakforsgröfur bfl- krana og flutningatæki til allra larðvinnslan sf framkvæmda innan sem utan borgarinnar. — Jarðvinnslan s.t. Síðumúla 15 Simar 32480 og 31080. KENNSLA ÖKUKENN SLA Kennum á Volkswagen 1300. Otvegum öll gögn varðandi próf. Kennari er: Ámi Sigurgeirsson, símí ^5413. KAUP —SALA GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR: Nýkomið: Fuglabúr og fuglar, hamstrar og naggrfsir, fiska- búr og fiskar, nympheparakit f búri, vítamin fyrir stofu- fugla og hreiðurkassar fyrir páfagauka. Mesta úrval í fóð- urvörum. — Gullfiskabúðin, Barónsstfg 12. 1 ■ ■ " - -» ■— 1 1 1 — --— ,, ,1 , 1. ■. _ VARAHLUTIR í CHEVROLET 1959 til sölu i Bílapartasölunni, Borgartúni 25. Kvöldsími 15640. VARAHLUTIR TIL SÖLU Varahlutir í Moskvitch 1959 og Ford 1955 til sölu í Bíla- partasölunni, Bórgartúni 25. ÓSKAST KEYPTUR / Ford Fairlane árg. ’58 2ja dyra hard-top. Þarf að vera sjálfskiptur. Uppl. í sfma 40157 kl. 8—8.30. MYNDAVÉL — KÖFUNARÚTBÚNAÐUR Polaroid myndavél ti' sölu selst ódýrt. Einnig köfunar- útbúnaður. Aqualung kútur 72 c.c. með varaventli og festingar, Akva Master lungu, sundfit, gleraugu með cnork er og þrýstimælir, útbúnaður ónotaður. Sími 31033 í kvöld og annað kvölc' kl. 5.30—7.30. HUSNÆÐJ VERKSTÆÐIS OG GEYMSLUHÚSNÆÐI 100—200 ferm. óskast til leigu. — Uppl. í síma 30126 eftir kl. 18 og milli kl. 12 og 1. NÝKOMIÐ FRÁ INDLANDI Mikið úrval af útskornum borðum , skrinum og margs konar gjafavöru úr tré og málmi. Útsaumaðar sam kvæmistöskur Slæður og sjöi úr ekta silki Eyrnalokkar og háls- ; festar úr fílabeini og málmi : RAM.MAGERÐIN. Hafnarstræti 5. FRÍSTANDANDI KLÆÐASKÁPUR til sölu. Uppl. i síma 3*629. NÝKOMNIR ÞÝZKIR R AMMALISTAR Vfii 20 tegundír. Sporöskjulagaðir og hringiaga ramm- ar frá Hollandi, margar stærðir. — ttaiskir skrautrammar á fæti. — Rammagerðin. Hafnarstræti 17 Verzlunin Faldur, Háaleitisbraut 68. Sími 81340. Nýkomið: Álafoss hespulopi, sauðalitir, norsk peysumynst ur, peysukrækju. og hnappar Prjónagarn: Shetlandsgam. Hjarta-crepe og Combi-crepe. BÆKUR — FRÍMERKI jrval uóka frá fyrri árum á gömlu eða lækkuðu verði. POCKET-BÆKUR. FRÍMFRKl. tslenzk. erlend. Verðið hT’ergi lægra. KÓRÓNUMYNT. Seljum. Kaupum. Skiptum. BÆKUR og TRtMERKI, Traðarkotssundi, gegnt Þjóðleikhúsinu. KÁPUSALAN SKÚLAGÓTU 51 Ódýrar terylene kvenkápur. ýmsar eldn gerðir Einnig terylene svampkápur Odýrir terylene jakkar með loð fóðn. Ódýrir lerra- og drengjafrak’- - eldri g—öir, og nokkrir pelsar óseldii Ýmis kor e- gerðir af efnum seljast ódýrt. 1 TASMIN — Snorrabraut 22. Úrv?’ 'austurlenzkra skrautmuna til tækifærisgjafa Sérkennilegir og falleg- ir munir Einnig margar ’e> ndir af reykelsum. Gjöfina sem veitir varan- lega ánægju fáið þér 1 JASMIN Snorra- b.aut 22. — Simi 11625. G AN GSTÉTTAHELLUR Munið gangstéttahellu og milliveggjaplötur frá Helluveri. Helluver, Bústaðabletti 10, simi 33545. VOLKSWAGENEIGENDUk Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geynrslulok á Volkswagen 1 allflestum iitum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — Reyn- ið viðskiptin. — Bflasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25. Sima. 19099 og 20988. Nýkomið mi’ ið af fiskum og plönt um. Hraunteigi 5, simi 34358 opið kl 5—10 e.h Póstséndum. Kfttum upp fiskabúr. Þórður Kristófersson úrsm. Sala og viðgerðaþjónusta Hrísateig 14 (Hornið við Sundlaugaveg.) Sími 83616 - Pösthðif 558 - Reykjavík. STOFAN AUGLÝSIR Gæruhúfur frá kr. 375.00. Leöurpils frá kr. 925.00. — Stofan, Hafnarstræti 21. Sími 10987 Á PUHLÍÐ ARGR JÓT Til sölu, fallegt hellugrjót, margir skemmtilegir litir. Kom- iö og veljið sjáíf. — Uppl. i sima 41664 — 40361.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.