Vísir - 30.10.1968, Page 2

Vísir - 30.10.1968, Page 2
 l 2 V 1 S IR . Miðvikudagur 30. október 1968. Laugardagar í Iþróttahöllinni i Laugardal: Kl. 3.50—5,30 sameiginlegar *æfingar fyrir aila flokka. Þjálfari verður Valbjörn Þorláksson o. fl. H1 jpaæfingar úti fara fram á K.R.-v_llinum. Þeir, sem þær æf- ingar stunda eru beðnir að gera það í samráöi við Jóhannes Sæ- mundsson. Stjórn deildarinnar vill hvetja alla þá, sem æft hafa hjá deildinni að undanförnu að hefja æfingar í hnndkBMBftleik Glímufélagið Ármann heldur námskeið í handknattleik fyrir stúlkur 11—16 ára. Jfefst það sunnudaginn 3. nóv. í fþróttahúsinu við Réttarholtsskóla kl. 3.30. Æft verður tvisvar í viku, á fimmtud. kl. 6 að Hálogalandi og sunnud. kl. 3.30 í íþróttahúsinu við Réttarholtsskóla. Klæðnaður leikfimiföt og striga- skór. Allar stúlkur eru velkomnar. Þátttökugjald er kr. 40.00. Reykjavíkurmeísturum Vals í fyrra nægir jafntefli nú. TEKST VAL AÐ ARATITIL FRAM? í KVÖLD geta Vals- menn veitt sér aukaleik gegn Fram um það hvort liðanna verður Reykja- víkurmeistari í hand- knattleik. Valur þarf að vinna til að vera jafn hátt Fram með 10 stig í mótinu, — sem þýðir að liðin þurfa að leika auka leik um Reykjavíkurtit- ilinn. Sérfræðingar telja þetta ó- mögulegt fyrir Val, — eðli handknattleiksins telur þetta hins vegar mjög eðlilegt og einfalt. I handknattleik geta nefnilega ótrúlegustu hlutir gerzt. Þess vegna eru Framarar, Islandsmeistararnir, í talsverðri klípu gegn Valsmönnum, sem stöðugt eru a'ð sækja sig, ekki sízt eftir að hafa endurheimt Hermann Gunnarsson í lið sitt. Líklega verða áhorfendur nú fleiri en fyrr i mótinu, en þaö hefur verið líkara körfuknatt- Ieik en handknattleik að því er varðar áhorfendafjölda til þessa, og virðist Reykjavíkurmótið njóta minni vinsælda en fyrr. En auðvitað eru úrslit úrslit og í kvöld má búast við aukinni aðsókn, ekki sízt frá Valsmönn- um, sem æfinlega flykkjast aö þegar liö þeirra á möguleika. Aðrir leikir fara fram í Æfingur í vetur hjd frjúlsíþróttumönn- um KR Æfingar hjá Frjálsíþróttadeild- inni í vetur verða sern hér segir og hefjast n.k. laugardag í íþrótta- höllinni í Laugardal. Þriðjudagar í K.R.-húsinu: Kl. 7.45 — 8.35 æfingar fyrir drengi og sveina. Þjálfarar verða Valbjörn Þorláksson og Olfar Teitsson. Kl. 8.35—9.25 æfingar fyrir full- orðna. Þjálfari verður Jóhannes Sæmundsson. Fimmtudagar í K.R.-húsinu. Kl. 7.45 — 8.35 æfingar fyrir stúlkur. Þjálfari verður Úlfar Teitsson, Kl. 8.35—9.25 æfingar fyrir full- orðna. Þjálfari verður Jóhannes Sæmundsson. strax og taka með sér nýja félaga. Stjórn Frjálsíþróttadeildar K.R. Æfingur í vetur hjd knuttspyrnumönn- um Þróttur Mfl. - 1. fí. og 2. fi. Föstudaga kl. 10.10 — Hálogaland. Laugardaga kl. 2.35 — Hálogaland. 3. flokkur: Mánudaga kl. 20.30 — Hálogaland. Miðvikud. kl. 21.20 — Hálogaland. \ 4. flokkur: Miðvikud. kl. 20.30 — Hálogaland. Laugard. kl. 4.20 — Réttarholtssk. 5. flokkur: Laugard. kl. 15.30 — Réttarholtssk. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Númskeið kvöld. Það eru leikir Þróttar og Ármanns en Þróttur hefur vakið athygli fyrir mun betri leiki . þessu móti og raunar aðeins vantað herzlumuninn, og leikur KR og Víkings. Þá eru og leikir i meistara- flokki kvenna í kvöld milli Vals og Ármanns, en þar nægir Val jafntefli til að vinna mótið, og er ekki ósennilegt að Valur vinni þennan leik, enda er liðið í talsverðum sérflokki. Staðan í meistaraflokki karla er nú þessi: Frafn 5 5 0 0 86 63 10 Valur 5 4 0 1 69 58 8 ÍR 6 3 0 3 77 84 6 Víkingur 5 2 1 2 70 57 5 KR 5 2 0 2 65 70 4 Þróttur 5 1 0 4 61 Si 2 Ármann 5 0 1 4 54 78 1 Staðan í meistaraflokki kvenna er þessi: Valur 3 2 1 0 21 •17 5 Vikingur 4 2 1 1 15 14 5 Fram 3 1 0 2 21 14 4 Ármann 3 1 0 2 8 15 2 KR 4 1 0 3 19 24 2 Reykjavíkurmeisturum Fram í fyrra nægir jafntefli nú. STJÓRN HSÍ ENDURKJÖRIN Stjórn HSÍ næsta starfsár verð- ur óbreytt frá síðasta ári, en Axel Einarsson og öll stjórn hans var efidurkjörin á aðalfundi HS fyrir skömmu, en með honum í stjórn eru Axel Sigurðsson. Einar Th. Mathiesen, Jón Ásgeirsson, Rúnar Bjarnason, Svéinn Ragnarsson og Valgeir H. Ársælsson. Varaménn éru Jón Kristjánsson, Magnús V. Pétursson og Bjami Björnsson. Meðal samþykkta fundarins var tillaga um að kanna möguleika á að koma á bikarkeppni í hand- knattleik.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.