Vísir - 30.10.1968, Page 6

Vísir - 30.10.1968, Page 6
✓ 6 (The Fortune Cookie) Víöfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd. — Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Billy Wilder Walther Matthau fékk „Oskars-verðlaunin“ fyrir leik sinn í þessari mynd. Jack Lemmon Walther Matthau. Sýnd kl. 5 og 9. &9ÝJA BÍÓ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. Verðlaunagetraun Hver er maðurinn? Verðlaun 17 daga Sunnuferð til Mallorca fyrir tvo. Hækkað verð. HAFNARBÍÓ Olnbogabörn Spennandi og sérstæð ný am- erísk kvikmvnd, með hinum vinsælu ungu leikurum: Michael Parks' og Celia Kaye. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Misheppnuð málfærsla (Trial and Error) Snilldarleg gamanmynd frá M.G.M. Leikstjóri James Hill. Aöalhlutverk: Peter Sellers Richard Attenborough. íslenzkur texti . Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ . Nakta léreftið Óvenju djörf kvikmynd. Helztu ieikararnir eru: Horst Buchholz Cathrine Spaak Bette Davis Sýnd kl. '9. Bönnuð börnum innan 14 ára. V1 S IR . Miðvikudagur 30. október 1968. * □ Þessa dagana stendur yfir sýning í Byggingaþjónust- unni að Laugavegi 26 á fram- leiðsluvörum DLW, en umboðs- menn þeirra vara, sem eru m.a. gólfdúkar og flísar, er Ámi Siem sen. □ Einar Bragi var kjörinn for maður Rithöfundasambands fslands á aöalfundi sambandsins nýlega. Með honum í stjóm verða Stefán Júlíusson, vara- form., Jón Óskar, ritari, Ingólf- ur Kristjánsson, gjaldkeri, Jón úr Vör, meðstjórnandi. Vara- menn eru Kristinn Reyr og Jó- hann Hjálmarsson. □ Landspítalinn fékk afhenta myndarlega upphæð á dög- unum, 210.601.58 kr. úr minn* ingar- og líknarsjóði Páls Am- ijótssonar, framreiðslumanns. Fénu skal verja til kaupa á nýma tækjum. í stjórn sjóðsins vom Símon Sigurjónsson, Halldór Gröndal, Bjami Guðjónsson, Ein ar A. Jónsson og Ámi Jónsson. □ Á morgun koma út svö frí- mer„ I tilefni af 150 ára afmæli Landsbókasafnsins, 5 og 20 krón ur að verðgildi. í Lögbirtingi eru þau tíöindi flutt, að bæði merkin gildi til greiðslu á hvers konar póstsendingum þár til ööruvísi kann að veröa ákveðið. Mynd merkjanna þvkir talsvert minna á hin frægu H-dagsmerki, sem frímerkjasafnarar og Iist- unnendur eru ekki beint ánægðir með. ! r m r Í . §iff . > •" ' J ^ i líi; 4 : <11 i :1I ; i m I □ í siunar og haust jukust ferðir manna (og kvenna) á litlum flugvéium mjög yfi' N-Atlantshafið, og nú virðist Reykjavíkurflugvöllur hafa tekið við miklum hluta umferðarinnar. Ástæðan virðist sú, að mjög vinsælt er að geta ekið flugvélinni svo að segja heim að hóteiinu, eins og flugmenn gera, en frá flugvellinum er aðeins steinsnar á Hótel Loftleiðir. Hér er bandarísk kona, sem var nýlega á feröinni hér. N □ Borgarfógetaembættið ætti aö hafa nóg að gera dag- ana 29. og 30. nóvember n.k. ef dæma má eftir Lögbirtingarblað inu. Alls eru þar auglýst 99 nauð ungaruppboö þessa tvo daga á ýmsum fasteignum í Reykjavík. Sem betur fer eru þetta yfirleitt smáar kröfur og verður eflaust flestum bjargað í tíma frá upp boðshöldurum. Kröfur þessar eru gerðar af Gjaldheimtunni. □ Laxamýrarbændur þurftu að farga um 50 fjár vegna heyskaða, sem varð við brun- ann á dögunum, þegar Húsvík- ingurinn lagði eld að hlöðunni. Segir frá þessu í frétt f Alþýðu manninum á Akureyri. □ Hótel Saga hefur fitjað upp á nýjung, þjóðakvöldum, sem verða öðru hverju í vetur Austurrískur matsveinn Mart- isch Kreiner starfar nú á Sögu og verður a.m.k. til áramóta. Er hægt að kynnast sérréttum hans í Stjömusal virka daga en á þjóðakvöldunum og öðru hverju í Súlnasal hótelsins. Konráð Guðmundsson hótelstjóri hefur og komið með þá nýjung að leggja kort á borð matargesta þar sem þeir eru beönir að svara ýmsum spurningum um þjónustuna, bæði hvaö varðar matargerðina, störf þjóna og álit manna á hljómsveitinni, svo og hverju þyrfti að breyta. □ Siglfirðingar sýndu mj,kið framtak meö' þvi að gefa út bókiná SiglufjÖrður. Var bókin gefin út i tilefiii af afmæli kaup staðarins sl. sumar. Bókin er í hvívetna vönduð og prýdd á- gætum myndum. Ingólfur Kristj ánsson, rithöfundur sá um útgáf una. □ Barizt verður harðar gegn áfengisbölinu 10. nóvember n.k. en venja er til, en þá er bindindisdagurinn haldinn. — Landssambandið gegn áfengis- bölinu kveðst treysta prestum og blööum landsins til að hefja upp herör gegn áfengisbölinu þennan dag, enda sé hér um aö ræða sárasta mein þjóðarinnar. □ Suður-Þingeyingar bera sig illa vegna vondra vega í sýslunni. Á aðalfundi Öruggs aksturs upplýstist að tjóna- og slysatölur hjá Samvinnutrygg- ingum hjá umboðinu þar f sýsl unni höföu aukizt um 27 á fyrra ári. Bera menn sig illa þar nyrðra og lýsa sök á hendur vegakerfinu. Vigfús Hjálmars- son, slökkviliðsstjóri á Húsavík var kjörinn formaður klúbbsins. IWÉhjlll Oen donskc tarvcfilm 37 lande nar ventct pá R BD kvimli: ti n 1 GAMLA BIO IWINNER QF 6 ACADEMY AWARPSI MEIR0-G0UWN-MAYER nun ACARtOPONTJ PROOUCOON DAVID LEAN'S FILM Of BORlS PASIERNAKS DOCTOR ZHiVAGO IN mÉtrHm*n° Sýnd kl. 5 og 8.30. Sala hefst kl. 3. FIIMEN DER VISERHVAD ANDRESKJULER Ég er kona II Ovenju djörf og snennandi. ný dö ísk litmynd gerð eftir sam- nefndn sögu Siv Holms. Sýnd ’ 5.15 og 9 Bönnuð bömum innan 16 ára. WKJAVÍKíJg MAÐUR OG KONA f kvöld. Uppselt. HEDDA GABLER, fimmtudag. Síðasta sinn. MAÐUR OG KONA, föstudag. LEYNIMELUR 13, laugardag. Aðgöngumiðasaian i tðnó er op in frá kl. 14. Sími 13191 :Sf53S?-- T AUSTURBÆJARB9Ó Austan Edens Hin heimstræga ameríska verð- launamynd litum. tslenzkur texti. James Dean Sýnd kl. 9. Indiánahófðinginn Winnetou Bönnuð innan 12 ára. — Sýnd kl. 5. LAUGARÁSBÍÓ ■11 íé )j Vesalings kýrin (Poor Cow) Hörkuspennandi ný, ensk úr- valsmynd i litum. Terence Stamp og Carol ’Vhite. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Islandsklukkan Sýning í kvöld kl. 20. Hunangsilmur Sýning fimmtudag kl. 20. Vér morðmg/ar Sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin trá kl 13.15 til kl 20 c'ími 11200 STJÖRNUBIO Es e' forvitin blá Ný sænsk kvikmynd Stranglega oönnuð mnan 16 ára. 9

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.