Vísir - 05.11.1968, Blaðsíða 2

Vísir - 05.11.1968, Blaðsíða 2
Á BAKINU YFIR 2.24 • Landslið og pressuliö leika í kvöid i Laugardalshöllinni i hand- knattleik. Hér fáum við forsmekk- inn að leiknum um aðra helgi við V-Þjóðveí-ja í Laugardalshöll. Landsliösnefnd hefur undanfarin ár, og hefyr raunar alltaf, val fyrstu (og bettu) 12 mannanna, en sfðan taka blaðamenn við og velja 12 þá næstbézfcu. Þetta hefur þó 10. síða. PRESSULiMUR í KVÖLD V1SIR . Þriðjudagur 5. nóvember 1968. íslenzku Ólympiufaramir komu heim á föstudagsmorguninn sl. og var þessi mynd tekin við það tæki færi. ísienzka íþróttafólkiö kom heim sólbrúnt og hraustlegt eftir gööa ferð, að vísu stóðum við langt að baki öðrum keppendum í öllum greinum, — en það má ekki gleyma þvi að fyrirfram var vitaö að ekki var hægt að reikna með neinum af rekum á móts við hina þraut- þjáifuðu erlendu íþróttamenn. — (Ljósm. Heimir Stígsson.) — segja Danir og nota ekki margar HG-stjarn 0 Líklega vakti enginn maður á Ólympíuleikunum eins mikla athygli og Richard Fosbury í hástökkinu með hinum einstæða stíl sínum, sem er kall- aður „Fosbury Flop“. Hann stökk 2.24 metra. — Myndirnar sýna þennan skemmtilega stfl. Ólympiufararnir komnir: Sólbrúnir en án verðlaunapeninga ... veltir sér yfir á bakið ... anna i næsta landsleik gegn NorBm'ónnum , og hann hefur unnið hæðina 2.24 metra. • Þegar HG var hér á dögunum vakti Palle Nielsen, hinn síð- hærði og aiskeggjaði leikmaöur liðsins mestu athygiina fyrir mik- ilúöuga framgöngu á vellinum og skap í meira lagi. Hins vegar var ljóst að maðurinn bjó yfir miklum hæfileikum, og nú hefur lands- liðsnefnd Dana undirstrikað þetta með því að velja hann í landsliðið í fyrsta sinn gegn Norðmönnum, en lcikurinn fer fram i Skien í Noregi á fimmtudagskvöldið. Þaö vakti athygli að landsliðs- nefndin lét þá Gert Andersen og Jörgen Vodsgaard, Iwan Christian sen og Klaus Kaae „róa“, fannst ekki ástæða til að velja þá, þrátt fyrir þá stjörnudýrð sem um þá leikur. Er það ekki einmitt þetta sem við þurfum að læra af Dönum, þess einfaldi sannleikur, ,,að eng- inn er ómissandi" fyrir lið. Sé það tilfellið að einhver vilji ekki hlíta þvi sem fyrir hann er lagt, þá er vart um annað að gera en kveðja þann hinn sama með virkt um, hlutverki hans með landsliði sé þar með lokið, en annar taki stöðu hans. ,,Prímadonnu“hlut- verkið er dálitið væmið þegar um fullfríska handknattleiksmenn er að ræða og engum ætti að liðast að leika slíkt hlutverk til enda. JpoteUis Glæsilegustu og vönduðustu svefnherbergissettin fást hjá okkur Munið einkunnarorb okkar: Úrval, gæði og bjónusta % Simi-22900 Laugaveg 26 Samtök sund- þiálfara stofnuð • Eftir Unglingameistaramót Is- Iands 15. september sl. gekkst Sundsamband fslands fyrir fundi sundþjálfara. Á fundinum var á- kveöin stofnun samtaka sundþjálf ara. Kosin var undirbúningsnefnd til þess að ganga frá formlegri stofn- und þessara samtaka, sem ákveðin er eftir Sundmeistaramót Islands 1969. Markmiö þessara samtaka er að efla þekkingu og hæfni félags- manna og gera þeim fært að tii- einka sér nýjungar á sviði sund- bjálfunar. Hyggjast samtökin vinna að þessu með útgáfu fréttabréfa, fundahöldum og upplýsingum um bækur. tímarit og kvikmyndir sem fáanlegar eru á hverjum tíma. Ákveðið hefur verið að hefja út- gáfu fréttabréfa nú strax í vetur. Þeir sem hafa hug á þátttöku i samtökum þessum hafi samband við Erling Þ. Jóhannsson, c/o Sund laug /esturbæjar, Reykjavík, sími 15004 eða Guðmund Harðarson, Nýlendugötu 29, Reykjavík, fyrir 15. nóvember n.k. Fosbury nálgast á venjulegan hátt... „ENGINN ER ÓMISSANDI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.