Vísir - 30.10.1968, Page 16
Miðvikudagur 30. oktðber 1968.
Vilja koma á fót
hagstofnun
launþega
Sól hagfræðlnga fer hækkandi
með hverjum deginum, sem líður.
Hagráð hér hagstofnun þar....
það er varla tekin sú ákvörðun í
nútíma þjóðfélagi, að ekki sé áð
ur haft samráð við hagfræðing.
Nú hefur þriðja þing Sambands
byggingarmanna, sem haldið var
að Hótel Loftleiðum um sl. helgi
samþykkt ályktun um, að alþýðu-
samtökin komi á fót hagstofnun
iaunþega.
Inntak ályktunarinnar er á þá
leið, að aiþýðusamtökin þurfi að
hafa á sínum vegum þá stofnun,
sem nauösynleg er 1 nútíma þjóð-
félagi, til að gefá haldgóðar upp-
lýsingar um ástand þjóðarbúsins
10. síða.
BACH-TÓNLEIKAR í
LAUGARNESKIRKJU
Kammertónleikar verða haldn
ir i Laugameskirkju n.k. sunnu-
dag lcl. 5. Á efnisskrá verða ein-
göngu verk eftir Jóhann Sebasti-
an Bach, en þar ber hæst frum-
flutning á kantötu nr. 51, „Jau-
chzet Gott, in allen Landen“. —
Þessi kantata er samin fyrir söp-
ransóló, strokkvartett, trompet
og orgel.
Einsöngvari verður Guðfinna
Dóra Ólafsdóttir, söngkennari,
en aðrir flytjendur verksins eru
Lárus Sveinsson, trompet, Jak-
ob Hallgrímsson og Þorvaldur
Steingrímsson, fiðlur, Unnur
Sveinbjarnardóttir, víola, Gunn-
ar Björnsson, cellö, og Gústaf
Jóhannesson, orgel.
m_v i n
Ægir sótti dreng með garna-
flækju til Vopnafjarðar
í gærkvöldi kom beiðni til Land-
helgisgæzlunnar um aö 7 ára
en samgöngulaust var við káup-, í fyrstu var ætlunin að varðskipið
túnið á landi og í lofti. Varöskipið sigldi með drenginn, þar sem hægt
drengur, sem mun vera meö garna- j Ægir var sett á fulla ferð til yrði að koma honum f flugvél, en ,
flækju, yrði sóttur til Vopnafjarðar, Vopnafjarðar og var það á leið með ekkert flugveður var á þessum
drenginn til Akureyrar í morgun. I slóðum í morgun.
Sinfóníuhljómsveitin
í Garðakirkju
I ' : v. . .
— óvenju margir tónleikar hljóm-
sveitarinnar úti á landi / ár
„Þetta er einn iiðurinn í þeirri viðleitni okkar að flytja <
listina út um landið,“ sagði Gunnar Guðmundsson, fram-,
kvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Islands, um tónleika1
hljómsveitarinnar, sem fram fara í Garðakirkju annað kvöld,,
en hljómsveitin heldur nú óvenjumarga tónleika utan Reykja-
víkur I ár.
A æfingu í Laugarneskirkju. Frá vinstri: Guðfinna Dóra Ólafsdóttir, Takob Hallgrímsson,
Þorvaldur Steingrímsson, Unnur Sveinbjarnar dóttir, Lárus «Amnar Rjörnsson og
-Tóhanuesson.
Þetta er í annaö sinn, sem
hljómsveitin leikur i Garða-
kirkju. en tónleikar voru haldnir
þar í fyrra. í ár er stjórnandi
hljómsveitarinnar norski hljóm-
sveitarstjórinn Sverre Bruland
en einieikari Kristján Þ. Step-
liensen. Flutt verða verk eftir
Purcell, Svendsen, Grieg, Moz-
art og Bellini.
Þetta eru 3. tónleikar Sinfóníu
hijómsveitarinnar utan Reykja-
víkur í ár. Þann 13. nóvember
verða tónleikar að Hlégaröi og
daginn eftir verða tónleikar f
Keflavík. Stjórnandi allra þessa
tónleika er Sverre Bruland.
ryrsTa isienzxa
flugvélin var
gömul sfríðsvél
— keypt frá DDL,
elzta flugfélagi heims,
sem varð 50 ara / gær
í gær varð danska flugfélagið
DDL, sem er eitt þriggja ifcrð-
urlandaflugfélaganna, sem
stendur að SAS, 50 áca. Er fé-
lagið elzta starfandi flögPélagið
í heiminum, en KLM, hoBenzka
flugfélagið mun hins vegar
eldra, ef miðað er við fyrsta á-
ætlunarflugið, — en Flugfélag
»->- K>. sfða.
KOSTNAÐUR VIÐ HVERT BARN Á
U PPTÖKU H EIMILI 150-190 ÞÚS.
■ Kostnaður við hvert bam
á upptökuheimilum borg-
arinnar er 150-190 þús. kr.
á ári. Af þessu má marka, hve
vinna móðurinnar er dýrmæt,
sagði Geir Hallgrímsson borg
arstjóri á fundum með íbúum
f tveimur borgarhlutum um
helgina. Þó ei- það ekki að-
eins fjárupphæðin, sem skipt-
ir þarna máli, heldur hve upp-
eldi bama á heimilum er
miklu betra en á upptöku-
heimilum að áliti sérfræð-
inga. Það þyrfti ekki að tala
um kostnaðinn við upptöku-
heimilin ef víst væri, að það
væri þessum börnum fyrir
beztu. sem þar þurfa að
dvelja, sagði hann.
Borgin hefur reynt að leysa
þennan vanda með því að koma
þessum bömum fyrir á fóstur-
heimlium en þessum heimilum
eru greiddar 5 þús. krónur fyr-
ir eitt barn á mánuði, 10 þús.
kr. fyrir tvö börn. Þetta er fjár-
hagslegra hagkvæmara fyrir
borgina og sálrænt hagkvæmara
fyrir börnin.
Borgarstjórinn talaði um leik-
skóla og dagheimili borgarinnar.
Nú er aöeins pláss fyrir um 50%
af þeim fjölda barna, sem talið
er að þurfi á þeim stöðum, þar
sem ástandið er^bezt. Þó að
ástandið sé ekki nógu gott hér
er ekki þar með sagt að við
stöndum nokkuð að baki ná-
grönnum okkar.
Hann ræddi um, að ýmislegt
yrði að gera til að koma í veg
fyrir, að böm færu á upptöku-
heimili. Fyrirbyggjandi aðgerð-
ir í þessum vanda sem í Öðrum
félagslegum vandamálum væru
bezta lausnin. Það væri hag-
kvæmast fyrir borgina og barnið.